Þjóðviljinn - 30.09.1969, Page 12

Þjóðviljinn - 30.09.1969, Page 12
Hyggjast bandarískir tóbaksfram- leiðendur brjóta niður ísl. lögp — Ver&ur hœtt oð flyfja Inn bandariskar sigarettur? ★ Eins og kunnugt er setti alþingi s.l. vor ný lög um á- fengis-, tóbaks- og lyfjaverzl- un ríkisins, þar sem m.a. eru þau ákvæði að merkja skuli alla sígarettupakka með svo- felldri viðvörun: „Aðvörun. Vindlingareykingar geta vald- ið krabbameini í lungum og hjartasjúkdómum“. ★ ÁTVR sendi þegar í vor öllum viðskiptavinum sínum crlcndis tilkyriuingu um þessi lagaákvæði og áttu fyrsitu sendingarnar . af þessum merktu sígarettum að koma hingað til lands nú um mán- aðamótin. Nú virðist hins veg- ar sem bandarískir sígarettu- framleiðendur hafi bundizt samtökum um að senda ekki sigarettur með slíkum að- vörunarmerkjum til landsins og eru þeir með þessu að reyna að brjóta niður íslenzk lög með hótunum um að setja viðskiptabann á landið, ef að kröfum þeirra um að fá að sclja hingað ómerktar sígar- ettur verður ckki gengið. ilr Láti hinir bandarisku framleiðendur ekki af þess- um fráleitu kröfum sínum á ATVR ekki um annað að velja en hætta að kaupa bandarisk- ar sígarettur og beina við- skiptum sínum til annarra framleiðenda sem virða lög landsins. Slíkt er þó engan veginn auðvelt þar sem flest allir viðskiptavinir einkasöl- unnar kjósa helzt bandarísk- ar sígarettur. Þannig flutti ÁTVR inn á fyrstu átta mán- uðum þessa árs alls 167.833 mill af sígarettum ( í einu milli eru 1000 sígarettur) en þar af voru aðeins 1872 mill frá öðrum Iöndum en Banda- ríkjunum. Jón Kjartansson. forsitjóri ÁTVR skýrði Þjóðvrljanusn svo frá í gær, að í Fjallfossi sem kom til Reykj arvíkur í gær væru 600(0 mill af Viceroy sígarettum og hefði íramleið- andinn, Brown and William- son krafizt þes® með sím- skeyti, algerlega fyrirvara- laust, að f.armurinn verði ekki afihentur ÁTVR heldur send- ur álftur til Bandaríkjanna- Kvaðst Jón hafa krafizt skýr- ingar á þesau atferld og gert þá gagnkröfu, að sendingin yrði afhent ÁTVR. í gær var ekki komið að því að skipa sígarettunum upp úr skipinu og svör höfðu ekki borizt frá hinu bandaríska fyrirtæki. Jón kvað ÁTVR hafa til- kynnt öllum tóbaksfrænleið- endum sem einkasalan . á skipti við strax í vor um laga- setninguna um merkingu síg- arettupakkia og hefðu við- brögð þeirra verið jákvæð og engin mótmæli borizt. Hins vegar kvaðst hann óttast, að bandiarískir tóbaksfiramileið- endur hefðu nú bundizt sam- tökum um að neita að merkja sígarettupakkana eins og. lög- in mæla fyrir um og mun þeim væntanlega þykja aðvör- unin of neikvæð fyrir söl- una. en fullnægjandi skýr- ingar hafa þó raunar ekki boirizt á afstöðu þeirra. Hins vegar hefur einn stærsti tób- aksframleiðandi Bandaríkj- anna og um leið stærsti við- skiptavinur ÁTVR, Reynolds. er m.a. framleiðir Camel og Vinstonssiígarettur, farið fram á það að ÁTVR taki áfram við ómerktum sígarettum og ekki afgreitt tvær síðustu pantanir ÁTVR. Saigði Jón að lokum. að hann myndi leggja til að hætt yrði að kaupa síg- arettur frá Bandarikjunum og að viðskiptum ÁTVR verði beint til Evrópu ef hinir bandarisku framleiðendur standa fast á því að hlýta ekki íslenzkum lögum um merkingu sígarettupakikanna. Þjóðviljinn átti eininig tal við Rolf Johansen umboðs- mann Reynolds hér á landi og kvaðst hann fyrst hafa fengið fregnir af því fyrir u.