Þjóðviljinn - 28.11.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.11.1969, Blaðsíða 3
—í&sv.a- 11 ........á »*............... Btmdarískir hermenn í S- Vietnam mótmæ/a stríðinu SAIGON 27/111 — Bandarísku henmennimir í Sudur-Vietnaim héldu í dag hátíðlegan Þaikkar- geröardaginn á saana hátt og jafnan tíðkast heima í Banda- ríkjunum- En á a.im.k. einuitn stað í Suður-Vieitnam neituðu bandarískir henmenn að taka þátt í kalikúnaveizlunni og vildu þedr' með því móti sýna and- stöðu sína við stríðið í Víetnaan. Var þar um að ræða 75 her- menn í hersjúkrahúsd í Pleiku. Frá því var skýnt í Saigon í daig að mannfalll í bandaríska herliðinu í Suður-Vietnaim hefði i síðustu viku verið meira en í nokkurri annarri vi'ku síðustu tvo mánuðd, eða 130 menn falln- ir, en 653 hefðu særzt. Talsimað- ur Saigonsitjiórnarinnar sagðd að aí mönnum hennar héfðu 567 fallið í vikunnii, en 1.421 searzt- 3.201 „vietcong- og norðurviet- namslkir henmenn" félllu, hann. Herforíngjak/íkan í Aþenu fær hernaðaraðstoð frá USA NEW YORK — Bandaríska ritið „Time“ fullyrðir, að stjórn Nixons hafi fallizt á að hefja aftur hemaðaraðstoð við grísku herforingjiastjórnina, þótt því hafi ekki verið lýst yfir opinberlega. VTSbrögð á Bandaríkjaþingi Stríðsglæpanefnd verðí stofnuð sem fjalli um múgmorðin í Suður-Vietnam „En hver er munurinn á að myrða með sprengjum úr flugvél, skotura úr fallbyssum eða með riffli?" spyr James Reston í „N. Y. Times" NEW YORK 27/11 — Uppljóstranirnar um að bandarískir hermenn í Suður-Vietnam hafi stráfellt karla, konur og böm hafa valdið slíku uppnámi í Bandaríkjunum að á Bandaríkjaþingi heyrast nú raddir u'm nauðsyn þess að. þingið stofni stríðsglæpanefnd sem rannsaki mál þeirra óbreyttra borgara sem gerzt hafa sekir um glæpi meðan þeir gegndu herþjónustu og höfði mál gegn þeim, segir fréttaritari NTB í New York. B anda.rfk j ^im-enn létu al£ að- stoð við Grikki árið 1967, þá er herforinigjastjiómin tók völd- in í sínar hendur. Að sögn ,Time“ grípur Bandaríkjastjóm til þess- ara ráðsitafana sökum vaxandi uppgangs Sovétníikjanna í lönd- unum fyrir hotni Miðjairðanhafs, og teflur bflaðið, að Nixon eigi 'ekki annarra kosta völ, því að landið hafi mikla þýðdngu hem- aðairlega. ,,Time“ segir og að þessi ákvörðun sé miíkið áfaill fyrir þá, sem barjast fyrir því, að Biteypa herforingjastjóminni af stóli. Um þessar mundir er talið liklegt, að Grikkjum verði vilkið Saudi-flrabar og SuSur-Jemenar í bardögum enn ADEN 27/11 — 1 dag áttu her- sveitir frá Saudi-Arabdu og Suð- ur-Jemen enn í bardöguim á landamærum rílkjanna um 650 km fyrir norðaustan Aden- Stjórn Suður-Jemens hefur lagt form- lega áfcsaru á Saudi-Arabíu fymir Arababandalagið í Kairó- Utanríkisráðherra Suður-Jemens hefur annars sakað Bandairíkin um að standa að baki Saudi- Aröbum- Hann kvaddi erlenda erindreka í Aden á sinn fund í gær og sikýrði þeim frá þvi að það væri að tilhlutan Bandaríkjanna sem Saudi-Ariabia hefði hafið hemaðaraðgerðir gegn Suður- Jemen og væri ástæðan sú að Suður-Jemen hefur sflitið stjóm- málasambandinu við Bandarikin. úr Evrópuráðinu og „Time“ full- yrðdr að svo verði. Einndg sikýr- ir blaðið svo frá, að Konstantín Gnkkjakonungur hafi farið þess á leit við