Þjóðviljinn - 20.09.1969, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVŒLJINIsr — Lau@ardíagur 20, septetonlbau 1S69L
VaJsstúlkurnar hafa verið ósigrandi í handbolta árum saman og hér á myndinni er mfl. Vals sem
varð Islandsmeistari í útihandknattleik kvenna í sumar. — (Ljésm. H. S.).
Bikarkeppni í míL
kvenna / handheita
Iþróttafélagid Grótta á Sei-
tjarnarnesi hefur ákveðið að
gangast fyrir handiknaittleiiks-
mióti í medstaraÆlokiki kvenna til
að bæta úr brýnni þörf fyrir
fleiri handiknattleiksimót til
handa þsssum filokki. Mót þetta
nefnir Grótta Haustmót Gróttu
og er meJningin að það verði
haldið árlega. Áður.en úrslita-.
leikurinn fer fraim hverju sinni,
fari fram fyrsti stórleikurinn í
meistaraflokki karla á því
kBp'pnistimaibdili.
Keppni þessi verður með út-
sláttarfyrirkorniulagi, eins og títt ^
er um bikarkeppni, en bi'kar- .
keppni tíðkast akki ennþá hér-
lendis í handknattledk, svo segja
má að þetta sé visirinn að því
að bikairkeppni verði komið á
l í hapdknattleiknum. Mótið hefst |
í dag kl. 14, í íþróttahúsinu á |
Sélitjamamesi og hefur þegar .
verið dregið um hvaða lið leiki I
samam í fyrstu umifieirð, en það
eru KR-lBV, Breiðablik — í-
þróttalfél. Njarðvikur, Valur —
Víkingur, en Fram situr yfir.
Úrslitaleikur mótsins verður
síðan fimmtudaiginn 25. sept.
og hefst kl. 20. Á undan þeim
leik fer fram leikur í medst-
araflokki karla, og hefur kom-
ið til tais að það verði leikur
milli landsiliðsins og pressuiiðsl
enn mun þó ekki búið að á-
kveða það. Iþróttahús Séltjam-
arheshrepps hefur gefið bikar
til þessarar keppni sem eins og
áður segir heíst kl. 14 í dag.
<S“
HiSmar Björnsson
Það verður ekkí annað sagt
en að hlaupið hafi á snærið hjá
hinu unga og efnilega hand-
knattleiksliði IR, því sjáifur
landsliðsþjálfarinn Hiimar
Björnsson mun verða þjálfarj
þess i vctur. Hilmar hefur sýnt
mikla hæfileika sem handknatt-
leiksþjálfari á undanförnum ár-
——-—■———:—:------------------------
um, og það var sannariega eng-
in tilviljun, að hann vax ráðinn
landsliðsþjálfari fyrir ári.
Samhliða landsliðsþjálfuninni
á síðasta keppnistímabili þjálf-
aði Hilmar 2. deildarlið Vikings
og kom þeim u.ppí 1. deiid.
ÍR-ingair féllu sem kunnugt er
niður í 2. dieiid á síðasta keppn-
istímabili og að filestra dómi ó-
veröskuldað, þvi lið þeirra er
mjög gott, skipað ungum og
efniieigum leiikimönnum. Svo
jöfn var keppnin í 1. deiOdinni
Köll-
un sinni trú
„Eitt fæ ég þó tæpast skil-
ið. Hvérs vegna leita þeir rót-
tækir vinstri menn sem eru
eða hafia verið ábangendur
Alþýðubandadagsins og vilja
skapa heilbrigðan róttækan
vinstri flokk ekki yf ir til sam-
taka firjálslyndra, eða jafn-
aðarmanna, eins og Hanni-
balister kalla sig. Helzta skýr-
ingin virðisit vera sú að þetta
fólk líti á hin nýju sam-
tök sem fjölskyldufyrirtæki
Hannibals Valdimarssonar. En
það er daginum Ijósara, að
samtök frjálslyndra, eða jafn-
aðarmianna, eða hvað þau
kalla sig, verða ekki fjöl-
skyldufyriirtæki eins eða
neins, á sömu stundu og þeir
sem vilja vera köllun sinni
trúir. ákveða að láta draum-
inn rætaist með því að gera
sgmtökin að vettvangi sín-
um. Samtök Hannibalista eru
ennþá í mótun og möguleik-
amir til að hiafia áhrif á
stefnu þeirra samtaka eru
margf'alt meiri en innan Al-
þýðubandalagsins.“
Hvaðan halda menn að
þessi ívitnun sé tekin? 'Hún
er ekkj úr litla blaðinu með
langa nafnið, Nýju landi
frjálsri þjóð. þótt sú getgáta
mætti virðast nærtækust. Það
blað, sem þannig skorar á
menn að „skapa beilhrigðan
róttækan vinstri flokk“ og
„vera köllun sánni trúix“ og
„láta dirauminn rætast" með
því að snú,a baki við Alþýðu-
bandalaginu en fylkja liði um
Hannibal, er annað aðalmál-
gagn Sj álfistæðisflokksi n s,
Vísir, helzti málsvari ís-
lenzkra toaupsýslumanna.
