Þjóðviljinn - 30.09.1969, Síða 5
Þriðjudagur 30. september 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlDA g
Handkn attl eikur:
□ Sjaldan eða aldrei hafa handknattleiks-
liðin komið betur undirbúin til keppni en nú,
enda leyndi það sér ekki í fyrstu þremur leikjum
Reykjavíkunmótsins sl. sunnudagskvöld. Þessi
góða byrjun handkna’ttlpiksliðanna nú er árang-
ur sumaræfinga félaganna, sem hafa vérið meiri
en oftast áður og þá ekki sízt æfingastöðvar-
innar, sem HSÍ hefur starfrækt í Réttarholts-
skólanurp í sumar.
Byrjun Re ykja víkurmó tsins
lofar góðu um framhaldið
Fram - KR 13:12
Fyrsti leikur kvöldsins var á
milli Fram og KR. Fyrirfram
var ekki búizt við KR-liðinu
sterku, einkum vegna þess, að
það hefur misst nokkra menn
yfir í nógrannafélagið sitt Gróttu
á Seltjamarnesi. Þess vegna kom
hin ágæta frammistaða þeirra
gegn Fram á óvart. Það voru
Framarar sem skoruðu fyrsta
mark leiksins og gerði það ung-
ur nýliði Ómar Arason. Hilmar
Björnsson jafnaði fyrir KR, og
um miðjan fyrri hálfleik höfðu
KR-ingarnir néð 3ja marka for-
skoti 7-4 en á þeim mínútum
setm eftir voru til leiksihlés skor-
uðu Framarar 5 mörk, en KR-
ingar aðeins 1, og var staðan í
leikhléi því 9:8 Fram í haig.
★
I síðari hállffleik hélzt leikur-
inn mjög jafn og það var ekki
fyrr en nokkrum sekúndum fýr-
ir leikslok að Fram tókst að
tryggja sér sigurinn 13:12 með
marki frá Gylfa Jóhannssyni-
Beztu menn Fram vt>ru þeir
Ingóifur Óskarsson, Axel Axels-
son, Sigurður Einarsson og Sig-
urbergur Sigsteinsson. Hjá KR
voru það Geir Friðgeirsson,
Hilmar Björnsson, Gunnar
Hjaltalín og Karl Jóhannsson að
Emil Karlssyni markverði ó-
gleymdum, sem áttu beztan leik-
Dómarar voru Björn Kristjáns-
son og Eysteinn Guðmundsson
og dæmdu skínandi vel-
Valur - Þróttur 13:6
Allir sem með handknattleik
fylgjast vissu að Vals-liðið he£-
ur æft bezt allra liða í sumar,
en að það væri orðið svona gott,
sem raun þar vitni, hefur ef-
laust eniginn búist við. Þjálfari
liðsins er hinn gamalkunni hand-
knattleiksmaður úr KR Reynir
Ólafsson, og hefur hann þjálfað
liðið í rúmt ár- Undir hanshand-
leiðsilu hefhr liðið tekið þvi-
líkum framförum, að það er æv-
intýri líkast og mér segir svo
hu'gur, að það ásamt FH muni
Hellas vann síiarí'
leikinn gegn Levski
Sænsku meistararnir Hellas,
sem koma hingað í þessari
viku í boði Þróttar, léku síð-
ari leik sinn gegn búlgörsku
meisturunum Levski-Spartak
í Evrópumeistarakeppninni
um síðustu helgi og sigruðu
18:12. Fyrri ielkinn unnuBúlg-
ararnir 18:9 og komast þeir
því áfram í keppninni á hag-
stæðara markahlutfalli.
Eins og áður segir, koma
sænsku meistararir Hellas
hingað til lands í þessari viku
Bikarkeppni KSÍ:
og leika hér 3 Ieiki. Sá fyrsti
verður gegn Val n.k. fimmtu-
dagskvöld, en auk þess leik-
ur Hellas við FH og Iandslið-
ið. Eftir að hafa séð byrjun-
in’a hjá Val í Reykjavíkur-
mótinu, er ekki nokkur vafi á
að leikur þeirra gegn Hellas
verður jafn og skemmtilegur
slíkar framfarir hafa orðið
hjá liðinu. Um hina leikina
tvo þarf vart að taka fram að
þeir verða jafnir og skemmti-
legir. — S.dór.