stjórnir Bretlands og Danmerkur að þær veittu sér aðstoð í baráttunni við herfbr- ingjastjómina. Skoðanakönnua um klám á vegum Hafnarháskóla KHÖFN 27/11 — Um þetta leyti er að heifjast í Danmörku víð- tæk skoðanakönnun á vegum Hafnanháskóla. Könnunin er gerð að tilhlutan bandarískrar þingnefndar og er ætlunjn að komast á snoðir um afsitöðu dansks alimennings tdl kláms og þess ástands sem ríkir eftir að afnumin vom áfcvæðd laga sem bönnuðu birtingu klámrita og mrymda. Samkvæmt gildandi lögum gefst þess enginn kostur að sækja til saka fyrrverandi hermenn sem hai'a sjálfir skýrt frá því að þeir hiafi tekið þátt í múgmorðunum í Quiang Ngai-héraði í Suðuir- Vietnam í marz í'fyrra, sem vaik- ið bafa hvað mesta athyigli og viðbjóð manna. Allir jafnir? Einn af öldungadeildarmönn- um Repúblikana, Jacob Javits frá New York, sagði í gær að sækja yrði til saka þá bandia- rísku hermenn sem sakaðir hefðu verið um að hafa framið stríðs- glæpi í Vietnam, alveg á sama hátt og Bandaríkin hefðu leitt fyrir rétt og refsað striðsglæpa- mönnum £rá þeim þjóðum sem ósigur biðu í síðustu heimsstyrj- öld. — Sú meginiregla réttarfars okkar að allir séu jafnir fyrir lögunum krefst þessa, sagði Javits. En til þess að þetta væri unnt yrði Bandaríkjaþing að setja lög sem giltu um verknað framinn áður en þau voru sett, en á það er bent að slík lög myndu brjóta í bága . við stjórnarsfcrána. Hæstiréttur Bandarikj-anna fcvað upp þann úrskuirð 1955 að rnenn sem lokið hefðu herþjón- ustu sinni mætti ekki leiða fyrir herrét't, hvaða glæp sem þeir hefðu framið meðan þeir gegndu harþjónustu. Hæstiréttur benti þó um leið á að Bandaríkjaþing hefði heimiild til að setja á lagig- irnar sérdómstóla til að fjalla um mál slíkra manna.. Laus allra mála? Bandaríska landvamaráðu- neytið hefur skýrt frá því að af þeim- 24 mönnum sem hafia varið yfirheyrðir vegna gruns um þátt- töku þeirra í múgmorðunum í Quang Ngai-héraði hafi 15 verið leystir úr herþjónustu. Einn þeirira er Paul Meadlo, sem hefur viðurkennt í sjónvarpsviðtáli að hafa skotið til • bana 10—15 manns í þorpinu Song My. (Þorpið sem morðin áttu sér stað i er 'ýimist nefnt Song My, My Lai eða Truong An í fréttum eftir því hverjar heimildimar eru — Aths. Þjv). Spumingu viðmælanda síns um hvað nú myndi gerast svaraði Meadlo á þessia leið: „Ég held ekki að neinn geti gert mér neitt- Ég er laus allra mála‘‘. „Kangt mat“ Enn sem komið er hefur aðeins verið höfðað mái gegn 26 áæa gömlu-m liðsf-oringjia, Williiam Calley, og > margir telja að til- gangur hersins með m-álshöfðun- inrti sé sá einn aö reyna aö slkiella allri skuldinni á Calley. Banda- ríkj-amenn voru seinir að átt-a sig á því sem gerzt h-afði, segir fréttamiaður NTB, en nú má rnarka þaö af ýmsu að þeir viti ekki s-i-tt rjúk-andi ráð. Fyrstu viðhrögðin á þingi báru ekkd með sér að þingmenn kipptu sér upp við þáð sam gerð- ist í SonigMy. Einn þeirra mót- mælti því í öldungadeildinni að höfðað hefði verið mál fyrir her- rétti gegn liðsforingja sem hefði ekki gerzt sekur um annað en „rangt mat“, og annar öldunga- deildarmaðuæ réðst á sjónvarps- félagið ABC fyrir að haf-a birt viðtalið við Meadlo. Dálk'ahö-funduirinn Mary Mc- Grory segir í „New York Post“ að greinilegt