Þjóðviljinn - 21.08.1969, Side 10
V
Staðreyndir
am Víetnam-
stríðið
Félagar í Æskulýðsfylking-
unni eru óþrcytandi að reyna
að vekja athygli fólks á
staðreyndum urfi stríðið í Víet-
nam og þátt Bandaríkjanna í
því.
1 gær komu fylkingarfélag-
ar sér fyrir með gjallarhorn
á túninu framan við Gimli
við Lækjargötu og lásu þar
úr 4. Víetnambréfinu og
dreifðu því jafnframt meðal
vegfarenda.
Hér á myndinni sjást Fylk-
ingarfélagarnir og blaktandi
fáni Þjóðfrelsishreyfingarinn-
ar í Suður-Víetnam.
(Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Smíii nýs heyrnleysingja-
skóla boíin út á næstunni
■ Undirbúningur að bvgg-
ingu nýs skóla fyrir heym-
ardauf böm er í fullum
gamgi og má gera ráð fyrir
RottueitriÖ frá
meindýraeyði
Rottueitrið sem fannst í fjör-
unni í Iflópavogi í fyrradag og
saigt var frá í Þjóðviljanum
reyndist vera tomið frá imeín-
dýraeyði bæjarins. Hafði hann
látið 40—50 poka af rottueitri í
íjöruna; til að eyða rottum. Taldi
hann þetta ósköp venjuttegt og
ekki- hættulegt fyrir bömin sem
. þama eru oft að leiik, að þwí er
rejmsöknarHöigregllaai í Kópavogi
tjáði blaðinu.
að verkið verði boðið út í
þessum mánuði.
Kennslla í Heyrnarleysingja-
skólanuim hefst um mdðjan sept-
ember og verða nemendur lið-
Lega 50; lítið eitt fleiri en í fyrra
en þá fjölgaði nemendum mjög
mikið, eins og kunnugt er.
Brandur Jónsson, skólastjóri
sagði í viðtaM við Þjóðviljann að
sæmilega rúmt væri í lieimavist
skóllans en miklir enfiðleikar
væru vegrna þrengsla í kennsiu-
húsnæðinu. Hefur skölinn íbúð
við Laiuigaweg fyrir kennsllu, auk
skóialhússiins við Staikkahlíð. Sagði
Brandur Eið aðajlerfiðleikarnir i
íbúðinni á Laugaivegi væri há-
vaðinn firá götunni. Enda þiótt
bömin heyri lítið sem ekkert,
maiginast hávaðinn í heyrnartækj-
um þeirna og veldiur í sumum til-
fellum eymlslum í eyrulm. — Við
slörkum álfiraim, sagði skóllastjór-
Aftur kviknaói í
hjá liunn-sútun
Það á ekki af þeim að ganga
í stútunarverksmiðju Iðunnar á
Akureyri. í vetur varð þar mik-
ill bruni, eins og menn rekur
minni til, oy^ í gærkvöldi um kl.
7.30 var slökkviliðið á Akureyri
livatt út vegna þess að eldur
var laus í þessu sama fyrirtæki.
Blaðið hafði samfoand við
slötokviliðið laust eftir ,ki. 9 í
gærkvöld en þá var nýbúið að
Slötokva eldinn. Virðist ettdiurinn
hafa kamið upp í kiefa einuim
þar sem verið var að þurnka ull.
Var þetta í húsi því sem endur-
byggt var eftir brunann, og
kviknaði í því nokikuð vestar en
í vetur. Endúrbyggingu var vei á
veg kiomið og byrjað að vinna
þar í húsinu.
Skemimdir urðu einhvierjar á
innviðum og þá mun eldur hafa
komizt í rafala, en erfitt er að
segja að svo stöddu um það hve
imikið tjónið er. Og eikki verður-
heldur neitt fullyrt enn um upp-
tök eldsins.
inn ennfremur, aif því að við
eigum von á öðru betra,.
