Þjóðviljinn - 02.12.1969, Side 9

Þjóðviljinn - 02.12.1969, Side 9
Þriðjiuidiagur 2, dasemlber 1969 — ÞJÓÐVIiLJINN — SlÐA 0 Efni EFTA-samningsins Fraimháld aí 6. síðu. (Smásöluverzlun er hins vegar ekki talin heyra undir ákvæð- in.) Enn fremur ná þessi ákvæði til saimsetningarfyrirtæikja. Elf lsland gerist aðili að EFTA hafa ríkisborgarar eða fyrirtæki í öðrum EFTA-ríkjum heimild til að stofna fyrirtæiki eða afla sér hlutdeildar í gömJum fyr- irtækjum sem fást við sam- setningu svo dæmi sé tekið- 1 þessu samlbandd verður að minna á, að núgildandi löggöf íslen2ik hei'milar allt að helm- ingsaðild erlendra aðila að ís- lenzkri heildverzluh, iðju og iðnaði- Varðandi þessa 16. gr. er það i stuttu máli að segja að merg- urinn málsins er að ákvæði hennar bjóða erlendu fjármagni heim- Þetta kom skýrt í ljós í ræðu sem dr- Gylfi Þ. Gísla- 6on, viðskiptarnálaráðherra, hélt fyrir skömmu á fundi stúdenta í Norræna húsinu- Enn betur kemiur þetta í Ijós, eff höfð eru í huga orö Otto Schopka framkvæmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna, er hann viðhafði í ræðu, sem hann ffiutti fyrir nokkrum vik- um í fuiltrúaráði Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. Hann sagði ma-: „Margt bendir til þess að með aðild Islands að Fríverzl- unarbandalaginu opnist ýms tækifæri til nánari tengsla og samstarfs við erlend iðsfyrir- taeki- Ekki er ólíklegt að er- lend fyrirtaski mundu vilja leggja fram fjármagn til iðn- rekstrar á Islandi í því skyni að notfæra sér þá aðstöðu sem ísland gæti boðið. Það hefur færzt mjög í vöxt eftir að Efna- hagsbandalagið og Fríverzlunar- bandalagið voru stofnuð, að bandarisk fyrirtækl hafa komið sér upp eigin verksmiðjum í ríkjum bandalaganna til þess að losna við að greiða ínn- flutningstolla, sem að öðrum kosti hefðu skert samkeppnisað- stöðu þeirra á þessum mörkuð- um. Með þetta i huga ásamt þeirri staðreynd, að hér er hægt að fá mikla orku mjög ódýrt og að vinnulaun eru hér ennþá til- tölulcga lág miðað við það sem gerist í Vestur-Evrópu, er ekki ólíklegt að fyrirtæki vestan hafs mundu hafa áhuga á að koma hér upp verksmiðjum með út- flutning til Fríverzlunarbanda- lagsinis í huga- Eins og íslenzkri löggjölf er háttað þurfa íslenzkir aðilar að eiga meirihluta hluta- fjár í hlutafélögum, sem stofn- uð eru hér á landi, og réttur útlendinga til að eiga fasteign- ir hér á landi er mjög takmark- aður. Þessi lög þarf að cndur- skoða.“ Að mínu viti er sjálfsagt að hagnýta eríent fjármagn til uppbyggingar hér á landi, a.m- k- f vissum mæli, að því til- skildu, að Islendingar njóti arðsins- Hitt er annað mál og -<S> Tilkynning Samkvæmt samningum milli Vörubílstjórafélagsins Þróttar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands ís- lands og samningum annarra sambandsfélaga verð- ur leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. des- ember 1969 og þar til öðru vísi verður ákveðið, eins og hér segir: ,v* * *•**■ ) Nætur- og Tímavinna Dagvínna. Eftirvinna helgid.v. Fyrir 2y2 tonna bifreið .. 226.70 255.40 284.10 — 2 /2—3 t. hlassþ. 