sé að Bandaæíkj-a- menn vilji ekki að haUmæffi: sé þeim löndum þeirra sem séu að verja liitla hugprúða þjóð gegn innrásarliðí sem einskis Svífisit Hver er munurinn? Þá hefnr einni-g sú spurning va-knað, se-gir firéttamiaður NTB, hverjir það séu ei-ginlega sem ábyrgðina beri: Hermennirni-r sem sku-tu, liðsf-orin-gjarnir sem gáfu fyrdrskipanirnar eða sjálft kerfið sem þedr séu viljalaius verkfæri fyrir. — Þúsundir óbreyttra borgara í S-Viet-niaim:, kairlar, kon-ur og böm —. hafa vetrið drepnar með banda-rís'kum sprengjum og skot- um án þess að menn hafi kippt sér upp v-iö það, segir Jaimes Reston í „New Yonk Times“ og hann spyr: „Hveæ er munurinn á m-ah-n-inum viösprengjumiðið í B-52 þotu, stórskotaliðsforingj- anum sem stráfellir kon-ur og böm í þorpima og manninum sem skýtur af M-16 riffli sínum samk-væmt fyrirski'pun?‘ 14 særðust í sprengingu í skrifstofu Clal i Aþenu AÞENU 27/11 — Tveir menn sem báðir eru sagðir jórdanskir þegn- ar hafa verið handteknir í Aþenu sakaðir um að hafa verið að verki þegar handsprengju var kastað inn í skrifstofu ísraelska flugfé- lagsins Elal í Aþenu í morgun. Fjórtán þeirra sem voru í skrif- stofunni særðust svo illa að fara varð með þá í sjúkrahús, en aðr- ir hlutu minni meiðsli- Tvö grísk böm sem særðust eru taiin milli hei-ms og helju- Annar hinna handteknu hefur játað að hafa tekið þátt í sprengjutilræðinu, en báðir segjast þeir vera 1 Þjóð- frelsisfylkingu Palestínubúa. Tal- ið er að fleiri hafi verið í vitorði með þeim og er þeirra nú leitað. Flestr þeirra sem í skrifstofunni voru biðu fl-ugf-airs frá Aþenu til New York. ,,Kínverjar höfðu fállan rétt til að handtaka mig“ HONGKONG 27/11 — Ég hef ekki horn í síðu Kínverja fyrir að hafa hafldið mér í fangedsd í 20 mánuði vegna gruns um að ég heifði stundað njósni-r, saigðd brezki blaðaimaðurinn Nonman Barrymaine við starfsbræð-ur sína í Hon-gkon-g í da-g, áður en hann hélt þaðan heimleiðis. — Samkvæmt kínversk-um lö-gium hö-fðu þeir fu'lla-n rétt til að hand- taka mdg e-ftir að ég hafðiljós- myndað kín-verskan tund-ur- ske-ytab-át í hölfnin-ni í Sjanghaj. Þingmönnum í Washington ofbauð að horfa á myndir af hryðjuverkunum NEW YORK 27/11 — Fulltrúum í landvairnamálanef-ndum beggja deilda Bandaríkjaþings voru í gær sýndar ljósmynd- ir og litskuggamyndir sem teknar voru í þo-rpinu Song My í Suður-Vietnam 16. marz í fyrra þegar mörg hundiruð ó- breyttra borgara voru skotin til bana af bandarískum her- mönnum. Myndirnar voru svo hryllilegar á að horfa að einn þingmannanna v-arð að fara af fundi af því að honum varð óglatt, og aðrir kváðust hafa orðið miður sín af þeim við- bjóði se-m myndirnar vöktu hjá þeim. Á einni mjmdinni rnátti sjá unga konu sem lá á hnjánium og bað sér og börn/um sínum griða. Mörg börn stóðu grátandi umhverfis hana. Nokfcrum mdn- útium eftir að myndin var tek- in hafðd konan og bömin öll verið skotin til bana- önnur mynd-in sem vakti skeílfin-gu þingmannanna var af líki lítils drengs sem lá á grúfu á veg- iriu-m, líkami hans eins og sáld eftdr byssukúlumar. Stephen Young öldungadeild- a-rmaður frá Ohio sagði að eng- inn gæti lengur efazt um að í þorpinu hefði átt sér s-tað silátr- un 200 — 700 óbreyttra borgara. — Þetta er