þ.b. viku, að allir bandarískir t óbaksf r amlei ðen dur æ tluðu að neita að prenta þessa ís- lenzku viðvömm á sígarettu- pakkana. Rolf sagðist að sjálf- sögðu standa með íslenzkum lögum og hefði hann þegar sent fyrirspurnir um málið til Reyno'lds-fyrirtækisins og átti hann von á svari í gær- - kvöld eða d'aig. Hjá Globus h-f. sem hefur umboð fyrir Viceroy sígarett- urnar fékk blaðið hins vegar þær upplýsingar að fyrirtækið hefði ekkert vitað um þetta mál fyrr en skeytið kóm um að senda sendinguna í Fjall- fossi til baka. Hefði fyrirtæk- ið þá strax beðið um skýr- ingar, sem voru óikoannar enn í gær. Fjórir þeirra sem viðurkenningu hlutu varu viðstaddir: Hannes Pétursson, Guðmundur Hagalín, Þórbergur Þórðarson os Thor Vilhjálmsson. — (L— (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Úthlutað úr Rithöfundasjóði Islands „Afangiá þeirrí braut að meta starf ríthefundaríns til launa" Kosningarnar markleysa? Enn er ekki séð fyrir endann á deilunum um vínveitingamálið i Hafnarfirði og telja þeir sem andvigir eru vínveitingaleyfinu að þeir hafi verið miklu misrétti beittir við framkvæmd kosning- anna sem fram móru sl. sunnudag. Áfengisvarnaráð bæjarins ætlaði að halda fund í gærkvöld þar sem tekin yrði ákvörðun um hvort gerð yrði krafa um að kosningarnar yrðu lýstar mark- leysa. Bæjarráð Haínarfjai'ðar sem sá um undirbúning og íraim- kvæmd kiosninganna haifði gert um þaö samkomulag að deilu- aðilar fenigju ekikd ad hafa fuil- trúa í kjördeildiuim tdil að fylgj- ast með liverjir kjósa. Á laug- ardaig lögðu vínveitingiamenn svo fram kröfu um að fá að hafa fulitrúa í kjördei'Id. Var málið til umrasðu í kjörsitjórn og bæj- arráði og fékksit ekki meirihluti fyrir því að breyta ákvörðun bæjahráðs um það atriði. Rétt áður en kosning hóifst á sunnu- dagsmorgim kom kjörstjórn svo aftur tdl fundar og siamlþykkti þar að leyfa umtojóðendum aðila að fylgjast með í kjördeildum. — Var nú mætbur á fundinum vara- Árni Friðriksson í síldarleit: Vonum enn að síld- in farí að þéttast •j * — segir Hjálmar tiskifræðingur 1 gærkvöld lagöi rannsóknar- skipið Árni Friðriksson af stað frá Reykjavík í þriggja vikna síldarleit, en leiðángursstjóri er Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræð- ingur. Við leitum fyrst suð-aust- ur af landinu sagði Hjálmar er Þjóðviljinn ræddi við hann í gær. Síðan verður haldið á Austf jarða- rtiiðin og verður leitað norðan og austan við kalda sjóinn. Við höíum enn góðar vonir um að síidin mniuni koma á þessar slóðir fyrir ausitan, a. m. k. er ekkert sem bendir til að hún muni ekki gera það. Vitað er að vísu að síldaimiagnið er mdnna en verið hafur en í síðasta leið- angri Árna Friðrikssonar voru lögð reknet á mjög sitóiíu svæði og allstaðar fengust um 50-100 tunnur eftir nóttina og sömu sögu er að segja a£ 8-10 rússn- eskum leitarsikipum hér austur og norður í hatfi. Þetta sýnir að siíldin er ísjón- um, en aliltof dreifð til að hægt só að veiða hana. Engin skýring hefur fengizt á aif hverju hún er hætt að vera í torfum, en é ætisibímabilinu sem nú er að ljúka hefur hún tilhneiiiglingu fi'emur en á öðrum tímurn til að vera dreifð í sjónum. Ég tel alls ekki loku fyrir það skotið Hlaut 40 þús- und króna sekt Á sunnudaginn var kveðinn upp í Vestmannaeyjum dómur í máli Andre Louis Vieren frá Ostende, sem er skipstjóri á belgíska togaranum Massabielle 0-228. Togarinn vair tekinn að meint- um ólöglegum veiðum í Meðal- landisbugit, út af Ingólfshöffta, þann 27. sept. s. 1. Fulltrúi bæjamfógeta í Vest- mannaeyjum, Sigmundur Böðv- arsson kvað upp dóminn, sem var á þann veg að skipstjóran- um var gert að greiða 40 þúsund kr. sekt og allan málskostnað. Afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Togarinn lét úr höfn á sunnu- daginn eftir að trygging hafði verið sett fyrir því að sektin yrði greidd. að í haust myndist veiðilegar torfur, sagði Hjálmar, enda er það að sijálfsö'gðu forsenda fyrir þessum leiðangri. Miðstjórnarfundur Miðstjóm Alþýðubanda- Iagsins er boðuð til fundar í Þórshamri kl, 8,30 í kvöld. Á miðstjórnarfundinum verður . f jallað um flokks- ráðsfundinn á Akureyri um næstu helgi. Daníel Daníels- son ráðinn lækn- ir á Neskaupstað Á siunnudaginn var haldið kveðjuhóf fyrir Daniel Daníeils- son, lækni á Húsavik, sem ó- þarft ætti að veráf^ að kyrma frekiar fýrir lesendium. 