Þjóðviljinn - 28.09.1969, Side 4

Þjóðviljinn - 28.09.1969, Side 4
SfÐA — ÞJÓÐVTiLJINN — Sunnudagwr 28. sepbemiber 1969. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson. Slgurður Guðmundsson. Fréttarltstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýslngastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavörðusL 19. Síml 17500 (5 linur). — Askrlftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Svikamyllan gtundtnm tala íhaldsmenn með miklum fjálgleik um það að peningar verði að gefa arð. Efnahags- líf þjóðarinnar sé undir slíku komið. Hverjir eiga það fé, sem er í veltu á íslandi? Verkalýðssamtökin munu, þegar atvinnuleysis- tryggingasjóður þeirra er meðtalinn, eiga upp und- ir 2000 miljónir króna. — Ríkisbankarnir eiga eig- ið fé, er nemur um 1250 miljónum króna og ýmsir opinberir sjóðir, er þjóna atvinnuvegunum nema nokkrum hundruð miljónum króna. Ef aðrir opin- berir sjóðir, svo sem Byggingarsjóður ríkisins, sjóðir ALmannatrygginga o.fl. eru meðtaldir, munu sjóðir hins opinbera, að ríkisbönkum meðtöldum fara að nálgast 4000 miljónir króna. — Sparifé landsmanna er talið um 8000 miljónir króna — og þar í er meðtalið ýmislegt af framantöldum upphæðum. En þorri sparifjár mun eign smáspar- enda og sjóða. Þetta fé almennings á að nota í þágu almenn- ings með skipulagðri áætlanagerð. Til þess þarf nýja stjórnarstefnu. En hver er pólitík valdhafanna gagnvart þessum „ ..... .... „ Jt«,.«A...„ v v..,,..,. eigendum fjárins? Pólitík þeirra er sú að þessir peningar skuli ekki gefa eigendum arð, heldur sífellt felldir í verði, — á einu ári nú síðast uim helming. Atvinnu- leysistryggingasjóður verklýðssamtakanna var t.d. fyrir tveim árum 25 miljón dollara. Nú hafa stjórn- arvöldin lækkað raungildi hans niður í 15 milj- ónir dollara. Valdhafarnir ákveða að peningarnir skuli lán- aðir að mestu til ýmissa atvinnurekenda, sem síð- an fjárfesta þá meira eðá minna stjórnlaust og vitlaust, — því skipuleg, gerhugsuð fjárfesting, er á móti stefnu ríkisstjórnarinnar. Allt á að vera „frjálst" — og þegar það svo kemur í ljós, hve vitlaus fjárfesting braskaranna hefur verið, er bara hlaupið til að fella gengið, strika yfir skuld- imar. Ríkisstjórnin stelur með þessu í sífellu raungildi þess fjár, sem verklýðssamtökin, ríkisstofnanim- ar og smásparendur eiga. Og þessa svikamyllu kallar hún „heil'brigt efnahagslíf“. En það fé seim útlendingar eiga, — dollarar Johns Mansville og Alusuisse, —■ eru hinsvegar í sífellu hækkaðir í verði! Ríkisstjórn hins erlenda auðvalds þykist gera vel, slá tvær 'flugur í einu löggi: lækka kaupgjald íslenzks verkalýðs og annarra launþega og réena eignum íslenzks almennings. — Þannig hyggst hún geta auglýst út á við: Hér er ódýrt vinnuafl og fátæk þjóð, sem vill lúta drottnun erlends auðs! Á sú von hennar að rætast? 37. skákþing Sovétríkjann:.; Smyslof, Petrosjan og Savon eru efstir Að tíu umferðum loknum á 20. Dc2 He8 skákþingi Sovétríkjanna, eru 21. Bc3 Kg8 línur nokkuð farnar að skýr- 22. Rf3 Bf5 ast. Keppnin um efsta sætið 23. Db2 Bf8 vdrðist ætla að verða mjög 24. He5 Hxe5 hörð eins og reyndar alltaf 25. Rxe5 Dd5 á sovétþingum. Nú er líka 26. f3 Bc6 mikið í húfi; í reyndinni er 27. e4 Db3 barizt um fjögur efstu sætin 28. Dxb3 Bxb3 sem keppnisrétt veita á nsesta millisvæðamóti, eins og áður hefur varið saigt frá hér í þættinum. • Það sem einkum vekur at- hygli á þessu móti það sem af er, er hin ágæta frammi- staða Savons, sem nú er í efsta sæti ásamt þeim Smysl- of og Petrosjan. Á hinn bóg- inn vekur frammistaða þeirra Tals og Steins furðu en þeir hafa um langt sikeið verið taldir í hópi snjöllustu skák- (Stein virðist nú hafa rétt nokkuð úr kútnum með drottn- ingaruppskiptunum, en Smiysilof er frægur fyrir endataflstækni sána og slakar hvergi á). 29. Hbl Ba4 30. Kd7 Hd8 31. Rxf8! (Mun sterkara en að skáka á f6, að vísu komia þá upp tafl- lck með mislitum biskupum, en það færir svörtum enga björg- un.) , meistara heims. 