Þjóðviljinn - 14.09.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 14.09.1969, Síða 3
........ "Tl SwaaodaBUflí Bl* sepbeirtbar JKJ69 — SöÓBWaisfflíNN — SlÐA J HVÍLDAR- DAGINN ER BJARNI FARINN FRA? — Er Bjamd farinn frá? — Fyrsta spurningin sem íslenzk- ur trésmiður hjá Koehum® legg- ur fyrir mig þegar ég heim- sæki hann í einn skúranna við Lovisastigen í Lumdi fyrra sunnudag. Trésimiðirnir búa flestir í nokkrum skúrum við Lovisa- stigen. Þeir haifa heribergi hver um sig, fábreytileg að húsbún- aði, greinilega aðeins hugsuð sem hvíldarstaður fyrir vimnu- aflið, þar er engin aðstaða til annars en svefns,,sjónvarpsskoð- umar og nauðsynlegustu þvotta. Mannabústaður er of virðu'legt heiti fyrir þessa skúra — þó eru þeir ívið þetri en síldar- braggarnir á Seyðisfirði í den- tíð- Og trésmiðirnir gefa þeim einkunnina: „Þetta er bara þokkaiegt.“ Bústaðir járnsmið- anna éru annars staðar í Lundi og heldur lakari en híbýli tré- smiða, öE einhver munur er á. * Loks býr allstór hópur íslenzkra iðnaðarmanna í Malmö. Betra en hér Nú eru liðnir nok'krir mán- uðir síðan verkalýðsfélögin tóku að flytja ,út íslenzkt vinnuafl. Þeir samningar, sem verkalýös- félögin hafa gert fyrir félags- menn sína erlend'is eiu afar hagstæðir. Allavega er þetta þetra fyrir mennina og fjöl- skyldur þeirra en atvinnuleys- ið heima á íslandi og það er staðreynd, að miklu stærri hóp- ur hefði farið út til langframa hefðu ekki verkalýðsifélögin — Trésmiðafélagið og Félag járn- iðnaðarmanna — ráðið mennina til skemmri tíma i senn. Islenzku iðnaðaiTnennirnir hjá Kochuims voru flestir um 260 alls — 180 trésmiðir og 80 járn- spúðý;. Þeii- vinna við að ganga frá lest í skipi, sem á að flytja ffljótandi gas. Trésmiðimir sjá um tr.éverkið innan í lestunum eii járnsmiðirnir ganga frá plöt- unum sem eru lagðar innan á lestarnar. Þetta er hvorttveggja vandaverk, en íslenzku iðnaðar- mennirnir hafa fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína, bæði verkhraða og verklagni- Þeir vinna nú við síðara skipið og er ætlunin að Ijúka smíði þess um miðjan næsta mánuð- Það er því búizt við að trés'miðirnir háfi tæpast vinnu þarna lengur en til næstu mánaðamóta en járn- smiðirnir eitthvað lengur. Stærst í Evrópu Kochums á í Malmö stærstu skipakví Evrópu, að því er seg- ir í auglýsingabæklingi fyrir- itækisins, Einn eignaraðilla er sá þýzki Krupp- Hjá Kochums vinna menn af ótal þjóðernum, en úr Norður-Evrópu eru þar auk Islendinga einkum Finnar og Þjóðverjar. Fáir Svíar vinna hjá Kochums. „Þegar við segj- um Svía, að við vinnum hjá Kochums, er hlegið að bkkur“. segir einn járnsmiðanna mér- Ástæðan er sú, að aðbúnaður að verkafólki hjá; Kochums er Hundruð íslendinga hafa yfirgefið verkefnalaus verkstæðin og byggingarsvæðin á íslandi og haldið til vinnu ytra. Sumir vinna við að auka auðæfin Krupps bess vestúr-þýzka, aðrir skapa öðrum auð, og eitt er víst: Neyðin rak þessa menn héðan og launakjör þeirra eru betri úti en hér heima, — Dæmi: íslenzkur trésmiður hjá Kochums fær 15 krónur sænskar á tímann, þ.e. ltann vinnur fyrir 3 — 5 sígarettupökkum á klukkutímann eða 16 —17 lítrum af mjólk og þannig má rekja dæmin lengi og lesendur geta borið þessi dæmi saman við íslenzkan raunveruleika í dag — raunveruieika þeirra, sem hafa vinnu — og hinna, sem enga vinnu hafa. ekki talinn upp á það allra bezta- Ótviræð sönnun þess er, að - Kochums hefur ekki tekizt að fá sænska menn til starfa hjá fyrirtækinu þrátt fyrir at- vinnuleysi, sem er ríkjandi víða í Norður-Svíþjóð- Einn af for- stjórum fyrirtækisins sagði í blaðaviðtali við blað í Suður- Svíþjóð, að hann' hefði boðið iðnaðarmönnum annars staðar í Svíþjóð sömu kjör og íslending- arnir hafa, sem eru mun betri en almennt g'erist þar í landi — en sænsku atvinnuleysingjarn- ir hefðu neitað að vinna hjá Kochums á þessum kjörum! 