1 kveðju- hófiinu xvoru um 300 manns. — Daníel hefur verið ráðinn lækn- ir á NeskaU'Pstað. Framhaldsaðal- fundur Fylk- ingarinnár ér í kvöld kl. 20,39 1 kvöld kl. 20,30 verður baldinn framhaldsaðalfund- ur Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík. Fundurinn er haldinn í Tjamargötu 20. DAGSKRA: 1. Lagðir fram reikningar. 2. Kosinn varaformaður ÆFR. 3. Kosinn einn fulltrúi í stjóm og einn varafull- trúi. 4. Kosnir fulltrúar á þing Æskulýðsfylkingarinnar. 5. Önnur mál. — STJÓRNIN. B Á sunnudag fór fram önnur úthlutun úr Rithöfunda- sjóði íslands og var að þessu sinni úthlutað 625 þúsund fcrónum sem skipt var jafnt milli fimm rithöfunda: Guð- mrundar Hagalín, Hannesar Péturssonar, Thors Vilhjólms- sonar, Þórbergs Þórðarsonar og Guðmundar Halldórssonar frá Bergsstöðum. Hefur styrkjum fjölgað og upphæð hækk- að síðan í fyrra, en þá var úthlutað 400 þús krónum. Knútur Hallsson flutti foarmáls- orð sjóðstjórnair við athöfnina á siunnudag og aifhenti fé það sem úthlutað var. Vegna krankleika Þórbergs Þórðarson ar flutti kona hans. frú Margrét Jóns- dóttir, ávarpsorð þau sem hann vi'ldi „ótruflaður sagt hafa“. Þair lýsti Þórbergur ánægju sinni yf- ir þeim gleðilega áfanga sem 4 náðst hefði á þeirri braut að meta starí rithöfunda til fullra launa. Hann kvað það og gott að rithöfundar ætfcu sjálfir hlut að máli við þessa úthlutun en ekki pólitískiir aðilar. Ekki liti hann á sjálfan sig verðugan þessarar viðurkenningar urnfram aðra heldur liti hann á han.a sem við- urkenningu á rithöfundastarfi almennt ekki síður en sóma er honum sjálfum væiri sýndiur. Óþarft er að kynna þá menn sem hér koma við sögu, nema þá þann sem ekki gat verið við- staddur athöfnina á sunnudag, Guðmund Halldórsson. Hann gaf út smásagnasafn á forliagi Menn- ingarsjóðs fyrir þrem árum og í vor kom út eftir ha'nn skáldsaga hjá AB. Knútur Hallsson sagði, að sem fyrr fylgdi engin greinairgerð af hálfu sjóðsljórnar um úthlutun- ina, en gat þess þó sérstakiega, að Guðmundur Hagialín hefði unnið það brautryðjendia'Stiarf í þágu almenningsbókasafna sem heffti gert kleyft að stofna Rit- höfundasjóð íslands. Knútur gat þess í uppbafi, að samfcvæm t lögum um sjóðinn ætti að greiða 60%. af árlegu ráðstöf’unarfé hans til ísl. rithöf- unda í samræmi við eintaka- fjöldia bóka þeiirra á aimennings- bókasöfnum en 40% færu til bókmenntaverðlauna og slarfs- styrkja. Þó eir heimild fyrir því að allt féð megi fara til starfs- styrkja og var svo gert í fyrra og nú — samkvæmt vilja stjórn- ar Rithöfundasambandsins. en al- menn úthlutun hefst árið 1971. í sjóðnum eru í dag 1,5 milj. króna. Ef skipta æfcti fé sjóðsins nú í samræmi við 60% ákvæðin, mundu þeir sem rnest fá nú sem svarar hálfum mánaðariaunum en aftrir þaðan af minna. Af þessu stafar samkomulag það sem náðst hefur um að veita fénu til styrkja, svo og af því, að altnenn úthlutun krefst mik- illar undirbúningsvinnu. Knútur Hallsson sem er nú formaður sjóðsstjórnar, skipað- ur af mcnntamálaráðuneytinu, Framhald á 9. síð i ÆF-þing hefst á föstmfaginn miaður Aliþýðufloikíksins í kjör- stjórn, og tók hann aðra afstöðu en aðalfulltrúinn. Voru vínveitingamenn þá mættir á kjörstað með kjörskrá og spjaildskirár til að merkjainn á þé sem kiusu og smöluðu kjós- endum allan daginn. Formanni framlkvæmdanefndar andstæðinga vínveitingaleyfisins var hins veg- ar ekiki tilkynnt þessi breyting á Framhald á 9. síðu. N. k. föstudagskvöld kl. 20,00 hefst þing ÆF. Þmgifundirdmunu síðan hefjast aftur laugardag kl. 14 og. sunniudag kl. 14. Helztu mál þingsins verða; auk fastra liða: Skipulagsmál. Stefnuskrá. Verkalýðsmál. Sjálfstæðismál. Utanríkismál. Þinginu mun væntanlega ljúka á sunnudagskvöld, en þá er gert ráð íyrir skemmtun með fjöl- breyttu sniði. JH / mm Æ iéfe, í fiá s'ðasta þi'mi /FF srm lialdið var í Félagsheimilinu í Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.