Undirbúningur að byggingu nýja
skólahússins, sam. verður í Foss-
vogi, hefur teikið nokkiúð langan
tíma m.a. vegna þess að í hús-
inu þarf að vera betri hljóm-
burður en í venjutLegum skólum
— og hefur verið leitað ráða hjá
erlendum sérfræðingium varðandi
þetta atriði.
Stúdentaþing
um hefgina
í gær barst Þjóðvilj anum
eftirfarandd fréttatilkynning:
Daigana 23. og 24. ágúst
verður h-aldið stúdenitaiþing í
hátíðasal Háskólia ísdands.
Aðalmál þingsins verða: „Nýj-
air námsleiðir inn/an H.í.“ og
„Lánamál".
Öllum ísdenzkium háskóla-
stúdentum er heimilt að koma
og tatoa þátt í umræðum,
Stjórnaimefnd SHÍ og
SÍ'NE um stúdentaþing.
Fundur Hugsmunu-
sumtuku skóluíólks
Nýstárlegur fundur verður
haldinn lijá Hagsmunasamtökum
skólafólks í Lindarbæ (niðri) í
kviild kl. 20,30. Verður þar
blandað saman umræðum og
skemmtun í kvöldvökuformi.
Dagskráin verður þannig: 1.
Umræðu'r um féilagsiíf í skól-
um. Formönnum nemendafélaga,
málfunda-, lista- og skemmti-
nefnda er sérstatolega boðið. 2.
Þjóðtaigasönguir — 'Kristín Ól-
afsdóttir. 3. Umiræður og á-
kvarðandr um stanf samtátoanna.
4. „Diskótek" — tialldór Run-
ólfsson (Posi), Ma-gnús Rafns-
son og Þorvaldur Jónsson kynna
ÆF
Umræðufundur um stefnumál
ÆF í kvöld, flmmtudag, kl. 8,30
í TjamiairEÖtu 20. Brynjjólfur
Bjiam-ason hefuir framsögu og
einnig verða frjálsar umræður.
ÆFR.
SÍÐUSTU ÍÞRÓTTAFRÉTTIR
Víkingur fór í 1. deild á
vafasamri vítaspyrnu
Hún var í meira lagi'vafasöm
vítaspyrnan sem dæmd var á
Breiðanlik á síðuslu minútu fram-
lengingarinnar I úrslitaleiknum
í gærkveldi, og ckki nóg mcð það
hcldur eru mikil áhöld um það
hvort mark var úr henni skorað,
því boltinn fór í þvcrslá og niður
á marklínuna. Víkingur var betri
aðilinn í lciknum og einmilt þess-
vegna er leiðinlcgt fyrir þá að
sigra á svo vafasömu atviki eins
og vítaspyrnan öll var.
Þessi vítaspyma var ekki sú
eina í leitomum því þær urðu
þrjár í allt, og var sú fyrsita á
Víking en inæstu tvær á Breiða-
blik svo þatta varð hálifgerð víta-
spyrnukeppni. Það var jafnt 2:2,
þegai- venjulegum leitotíma lauk
svo fa-amlengja varð leitonum um
2x15 mínútur, og- lauto framleng-
ingunni á þessari vafasömu víta-
spyrnu sem áður er lýsit.
Eins og áður segir voru Víking-
arnir betri aðilinn í þessum leik
og áttu sigúr skilinn. Þó var út-
litið allt annað en gott hjá þeim
í lóitohlé, því í fyrri hálfleik náðu
Framhald á 5. síðu
pop, blues og þjóðlög. Er að-
gianigúr að tovöldvötoumnd ókeyp-
is.
Hagsmuniasiamtök skólafólks
vom stofmuð í byrjun þessia
sumiars. í upphafi var. baráttan
gegn atvinnuleysi aðalvierkefni
samtaitoannia. Framkvæmd hefur
verið atvinnuleysiskönnun í
nokkrum gagnfræðaskólum í
byrjun hvers mánaðar og einn-
iig haft samband við atvinnu-
málánefndir mennitaskó-Iiannia. E.r
nú að væn-ta nýxira taln® um at-
vinnuóstandið meðal skólafólks.