255 á tímann Því neitar enginn að kjör ís- lenzku iðnaðarmannanna eru á- kafleg hagstæð. Þeir fá fríar ferðir frá Islandi og til, þeir fá ókeypis flutning til vinnunn- ar á hverjum morgni og laun þeirra em auk þess mjög há: 15 krónur sænskar á tímamn, 60 aurar á hvern tirna í vakta- álag. Yfii’vinnutíminn er á 17-00 plús 60 aurar í vaiktaáilag. Ein sænsk króna er um 17 krónur íslenzkar þannig að umreiknað f íslenzkar krónur er kaupið þetta: Tímakaup í dagvinnu kr. 255 + vaktaálag kr. 10,20- Yf- --------------------------- Tekniskur teiknarí Hafnarmálastofnun ríkisins vill ráða tekniskan teiknara. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Nauðsynlegt er að menntun og starfsreynsla sé fyrir, hendi. 'Skriflegum umsóknum þar sem gerð er grein fyr- ir aldri, menntun og starf^reynslu sé s'kilað til Iiafnaí'málastofnunar ríkisins, Seljaivegi 32, Reykja- vík, fyrir 25. septemiber. irvinnutíminn kr. 289 + vaikta- álag 10,20 = 299,20. 42 þúsund á mánuði — að frá- dregnum sköttum Vinni iðnaðarmennirnir á sunnudögum fá þeir 21 kr- á tímann (357 kr.), en á síðustu sex vikum höfðu trésmiðimir unnið tvo sunnudaga. Vinnutím- inn er 8% tími á dag og einn tími á kvöldvaktinni telst yfir- vinna. Fyrri vaktin vinnur frá kl- 6 til kl. 3, en seinni vaktin frá kl. 3 til.kl. 10. Á fyrri vakt- inni er matartími í 15 mínútur frá kl. 10—10.15 og enginm annar frítími á þessari vakt- Þegar skattar — 23% af laun- um — hafa verið dregnir frá er vikukaupið rúmar 600 krómur sænskar. Sé miðað við 620 krón- ur er kaupið 10-540,00 ísl. kr. fyr- ir vikuna, 42 þúsund rúm á mán- uði- En ekki er allt talið enn: Iðn- aðanmennirnir fé auik þessa þrjár máltíðir ókeypis á dag. Almennt verkamannakaup í Svíþjóð er um 10 kr. á tímann (170 ísl. kr.). Hæsta kaup, sem um getur í akkorði er 23—24 krónur á tímann (391—408 kr. isl.). Laun íslenzku iðnaðar- mannanna fara sennilega upp fyrir þetta hámark þegar tiilit er tekið til ókeypis húsmæðis, þriggja ókeypis máltíða og flutn- ings til og frá vinnustað. Hámarksyfirvinna Þegar íslenzku iðnaðarmenn- irnir hjá K'ochums fá borgað út eru dregin aif þeim 9% í orlof, sem þeir fá síðan borgað út við brottför. Albert Ríkharðssom járnsmiður sagði mér, að verka- lýðsfélagið sjélft geymdi þetta orlofsfé og borgaði það út þeg- ar verkamennirnir færu úr vinnu í orlof. Albert sagði mér líka glöggt dæmi u.m þá skoðun verkamanna: Hámarksyfirvimna á mánuði er 48 stundir. Vinni verkamaður eða iðnaðarmaður lengur ér hann sektaður! Islenzku idnaðarmennirnir i Malmö benda á, að þeir kynn- ist nýjum verkaðferðúm og vinnuistíl, sem verði þeim án efa verðmætt síðar er þeir koma heim til Islands á ný. Þeir sem áfellast iðnaðar- mennina fyrir að fara utan þeg- ar þessi kostakjör em í boði,.fá lítið þak'klæti þar ytra í hópi íslendinga. Þeir benda réttilega á, að þeim hafi verið nauðug- ur þessi kostur. Væri vinna heima værum við þar frekar, segja þeir aliir sem einn. Það ber því að fella þunga áfellis- dóma yfir ^eim mönnum sem bera ábyrgð á atvinnumálum heima á Islandi. Reyni þeir að ráðast á okkiír atvinnulausa iðn- aðarmenn mega Ménir Morgun- blaðsskrifarar muna að sú árás sfiýst gegn þeim sjálfum hálfu harðari en fyrr. Gagnrýni En þrátt fyrir góð kjör Malmö má með réttu gagnrýna ýmislegt í aðbúnaði og aðstöðu landa okkar þar ytra: 1 fyrsta lagi benda þeir á, að á vinnustaðnum eru á fimmta . þúsund starfsmenn- „Ég heiti ekki Haraldur, heldur er ég númer þetta og hitt- Ef ég fæ flís í auga, hefur númer átta- fjórimíufimm fengið flís í auga- Umihveirfið verður kaldranalegt, laust við þau manneskjulegu viðhorf sem ríkja á smærri vinnustöðum á