253.10 281.90 310.60 — 3 —31/2 279.70 308.40 337.20 — 314—4 304.00 332.70 361.40 ■ — 4 —4/2 326.10 354.80 383.60 — 41/2-5 343.90 372.60 401.40 — 5 -5/2 359.30 388.00 416.80 — 51/2—6 374.80 403.50 432.30 — 6 —61/2 388.00 416.70 445.50 — 61/2-7 401.30 430.00 458.80 — 7 —71/2 414.60 443.30 472.10 — 7/2—8 427.90 456.60 485.40 LANDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐASTJÓRA. alvarlegra þegar erlendu tfjjár- magni er boðið hingað til þess að skapa sér arð á grundvelli órýrrar orku og lágra vimnu- launa — og flytja síðan þennan arð úr landi svo sem værum við íslendingar nýlenduþjóð. Hafa þá verið rakin helztu meginatriði EFTA-samninigs- ins. Eins og áður segir var EFTA sett á laggimar fyrir frumfcvæði Breta og hafla þeir alla tið ver- ið hið leiðandi aifl innan sam- takanna. Hugmynd Bretanna var, að EFTA-ríkin sjö gætu sem ein hedld mætt sem sterk- ust í væntanlegum samningum um inngöngu f EBE- Bretar hafa farið sínu fram innan bandalagsins. Þannig lögðu þeir í október 1964 15% innflutningstoll á fjölmargar vörutegundir, fyrirvaralaust og án nokkurs samráðs við aðrar þjóðir innan EFTA. Hér var um aðgjört brt>t að ræða á samn- ingnum, enda varð uppi mikið fjaðrafok hjá öðrum aðildar- rikium EFTA ogviðlá aðbanda- lagið ■ leystist upp. Síðar var þessi tollur numinn úr gildi. Um innflutning á frystum fiskflökum til Bretlands hafa gilt sérákvæði- Áður en gengið var frá EFTA-samningnum í Stölcklhólmi varð mikill ágrein- ingur á milli Breta annarsveg- ar og Norðmanna hinisvegar f sambandi við þennan innflutn- ing- Norðmenn héldu þvf fram, að flsikffiökin skyldu meðhömdl- uð sem iðnaðarvara. alveg á sama hátt og niðursoðinn fisk- ur. M-ö.o. Norðmenn vildu láta hina væntanlegu lækkun og að lokum afnám á tollum og inn- flutningshömlum ná til frystra fiiskflaka. Aðsetur Landgræðslu- og náttúru- verndarsamtaka íslands er fyrst um sinn að Lágmúla 9, Reykjavík. Sími Samtakanna er 82230. verulega yflr hið tilgreinda magn og um svdpað leyti og ís- lenzka ríkisstjómin tók þá á- lcvörðun að seakja um aðild að EBTA álcvað brezka ríkisstjóm- in að afnema tollfríðindin fyrir fiskffiölcin, sesm þjóðimar þrjár höfðu fengið- Norðurlandaþjóöimar hafa síðan unnið mikið að þvi að fá tollinn afnuminn, en brezk stjómarvöld vildu lengi vel ekki fallast á það, nema um leið yrðu teknar upp kvótatakmark- anir á innflutningi freðfisk- ffiaka og að Norðurlöndin fengju öll áríega samc iginlegan inn- flutningakvóta. Norðuríöndin gátu alls ekki sætt sig við þessa tillögu, en í viðræðum þessum hafa fultrúar íslenzku ríkis- stjómarinnar tekið þátt að meira eða minna leyti- Nú hefur tekizt samkomulag sem er á þann veg, að sérstakt lágmarlcskerfi skal gilda. Þetta lágmarkiskerfi bygigist á því, að 10% tollurinn á freðfiskflötoum frá EFTA-löndum verður felld- ur niður bg engar tatemarkanir verða á innflutndngsimagninu. Þafmig er orðanna hljóðan, en sá bögull fylgir skammrifi, að Bretar sjálfir eru ekki bundn ir við lágmarkskerfið. Er því veil hugsanlogt, að Bretar sjállfir skapi sér mögu- leika til að auka fiiskframleiðslu sína og geti útrýmt öðrum þjóð- um frá brezka markaðinum með því að bjóöa lægra verð en keppinautarnir, sem háðir eru lágmarlcskerfinu. I næstu tveim greinum verður fjallað um ísland og EFTA, hvaða áhrif verða hérlendis af aðild Islands og teknar til at- hugunar ástæðumar fyrir því að viðreisnanstjómin er svo ólm í bátttöku f bandalaginu, sem raun ber vitni utn- ,<?