Þjóðviljinn - 20.09.1969, Qupperneq 10
/
Ræddu atvinnu-
málin í gær
Eins og frarn. kemur i
frétt af fundi borgarst.ióra
med fréttamönnum í gaer
. á öðrum "staö i blaöinu var
í gær haldinn í'undur níu-
mannanefndar verklýðsfé-
laganna, þeirrar er gekk á
fund forsætisráðiherra fyrir
skemmstu, og forsvars-
manna sveitarféla.ganna 4
Reykjavíkursvæðinu.
Verkailýösifélögin lögðu
fram á íundinum sínar til-
löguir, sem sendar höfðu
verið sveitarstjórnunum og
lögðu nefndai-menn áherzlu
á að viðkomandii sveitar-
stjórnir gerðu allt sem í
þeirra valdi stæði til þess
að auika framlkvæmdir og
afstýra atvinnuleysi.
Tillögur og ábendingar
verklýðsfélaganna voru
síðan ræddar og sérstak-
lega fjárfestingarframikv.
bæjar- og sVeitarfélaganna.
Hver sveitarstjóri skýrði frá
þeim verkefnum, sem þessi
sveitarfélög væru með í
framikvæmd eða ætluðu að
ráðast í og útskýrðu af-
. komu og horfur í sínu
sveitarfélagi. — Jafniframt
skýrðu þeir frá þeiim fram-
kvæmdum er sveitarfélög-
in langaði til að ráðast í,
ef fé væri til. — Var fund-
urinn mjög gagnilegur og
f róðlegur.
Það kom fram á fund-
inum, að í flestum sveit-
arfélögunum hefiur útsvars-
innheimta verið iakari í ár
heldur én i fyrra og að-
staða til fi-aimlkvæmda því
á ýmsan hátt la'kai-i.
t - - , \ N s ' :
Arkitektarnir Stefán Jónsson (t.v.) og Gestur
bordinu eru brezkar bækur. — (Mynd A. K.).
Ólafsson. Á veggnum hanga brezk „plaköt“ og á
Brezk farandsýning opnuð í
sal Byggingarþjónustunnar
Laugardagur 20. september 1969 — 34. árgangur — 204. tölublað.
CuSmundur stendur
betur í einvíginu
Vann Friðrik í 2. skákinni
Sýning á brezkri grafík, vcgg-
spjöldum, ljósmyndum og bók-
um stendur yfir í húsnæði Bygg-
ingaþjónustunnar að Laugavegi
26. Er stór hluti sýningarmun-
anna unninn af nemendum í
Leicester-Polytcchnic, sem er
einn bezti listaskóli í Bretlandi.
1 skóila þessum hefur verið löigð
mikil áherzla á að bæta brezka
20sta starfsár Sinfóníunnar
Walterog Wodiczko
við stjórn í vetur
Æ'Wttwgasta starfsár Sinfóníuhl'jómsyeitarinnar er að hefj-
ast. Fram að áramótum verður Alfred Walter aðalhljóm-
sveitarsitjóri en1 þá kemur Bohdan Wodiczko hinn pólski
aftur til starfa hér. í vetur verða frumflutt fjögur ný ís-
lenzk verk, og haldið verður upp á 200stu ártíð Beethovens
með tvennum tónleikum.
þeir Róbert A. Ottósson, Ragn-
ar Björnsson og Páll P. Páisson
stjórna sveitinni í ve/tur.
Frumiflliutt verða þrjú íslenzk
verk — eftir þá Þorkei Sigur-
björnssioin, Leif Þórarinsson og
Jón Ásgeirsson, og í tilefni 20
ára aiflmælis h 1 jómsveitarinnar í
marz hefur verið pantað eitt ís-
lenzkit verík til viðbótar; er Jón
Nordal höfundur þess. Viða-
miest verkefna verður eineig
flutt í aflmiæilismóniuðinumi, Missa
Solem.nis efitir Beethoven, og er
það gert í saimivinniu við söng-
sveitina Fílhaiimióníu. Næsta ár
er reyndar Beethovensár, 200sta
ártíð kempunnar — og byrjar
hljómsiveiiibin það á fliutningi
þriggja verka hans og færVlad-
ímir Askenazí sér tii ffuMtingis.
Ali'red Walter hefur starfað
við óperuna í Graz 1 Aiustur-
ríkd, O'g stjórnað hljómisveituna
viða um lönd, næsti áifiangasitað-
ur hans er írland. Hann lætur
vel af kiunnóttu hijlólmsiveitarinn-
ar og teilur þamn órangur sam
hún helflur náð þara verðimæti
þj'óðinni, sem mieð engra móti
megi glU'tra niður. Haran glaf þau
svör við sipurhiinigu um æskilega
steifnu í vei-kefinavali, að hann
væri Ihér oÆ sbuittara tfma til að
leggja stund á meiriháttair á-
forími, en vildi. gjaman Ihwigia að
því semni Mitt Iheiflði verið lei'kið
hér, ram leiið ogi teikSð væri. trl-
lit til ai&teeðna og mlölgralllefci.
