Þjóðviljinn - 02.12.1969, Síða 2

Þjóðviljinn - 02.12.1969, Síða 2
I 2 SlÐA — ÞJÖÐVKtJlIENN — Þriðj'uxiagur 2. desemlber 1969. Málmiðnaðarmenn Framihald af 1- síðu launa hafi minnkað s-1. tvö ár vegna síkertrar kaupgjaldsvísi- tölu, en sáíkt fyrirkomulag verður ekki þolað lengur. Þetta ástand verður að skoðast í beinu samhengi við afflkomu launafólks, sem auk daglegs lífs- framfæris þarf margt að standa undir afborgana- og vaxtagreiðsl- um af óhagkvæmum íbúðalánum- Misræmi á launum hérlendds og í nágrannalöndunum er ó- verjandi og veldur hættu á land- flótta hæfasta hluta verkafólks- ins. Langvarandd lágilaunatímiabil er því stórhættulegt etfnahags- og atvinnulífi landsmanna. Ef að af inngöngu Islands í EFTA verður, eins og íslenzk stjórnvöld virðast hafa ákveðið, er hætta á, að enn frekari áherzla verði á það Iögð af atvinnurek- endum, að viðhalda láglaunum á íslandi. Af inngöngu í EFTA er senni- legt að leiði almenna hækkun söluskatts, sem myndi skerða kaupmátt launa enn frekar, ef grunnkaup héldist óbreytt og grundvöllur kaupgjaldsvisitölu yrði sá sami og nú er- Það er þvi eindregin skoðun sambandsstjómar Málm- og skipasmiðasaimlbands Islands að þjóðamauðsyn sé, að gera stór- átak til að bæta launakjör og lifciafkomu alls verkafólks. Því beiinir fundurimn því til sam- bandsfélagainna, að þau segi upp kaup- og kjarasamningum sínum við atvinnurek!endur.“ Borgnesingar . Ungur maður var við siteypu- vinnu i Borgamesi á laugardag- inn er krani bilaði og bóma féll á höfuð mannsins- Það varð hon- uim til lífs að bóman lenti einnig á hrærivélinni, sem tók af mesta fallið- Maðurinn meiddist á höfði og var fyrst fluttur á sjúkrahús á Afcnanesi og þaðan til Reykja- vikuT. Liggur hann hér á spítala eri er nú talinn úr hættu- Hann hfiitir Sveánn Hálfdenarson og ev prentari í Borgarnesi- Glæsilegur sigur Framhald af 5. siíðu hún eklki látin leggja medri á- herriu á skotin en raun ber vitni? Henni ætti ekki að verða skotaskuld úr því að verðagóð skytta. 1 pólska liðinu eru þrjár leik- konur seón bera af, en það eru Prvpacvk (4), sem hefur meiri hraða en nokfcur önnur í lið- inu, Zugaj (9), en hún var að- alsikytta liðsins í ledknum og Waowies (10) fyrirliðd liðsins. Dómarar voru þeir sömu og í fyrri leiknum og dæmdusfkín- andi vell- Mörk Vals: Sdgriður 9, Sig- rún 3 og Björg 1. Mörk AZSW: Zugaj (9) 6, Moroz (2) 2, Waowies (10) 2, og Prvpaczvk 1 miark. — S.dór. Sífdveiðiskip ientu í iBIviðri í Norðursjó 1 fyrrada.g varö mikill ljósa- gangur og þrumuveður á Rang- árvöllum, vestan hvassviðri allt að 9 vindstig og éljagangur eins og víða á Suðvesturlandi og Suð- urlandi um helgina. Á Hvols- veilild varð hins vagar ekfci vart við ljásaganginn eða þrumuveðr- ið. Mifcið saíltrok var við sjávar- síðuna, meðal annars hér í R- vífc, og ýrði víða yfir bædnn. Mun margur bíleigandi verða að huiga að bíl sínum og láta þvo hann hið fyrsta. Á Stórhöfða í Vestmannaeyjum komst veðurhaeðdn í 11 vindstig í fýrradag. Féll innanlandsflug niður um helgina, éf fná er talin ein flugferð til Egilsstaða, sð miestu með sjónvarpstæki. Þjéðviljinn hafði samiband við Hannes Hatfstedni hjá SVFÍ í gær og kvað hann bátum eða sikdp- um ekiki hatfa orðið meint af veðri. Nokfcuð mörg síldvedðislkip vomx .á fexð í Norðursjó og fengu illt veður þar. Þau mumu bafa sloppið til hafna, sagiði Hannes að lotoum, Öf- ugþróun Þeigar viðredsnaarstj órn in hóf störf hafði um sfceið veirið umtalsivieirður skortur á vinnu- aifli bérlendis. Á hiverju áiri fcom hingað stór hóixur Fær- eyinga til starfa á fiskiskip- um og í frystdhúsum; enn- fremur starfiaði hér að stað- aldri fólk frá ýmsum löndum öðrum. Þetta var fcleitft vegna þess að við höfðum efcki að- eins atvinnu að bjóða heldur og kaupgjald sem var jafn hátt eða bærra en tíðfcaðisit í granrilöndunum. Síðan þetta var baifia þjóð- artekjur fslendinga aukizt til muna. Við höfum lifað mesta velgengnisskeið í sagu þjóðar- innar, þegar' okkur ásikotnuð- ust miljarðar fcróna aðedns vegn-a