Þjóðviljinn - 02.12.1969, Page 5

Þjóðviljinn - 02.12.1969, Page 5
 Þriðjudaigur 2. djesemibor 1009 *— ÞJÓÐVIUINN — SlÐA C Glæsilegur sigur Frábær leikur Valsstúlknanna kom skemmtilega á óvart ■ Eftir að hafa tapað fyrri leiknum með 7 marka rrrun, komu V alsstúlkurnar mjög skemmtilega á óvart með að gersigra pódsku meistarana AZSW í síðari leiknum 13:11, og svo miklir voru yfirburðir Valsliðsins, að utn tíma hafði því tekizt að 'jafna markamun fyrri leiksins, en það var þegar staðan var 9:2 í fyrri hálfleik og 10:3 í byrjun þess síðari. Mesta undrun vekur hvemig Valsstúlkumar gátu leikið svo langt undir getu í fyrri leiknum. Tvær stúMouir áttu rnestan heiðurinn aí þessum sigri Vals, en það voru þær Sigríður Sig- urðardóttir og Sigurjóna Sig- urdardóttir, markvörður Vals, sem varði af snilld allan ledk- Sótt og varizt í leik Vals og pólsku stúlknanna. VALUR-HAUKAR 21:16 1. deildarlið Vals og Hauka í meistarafl. karla léku forleik að leik pólsku meistaranna og Vals s.I. laugardag. Margir biðu með óþreyju eftir að íá að sjá þessi lið Ieika eftir að þau höfðu skilið jöfn í Is- landsmótinu fyrir skömmu, 14:14- Því er skemmst frá að segja að Vals-mennirnir höfðu algera yfirburði og sigruðu með 21 marki gegn 16 eftir að hafa haft yfir í Ieikhléi 12:8. Þetta er meiri munur en nokkur hafði búizt við eftir að hafa séð þessi lið leika í íslandsxnótinu fyrir nokkrum dögum. I Vals-liðinu voru það Bjami og Ólafur sem mest hrjáðu Haukana með sinum frábæra Ieik, en hjá Haukum átti Viðar góðan leik en hann hefur verið daufur í síðustu Ieikjum Hauka í Islandsmót- inu, en að sjálfSögðu hefur það aðeins verið tímabilsá- stand hjá svo góðum leik- manni sean Viðar er. BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA, Reykjavík m sölu þriggja herbergja íbúð í IX. byggingarflokki. Þeir fé- lagsmenn, sem viija neyta forkaupsréttar að íbúð- inni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stór- holti 16, fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 8. desem- ber n.k. FÉLAGSSTJÓRNIN. um s.1. sunnudag með þnví að skctra 9 mörk og að aiuki átti hún línusendingar og ágætan leik í vöminni. Sigrún Guö- mnndsdiáttir er siú í Valsliðinu, sem næst gengur Sigríði, en hana varatar meiri skotkraft til að komast upp að hHSð hennar. Þá var markvarzla Sigurjónu einstök. Hvaö efitir annaðvarði hún bæði línu- og langskot pólsku stúlknanna af stakri sndlld- Ragmheiður Blöndal er mjöig hörð og ákveðin leikkona, hefur mdkinn hraða og snögg- ar hreyfingar. Manni verður því að spyrja, hvers veigna er Fratmhald á 2. síðu. Það var Sigrún Guðmunds- dóttir, siem skoraði fyrsta rnark- ið en pólstou stúlkumar jöfn- uðu fljótlega. Hægt og sdgandi jutou Vals-stúlkumar svo for- skot sitt þar til flautan gall til leákhlés, en þé var staðan 9:3 og háfði leikur Vals-Iiðsdns' á þessum tírna verið hreint út saigt frábœr. Pólsku stúlkumar gerðu hvað þær gátu til að skora, en góð vörn og einstak- letga góð markvarzla kom í veg fyrir að þiað tækist. I síðari háltfleik gekk ekiki eins vel, enda ekki örgriannt um aö uthald pólsku stúlkn- amna hafi verið betra- Þó mun það hafa haft mest að segja, að Sigríður meiddist um miðj- an hálfleikinn og á mieðan hún var utan vallar skoruðu Vals- stúlkumar ekfci, en fengu aft- ur á xnóti á sdg nokkur mörk. Lokatölumar urðu svo 13:11, sem var of lítiM markamunur máðað við þann ágæta leik, sem Vals-liðið siýndi, einkum ífyrri háifledk. Pólstou stúlkumar hialda