-\
Valur a-H8f Valur-b
og Akureyrí unnu
Sext'án liða úrsditin í Bikar-
kieppni KSÍ hófust um síðustu
héLgi og eiru 1. deildiar liðin
komin í keppnina. Á lau'gardiag
lék ÍA B-lið við Akiureyringa
og fóir leikurinn fram á Akur-
eyri. Heiraamenn sigruðu með
3:2 eftir íramlengd'an leik. Að
venjuleigum leikitíma loknum var
jafnt 2:2 en í framlengingunni
tókst Akureyringum að skoira
sigurmarkið.
Sama diag lék A-lið Vals á
fsiafirðd gegn Vestra oig sigr-
aði Valur 2:1 og verður að segja
það eins og er, að f'rammistaða
þessaira tveggjia 1. deildarliða,
Vals og ÍBA er íurðulega lé-
leg og fer m’aður að efast um
að munuxinn á 1. og 2. deildar-
liðunum sé eins mikill og oft
er um talað.
Á sunnudag léku svo Völs-
ungar frá Húsavík gegn B-liði
Vals á Mélarvellinúm í Reykja-
vík. Siigruðu Valsmenn með 3:2.
og er B-lið Vals þar með kom-
ið í 8 liða keppnina. Um næstu
helgi fara svo væntanlega fram
nokikirir leikir í Bikarkeppninni
en í þeim leikjum sem eftir exu
leika nýbiakaðir íslandsmeist-
arar ÍBK við ÍBV, KR gegn B-
liði FH Skiagamenn við Fram,
og eins og vant er mun engin
leið að spá um úrslit.
Bjarni Jónsson.
reynast í sérflokki íslenzkra
handknattlei'ksliða í vetur.
Það er skemmst frá því að
segja, að á fyrstu 5 mínútum
leiksins gerði Valur útum þenn-
an leik með því að skora 6
mörk gegn. 1 en eftir það var
spuminigin aðeins hvað muhur-
inn yrði mi'kill, en ekki hvort
liðið mynidi sigra. í lei'khléi var
staðan 8-2. 1 síðari hálfleik slök-
uðu Valsmenn heldur á og Þrótt-
ur náði betri tökum á leiknum,
og lokatölumar urðu 13:6 Vals-
mönnum í hag.
Vals-liðið er mjög jafnt að
stynkleika, og er það hötfuðkosit-
ur iþess- Elkki einn einasti veikur
hílekkur er í liðinu og meira að
segja hefur liðið tveim frábær-
um markvörðum á að skipasem
er meira en önnur lið hafa-
Þrátt fyrir að liðið er mjög jafnt,
eru tveir menn sem skera sig úr
liðinu, en það em landsliðsmemn-
irnir Bjami Jónsson og Ólafur
Jónsson og hafa þeir aldrei ver-
ið eins góðir og nú. í Þróttar-
liðinu bar mest á Halldóri
Bragasyni, Erling Sigurðssyni og
Helga Þorvaldssyni, en annars
virðist Þróttar-liðið betra en
oft áður- Dómarar vom Krist-
ófer Magnússon og Sveinn Krist-
jánsson og dæmdu vel.
Víkingur - IR 13:14
Þetta var jafnasti leikur
kvöldisins, en þama áttust við
liðið sem kom uppúr 2. deild
í fyrra (Víkin'gur) og liðið sem
féll niður (ÍR) og mátti ekki á
milli sjá hvort liðið var betra,
þótt svo að Víkingur næði að
sigra með eins marks mun. 1
leikhléi var staðan 8-7 IR í vil,
en nokkrar ótímabærar skottil-
raunir komu í veg fyrir að ÍR-
ingarnir héldu þessu forskoti
út leikinn.
I Víkings-liðinu er það Einar
Magnússon sem hefur höfuð og
herðar yfir aðra leikmenn og
það í tvennum skilningi- Ðf Ein-
ar hefði aðeins meira keppnis-
skap væri hann okkar bezti
hand'knattleiksmaður, því hann
hefur- alla líkamlega eiginleika
til- þess- Þá er Páll Björgvins-
son vaxandi leikmaður. IR-Iið-
ið er noíkkuð jafnt, með þá Ágúst
Svavarsson, Áisgeir Elíasson, Vil-
hjálm Sigurgestsson og Þórarin
Tyrfingssion sem beztu memn.