Hann vakliii mi.ai. atthygli á ein-
uml jþerrrai einiteádflara stemi mrarara
korma fram inHwEre hasnsuístteœn^eo
það W árai .saiðíírafrifekiraE,
Marc BarabianhteSm'er, sem if dies-
embér mwn teilka píanókonseKb.
effcir 1'ékkneskt sara-J 'nskáld,
Kalabís; þar fæ’,: hæfí-
leikamaður, ser> ■ að
fylgjast mieð.
gráflík og hönnun, sagði fyrrver-
andi nemandi þar, Gestur 01-
afsson, ai’kitekt, en hann heildur
sýninguna ásamt Stefáni Jóns-
syni arkitekt. Var það fyrir milli-
göngu frú Ford, sem er innan-
hússarkitekt mienntuð í Þýzka-
landi og hélt fyrirlestra hér á
landi fyrir nokfcruim ménuðuim,
að sýningin fékkst hingað. £r
þetta fa't-andsýning og hefur ver-
ið í fjölmörgum löndum.
Nemendur í Leicester Poly-
technic hafa tekið listrænar ijós-
myndir sem á sýningunni eru og
I grafíkin er einnig þeirra verk.
Hinsvegar eru svo veggspjöld
sem unnin eru af ýmsuim lista-.
niönnum brezk.uim og brezkar
bækur, sem sýningargestum gefst
kostur á að sikoða. Lót Gestur þá
skoðun í ljósi við blaðamenn að
í gær
hljóm-
vefcrar-
í
18
Alfred Walter
Á blaðamanna'fu nd i
skýrðu fyrirsvarsmenn
sveitar og útvarps frá
starfinu.
Fyrstu tónleikarnir verða
r.æstu viku, en aills verða
reglulegir tóniei'kar fiiuttir á
starfsórinu, fyrir utan barnatón-
eika, hljómlei'kaferðir og fleiri
erkefni. Breytingar verða þær
élztar, að hljómleikar hefijast
.d. 9 í stað 8,30 — og verð á
niðum heflur hækkað nolktouð,
c r nú 180 kr. á hljlómieika í
ijýrari flokk'i. Almenra afkoma
irðist hafa haiflt heldur neitovæð
áhrif á sölu áskriflta, en þó eru
kki öll kwrl toomiin til grafar:
t stöklkur fastagesita næsta
• rðsnúinn að því er virðist.
Sem fyrr segir verða þeirhelzt
tð stjórn Austurríkismaðurinni
fred Valter, sem koim hingað
á Suðu'r-Aírí'ku eíitir áramiót,
■ S'vo Bohdan Wodicztoo, seim:
'verjar verða þá að Ili-fa áin
. ct einu simná. Arato bejrrararaaiu
æskilegt væri að nemendur í
Handíða- og myndlistarstoólanum
gætu sen.t út sýningu á borð við
þessa og fengið í skiptuim sýn-
ingu írá erlendum skólum, því
aö alltof lítið væri af því gert
að sýna hér nýj-ungar í graíík og
hönnun erlendis frá.
Sýningin verður opin í 10 daiga
frá kil. 13-22.
437 atvinnulausir
Á fundi borgarstjóra í gær
með fréttamönnum voru at-
vinnumálin til umræðu eins og
saigt er frá í frétt af fundinuim
á forsíðu í dag. — í saimbandi
við atvinnumá'lin gaf borgar-
stjóri þær upplýsingar að s.l.
fimimtudag, 18. þ.m. hefur alls
437 verið á atvinnuleysisskrá.
Guðmundur Sigurjónsson vann
Friðrik Ölafsson í annarri ein-
vígisskékinni sam tefld var í
fyrraikvöld. Guðmundur teffldi
hvasst ti'l vinnings, lek e4 ífyi-sta
leik og svaraði c5 með f4, síðan
fórnaði hann peði og skiptaimun,
en Friðrik eyddi miklum tíma til
umhugsunar í byrjun taflsins og
hafði leikið aðeins 16 lei'kjuimi er
10 mínútur voru eftir af tíman-
um. Guðmundur lenti einnig í
tímaihraki undir lokin og síðustu
15 — 18 leikirnir voru leiknir
á mínútubroti. Skákinni lyktaði
þannig, að Friðrik féll á tíma
með hrók undir.
í síðustu fimm kappskákum
gegn íslenzkum skáktmönnum
hefur Friðrik aðeins hlotið hálf-
an vinning og staðan í einvíginu
er núna V/2^/1 Guðimundi í vil.
Næsta skák verður tefld í Skák-
heimilinu við Grensásveg 46 n.lc.
miánudagsikvöld.
Önnur einivígisskákin er birt í
Þjóðviljanum í dag. Sjá bls. 3.
Islenzkum skipum leyft ai
landa sild í dönskum höfnum
■ f gær barst Þjóðviljanum fréttatilkynnmg frá utanrík-
isráðuneytinu þar sem segir, að gengið hafi verið frá samn-
ingum við Dani um leyfi til handa íslenzkum skipum að
landa síld í dönskum höfnum fram að áramótum og fá
dönsk sikip sama rétt hér á landi. Samningurinn tekur hins
vegar ekki til Grænlands eða Færeyja.