lslandi“- Okkur var heitið því að hérna gætum við fengið 48 yfirvinnu- tíma á mánuði. Þetta höfur ekki staðizt. Og þó að við .berjumst eðlilega fyrir styttum vinnutíma heima, er ekki unnt að jafna aðstaaðum okkar hér og heima saman. Við erum komnir hing- að eins og á vertíð og viljum ná upp sem allramestu á þeirn tíma, sem við erum hér- Það er að sönnu gott að við skúlum fá matinn ókeypis — en okkur líkar hann ekki. Okk- ur finnst maturinn bæði lítill og lélegur. Erfiðisvinhumenn þurfa að borða mikið — a.m.k- g'erum við það heima á íslandi, en skammtarnir eru heldur naurnt skornir að okkur finnst. Ein alvarlegasta aðfinnsla iðnaðarmannanna íslenziku fannst mér þó vera í sambandi við sjúkrasamllagsaðstöðu:: Þeir segjast hafa haldið að þeir fengju ‘ sjálfkrafa réttindi í sjúkrasamlagi þar ytra, en regl- an er að sjálfsögðu ®ú að við- komandi sjúkrasamlagsmeðlim- ur þarf að fá flutningsvottorð frá sjúkrasamlagi hér, sem hann síðan leggur inn hjá sjúkrasam- lagi ytra- Vegna þessa athug- unarleysis mum það hafa komið fyrir að íslenzkur. iðnaðarmaður hafi notið læknisaðgerðar í Lundi, sem hann síðan varð að greiða dýru verði- Guðjón Jónsson sagði mér hins ' vegar að sjúkrasamlagið hér greiddi sinn hluta í læknis- kostnaði ytra, gegn framvísun reikninga- Islenzku iðnaðarmennimir sögðu loks, að reynt hefði verið að koma upp metingi milli hóp- anna- Þannig hefðu verkstjórar haldið þrumandi ræður yffir * Finnum og Þjóðverjum áð-ur en Isiendingamir komu þangað og sagt: Nú koma hingað heljar- ^ men-ni frá Islandi og eins gott fyrir ykkur að standa ylckur, . framvegis! Skylda verkalýðs- félaganna Eftir að hafa fylgzt með land- flótta íslenzkra iðnaðarmanna síðustu mánuðina og eftir að ha'fa heimsótt' þessa landflótta iðnaðarmenn í Lundi blasir við þessi niðurstaða: Stórfellt at- vimnuleysi var staðreynd á Is- lándi síðastliðinn vetur og enn geigvænlegra atvinnuleysi blas- ir við hér í vetur. ef ekki verð- ur gripið til róttækra ráðstaf- ana. Islenzkt verkafólk verður í atvinnuleysinu ofursel-t neyð- inni og þess vegna ber samtök- um launáfólks skylda til þess að berjast gegn orsökum slíks á- stands, þ.e.a.s- stjórnarstefnunni . sjálfri- Forustumenn verkalýðs- félaganna eiga i'að taka frum- kvæðið í slíkri baráttu- Hins vegar er viðleitni verkalýðsfé- laganna til þess að útvega fé- lagsmönnum sínum atvinnu ytra aðeins neyðarraðstöfun, eins og þeir Jón Snorri Þorleifsstm, for- maður Trésmiðafélagsins og Guðjón Jónsson. formaður Fé- lags jémiðnaðarrhanna hafa lagt áherzlu á í viðtölum við Þjóð- viljaim í sumar. Þegar ríkisstjórnin er að reyna í málgögnum sínum að ráðast á íslenzku iðnaðarmennina fyrir að fara utan, er stjómin að beita vopni sem áðu-r en varir mun snúaist gegn ríkisstjóminni 1 sjálfri. Hundruð íslendinga hafa í sumar verið ytra í atvinnu, Margir þeirra fjölskyldumenn og eru að reyna að ná í lífsbjörg fyrir erfiðan vetur sem fer í hönd. Margir hafa verið í skól- um — þ.á m. 30 vélskólanemar hjá Kochums — og geta ekki haldið áfram námi nema fá at- vinnu yfir sumarið. — En hessir Tslendingar munu langflestir koma heim aftur. Þannig koma iárnsmiðirnir 80 sennilega all- ir heim á nýian leik, og megin- þorri t-résmiðanna. , bað er meinið" Er B.iarni farinn frá? — var spurningm sem trésmiðurinn lagði fyrir mig eins og sagt er frá í upphafi. Að sjálfsögðu svaraði ég spurningunni í sam- ræmi við hitrar pólitískar stað- reyndir á íislandi t>g kunningi minn í Lundi sagði: „Nei. hann fer ekki meðan verkalýðshreyf- újgin ekki stendur sig við ann- að en að flytja út fölk“. — „Það er meinið“, sagði trésmiðurinn. — svavar. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTraðing Companybf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.