Þjóðviljinn - 20.09.1969, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 20.09.1969, Qupperneq 9
I^iugaitJagur 20. septembar 1969 — ÞJÖÐVIU'INN — SlÐA 0 til minnis • Tekið er á móti til- kynningnm i dagbók kl’ 1.30 til 3.00 e.h. • f dag er laugardagur 20- sepember. Fausta- Sólarupp- rás kl- 6.55 — sólarlag kl. 19-47. Árdegisiháflæði kil. 0-12. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem vtrkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgnl, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi tíl kl. 8 á mánudagsmorgni. sími: 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst tíl heimilislæknis) er tek- ið á mótl vitjanabeiðmum á skrifstafu læknafélaganna 1 síma 11510 frá kl- 8-17 alla virka daga nema laugardaga, en þá er opln lækningastofa að Garðastræti 13, á hoimi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9-11 f.h. simi 16195. Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti visast til kvöld- og helgidagavörzlu. Frá Læknafélagi Reykjavíkur. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi*. Upþlýsingar i iögregluvarðstofunni simi 50131 og slökkvistöölnnl, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — símd 81212. • Upplýsingar um iæknaþjón- ustu i borginni gefnar i sim- svara Læknaíélags Reykja- víkur - Sími 18888. • Kvöldvarzla í apótekum. Reykjavíkurborgar vikuna 20. — 26- september er í Garðs apóteki og Lyfjab. Iðunni. Kvöldvarzla er tíl kl- 21- Sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10—21- flugið • Loftleiðir. Þorvaldur Eiriks- son er væntanlegur frá New York kl- 08.30. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 09.30. Er væntan- legur til baka frá Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Ösló kl. 00.30. Fer til New York kl- 01.30- Bjami Herjólfsson er væntan- legur frá New York kl. 10.00- Fer til Luxemborgar kl. 11-00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.45. Fer til New York kl- 02.45- • Flugfélag Isl. Millilanda- flug. Gullfaxi fór til Lundúna kl- 08.00 í morgun- Væntanleg- ur aftur til Keflavíkur kl. 14-15 í dag. Vélin fer til Kaupmanna- hafnar kl. 1515 í dag og er væntanleg aftur til Keflavík- ur kl. 23 05 frá Kaupmanna- höfn og Osló- Gulllfiaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í fyrramálið- Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vestmannaeyja (3 ferðir), til Homafjarðar, Isa- fjarðar. Egilsstaða og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vesitmannaeyja (2 ferðir), til lsafjarðar og Egilsstaða, flogið verður til Homafjarðar með viðkomu á Fagurhólsmýri. til Húsavíkur og Reykjavíkiur. Fjallfoss fór frá Noriolk 19. til Reykjavíkur. Gullfoiss fór frá Leith 19. til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Vestenannaeyj- um 19. tíl Eskifjarðar, Norð- fjarðar pg Seyðisfjarðar. Lax- foss fór frá Gautaborg 18- til Gdynia, Kaupmannabafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Mánafoss fór frá Weston Point 18- tíl Bremen og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Reykjavík 18. til Rotterdam, Antwerpen og Hamborgar- Selfoss fór frá Reykjavík kl. 12 til Gloucester, Carobridge og Norfolk- Skóga- foss fór frá Hamborg 18. til Reykjavíkur. Tunguifoss' fór frá Seyðisfirði 19. til Hamborg- ar, Kaupmannahafnar, Helsinki og Kotka- Askja fór frá Hafn- arfirði 18- til Weston Point, Felixstowe og Hull. Hofsjökull fór frá Akranesi 19. til Vest- mannaeyja, Haifnarfjarðar og Reykjavíkur. Kronprins Frede- rifc fór frá Færeyjum 19. til Kaupmannahafnar. Saggö fór frá Hull 19. til Hamborgar og Reykjavíkur- Rannö fer frá Jakobatad í dag til Kotka og Reykjavíkur. Spitzbergen er í Cambridge. • Skipadcild SÍS: Amarfell fór í gær frá Svendborg til Bremen, Rotterdam og Hull. Jökulfell fór 18- frá Keflavík til Philadelphia PA. Dísarfell fór 15. frá Stöðvarfirði til Klaipeda og Ventspils. Litlafell lestar á Faxaflóahöfnum. Helgaifell fer væntanlega 26. frá Bramerhaven til Gdynia, Kaupmannahafnar og Svend- borgar- Stapatfell losar á Vest- fjörðum. MælifQþ væntanlegt til Algiers 25. þ-m. Grjótey fór 18. þm. frá La Coruna til Þrándheims. • Hafskip: Langá fer frá Kaup- mannahöfn í daig til Gdynia. Laxá er i Hamborg. Ramgá lestar á Austfjörðum. Sélá erí Hamborg. Marco fer frá Norð- firði í dag til Anghoilmen, Nor-- köpinig, Aarhus