31. Kxf8 • Enn er nokkrum biðskákum 32. KÍ2 Kf7 ólokið úr þessum 10 umferð- 33. Hcl Hd3 um, en hér fer á eftir staða 34. h4 h5 keppenda eins og hún er nú: 35. Kg3 Hdl 1.- 3. Smyslof, Petrosjan Savon 4. Polúgajefskij 5. Geller (af 9) 6.- 7. Platonov Holmof 8. Vasjúkof (af 9) 9.-10. Balashov Taimanof (af 9) 11.-12. Gipslis Gufeld 13.-14. Lútikof Stein 15. I. Saizev (af 7) 16. Tal 17. Liberson (af 8) 18. Averkin (af 9) 19. Furman 20. Schucovitzkij (9) 21. Kupreitschik (9) 22.-23. A. Saizev Tukmakof 7 v. 614 v. 6 v. 6 v. 514 v. 414 v. 4 v. 4 v. 314 v. 314 v. 314 v. 3 v. 214 V. 214 v. (Skipti svartur ekki upp á hrókum ledkur hvítur kóngn- um til f4 og leikur síðam g4 og kemur út með tvö samstæð frípeð á mdðborðinu og vinnur auðveldiega). 36. Hxdl Bxdl 37. Bd4! (Sterkur leikur, sam negjlir niður peð svarts á dxottningar- vængnum, ,og þar með er hvit- ur í rauninni orðinn tveim peö- um yfir). 37. a6 38. Kf4 Ke6 39. Kg5 Kf7 40. Kf4 Ke6 41. Bb6 (Hér fór skákin í bið. Það tekur Smyskxf ekki langantíma að innbyrða vinninginn). ■ Hvitt: Smyslof. Svart: Stein. GRUNFELDS VÖRN. 1. d4 Rf6 2. c4 S6 3. Rc3 d5 4. IIÍ3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. Bd2 41. (Biðleikurinn). Bb3 (Smyslof virðist veija hér fremiur haagfara leið, sermilega til að koma sikákinni út af venjulegum leiðum). 6. 0-0 7. Hcl Rb6 8. c3 / R8d7 9. Bc2 e5 10. 0-0 exd4 (Ekkert lá á þessum upp- skiptum, beitra var að leika c6 og viðihaida þajnnig spenniunni á máðborðinu). 11. Rxd4 cG 12. b4! He8 13. a4 Re5 (Betra hefði verið að leika riddaranum til f6 og hafaþann- ig vald á e4 reitnum eins og þrátt kemur í Ijós). 14. Re4! Rec4? (Skást var sonnilega Rd5, nú tapar svartur peði). 15. Bxc4 IIxc4 (Eða 15. — Rxc4 16. Hxe4 — Hxe4 17. Rxc6!). 16. Bxf7f! (Með þessari leikfléttu, vinn- ur Smyslof peð. Fórnin stenzt öruggiega eins og eftirfarandi leikjaröð sýnir: 16. — Kxf7 17. Df3t — Bf5 18. Rxd5 — gxfö 19. Dxf5t — Kg8 20. Dxe4 — Dxd2 21. Hfdl — Da2 22. a5 — Rd5 23. De6t — Kh8 24. a6! — Dxa6 25. Hxd5! og vinnur). 42. g4 hxg4 43. Kxg4 Bdl 44. Kf4 Kf7 45. Bd4 Kf8 46. Ke3 KÍ7 47. Be5 Ke6 48. Bg3 Kf6 49. Bf4 Ke6 50. h5 gxh5 51. Bg3 Og svartur gafst upp enda ræður hann ekki við hinsterku miðborðspcð. 16. Kh8 17. a5 Rd5 18. Bxd5 Dxd5 19. Hc5 DÍ7 Allar innréttmgar á einum Sað Viðarþiljur Innréttingamiðstöðin hf. • ÍDUMÚll 14. NIVKJAVlK. BlMI 11178* Sölabörn — Söluböm ! Mætið á eftirtalda staði kl. 10 f.h. (í dag) og seljið merki og blað Sjálfsbjargar. REYKJAVÍK: Álftamýrarskóla — Árbæj- arskóla —1 Austurbæjarskóla — Breiða- gerðisskóla — Hlíðaskóla — Hvassaleitis- skóla — Langholtsskóla — L&ugarnesskóla — Melaskóla — Vogaskóla — Skóla ísaks Jónssonar — Breiðholtsskóla — Marar- götu 2 kjallara og á skrifstofu Sjálfsbjarg- ar, Bræðraborgarstíg 9. SELTJARNARNES: Mýrarhúsaskóla. KÓPAVOGI: Digranesskóla við Álfhóls- veg — Kársnesskóla við Skólagerði — Kópavogsskóla við Digranesveg. GARÐAHREPPUR: Barnaskóla Garða- hrepps. HAFNARFJÖRÐUR: Bamaskólanum við Öldutún — Skátaskálanum við Reykjavík- urveg. MOSFELLSSVEIT: Varmárskóla. GÓÐ SÖLULAUN. — SJÁLFSBJÖRG. KOMMðÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjðlfssonar aBKl PK>UJ< Tilkynning frá Iðnlánasjóði Stjóm Iðnlánasjóðs hefur ákveðið að skilafrestur umsókna um lán úr Iðnlánasjóði á áriruu 1970 skuli vera til 31. okt. 1969. Lánsumsóiknir sikiulu vera á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem fást í Iðnaðarbanka íslands h.f., Reykjavík og útibúum hans á Akureyri og í Hafn- arfirði. Þess skal gætt, áð í umsókn komi fram allar umbeðnar upplýsingar og önnur þau gögn, sem óskað er eftir, fylgi umsókninni. Samþykktar lánabeiðnir þarf eigi að endurnýja og eigi heldur lánabeiðnir, sem liggja fyrir óaf- greiddar. Reykjavík, 26. september 1969. Stjórn Iðnlánasjóðs. Frá Raznoexport, U.S.S. R. j MarsTr adi ng Companyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.