Hafa sa-mtökin leitað stuðn-
ings hjá verk-alýðsbreyfingunni
og hlotið fjárstyrk til starfsins
hjá Vertoamann-aféla-ginu Daigs-
brún. Iðnnem-aisamib-and ísl-ands
hefur leyft samtökunum afnot
a-f sitorifstofu si-nni að Skóla-
vörðustíg 16 (sím-i 14410). Starfs-
maður er Sveinn R. H-a-uksson..
Hlutverk saimtakann-a er að
samein-a féla-gsafl skólafólks til
baráttu í fél-aigs- og hagsmun-a-
málum. Hafa samtökin beitt sér
fyrir málstað nýstúdenta í
læknadeildiarmálinu og öðrum
helztu baráttumálum þeirra.
Fimmtudagur 21. ágúsit 1969
34. árgan-gur — 184. tölublað
Danskur píanósnillingur
#
Teddy Teirup leikur
F. Chopin og liszt
Einn mesti píanósnillingur Dana.
Teddy Teirup, er nú staddur hér
á landi og mun leika fyrir út-
varp og sjónvarp, auk þess sem
hann heldur tónleika í Norræna
húsinu n.k. sunnudag kl. 15.
Teddy Teirup er ungur að ár-
u-m. Byrjandatónleitoa sínia héiLt
hann fyrir aðeins þremur ár-
uim, og er þegar kominn í
fremstu röð danskra tónldsitar-
manna. Gagnrýni sú, sem hann
hjeifur fengið, er óvenj-u lofsam-
leg og íslenzkir tónllistarunnend-
ur munu áreiðanlegia vei kunna
að imeta list hans.
Fréttamenn hittu Teirup að
máli í gær í Norræna h-úsinu,
þar sem hann situr og æfir sig
myrtoanna á milli fyrir upptök-
ur og tónleika. Þetta er í fyrsta
skipti, sem hann toamur til í$-
lands, en s-nnars hefúr hann gert
notokuð víðreist, og hann er nú
nýtoominn úr mánaðartónlistar-
ferð uim Grænland, þaír sem
hann hélt 17 tónlleiika, aflburða-
vel sótta, en að sögn hians er
hann tyrsiti píanólleitoarinn, sem
gert hefur sér ferð til að leika
fyrir flóllk í þessurn norðlægu
byggðum.
Á efnisskránni á sunnudaiginn
verða ballödiur eftir Ghopin og
Teddy Teirup.
Sóniata í h-mol! eÆtdr Liszt. —
Þetta er mitt bezta prógramm,
sagði Teirup, — ég t.iái mág bezt
með Copin og Liázit.
Sendiherra Saigons
„Allt illt að norðan"
Sendiherra Saigonstj órnarinnar í London, Le Ngoc Chan,
er kominn í heimsókn til ísliands í þeim tiligangi, að því
er hann segir, að skýra forsætisráðherra og stjóminni frá
viðhorfum stjómar sinnar til ástands í Suður-Vietnam og
gangs miáila á Parísarfundinum um Vietnam. Hitti hann
Bjarna Beiiediktsson að máli í gærmorgun.
Sendiiherrann hélt á Maða-
mannaifundi í gær alManga tölu
og svaraði síðan spumingum.