s-líkt ódæðisverk að ekkert sem Þjððverjar gierðiu í stjórnartíð Hitlers var verra, sagði hann. Hann kvað mynd- irnar sýna að sumir þorpsibúar ifefðu verið skotnir af svo stuttu færi að líkamar þeirra hefðu splundrazt. — Ég hólt að óg værd flestu vanur, en ég verð að játa að mér varð óglatt a£ að horfa á myndirnar, sagði Daniefl K- Inouye öldiungadeildarmiaður frá Hawaiii, sem var margsinnis heiðra-ður fyrir hugprýði í s-íð- ari heimsstyrjölddnni. Samkvæmt skipun Fundur var haldinn fyrir lukt- umdymm í land-vamamálanefnd öldun-gadeildarinnar og geröi Resor henmállaráðherra þar grein fyrir þeim gögnum sem Banda- ríkjastjóm hefúr afilaö sér um múgmorðin í Song My. Þau haía tn þessa leitt til þess að William Calley liðsflorinigi hefur verið é- kærður fjyrir morð á 109 óbreytt- um borgurum. Einn bandarísku'’ hermannanna úr morðsveitinni hefur skýrt frá því að sveitin hafi. fengið fyriiunæili um að jafna þor-piö við jörðu og drepa alla þorpsbúa „bæði karla og konur“- Aðeins upphafið Fréttaimaður NTB í New York segir að þin-gmönnum í Wasih- ington halfi borizt frásagni-r af öðru-m saims konar atburðum í Suður-Vietnam og bend-i margt tili þess að „múgmiO'rðdn í Pink- ville“ séu aðeins upphafið á u.pp- ljóstrunu-m um fjöldamorð á ó- breyttum borgurum í Suður-Vi- etnam. Læknir einn sem gegnt hefur herþjónustu í Vietnam segir t. d. að í sumar hafi það gerzt í leiðan-gri bandarískra hermanna um óshólima Mekong- fljótsins að hermennimir ha-fi notað karla, konur og börnsem lifandi skotmörk þegar þau reyndu að flýja á . hlaupuim und- an kúlnaihríð á hreysi þeirna. Uppeidi ungra barna MATTHlAS JÓNASSON SÁ UM ÚTGÁFUNA Höfundar: Gunnlaugur Snædal dr. med., Halldór Hansen yngify yfirlæknlr, Pálína Jónsdóttir B. A., Björn Bjömsson dr. theol., Ragnhildur Helgadóttir pand. juris., Sigurjón Björnsson sáHræ'ð- ingur, Matthías Jónasson dr. phlþ Jón Auðuns dómprófastur. Vak borg Sigurðardóttir M. Á„ Guðrún P. Helgadóttir dr. phil., Gyða Ragnarsdóttir fóstra, Vilborg Dagbjartsdóttir kennari, Kristinn Björnsson sálfræðingur, Stefán Júlíusson rithöfundur. Bók þessi er ætluð tnæðrum og feðrum. Hún er hagnýtt fræðslu- rit um uppeldí barna fyrstu 8 æviárin, en þá mótast megin- drættir í skapgerð einstaklingsins. Hún leiðbeinir konu um heilsu- samlega lifnaðarhætti um meðgöngutimann og um næringu barns og alla meðferð fyrstu árin. Þá er rætt um réttindi og skyldur foreldra samkvæmt lögum og erfiðleika einstæðra mæðra að annast uppeldi barna sinna. Bent er á þá hættu, sem geðheilsu barns stafar af ótímabærum aðskilnaði frá móður eða ástúðar- skorti af hennar hálfu. Einnig er fjallað um andlega þróun barns- ins, eins og hún kemur fram í máli þess, spurningum þess, for- vitni þess um kynferði sitt og uppruna, og loks um sjálfræðisþrá barnsins, mótþróa þess, mildi og festu í uppeldinu og trúnað, sem þarf að ríkja milli barns og foreldra. Veigamikill þáttur fjallar um leiki barnsins og gildi þeirra fyrir þroska þess, og um þá snöggu breytingu, sem upphaf skólagöngu veldur; þá þarfnast barnið nærgætinnar umhyggju bæði af hálfu foreldra og kennara. Verð kr. 344,00 heft, kr. 473,00 innb. (Söluskattur innifalinn). SKR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.