Þjóðviljinn - 20.09.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 20.09.1969, Síða 1
Laugardagur 20. september 1969 argangur tölublað. Forrádamenn sveitarfélaga og verkalýdsféiaga Héldu fund í gær um at- vinnumál á Rvíkursvæöinu f ©æranörigiun var haicKiMi funidnr með sveátar-stjóiíum og^ bæjaiEstjÓFaina allra í5ved.tarféla!ganna á Rey'kjavíkursvæð- iraa. svo og fo'Htrráom verklýðsfélaga á svæðinu og voru til uimræðu horfur í atvinnumálufm í Reyfcjaví'k og náígrenni á komandi vetri. Vora kiröfur verklýðsfélnganna í Reykja- vífc og Hafinarfírðá lagðar tiil grundvallar umræðum á fund- inum og rætt um einstaka liði þeirra. Kom þetta fram á fundi sem Geir Hallgrímsson borgarstjóri hélit með frétta- mönnum í gærdaig. Bongarstjóri sagði, að á fund- inum hefði komið fram einlæg- u>r vilji begigja aðilia, forvígis- mann>a sveitarfélagann a og for- svarsmanna verklýðsfélag^nna, tii þess að gera ailt sem únnt væri til þess að tryggja sem bezt næiga atvinnu á Reykjavík- ursvæðinu í vetur. Hefðu ein- stakir þættir í kröfum verkiýðs- félaganna verið ræddir og væri ætlunin. að þessiir aðilar héldu með sér fleiri slíka fundi síðar. Á fundinum var borgarstjóri að því spurður, hvernig hann teldi hjorfurnar í atvinnumálun- um og hvort hann teldi að um yrði að ræða mikið atvinnuleysi. Borgarstjóri sagðist ekki frek- ar kunna svör við þessum spurn- ingum en firéttamennirnir. Að sinni hyggju væri það þó mest komið undir tveim atriðum, hvort hæ.gt yrði að halda uppi fullri atvinnu í vetur. Annars vegar því, hvort sá fjörkippur sem komið hefði í iðnaðinn héld- ist, og hins vega.r hvernig tækist til með aðgerðirnar í byggingar- iönadinum. Ef þetta hvort tveggja gengur vel og aflabrögð verða sæmileg, þá er ég sæmilega bjartsýnn á ho-rfurnar í atvinnu- málunum, sagði borgarstjóri. Borg.a.rstjóri drap siðan á heiztu atriði sem um var ræ-tt á fundi sveitairstjóranna og verk- lýðsforingjanna, þau sem Reykj avíkurbo.rg va.rða, Nefndi bann þar fyrsrt aðgerðir þær sem boðaðar hefðu verið í húsnæðis- og byggingamálum. Þá raaddi hann um útgerðarmál og sagði að haldinn hefði verið fundur með togaraútgerðarmönnum til þess að kanna hvaða skilyrði þyrftu að ver.a fyrir hendi til þess að þessir aðiiair hefðu á- huga á að kaupa nýj.a togara. Taldi borgarstjórí að ekki væri unnt að taika ákvarðanir um tog- arakaup nem-a búið væri áður að tryggja reksturSigrundvöIl út- gerðarinnar, t.d. með rekstrar- styrkjum eða lánum til skipa- kaupanna til langs tíma. Þó taldi h-ann naúðsynlegt að smíð- uð yrðu stór skip, t.d. skuttog- arar til þess að sækj-a á fjarlæg mið, þegar lægð verður í fisk- veiðar k.ringum landið. Um fyrirhugaða byggingu nýrrar brúar yfir Elliðaár og lagningu vegar um Ártúnsbrekk- una, sagði borgarstjóri, að áætl- að væri að framkvæmd þessi kostaði 90 miljónir króna og væri hlutur Reykj avíkurborgar í þeim um 2o miljónir. Þá sagði borgarstjóri að ver- ið væri að bjóða út byggingu hjúkrunarheimilis fyrir aldrað Framhald á 3. síðu Breiðholtsskóli ekki tekinn til starfa ennþá Þáð kam fram á femdi borgarstjóra meö fréfcfca- mönnum í gær, að nýi baimaskólinn