Þjóðviljinn - 28.11.1969, Blaðsíða 10
10
s&bá. — saGBvm^smsn
— Föstiuiagur 28. nóvemlbea: 1069.
INGA HAMMARSTRÖM
STJORNU
HRAP
— En svona eru víst allir
karlmenn, bætti hún viö- — Bak-
við káta riddarsnn leynist ævin-
lega nosturssamur smáborgari.
Göta kom nú inn með stóran
kaffibaiklka og henni tókst a^
koma bolla niður í Bienu og þaö
bróði aif henni um stundarsakir.
— Þér finnst of árla dags til
að sloka í sig siherry, sagði El-
ena þungibúin. — En þú átt
margt ólært um ln'fiið hér uppfrá-
Við höfium aðra siði. Ég neydd-
ist til að íá mór fáein glös í
morgun, annars hefðd ég ekiki á-
rætt út í kuildann. Við vorum að
skemmta okkur í gærkvöldi og
í kvöld þurfium við að halda
boð hér heima — tuttugu manns
og saimkvæmdskllæðnaður. Þú
verður að tjalda því sem til er,
þvi að hér faira ailir í fínasta
skrúð að minnsita tiilefhi.
I hinu statta Méi miillli sherry-
gllasanna tókst mér að leiða tail-
ið að jafnvægisstefnu og spyrja
hvað hún táknaði eiginlega.
— Jafnvægisstefna skilst mér
að tákni það að fólk er sent
þangað sem það viill ekki eiga
heima og síðan er sent burt fólk
sem fyrir er á einhvem annan
sitað, svaraði hún.
— Hefur nýlega faráð nefind
frá ykkur til Stokkhóllims?
— Já, ég heid n,ú það, satgðd
Elena, — og uitanríkisráðherrann
sendi nefndina heim effcir að
hafa svarað með miargorðu jæja.
— Hverjir voru í þedrri nelfind?
spurði ég- — Þeikkir þú nokk-
urn þeárra?
— Já, ég held nú það. Alla
saman. Þeir eru málglaðir mótt-
arstólpar bæjarféla,gsins í ölllu
tiiliti. Fyrst og fremist var bæjar-
fulltrúinn dfckar, Martin Lund-
marfc í nefndinni- Hann er
stjómmálaimaður í stórum sitíl,
þykist hjartahreinn og heiðar-
HÁRGKEIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sfimi 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingax.
Snyrtivöirur.
Fegrunarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68
legiur — eða þá að hann er það
í raun og veru — og eiginkonan
er í amerískum stíl, þú veizt
ein af þeim sem ganga upp í því
að vera sí'ellt stoð og stytita. Hún
er ein af þessum manneskjuim
sem eru ailltaf í nánu sambandi
við einhvem annan, eins konar
andlegt sníkjudýr sem fyrirfinnst
aðeins sem dóttir, eiginkona eða
.móðir — aldrei sem sjálfstæð
kona. Henni tekst sjálfsa,gt að
koma honum á þing í haust og
Sigrun Lundma.rk hefur sannar-
le,ga lagt mikið á sdg til þess- Þú
ræður hvort þú trúir því, e.n
þessi lögf r,æði n gsblómi gengur
með guldimanséttuhnaippa sem eru
eins og greinarmeriki.
Ég kyngdd þessu. — Getur það
.verið? spurði ég loks.
— Já, þedr vom pantaðir sér-
stakllega a£ undinmönnun,um á
deild hans fyrir hmmfugisafmæl-
ið hans- Anðvitað var það gert
I gamni, þvií að hann er víst ekki
sérlega vel látinn a£ þeiim sem
standa honum næsit, en hann átt-
aði sig aldrei á því. Hainn ber
þessa skyrtuhnappa með stoiti
og virðuieik. Og ha,nn er víst
skikkaniegur stjómmáiamaður.
Hann getur fengið bæjarsitjóm-
ina til að greiða atkvæðd eiins
og honum sýnist og áberandi er
það að með hverju árínu taiar
hann með meiri vestur-botns-
hreimk enda þótt hann sé fagddur
í Mið-Svíiþjóð og hafi talað mjög
svo virðulega ríkissænsku þegar
hann. kom hingað fyrír svo sem
fiimmtón ánum. Það tiilheyrir víst.j
— Hann virðist dáliitdð útund-
ir sig.
— Já, og það er vísit hollast
fyrir hann. Eigihkonan. gæfi'
honum efcki stundlegan frið ef
hann seildist ekiki til stjarnanna.