og Korsör. • Ríkisskip: Herjólfur fer frá Reykjavík M. 21-00 á mánu- dagskvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 13 00 í dag austur um land til Akureyrar. Baildur er á Vest- fjarðahöfnum á suðuirieið. skipin ýmislegt • Eimskip. Bakkafoss fór frá Norðfirði 18. til Nörresundfoy, Rönne, Ventspils og Gdynia- Brúarfoss fór frá Newark 15- • Orðsending frá nemenda- sambandi Húsmæðraskólans að Löngumýri. í tilefni 25 ára afmælis skólans er fyrir- huguð ferð norður að skóla- setningu 1. okt. Þeir nemend- ur sem áhuga hafa á að fara hringi í sima 41279 eða 32100. • Munið frímerkjasöfnun Geð- vemdarfélagsins. Pósthólf 1308 Reykjavík. • Bókabíllinn: (Sími bókabíls- ins er 13285 ld. 9-12 f. h.). Miðvikudagiar: Alftamýrarskóli kl. 2,00-3,30. Verzlunin Herj- ólfur kl. 4,15-5.15. Kron við Stakkahlíð kl. 5,45-7,00. Fimmtudagar: Laugal./Hrísa. teigur kl. 3,45-4,45. Laugiarás kl. 5.30-6,30. Dalbraut/Klepps- vegur kl. 7,15-8,30. Ferðafélags- ferðir: • Fcrðafélagsferð. Haustlita- ferð í Þórsmörk á laugardag- inn 20- þm- Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. kvölds ÞJODLEIKHUSIÐ FJAÐRAFOK eftir Matthías Johannessen. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning í kvöld kl. 20. Önnur sýning sunnudaig kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. S}MI: 50-2-49. Aumingja pabbi Sprenghlægileg gamanmynd . í litum, með ísienzkum texta. Robcrt Morse Rosalind Russell. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI: 18-9-36. Astir giftrar konu (The Married Woman) — íslenzkur texti — Frábær, ný, frönsk-amerísk úr- vals kvikmynd eftir Jean Luc Godard. Macha Meril, Bernard Noel, Pliilippa Leroy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rönnuð innan 12 ára. SÍMl: 50-1-84. Lénsherrann Charlton Heston Richard Boone. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI: 31-1-82. Sá á fund sem finnur (Finders Keepers) Bráðskemmtileg. ný. ensk söngva- og gamanmynd í litum. — íslenzkur texti. — Cliff Richard The Shadows. Sýnd kl. 5 og 9. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ I MÍMI 10004 Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands Iðnó - Revían í kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó op- in frá fcL 14. — Sími: 13191. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Uppgjör í Triest Afar spennandi ensk-ítölsk njósnamynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bornum. Miðasala frá kl. 4. Skakkt númer Sprenghlægileg amerísk gaman- mynd í Htum, með Bob Hope Phillis Diller — ÍSLENZKUR TEXTl — Endursýnd kl. 5,15 og 9. SIMI: 22-1-40 Kúrekarnir í Afríku (Africa — Texas Style) Bandarisk mynd í litum. tekin að öllu léyti í Afríku. Aðalhlutverk: Hugh O’Rrian John Mills. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. 7 og 9. SÍMl: 16-4-44. RHINO Spennandi, ný, ameirísk lit- mynd, teikin í Afríku, með Harry Guardino og Shirley Eaton. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smurt brauð snittur JarSýta Caterpillar D6 til allra fram- kvæmda innan sem utan borgar- innar. Sími 34854. JÓN ODDSSON hdl. Málflutnings- skrifstofa, Sambandshúsinú við Sölvhólsgötu. Sími 1-30-20 LAUGAVEGl 38 SÍMl 10765 SKÖLAVORÐUSTÍG 13 StMl 10766 VESTMANNABRAUT 33 V estmannaey jum SIMI 2270 JÁ Í'f 1 :w'."m a r t l u peysurnar eru i sérflokkL Þær eru einkar fallegar og vandaðar. Sængurfatnaður LÖK HVtTUR OG MISLmjR ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR þiíðil* SKÚLAVÖRÐUSTÍG 21 minningarspjöld KFbínaðívrbankinn cr Iianlii iiilksiiiMj • Minningarspjöld Dýra- vemdunarfélags Islands fást 1 Bókiabúð Æskiunnar, Kirkju- torgi 4, Kirkjuhvoli. smiMBSMrA LöomÆ&srðHF MÁVAHLÍÐ 48 — StMl 24579. úr og skartgripir JCORNBJUS JONSSON ivördustig 8 VID OÐINSTORG Simi 20.4-90. SIGURÐUR RALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18. 3 hæð. Simar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Siml 19925 Opin frá fcL 1—6. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Siml: 13036. Helma: 17739. ■ SAUMAVÉLA, VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Stml 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn geithAlsl tUH0lfi€ÚS simimiiattraKðoo Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar mm /singq Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.