Liðið virðist vanta fleiri leik-
menn til að slkipta inn á, því það
lék svo til óbreytt allan leik-
. inn, sem er varia hægt að.bjóða
nokkrum manni. Dómarar voru
Þoirvarður Bjömsson og Jón-
mundur Friðsteinsson og dæmdu
vel. S.dór.
ÞÚ % A
LÆRIR
MÁLIÐ
í
MÍMI
10004
THkynning
frá Berklavöm Reykjavík.
Kaffisala verður á berklavarnadaginn, 5. okt. að
Hallvei'garstöðum við Túnigötu.
Þeir sem eim svo vinsamlegir að gefa kökur eða
styrkja á annan hátt, eru beðnir að hringja í
síma: 32044 — 23966 — 20343 eða koma því að
Hallvei'garstöðum fyrir hádegi á sunnudag.
Stjómin
Rannsóknarstarf
Karl eða kona, með menntun til þess að
setja á stofn og vinna á rannsóknastofu
við sjúkrahús. óskast ráðin að sjúkrahús-
inu á Selfossi.
Upplýsingar um starfið veitir yfirlæknir
sjúkrahússins, Óli Kr. Guðimundsson, á
mánudögum og fimmtudögum kl. 13-14 í
síma: 99-1505.
Umsóknir um starfið skulu stílaðar til
stjómar Sjúkrahússins á Selfossi, formað-
ur Sigurveig Sigurðardóttir, Kirkjuvegi 3,
Selfossi. — Umsóknarfrestur er til 31. okt.
1969.
Stjórn Sjúkrahússins á Selfossi.
Islenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi).
Sími' 84424 — (Bezt á kvöldin)
Launahækkun
Athygli verzlunar- og skrifstofufólks er
vakin á launahækkun, sem varð 1. sept.
s.l. vegna hækkunar á vísitölu um 3,5 stig.
VERZLUNARMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
HUSNÆÐISMALASTQFNUN
RÍKISINS
Húsnæðismjálastjó'm hefur ákveðið að veita, á
tímabilinu 1. október til 31. desember n.k. lánslof-
orð (fyrri hliuta lán) til þeirra einstaklinga, sem
áttu hinn 17. þ.m. full'gildiar umsófcnir hjá Húsnæð-
ismálastofnun ríkisins. innkomnar fyrir 16. marz
s.l., til íbúða, sem verða fofcheldar á tímabilinu 1.
ágúst til 31. desember 1969. Lánsloforð þessi koma
til greiðslu frá og með 1. febrúar 1970.
Húsnæðismálastjóm hefur einnig ákveðið að veita
framkvæmdaaðilum í byggingariðnaðinum, sbr. 1.
nr. 21, 27. apríl Í968, lánsloforð (fyrri hluta lán)
til þeirra íbúða, sem þessir aðilar gera fokheldar
á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember 1969, enda
skili þeir vottorðum þar um til sitofnunarinnar fyr-
ir árslok og tjái sig samþykka skilyrðum þeim fyr-
ir lánum þessum, er greinir í téðum lögum. Láns-
loforð þessi verða veitt á tímabilinu 1. október til
31. desember n.k., eftir því sem hlutaðeigandi
byggingar verða fokheldar, og koma til greiðslu
eftir 1. febrúar 1970.
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að einstaklingar,
sem eiiga óafgreiddar umsóknir um íbúðalán, fá nú
efcki skrifleg svör við umsóknum sínum fyrr en
lánsloforð eru veitt, Hins vegar geta umsækjendur
■jafnan gengið út frá því, að umsókn fullnægi skil-
yrðum ef umsækjanda er ekki tilkynnt um synj-
un eða skríflegtar athugasemdir eru gerðar af Hús-
næðismálastofnuninni. Auk þess skal umsækjend-
um bent á, að þeir.geta að sjálfsögðu ætíð íeitað
til stofnunarinnar með fyrirspumir vegna um-
sókna sdnna.
Reykjavfk, 26. september 1969.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEGI77. SIMI22453 *