Hún veit hvað hún viii-
— Og hinir í nefndinni, hverj-
ir voru það?
— Af hverju hefurðu svona
mikinn áhuga á því?
— Af engu sérstöku, sagði ég.
— Ég sá ednhverja mynd í blöð-
umum og mér fannst ég þekkja
einhvern þeirra.
■ — Þá hefiur það trúlega veríð
Bo Blidherg. Hann er blaðamað-
ur við síðdegisblað og fréttamað-
ur fyrir Norrlandssvæðið- Hann
hefur unum af því að skrifa í
fyrstu persónu eintölu og birtir
n;ynd af sálfum sér í blaðimu
eins oft og hann getur með góðu
móti. Hann er giftur glókollu
með mikinn þjóðifélagsmetnað
sem neyðir þau tii að lifa um
efni fram. Það gerum við reynd-
ar öli hér úppfrá. Þedr segja
að hann sé farin að skrifa ásita-
sögur í vikublöðin til að létta
undir- Kerstin konan lians er
reyndar ósiköp meinlaus og. edn-
föld. Versti gallinn á henni er
afþrýðissemin. Það gengu ein-
hver ósköp á áður en hann fékk
leyfi til að fara að heiiman með
þessari nefnd-
Elena setti kaffiboíiann frá
sér með viðbjóði og teygði sig
eftir sherryfiöskunni á ný. —
Næstur í röðinní er Ake Dahl-
beck. hélit hún áfram. — Hann
er aðjunkt í sænsiku og sögu og
ásamt Imgrid konu sinni er hann
einn aif imátarstólpum „menn-
ingarlifsins“ hér upp frá- Tókstu
ekki eftir gæsaiöppunum?
Ég kinkaði kolli og virti Blenu
velti fyrir mér hve mikáð hún
hefðd druikkið. Það var eins og
hún ætti æ erfiðam með af hafa
stjóm á hreyfinguim sáimim og á
andlitinu var tómlegur svipur-
Mér fánnst ednhvern veiginn sem
hönundið vaari í þann veginn að
losna og andlitið myndi bráðum
renna niður á teppdð.
— Ingrid og Ake Dahilbeck
gramsa i öllu sem hefur einhver
tegsl við menningu — fyrirlestra-
fétaigið, tóniisitanfélagið, ledkfé-
lagið, hélt hún áfram. Ég held
þau hafS ekki verið ein heima að
kvöldiagi árum saman- Veizlum-
ar hjá þeim eru hreinasta plága
— þar er aiitaf einhver ótaminn
sniMingur utanúr óbyggðum sem
leiikiur á hljóðfæri eða heimifær-
ir ástina yfir á hœikur og held-
ur að hann geti skrifað og hrífst
eingöngu af eigin verkum.
Ég hugsaðd stundarkom um
alia þessa karlmenn og velti' fyr-
ir mér hver þeirra hefðd eigin-
lega verið ásdmaður systur minn-
ar — menningarvitinn Ake Dahi-
beck, metnaðargjami blaðamað-
urinn Bo Blidberg með stööugar
fjárhagsáhyggjur o,g afbrýði-
sama eiginkonu edlegar Martin
Lundmark, stjórnmólamaður á
uppledð. Morðinginn gæti reynd-
ar Jíka leynzt í hópi eigimkvenna
þeirra-
— Voru þeir eikki fleiri? spurði
ég loks.
— Jú, Harald vair lífca með.
— Hann Haraid þinn?
— Já, sem sérfræðingur í
skipulagningu, húsgrunnum og
slíku.
— Ég skil, tautaði ég. Það var
óskemimtillegt að þuría að bæta
gestgjöfum mínum á listann yfir
grunaða.
í þessum svifum gerðist ein-
mitt það sem við Göta höfðum
báðar séð fram á lengd vel. El-
ena seig næstum tignarlega nið-
ur á sessumar í vinnustofunni
og siokknaði út af, liggjandá á
bakimiu rnieð galopinn munn.
