Þjóðviljinn - 20.09.1969, Side 8
3 SlÐA aWÓBVŒtJÆMM — Laugardagur 20. scptemnbeE Í969.
m
SKÁLDSAGA
EFTJR
MARY
DUTTON
svona, hægain nú. í>að var eikiki
ég sem leyfði henni að fara. Þad
varst þú. Og þú gerðir það sem
rétt var. Hann fór alft/ur að lesa
og leit siðan aftur upp. — Aldr-
ei þessu vant.
— Qg þegar þú ert ekki að
því, — maimma gekk að útvarp-
inu og dró niður í því vegna
þess að s/uðið yfirgnæfði hana.
— þá ertu úti í húsaigarði að
veltast naikiinn nndir ferskju-
trjónum, syngjandi við nausit!
Hverju býstu við —
Pabbi setti bókina ó beröið
og tók af sér gleraugun, en
hann leit ékki upp. Hann leit
niður á gólfið. — Þú ert eigin-
lega aiveg einstök, Venie, sagði
hann. — Það ertu. Þú tekur til
að anynda ósköp venjulegt, hvers-
daigsiegt einkabað í bálaskraitta
og það lætur í eyruim eins og
orgía. Og svo er þetta einmitt
gert til að auðvelda okkur báð-
um tilveruna. Svei mér ef ég veit
hvernig á að gera þér til hæfis.
— Megum við fara út í leiki?
sagði ég. — Það er glaðatungls-
ljós.
Við fórum út, James og ég.
James var að kenna mér eð
hitta bolta með priki, en við
höfðum komizt að raun um að
öruggasta leiðin var að ég héldi
prikinu grafkyrru og léti Jaimes
hitta það með bóltanum. Þannig
gekik það ágætlega.
— Stattu nú kyrr, sagði Jaan-
es. — Og reyndu ekki að koma
á móti boltanum og slá hann.
Hann var með kúlu á höfðinu
eftir að ég hafði reynt það í vik-
unni á undan. James hörfaði frá
og sveiflaði handleggnum og
liðkaði úlnliðinn.
— James, bíddju. Ég lét bolt-
ann falla. — Er orgía ekki karl
sém'Gánar peninga og heimtar
niikið í staðinn? Fara orgíur í
bað? JUndir ferskj utrjónum okk-
ar?
Annaðhvort vissi James ekki
hvað ég átti við eða bá að hann
var eikki í skapi til að tala.
Hann sagði ekkert fyrr en hann
var kominn yfir garðinn aftur
og búinn að hagræða prikinu a
hendinni á mér. Hann lagði af
stað frá mér og sneri sér síöan
við aftur.
— Það er okurkarl, sagði hann.
— Sem iánar peninga með okur-
vöxtum. Þegiðu nú cg haltu prik-
inu kyrru.
Þannig leið sumarið.
Stundum fórum við til Neevy
frænku og urðum að leika við
Dawn Starr altan daginn og
stundum komu þær heim til okk-
15
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31 Simi 4224CV
Hárgreiðsila Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðingur é
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistoía
Steinu og Dódó
Laugav 18. III. hæð (lyfta)
Síml 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68
ar og eyðilögðu heila daga, en
að mestu haitðist ég við í töfra-
hringnum, sem hafði víkkað til
að rýma fyrir Martin og bók-
unum hams.
Mér var meinilla við þessa
daga með Dawn Starr, vegna þess
að henni tókst venjulega að koma
oikkur í klípu af einhverjum á-
stæðum. Eins og þegar James
kallaði hana Deigkilessu og hún
fór að grenja og klagaði fyrir
mömmu. Mamma neyddi James
■ itil að biðja hana fyrirgefningar
og segja að auðvitað væri hún
það ekki.
Þannig persóna var hún Dawn
Starr. Heinni fannst ekkert gam-
a.n að tala og hún vildi alltaf
vera að tala um eitthvað sem
manni var fjandans sama um
(eins og Eloise tók stunduim til
orða). Tala um stráka og börn
og svoleiðis. Dawn Starr vissi
ósköp vel að smáböm komu út
úr maiganum á mömmunum, en
hún var alltaf að reyna að gera
eitthvað ljótt úr því.