Hann rakti lítillega gang styrj-
aldarinna-r og var helzt inntak
mál hams það, að kenn-a „árás-
um og útþenslustetfnu no-rður-
viietnamsfcra komimúnista" bæði
um upphaf skæ-nulhernaðar í
Suður-Vietnaim og útlfiærsilu sitríðs-
ins. Hinsvegar d-ró hann sem
mest hann mátti úr þeina vanda-
máium í Suður-Vietnam. sjállfu
sem leiddu til vopnaðra ábaka
mdillli skæruliða vinstriafíla og
liðs Saigonstjórnar. Þær áherzl-
ur sem sendiherrann lagði eru
þeim mun eftirtetotarverðari, sem
hann sjálf-ur sat í fangelsd Diems
Fjölbreytt skemmtun kenn-
aranema í Saltvik um helginá
Kenniananemaimdr m.arg um-
töliuðu, sem unn-ið hafa sjálf-
stætt að ýmsum verkefnum í
sumar, svo sem rófurækt, hraun-
tekju og sölvatanslu; hyggjast
nú efna til fjölbreyttrar úti-
stoemmtunar í Saltvík á Kjal-ar-
nesi, heiginia 23.—24. á-gúst.
Geysivel er vand-að til þess-
arar skemmtunar, og má segj a
að flestir/ af beztu skemmti-
kröftum landsi-ns komi þar fram.
Meðal þeirr-a verða Guðmundur
Jómss-on, Óm-a-r Ragn-arsson, Trú-
brot og m.fl.
Einnig flytur Jón Á. Gissur-
arson skólastjóri ávarp.
. Skemmtunin hefst með dansleik
la-u-gardia-ginn 23. ágúst, þar sem
Trúbrot leikur fyrir dansi. En
skemmti k-r-af tarni r k-omia fram
frá kl. 2 e.h. á sunnudag.
Verði gött veður er búizt við
m-argmenni. á skem-mtuininia, þ-ar
sem Saltvík er einn ákjósanleg-
asti staður. í nágrenni Reykja-
víkur fyrir fólk á. öllum ald-ri
til að leita hvíldar frá amstri
borgarinna-r.
★
Of lítið hefur verið gert af
því að setja upp skemmtid-ag-
skrá sem öll fjölskyldan get-ur
sótt.
eánræðishea’ra í þrjú ér (1960—’63)
— einimitt u-m þaö leytá sem
vopnuð andstaða gegn Diemklík.
unni var að eÆlast (Hr. Le Ngoc
Chan gegndi reyndar háu em-b-
ætti í fyrstu stjórn Diems 1954).
Sendihernánn lét mijög vel af
frammistöðu sinnar sitjórnar í
Parísarviðræðunum: sagði hana
bæði sáttfúsa og lýðræðissinn-
aða í tillögum sín-um um brott-
flutnin-g herliðs og frjálsar kosn-
in-gar undir alþjóðlegu eftirliti.
Hedzt var á hon-um að skilja að
Saigonstjiórnin hefði ráðið því að
Bamdiaríkjamenn hættu loftárás-
u-m á Norður-Vietnam. Hinsyeg-
ar sagði hann kommúnista fuilla
þvermóðsku og ekiki korna með
neinar gagmtillögur sem nýta
mætti. Sa-igonstjórnina sagði hann
kjöma að öllum lýðræðlsregium,
hinsvegar átti hann helzt þau
orð yfir stuðningsmenn Þjóð-
frelsisfylkingarinnar ad þeir væru
„útsendarar Hanoi“.
Sendiherrann kvaðst þess full-
viss, og tala þá af óhlutdræ-gni,
að yi'irgnaafandi meirihluti Suð-
ur-Vietnamia væri mjög ákveðinn
í að berjast gegn kommúnistum.
í því samibandi má geta um
fróðlegar tölur sam sendiherrann
kom m-eð: hann taldi að „komm-
úrtístar“ hefðu 200 þúsund her-
mönnum á að skipa, Saigon-
stjómin 400 þús. (og 600 þús.
hálfgildingsherliði að auki) — og
síðan koma hundruð þúsunda
Bandaríkjaherimanna — ofan á
s-tuðning „yfirgnæfa-ndi meiri-
hluta þjóðarinnar"; og hljóta
kommar þá sannarlega að vera
margra manna makar.