— Hún hefur trúlega breytzt
taisvert síðan þú sást hana síðast,
sa,gði Göta með dólitið málrn-
kenndri rödd, sem ég'þóittist vita
að sitafaði af því að hún yrði
daglega að yfirgnæfa vélarhljlóö-
ið í verksmdðju sinnii, sem hún
sitjómaði sjáif. Ég tók efltir því
mér til nokkurrar undrunar að
hún þúaðd mig formálalaust og
velti fyrir mér h/vort það væri
norrieinzkur sdður að varps öil-
um titlum fyrir borð í fljótheit-
um. /
Nú voru telpumar búruir að
borða morgunverðinn og þær
komu upp í vmnustoiuna til að
virða betur fyrir sér nýja gest-
inn- Göta stakk u,pp á því að við
færum yfirum til hennar að
drekka seinni bohann, trúlega
til að hlífa telpunum við að
hartEa á móður sína sofa úr sér
vimuna, en nú var hún farin að
hrjóta hástöfium.
Hús Götu var ailmikiu minna
en hús Elenu en álíka nýtt. Fyr-
ir utan það var dálítill trjágard-
ur, fullur af krseklótitum á-
vaxtatrjám sem siýndust ósköp
ræfillsleg í haustsólinni. Um hús-
ið að innan get óg aðedns sagt,
að allt virtist ósiköp þrdfialegt-
Trúlega var hvergi rykkbm að
finna miili"' ósmekklegra hús-
gagnanna og austurlenzfcu tepp-
anna. Allt virtist náifcvæmlega á
sínum stað — hvergi sáust blöð
eða handavinna sem ga£ til
kynna að þarna byggi fólk og
þarna var állika vistlegt og á
biðstofu hjá tannlækni. Hið edna
persónulega voru biómin í glugg-
anum, sem ég starði á í undrun,
biandinni viðbjóði. Klístmgar
orfcídeur með óheilsusamiegu yf-
irbragði .fylltu alla glugga og ég
var sannfærð uim að þessar jurt-
ir gæfu að minnsta kostá eklki frá
ser lífgefandi súrefhi.
Ég horfðd með áhuga á Götu
meðan hún tíndd leikföng út úr
skáp og sýndi bömunum.
— Þau eru alveg splunkuný,
sagði hún til skýringar. — Mig
langar til að vita hvernig telp-
urnar bregðast við þetim.
Göta var lágvaxin og þybb-
in. Andlit hennar var mikið tii
hrukkulaust en auðséð var að
hún hafðd átt í baróttu við vax-
andi aldur og hafði komizt að
eins konar samkoimuiagi. Klæðn-
aöur hennar var dáiitið óróllegur,
rykkit pífia í hálsinn á rósóttu
draktarblússunni sam fór ekki
sériega vel við þverröndótt pils-
ið.
Andlit hennar virtist hrein-
þvegið og kringiótt og positulíns-
blá augun voru ögn útstæð og
augnaráðið dálitið uppnumið edns
og sjá má hjá ofstaskismönnum
af ýmsu tagi, sem hafa aðeins
áhuga á einu í lííinu. Ég velti
fyrir mér hvaða áhugamól þessi
eimmana kvenmadur gæti átt, og
ég komst brátt að raun um það.
Leikföng!.
Hún gat setið og taiað tím-
unúm saiman um vélknúin leik-
föng sem hægt var að trekkja
upp og láta gera furðuleigustu
Muti. Hún talaði um uppeidis-
gildi þeirra, sem verið var 'ið
kanna með vísdndalegum að-
ferðum í verksmdðju hennar.
Hún skrifaði oft langar greinar
um lei’kföng í fagbiöð og sóitti
að staðaldri vörusýningar í út-
löndum. Oft voru höfð viðtöl við
hana í útvarpi eða blöðum þeigar
einhver krakki varð fyrir
skaikkaföllum a£ völdum illa
unnins og hæittulegs leikfangs.
Sendisveinn
óskást allan eða hálfan daginn. Þar'f að hafa
«
hjól. — Upplýsingar á skrifstofu Þjóð-
yiljans.
Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið!
„ATERMO"
— tvöfalt einangrunargler úr hinu heims-
þekkta vestpr-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. •— Leitið tilboða.
ATERMA Sími 16619 kl.
10-12 daglega.
Trésmiðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra,
ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. — SÍMI 41055.
Látið ekki skemmdar kartöflur koma yður
í vont skap. IVotið COLMANS-kartöiluduit
AXMINSTER býSur kjör viS allro hœfi.
GRENSASVEGI 8
SIMI 30676.
Svefnbekkir — svefnsófar
fjölbreytt úrval.
□ Beztu bekkimir — bezta veirðið.
□ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin.
SVEFNBEKKJAIÐJAN
Laufásvegi 4. — Sími 13492.
RAUÐARÁRStíG 31
t
AllRA FfHÐA
Dag- viku- og
mánaöargjald
99
0
99