James líkaði ekkd betur við
hana en mér og hann vildi aldrei
fela sig með henni þegar við
vorum að leilca okkur. Það var
eitt og amnað sem við hefðum
getað sagt mömimu og Neevy
frænku um Dawn Starr, en við
gerðum það ekki. James saigði að
þetta væru vandamói Dawn
Starr og ekki okkar. Hann sagði
að við hefðum nóg með ckkar
vandamál.
Sumarið leið alltof fljótt. Dag-
arnir þu>tu einhvem veginn
framihja okkur, alilir ósköp
svipaðir, nema sunnudagamir. A
sunnudögum fórum við í kirkju
og horfðum á skyrtutölumar
hans bróðu-r Mearl þjóta út í
buskann.. Stundum kom bróðir
Mearl með okikur heim í sunnu-
dagsmatinn. En aftasit fór hann
í sunnudagsmatinn hjá Neevy
frænku eða ungfrú Miildred.
Ungfrú Miidred var sunnu-
dagaskólakennarinn minn. Hún
átti heima í Strawne í stóru og
fyrirferðarmiklu hvítu húsd þar
sem mennirnir sem unnu við
járnbrautina áttu he-ilma og far-
andsalarnir sem kom>u stundum
ti) bæjarins'. Á sunnudögum fór
ungfrú Mildred og drengimir
he'nnar tveir í Thorpe kapeiluna
til að hlýða á messu. Ungfrú
Mildred átti eiginmann, en hann
kom aldrei tiil kirikju með henni
og ég hafði aldrei séð herra
Walter Hagan, nema íglugganum
á pósthúsinu, yggldan á svip yfir
öllum póstkortunum sem hann
las.
— Hvernig Neevy og Mildred
Hagan streitast við að verða
. . . að verða —
Við vorum í bílnum á leið-
inni heim úr kirkjunni einn
sunnudaginn og mamma beit á
vörina, yggldi sig og leit út um
bilrúðuna.
— Að verða skyrtutölu-sauma-
konur? Pabbi laiuik við setniniguna
fyrir mömmu og hægði ferðina
áður en hann beygði inn á mold-
argötuna.
Mamma leit á paib-ba cg hló.
— Eitthvað í þá átt. Að minnsta
kosti láta þær báðar rétt eins og
þær væru efni í aðra systur
Mearl. Hún hallaði sér upp að
öxlinni á pabba.
Pabbi beygðd út á moldargöt-
una sem lá upp að húsinu ok'kar.
— Ef ég hefði sagt þeitta, hefð-
irðu ráðizt á mig eins og naðra.
Hann lagði handlegginn um
axlir uvammu, dró hana nær sér
og ók eftir moldargötunni með
aðra hönd á stýrinu.
— Ég hefði akki átt að segja
það heldur. Maimima rétti aftur
úr sér í sætinu. — En þær eru
svo hérailegar. Þarna hamast þær
eins og vitleysingar við að út-
búa bróður Mearl fyrir þessa ferð
til New Orleans, og svo geturðu
reitt þig á að bæði Elrnar og
Walter Hagan' þurfa áð ' ganga í
götóttum sokkuim.
Ég vissi ekki um Walter Hag-
atf, en'' Elrner ' frændi var með
göt á sokkunnm. Ég hafði séð það
oftar en einu sinni þegar mamma
hai'ði rekið mig til að fara og
gísta hjá Dawn Starr. Ðlmer
frændi fór alltaf úr skónum og
hallaði sér aftur á bak í stöln-
u-m og 1-as Bændablaðið þangað
ta hana ö-att útatE og Í&B að
hrjóta- Þegar harrn var búin-n að
sofa stundarkom og Neeivy
frænka búin að lesa kafilan-n simn
í bdiblíu-nni, þá vakti hún hann
og þáua drukku gilas . af ól-gandi
kris-tal-lavatni og fóm síðan í rúm-
iö. .