Fréttatilkynning utanríkisráðu-
neytisins um þennan samning er
svohljóðandi:
Gerður hefur verið samning-
ur við uta'ni-íkisráðuneyti Dan-
merfcur um nð ísilenzkum sikip-
ium sé heimiit að landa síld í
dönskum höfnurn. Er samning-
ur þessi gerður vegna ósika
Landssambands íslenzkra út-
vegsnnanna, en notokur íslenzk
Ná síðustu Höfðaborgarhúsin þrítugsaldri?
Tekur þrjú ár enn að rífa
Höföaborgina alla til grunna
skip eru nú að veiðum. í Ncxrð-
ursjó. Átti sjávarútvegsmála-
ráðherra, Eggert G. Þorsteinsson
viði’æður í Kaupmannahöfn við
fisikimála'ráðherra Danmerkur
um mólið, og var sammingurinn
síðan geirður 13. þ.im. fyrir miili-
göngu sendiráðs íslands í Kaup-
mannaihöfn.
Er íslenzkum stoipum heimilt
að landa s£ld í Esbjerg, Hirts-
hais, Hausthoim og Skagen fram
til 1. janúar 1970. Ekkert há-
mark er sett á má'íáf ' það, swn
ianda má, en landanir skulu eiga
sér stað í samiræmi við þar-
lei.dar regiur og fá dönsk stoip
sama rétt á að landa síid í ís-
lenzkum höfnum. Með löguim. nr.
30 frá 2. maí 1969 var sjévar-
útvegsmálaráðuneytiniu heitmilað
að leyfa landanir erlendra sltoipa
í ísienzkum höfnum með viss-
um skilyrðum.
Samningur þessi tekur ekki til
Grænlands eða Færeyja.
Opin keppnl hjá
G.R. á morgun
a Grafarholtsvelli
Á moi-gun verður opin keppni
háð hjá Golfklúbbi Heytojavík-
ur á Grafarholtsvelii, og hefst
hún tol. 13,30. Þetta er högg-
leikur, 18 hölur, ón forgjafar,
og er keppt í flotokum.
Nýle'ga er lokið keppni
drengja hjó GR, og voru leikn-
ar 12 holur. Sigurvegari varð
Sigurður Hafsfeinsson, sem lék
á 39 högigum nettó (59-4-20), og
lilaut hann snotra styttu að
verðlaunum.
Æ fundi hjicð fréttamönnum i
gær sagði borgarstjóri, að í eigu
Kcykjavikurborgar væru nú um
560 íbúðir. 1 ársbyrjun átti
borgin 534 íbúðir og á árinu
bættust við 52 íbúðir £ Breið-
holtshúsunum. Hins vegar hafa
verið rifnar miHi 20 og 30 í-
búðir, sem töldust til lélegs eða
þíanókonseiEfe.;helitsMSpiHandi húsnæðis. Voru
þær íbúðir í Höfðaborg.
Bbrgarsljóa-i vair að Iþví'spurð-
ur á f'undinum, hve mdkið væri
■e«».a£þ]ieii]s@5öiitead:i iiúsnæði í
eigu borganinnar. Kvaðst hann
elflki hafa yfir það nákvæmar
tölur, en fllesitar þessara íbúða
væri í HöfÖalborginni, en auk
þess væra einsföku íbúðir aðrar,
sem. teldust til lélegs eða heilsu-
spillandi húsnæðis dreifðar víðs-
vegar um borgina, t.d. í Seibúð-
um, „Grimsby“ og víðar.
Höfðaborgaríbúöirnar, sem
vora byggðar semi bróðabirgða-
húsnæði fyrir meira en aídair-
fjórðungi, ó stríðsáranum, voru í
upphaíi 104 að töliu, I suim'ar var
loks hafizt handa um að rífa
Höfðaborgina, en því hefur raun-
ar verið heitið fyrir hverjar
borgarstjórnaifcosninga'r undan-
farið. Borgarstjóri var á fund-
inum að því spurður, hvenær á-
ætlað væri að Ijútoa að fuilllunið-
urrifi Höfðaborgar og saigði hann,
að áætlað væri að rífa um 25
íbúðir á ári og tekur það því
þrjú ár enn að fjariægja aiia
Höfðaborgina, því eftir era nú
70-80 íbúðir. Lýtour því verlri
því ekki fyrr en árið 1972.
Félagsfundur
ÆFR er í dag
Félagsfundur verður hald-
inn í Æskulýðsfylkingunni
í dag, í, Tjarnargötu 20, og
hefst hann klukkan 2.
Aðalumræðuefni á fund-
inum verður: Staða Æsku-
lýðsfylkingarinnar innan
vinstri hreyfingar. — Inn-
taka nýrra félaga. — Önn-
urmál. — Sambandsstjórn-
arfundur verður kl. 4 í dag.
— ÆFK og ÆF.