í Breiðholts- hverfi, sem búið viar að til- kynna aö ætti að taíka til starfa um miðjan septeim- ber, er ekiki enn. tilibúinn tdl kennslu, en borgarstjóri hélt, að kennsia þar m.yndi hef j- ast einhvern næstu daga. í skóiainum eáiga að vera 588 nemendur í vetur í 22 bekikjardeilduim. Það er aðeins fyrsti á- fangi skólans, sem nú er verið að ljúka og kostar hann uim 30 miljónir kr., sagði ' borgarstjóri. Naesta haust á að taka í nottkum annan áfanga skólains og þann þriðja haustið 1971. 1 vetur verða ails 348 bekkjardeildir í 13 bama- s-kólum í Reykjavík og verð- ur þrísett í 16 stofur affls í fjórum stkóluim en tvi- sett í allar aðrar. Þarna er skýringarmynd aif fyrirhuguðum virkjun- arframkvæmdum við Sig- öldu. Við þetta myndast stórt vatn, 15,5 ferkm. að stærð, með nýtanlcgu geymslurými fyrir 130 miljónir teningsmetra vatns. tlr Ióninu er grafinn skurð- ur, 1 km á lengd rúmlega með 15 metra vatnsdýpi, gcgnuni Sigöldu að inn- taksstíflu á vesturbrún öld- unnar. Þaðan fer vatnið í þrýstivatnspípum að stöðv- arhúsinu, sem grafið erinn í hiíðina vestan á öldunni, en frá því rennur vatnið aftur í skurði, sem opnast út í Tungná rétt ofan við brúna. Á þennan hátt er hægt að virkja um 76 m. fallhæð. Miðlunin í Þóris- vatni kemur þessari virkj- un að fullum notum og jafnar rennsli Tungnár, þannig að örugg orku- vinnsla kerfis Landsvirkj- unar eykst um allt að 900 miljón kílóvattstundir á ári med Sigölduvirkjun. Stjórn Landsvirkjunar fjallar um áætlanir um næstu virkjanir Lán íslands hjá Alþjóðabankanum: Sjö lán, alls 26 miljónir dollara íslendingar hafa fengdð alls sjö l'án hjá Alþjóðabankan- um, samtals að fjáÞbæð 26 miljónir Bándaríkjadala eða 2,3 miljarðar íslenzkra króna eftir núverandi viðreisnar- gengi. ^ Þessi lán hafa verið veitt fcil viilkjuiniarfraimkivæitnda í Sogi og Veturliði opnar málverkasýningu •1 dag kl. 4 síðdegis opnarVet- u-rliði Gunnarsson ' listmélari máiverkasýningu í Sýninigarsaln- Uöi Bo-rgartúni 32 (Kliúbbhuim.). í viðtali við Þjóöviljann í gær sa-gði Vetuiriiði, að á sýningiunni væru 65 mólverk, öll ný af nál- inni eða máluð eftir að ha.nn hélt síðus'tu sýningu sína, en það var fyrir ári. Sýning Veturiiða verður opin í 10 daga kl. 2-10 síðdeigis dag hvei'n. □ Á fundi með fréttamönnum í gærdag gerði Jó- hannes TNÍordal formaður stjórnar Landsvirkjunar grein fyrir áætlunum Landsvirkjunar um næstu virkjanir og virkjunarframkvæmdir. í þeiim áætl- unum er gert ráð fyrir framkvæmdum við að ljúka Búrfellsvirkjun, miðlunarmannvirkjum við Þóris- vatn og nýrri virkjun við Sigöldu. □ Er talið að kostnaður við þessar framkvæmdir muni nema 3000 — 3500 miljónum króna og er á- ætlað að þeim verði lokið á næstu fjórum árum. Ekkd hefur endanlega verið gengið frá þessum áætlunum en formaður Landsvirkjunarstjórn- ar taildí engu að sáður rétt að kynna þær á fundi með frétta- mönnum í gær. .Landsvirkjun gerir ráð fyrir að lokið verði við stækfcun Búr- .fel-lswirkjunar fyrir árs-lok 1971, m.iðluna.nmannvirkin við Þóris- vatn 1972 og Sigölduvirkjun í érslok 1973. Búrfellsvirkjun. Eins og kunnugt er hefur fyrri áfangi B ú