Grein Vísis birtist á fimmtu-
diaginn var og nefndist „Op-
in leið“; hún er storifuð af
helzta sitjórnmálaséríræðingi
blaðsins, Ásmundi Einarssiyni.
Nú er það að visu ekkert
nýtt að málgögn Sjálfstæðis-
flotoksins leggi Hannibal
Valdimarssyni til þjónustu
sdna: Morgunblaðið hefur gert
það í Staksteinum og for-
ustugreinum mörg undanfiar-
in ár. Þó hefur það naumast
gerzt íyrr að málgögn Sjálf-
sitæðisílokksins h-afi bint jafn
andheitar áskoranir á menn
að ganga í samtök frjáls-
lyndra — hvatningar sem
jafinvel tatoa fram tilmælum
blaðanna um stuðning við
Sjálfstæðiaflokkinn degi fyr-
ír kosningar.
Engum dettur i hiug að
Morgunblaðið og Vísi-r hafii
saigt Sjálfstæðisfilokknum upp
bollustu; þau eru köllun sinni
jafn trú og þau hafia ævin-
lega verið. Hitt dylsit ekki að
eins og sakir standa telja
þessi blpð bað Sjátfstæðis-
flokknum lífsnauðsyn að sam-
tök frjálslyndra náisemmest-
um árangri. — Austri.
\ ■ ■ ■ '■■?■■,
Hilmar Björnsson
í fyrra að varla hefur hún ver-
ið jafnari áður og sannast sagna
þá er ÍR-liðið of gott til að
leika i 2. deiild, og myndi fíg
segja að þetta unga lið eigi
meiri framtíð fyrir sér sem 1.
deildarílið en sum þeirra ar
hana sikipa nú. Raunar má
segja að 7 lið sóu það jöfn að
styrkileitoa að þau verðsikuldi
öli sæti í 1. deild, en hana
stoipa aðeins 6 lið, svo eitt þess-
ara sterku liða er dæmittdiað
ledka í 2. deild. Sú hefur líka
orðið raunin á, að það lið sem
fiellur kemur upp aftur árið efit-
ir, en þau lið sem fyrir eru í
2. deild eiga lítinn sem engan
möguleika á að komast upp.
Varia er notkkur vafi á því
að iR-ingar sigra 2. deildar-
keppnina á kcmandi keppnis-
tímiaibili, og etoki sázt þar sem
þedr hafa náð til sín svo góðum
þjálfara sem Hilmar Björrisson
er.
S.dór.
íslandsmótið:
Úrslitin í 1. deild geta
ráðizt um bessa
Þessi mynd er frá leik ÍA og ÍBK um síðustu helgi og sjást Skagamenn verjast einni af sóknarlot-
um Keflvíkinga undan storminum. Vörn ÍA þótti standa sig vel í Iciknum og ef svo verður einnig í
dag verður leikurinn þungur róður fyrir Eyjamenn.
1 dag og á morgun fara fram
þýðingarmcstu ieikir lslands-
mótsins í 1. deiid það sem af er
sumrinu, en þá mætast ÍA og
iBV, og fer sá leikur frain uppi
á Alcranesi í dag, en IBK mæl-
ir svo Val í Keflavík á morg-
un og hefjast leikirnir kl. 16.
Þá fer einnig fram í dag úr-
slitaleikur milli IBA og Breiða-
bliks úr Kópavogi, um það
hvort liðið skuli leika í 1. deild
að ári og hefst sá leikur Kl.
14 á Melavellinum í Rcykja-
vík.