Bændablaðið var eina lestrar-
efnið í húsi Neevy fræniku auk
biblíunnar, og það var meðal
annars þess vegna sem mér var
meini-lla við að dvelj-ast þar
nætursaiki-r. Það vair a-litalf eins
að vera þar. Neevy frænka las
biblíuna, o-g Dawn frændi svæfði
sjálfan si-g með Bændaiblaðinu í
götóttum sokkunum^
— Jæja — Pa-bbi lagði bílnum
upp við póstkass-ann okkar.
— Kannski verður sto-p-pað í göt-
in á sokkunum hans Elimers og
Walters Hagan meðan klerkurinn
er fjarverandi. Kannski nær
presturinn sér í þokkale-ga litla
e-k-kju á kirkjuþinginu o-g kemur
heim með eiginkonu.
Maimima hafði vi-ljað að paibbi
segði Bróðir Mearl, eins og all-
ir aðrir, en pabbi kallaði hann
aildrei því nafni. H-ann sagði ailt-
aí Hann eða presturinn eða
stunduim kierkurinn. Mamma
pexaði aldrei við hann vegna
þess. Jaimes sa-gði að það væri
vegna þess að stundum hefði hún
vit ó að þegja.
Pa-bbi hafði að nckkr-u leyti
rétt iýrir sér í sambandi við
ferð Bróður Mearis till New Orle-
ans. Bróðir Mearl kom til b-aka
með eiginkonu. En pabbi var
ekki að öllu leyti sannspár. Hún
leit svo sannarlega eikki út fyr-
ir að hafa verið eða verða nokk-
urn tíma þokkalqg lítii ekkja.
Annaðhvort komum við seint
til kirkju næsta sunnudagsmorg-
un eða þá aö allir aðrir komu
snamima. Það gat vel verið að
allir aðrir haíi komið snemima.
Það var ekiki mikið um síima í
grenndinni, en fréttir vom svo
sannarlega i'ljótar að bei'ast.
Bróðir Mea-rl beið eftir okk-ur
við dyrnar. Hann tók í hendum-
ai á mömmu og pabba og þegar
hann var búinn að segja Guð
bless-i ykkur og Lofaður sé dratt-
inn elti hann okkur upp gólfið
og steig upp í prédikunarstólinn.
Hann tók fram vasaklútinn sinn
og þurrkaði sér í fraiman og s-vo
leit hann niður á stóru biblíuna
fyrir fraiman sig.
— Við snúu-m okkur í da-g,
kæm vin-i-r * að þrítu-gasta og
fyrsfa kafla í Orðskviðunum.
Byrjið að lesa tíunda vers.
Það tók fölkið nokkra stund
HÚSMÆÐUR!
Hvað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru-
verð? Matvörumarkaðurinn opinn til kl.
10 á kvöldin. •— Gjörið svo vel að líta inn.
Munið hið lága vöruverð.
Vöruskemman
Grettisgötu 2.
Fóffi þér íslanzk gólffeppi fráj
?EPPJ!Í moujuiZdP
HUinta
TEPPAHUSIÐ
Ennfremur ódýr EVLAN teppl.
Sparið tíma og fyrirhöfn, og verzfið ó elnum staSí.
SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PB0X13111
CHERRV BLOSSOM-skóáburður:
Glansar ln‘1 ur. endist betnr
KÓPA VOCUR
Blaðbera vantar í Kópavog.
ÞJÓÐVILJINN, sími 40-319.
HÚSEIGENDUR
Tek að mér að skafa upp og olíubera úti-
hurðir og hverskonar utanhúss viðar-
klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738.
Buxur - Skyrtur - Peysur -
Ulpur - o.m.fl.
Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141
SÓLÓ-eldavélar
Framleiöi SÓLÓ-eldavélar af mörgum stœrðum og
gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi,
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusfa.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerö einhólfa .
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJANSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 — Sími 33069.
HÚSAÞJÓNUSTAN s.f.
MÁLNINGARVINNA
ÚTI—INNI
Hreingerningar lagfærum ýmis-
legt s.s. gólfdúka. flísalögn mós-
aik, brotnar rúður og fleira.
Þéttum steinsteypt þök. —
Bindandi tilboð. ef óskað er.
SlMAR: 40258 og 83327
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500
k