> Um þetta atriði vwu haldnir. fundir norskra -og brezkra réð- herra. í október 1959, en án ár- angurs. Þáverandi sjávarút- vegsmólaráðberra Norðmanna, Lysö, lýsti þvi þá yfir í norska Stórþinginu, að ef ekki næð- ist samkomulag yrðu Norðmenn að endurskoða afstöðu sína til væntanlegrar stofnunar EFTA- Ein mótbára Breta var sú, að Norðmenn ætluðu sér að auka landhelgi sina í 12 milur, en það myndi valda brezkum tog- araeigendum miklu tjóni þar eð samkeppnisaöstaða Norðmanna myndi batna. Um þessa sam- Iceppnisaðstöðu er mikið rætt í saimningnum (5-8. gr. og 13- 17. gr ). Eftir mikið þóf náðist sam- komulag á milli þjóðanna-Bret- ar samþykktu að meðhöndla fryst fiskflök sem iðnaðarvam- ing, am.k- fyrstu 10 árin frá undirskrift EFTA-samningsins. Þar á mótt áskildu Bretar sér, að sameiginlegur innflutningur á þessari vörutegund frá Nor- egi, Danmörku og Svfþjóð mætti ekki fara yfir 24 000 totin á ári- Ennfremur áskildu Bretar sér rétt til að endurskoða af- stöðu sína ef samkeppnisaðstaða þjóðanna í framleiðslu á þesis- um frystu fiskfflökum breyttist, gáfu m.ö-o. Norðmönnunum hreinlega í skyn að þeir mættu eteki breyta landhelgi sinni. Sameáginlegur innflutningur hinna þriggja Norðurlanda á fiskflökum til Bretlands fór OTSALA ÖTSALÁ OTSALA OTSALA OTSALA OTSALA G H o H > r > Komdð, skoðið, kaupið. ALLT Á MJÖG LÁGU VERÐI VÖRUSKEMMAN Grettisgötu 2 ALLT Á AÐ SELJAST Kairlmanns barna og kvenskór < < cn H O < CO H O OTSALA otsala otsala otsala otsala otsala Vq ÍRóejzt TtSSSn Bikarkeppni KSÍ Framhiaid af 4. síðu. leik og skal það ekki gert, nema markverðána, sem báðir vörðu á stundum medstaralega. Dómari var Guðmundur Har- aldsson og heflur oftast, dæmt betur. Hann var greinilega hræddur um að missa töik á leiknum og dasrndi þvíáhvers- konar smábrot, sem engu naiáli skiptu, og það kom fyrir að sá sean, braut haignaðist á þess- ari upptínslu Guðmundar. — S-dór. Dóffir og sonur Odýrasta jólagjöfin OÚMMÍPRENT LEIKFANG STIMPLAGERÐIN Hverfisgötu 50 - Sími 10615 Radíóf ónn Itinnci vnndlótu Vfir 20 mlsmunandi gerðir á veröi viö allra hæfi. Komið og skoðift úrvalið í stærstu viðtækjaverzlun iandsins. Klapparstig 26, sími 19800 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einku’m hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð' einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.í. Kleppsvegi 62 - Síimi 33069. Buxur - Skyrtur - Peysur - Ulpur - o.mJl: Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 Íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). \ Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). TEPPRnsn HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ * SUÐURIANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 * líiliillilíiiilliii|liiillHlliillllilíilillliiliíllilltliliilltiiiiiiiiliiiiiiliiiiniiinniiiiiliiiliiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiii« Yfírhjúkrunurkonu óskas't ráðin að Sjúkrahúsinu á Selfossi frá 1. febr. 1970. Uppl. um stöðuna gefur yfir- læknir sjúkrahússins, Óli Kr. Guðmunds- son í síma 99-1505. Sjúkrahússtjóm. Bróðiir okkar og frændi GUNNAR TÓNSSON, verður jarðsiunginn frá Fossvogskirkju, fimmifcudiaginn 4. desember ld. 1.30. Siugrlaug Jónsdóttir, Þórunn Jónsdóttir, Guftrún Jónsdóttir, Hjálmtýr Magnússon. Móðir okkiar VALGERÐUR JÓNSDÓTTm, Dalalandi 8, lézt 30. nóv. Jairðað verður frá Dómkirkjunni föstudaginn 5. desemiber M. 1,30. Eyjólfur Finnsson, Jón M. Jónsson, Sigurftur Jónsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.