því áfram í Evrópu- keppninni með samtals fdmm marka mun útúr báðum leikj- unum. Sigríður Sigurðardóttir héfur um rnargra ára skeið veríð í sérfflokki íslenzkra handkna/tt- leikskvenna og enn hefur eng- in stúlka tekdð þann titil af henni, þ'að sannaði hún íleikn- Björn Lárus- son meiddist alvarlega Björn Lárusson, hinn snjalli knattspyrnumaður og fyrirliði Skagamanna, meiddist mjög alvarlega á fæti í Ieiknum s.l. sunnu- dag. Mun hásinin hafa slitnað í vinstra fæti hans ■ og verður hann því frá keppni og æfingum um nokkurra mánaða skeið- Björn meiddist fyrst í leik landsliðsins í Bermúda- ferðinni og hefur þetta vcrið að taka sig upp i hverjum leik síðan þax til nú, að hásinin mun hafa siitnað. Þetta er að sjálf- sögðu mjög bagalegt fyr- ir lA-liðið að missa Bjöm úr liðinu í leikn- um n.k. sunnudag, því þótt staðgengill hans, Þórður Jónsson, sé ennþá ágætur knattspyrnumað- ur, er hann ekki jafnoki Björns. — S-dór. Valsstúlkurnar sækja að pólska markinu. Pólsku stúlkurnar reyndust ofjarlar jseirra íslenzku Valsstúlkurnar áttu 4 stangarskot og 6 misnotuð vítaköst í leiknum Sigur pólsku stúlknanna varð stærri en búizt hafði verið við fyrirfram. Þó segir þessi sjö marka munur ekki alla sög- una, því að Valsstúlkunum mistókust 6 vítaköst í leiknum, sem jaðrar við einsdæmi. Svo mikið mótlæti er meira enflest lið þola og I ljósi þess er markamunurinn ef til villeðli- legur. Fyriríiði pólsíku stúlknannia, E. Waowiez (10) sikoraði fyrsia ■miark lei'ksLns, en Sdigríður jafnaði fljótlega fynir Val og rétt á eftir slkoraði Sigrún Guðmundsdóttir 2- miark Vals og var það í eina skiptdð, sem Vatts-sitúlkiuimar höfðu yfir i leiknuim.. Þessi staða hélzt þar til 10 mín. voru elftdr af ledk, en þá jaÆnaði bezta leikkona pélska liðsins, Bmilía Prvp- aczvk (4), 2:2 og þegar ‘20mín. voru liðnar af leák) höfðui piólskiu stúlkumar náð forustunni 3:2. í leikhléi var jafnt 5:5- 1 fyrri hálfledk hafði mark- vairía og vöm Vaflsliðsims ver- ið mjög góð oig jafnteflli í leik- hléi sanngjarnt. En því mdður verður þetta eíkki sagt um síð- ari hálfledldnn, því að þá fór að síga á ógæfiuhliðina. Jafnt og þétt siigu pólslku stúílkumiar framúr og um mdðjan síðari hálfleikánn hölfiðu þær nóð 5 marka forskoti 13:8. Hvert vít- ið á fæbur öðru miistólkst hjá Vals-stúlkunum, aufc 4ra stang- anslkota og var þetta grednitega meina mótflætí en liðið þoldi. Mó segja, að þær haifi hrein- liega brotnað niður- Lofoaœí- umar urðu svo eins og áður segir 19:12. I pölsíkia 3£ðini« em mairgar snjaUar handiknattteáíkslkonur, en. þélma bezfcar em Hmii& Prvpaczvk (4) og fyrirliðiran B. Waowies (10) að maríaverðto- um ógfleymdum, semi á stund- um varði mieistaralega o@ að verja 6 vÆtalkiöst segir sihasöiau. I Valslliðiinu voru það Sigrtíð- ur Sdgiurðardóttír og SSgrúm G uðmundsdótti r, sem mest mœddi á eáns o@ svo oft áðun. Þó mó það teiljasfc furðuHiagt, að sivo smjallar handknattleiik®- konur sem þear eru, skylxte láta 6 sdnnumi verja hjá sér vitaköst- Mörk AZSW: Prvpaczwto (4) 6, Waowies (10) 6, D. Zuigaö (9) 2, Kauzcwies (8) 2, Kutouflska (12) 2, Mochniej 1 marte. Mörk Vails: Sigríður 4, Síg- rún 3, Björg 2, Ragnheiður 2, og Herfca 1 maríc. Dótmarar voru nonsikir og daamidiu aiuðveflldan leiík vel. HflPPDRÆTTI SlBS 1969 Dregið föstudaginn 5. desember Umboðsmenn geyma ekki miða við- skiptavina fram yfir dráttardag. ENDURNÝJON LÝKUR A HADEGJ DRðTTARDfiGS i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.