óvenjulegs a®a og hækfcandi verðs á erlendum mörkuðum. Samt er nú svo ástatt að kaupgjald á íslandi er allt að því hehningi lægra en tíðkast í grannlöndum ofcfcair. Ef við þyrftum nú á erlendu vinnuafili að halda mundi það hvergi fást upp á þaiu fcjör eem staðfest eru í samningum verklýðstfélaga. En nú þurfum við ekfci á að- stoð að baida til þesis að anna framleiðslustörfunum; hér eru ekkj einusiinni næg verfcetfni handa binu ódýra vinnuaffi landsmianna sjáMra. Og að- stæðuirnar hafa einnig að öðru leyti snúizt við á þessarm ána- tuig. Morgúnblaðið greinir frá þvi í fyrradiaig að hingað hafi komið fyrir helgina færeysfca fiskiskipið Leifur heppni og sótt hingað 8—10 ísienzfca sjó- menn sem fara með skipdnu á neitaveiðar við Grænland; blaðið bastir því við að „þeg- ar auglýst var eftir mönnunum bárust Ii50 umisófcnir frá há- setum“ — 15 manns kepptu um hvert skipsrúm. Ednnig skýrir Morgunblaðið frá því að bér bafi að undanförnu dvalizt tveir Svíar í þeim tíl- gangi að ráða menn til starfa við Husquama-verksrriiðjum- ar sænsfcu. Hafa þeir hug á að ráða á naesta ári um 400 manns og segja „að mánaðar- laun fyrir 42 og’/2 fcl'st. vinnu á vifcu væra að meðaltaiii ! þessum störfum um 30—40 þúsund krónur íslenzfcar, en einn% er um að ræða eftír- vinnu“. Verðuir fróðlegt að sjá hversu margir leitast eft- ir þessari Vinnu; etf dæmdð atf Leifi beppna endurtefcur sig yrðu umsækjendur um 6.000 talsins! Vinnuaffið er dýrmætasta auðlind hverrar þjóðar, for- senda alllrar verðmætasköpun- ar. Engin sóun er fráleitairi en að hirekja fólk tíl annainra landia í leit að verkefnum. — Austri. Lýst er etftiir Kristjáni Tram- berg 47 ára, sem fór frá húsi við Ásvallagötu s.l. mánudag kl- 18.00. Hann er hár og þrefcinn kílæddur í dökk fötf oig í grárri úlpu. Hann var beirhöfðaður, dökfchærður með há kollvik, en farinn að grána í vöngum. Þedr sem orðið hatfa varir við Kristján Tromiberg etftir kl. 18,00 ménudaginn 24- nóv- vinsam- lega láti löigregl- una í Reykjavik vita. Flugfreyjur Tilkynning til viðskiptamanna. í byrjun ársins tók sú regla gildi, að í viðskiptum skyldu kröfur ög reikningar greindar í heilum tug aura. Að liðnum reynslutíma er tímabært að reglan nái skilyrðislaust fram að ganga við peningastofnanir. Því hafa bankar og sparisjóðir nú ákveðið, að frá og með 1. janúar 1970 muni þeir, án undantekn- inga, afgreiða tékkia og önnur greiðslufyrirmaeli eftir reglunni, jafnvel þótt greiðsluskjöl kunni að berast, þar sem fj'árhæðir eru eigi greindar í heil- um tog aura. Reykjavík, 288. nóvember 1969. Samvinnunefnd banka og sparisjóða. Úrval af dökkum karlmannafötum. Terylenefrakkar á aðeins kr.: 1.760,00. Vinnu- og spörtskyrtur á kr.: 490,00. Fallegar peysuskyrtur og útsniðnar buxur á drengi. Hanzkar og treflar. Herranáttföt. N.B. Ennþá eru karlmannafötin á kr.: í flestum stærðum. 1.990,00 til Ármúla 5 Sími 83800 Sandpappír Nr. 60—80—90—100 og 120. Vatnspappír Nr. 100—120—150—180 og 200. HARPA HF. Einholti 8 — Sími 11547. Loftleiðir h.f. ætla frá og með april/maf-mánuði n.k. að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. í sam bandi við væntanlegar umsóknír skal eftirfarandi tekið fram: Umsækjendur séu ekkl yngrl en 20 ára — eöa verði 20 ára fyrir 1. júlí n.k. — Umsækjendur hafi góða almenna mennt- un, gott vald á ensku og öðru erlendu tungumáli, helzt þýzku, frönsku eða Norðurlandamáli. Umsækjendur séu 162—172 cm á hasð og svari líkamsþyngd til hæðar. Umsækjendur séu relðubúnir að sækja kvöldnámskelð i febrúar/marz n.k. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að því loknu. Á umsóknareyðublöðum sé þess grelnilega getið, hvort við- komandi sækir um starfið til lengri eða skemmri tíma. Umsóknareyðublöð fást í 6krifstofum félagsins, Vesturgötu 2 og Reykjavíkurflugvelli; svo og hjá umboðsmönnum fé- lagslns út um land, og skulu umsóknir hafa borizt ráðning- ardeild félagsins Reykjavífcurflugvelli fyrir 31. des. n.k. Loftleiðir hf.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.