IBK, ÍA, IBV og Vailur, 011
geta þessi lið orðið Islands-
meistarar, en þó geta aðeins
Valur og IBK orðið ísiands-
meistarar um þessa hedgi, það
er að, segja, án úrslitaleáks, þc/í
geri ÍA og IBV jafntefili, þá er
liðið sem sigrar í Keflavdk á
morgun Islandsmeistari og IBK
dugiar þá meira að segja jafn-
tefli við Vail. Sigri aftiur á móti
lA eða IBV i leiknuim í dag,
þá verður úralitaleikur um tit-
ilinn, nema efi ÍBK sigrar á
morgun en þá hafa þeir hlotið
15 stig og eru orðnir Islands-
meistarar.
Eins og a£ þessu sést,, þá er
mest í húfi fyrir Keílvíicinfta
þar sem þeir standa svo nærri
þessum eftirsótta titli en ein-
mitt það getur verkað eins og
vítamínsprauta á hinn mikia
sigurvilja Kaflvíkiniga. Elkki er
það verra fyrir liðið, að leikur-
inn skuli fara fram á heima-
velli þeirra, þar sem hvetjandi
áhorfendur eru „12. maður“ í
liði. Vailsliðið hefiur sýnt mas-
jafna leiki að undanförnu, en
taikist því vel upp, þá er það
ekki auðsigrað, jafnvel á hedma-
vélli ÍBK.
. Ekki verður baráttan minni
uppá.Skaga og vist er um það,
að Vestmannaeyingar eru ekki
öfundsrverðdr að þurfa að leika
þennan þýðingarmitola leik á
heimiaiveilli Skaigamanna þar
sam þeir hafa reynzt illsigr-
andi. IBV hefur aildrei áður
staðið svo nærri Isiandismeist-
araititlinum sem nú, og það eitt
að vera í seilingarfjarlægð frá
titlin/um í fyrsta skipti, getur
verkað bæði til góðs og iils, allt
eftir þvi hvemig keppnisskaipið
er.
flestir aðeins leikið í tvö ár með
liðinu, að örfáium þeirra undan-
teknum.
Hvernig sem allt voltur, þá ar
eitt víst, að þessi 4 lið rounu
taka á öllu sem þau eiiga tid um
þessa hélgi og engin leið er að
spá uim úrslit. S.dór.
Það er að visu ekkert nýmæli
fyrir Skagarnenn að vera í eid-
líntmni um íslandsimeistaratitil-
inn. Þeir hafia verið það ofitast
nær síðan þeir urðu fyrst ís-
landsaneistarar 1951. Hinsvegar
hafia þeir ungu menn sem nú
sikipa liðið ekki komdzt svona
langt í mótinu, enda hafa þeir
Hér sjáum við þá Magnús Haraldsson og Einar Gunnarsson
varnarmenn ÍBK gera ýtrustu tilraun til að afstýra marki en
mistakast. Hvort þcir eiga eftir að lenda í sömu aðstöðu í leikn-
um á morgun er erfitt að vita, en eitt er þó vist, að bæði ÍBK
og Valsmenn munu Ieggja sig alla fram á morgun því til mikils
er að vinna.
Konur skrífa / Samvinnuna
1 nýútkominmi Samvinnu er
greinaflokkur ym konuna og
þjóðfélagið. Ritstjórinn skrifar
hugleiðimgu um þetta efni og eft-
írtaldar greinar eru í flokkinum:
Um endurreisn mæðraveldis eft-
ir Jóihann Hannesson, prólfessor,
Kbnan — niýtt söguilegt fyrirbæri,
eftir Aase Eskeland, húsmóður,
Máttur vanans — menntun
kvenna, eftir Vigdísi Finoboga-
dóttur, menntaskólakennara, Hin
ósýnilega stétt. „Æ, hvað kemur
mér þetta
Schram,
við?“ eftir Bryndísi
Að mannréttindaári i syni.
liðnu, eftir önnu Sigurðardóttur,
húsmóður, Einstæðar mæður, eft-
ir Margréti Margeirsdóttur, félags-
ráðgjafa, Fyrirvinnuihugtatoið og
goðsagnimar eiftir Hólmfríði
Gunnarsdóttur, kennara-
I Samvinnunni eru þess utan
ijóð, smásaga og fjölmargar grein-
ar og má þar nefna: Nokkrar at-
hugasemdir ura lífið og listina,
eftir Þuríði Kvaran, grein um
Isadoru Dunchan eftir Gerd Hau-
gen og erlend víðsjá er í blaðinu,
skrifuð af Magnúsi Torfa Ólafs-
4