rfellsvi rkj u nar þegar verið tekinn í notkun. Sdðari ó- fai.ginn er í því fólginn að setja niður vélar ásamt tilheyramdi útbúnaði. Er nú unnið að því að s.emja um kaup á hw>ru tveggja. Er reiknað með að mestur hiliuti vélanna verði kominn til lands- ins í lok næsta árs. Við Þórisvatn I áætkmum er gert ráð fyrir því að úr Suðurenda Þórisivaitns austan Vatnsifells verði sprengd göng, 2 kim á lengd. Göngin eiga að opnast inn í vatnið 35 metra neðan við vatnsboröið og á þá að vera • unnt að lækka vatnið um rúmlega 30 metra og veita þvi í Tungná ofan við Sigöldu. A þennan hátt fœst vatnsgeym- ir sam rúmar um 1500 miljónir teningsmetra. Síðan er áætlað að stífla Köldiutkvísl við Sauðafell og vaitninu því nasst veitt fré stífi- unni tun 1500 metra langan skurð í Þórisvatn. Jafnframt er by.gigð stiífla í Þórisós til þes® að loka fyrir útrennslið úr vafcndnu til norðuirs. miðlu.n.airmannvirkjanna. Einnig er unnið að byggiingu >um 65 km af upphleyptum vegi frá Búrfelli að Sigöldu og þaðan að Nú er unnið að jarðvegsrann- I sunnanverðu Þórisvatni og að sóknum og áætfunargerð vegna I Framhald á 3. síðu Laxá, vegna landbúnaðarins, á- burðarverksmiðjunnar, hitaveita í Reykjavík og nú síðast Búr- fellsvirkjunar. Vextir banka;ns hafa verið firá 4V2%, uppx 6% á Búrfellslóninu, sem nemur sanv tals 18 miljónum doillara. Þessair upplýsiingai' koimi fi-am er Vigigo A. Ghristenseri forstöðumaður upplýsingadeildair Alþjóðaibankans í París, spjall- aðd stundarkorn við blaðamenn í gær. Vigtgo hefur fórra daga viðdvöl hér á íslandi á'leið sinni vestur urn haf, en hann hefur oft komið til landsins áður, m-.a. með hópa erlendra blaðam-anna, nú síðast fyrir 5 ánim.. „Myndin sem var hafnað" í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi athíugaséinid frá sýninigarnefind F.Í.M.: Sýningarnejnd Félags íslenzkra mynd- listarmanna þykir rétt vegna forsíöujrétt- ar í Þjóðviljanum 19. september að táka fram eftirfarandi: Skilafrestur mynda til sýningarnefndar var laugardaginn 6. sept- ember samkvæmt auglýsingu í öllum dag- blöðum borgarinnar og útvarpi. í nokkr- um tilvikum fengu félagsmenn skilafrest til miðvikudags bar á meðal Ragnhildur Óskarsdóttir, en verk hennar bárust ekki fyrr en síðdegis á föstudag. Þá var sýn- ingarskrá be9ar komin í prentun og sýn- ingamefnd hafði be9ar lokið störfum. Val- in höfðu verið 119 af y'f'vr 200 sem bárust nefndinni. Þrátt fyrir þetta sambykkti sýningarnefnd að taka myndir Ragnhild- ar til athugunar og var meirihluti hlynntur því að táka aðra myndina, með skírskotun fil þess, að þetta var í fyrsta skipti, sem hin unga listakona notar rétt sinn sem fé- lagsmaður og sendir inn myndir en þess skal getið a& félagar F.Í.M. hafa rétt á að ein mynd sé tekin til sýningar á haust- sýningum félagsins. Það er ekki stefna sýningarnefndar að liafna verkum. sem unnin eru áð ein- hverju eða öllu leyti með Ijósmynda- tœkni, „heldur ekki neinni tegund af agressívri eða pólitískri list“. Að öðru leyti er óþarfi að hafa fleiri orð um þetta. Réykjavík, 19/9 1969. Sýningarnefnd F. í. M. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.