Þjóðviljinn - 16.12.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.12.1969, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Þriðjudagúr 16. defwmiber 1969. HRAÐFRYSTING SKREIÐARVERKUIM SALTFISKVERKUN ÚTGERÐ BEITUSALA ÍSSALA STARFRÆKJUM FISKBUÐ. SÍMAR: SKRIFSTOFA 3727 - FISKBÚÐ 3497 !l!ÍI Gleðileg jól! — Farsælt komandi ár. Tryggvi' J. Jóakimsson Isafirði. Undir heillastjörnu eru allir sem nota Stjörnu- • • • | A| • smjorSiki Það er okkar stjörnuspá. Smjörlíkisgerð ísafjarðar hf. Esso-Nesti við Torfnesveg — Sími 3574. Afgreiðsla fyrir: Fólksbílastöð sími 3418 Vörubílastöð sími 3019 Esso-benzín, gasolía og smurolíur. Atlas-, Holts- og Simoniz-bílavörur. Weed-snjókeðjur og keðjuhlutar. Yokohamá-hjólbarðar. Tóbak, sæ.lgæti og heitar pylsur. Kex, kvensokkabuxur, vinnuvetlingar, filmur og fleira. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár. Þakka viðskiptin á árinu. Hárgreiðslustofa Þórhildar Halldórsdóttur Rækjan stöðvast aldrei á Rætt við Óla Ólsen forstjóra niðursuðuverksmiðju á ísafirði Það var faðir Óla Ólsens forstjóra sem fyrstur veiddi rækju í Djúpinu og blaðamað- ur Þjóðviljans átti viðtal við Ólá á ísafirði fyrir skömmu. Þegar komið er inn í rækju- verksmiðjuna vekur pillunar- vélin fyrst athygli: — Miðað við venjuleigan vinnutíma þyrfitu aö vera hér um 100 stúlkur táil þess að af- kasta því sam vélin gerir við að pilla raeikjuna — og svostór hópur stúlkna væri ekki fáam- legur. Samanburðurinn kemur Kka giö<gigt £ram af því að við hér tökum af 8 rækjubátum. en höÆum aðeins um 15 manns í vinnu, en verksmiðjur sem handpdlla og eru með 4 béta, eru með 50-60. rnanns í vmmu. — Hvemág hefur aflinn ver- ið í haust? — Aflinn hefur verið góður í haust, en gæftir siaemar. Bát- arnir hafa þrátt fyrir slæmar gæftir almennt náð hámarkinu — þram/ur tonnium á viku, — Og hefur verið mdkil vinna? — Það hafa oft verið meira en 8 tímarriir — stundumbyrj- um við kl 4 á nóttunni og stundum er umnin vaktavinna. Þegar lítið er að gera er starfs- fólkið við innipökfcun eðai í nið- ursuðu á kjöti. — Hver er nýting rækjunn- vinna að pökkun rækjunnar í rækjuverksmiðjunni. ar, miðað við afla upp úr sjó? — Nýtingin er affllt upp í 20 prósent — sem þykir mijög gott — en nýtirigin fer líka ndður í 16 — 17% af afla upp úr sjó. Storáð verð upp úr sjó er 10 kr. á kílóið plús 17% sem er hlut- f þessu húsi er rækjuvinnsia Óisens til húsa. Bygging eUiheimilis boiin út næsta vor? Gert er ráð fyrir að í vor verði boðin út bygging eUli- heimilis á Isafirðs- Er talið að framkvæmdin muni kosta um 25 miljónir króna • ístfirðingar teija að mauðsyn- legt sé að fullkomma heilbrigð- islþjónustuma á staðmum, bæði að endurbæta möguleika sjúkra- hússins og reisa jafnframt heilsuvemdarstöð. Elliheimiilis- mefnd hefur starfað — eða karxnski öllu heldur verið til — á ísafirði sl- 20 ár, en núna hill- ir loks umdir að framkvæmdir hefjist Er umnið að því að teikna hús fyrir elliheimilið og verður sem fyrr segir vonandi unnt að bjóða það út í vor- Um leið þarf að byggja hluta af nýju sjúkrahúsi á staðnum- Gert er ráð tfyrir að ellilheim- ilið rúmi 40 vistmenn. Hefur verið leitað eftir samvinnu við önnur svedtarfólög í sýslunni um sjúkrahúsið, en samningar hafa ekki tekizt og leggja því Isfirðingar einir af stað Óhæft til drykkjar en er drukkii samt! — Það drykkjarvatn sem vatnsveita ísafjarðar hefur á boðstólum fyrir lsfirðinga hef- ur margoft verið talið óhæi't til drykkjar. Samt er það enn drukkið . Vatnið er tekið úr á inni í Dagverðardalnum, og síðam er onmur vatnsleiðsla úr svokall- aðri Tungnaá- Þama er að vísu nóg vatn — en. það hefur marg- sinnis verið dæmt óhæft til drykkjar. Undanfarið hefur verið unnið að borun inni í firðinum, en árangurimn hefur verið afar lítill: Við fyrstu bor- FramibaiLd á 8. síðu. dedld í útgerðairkostnaöi plús 10% í stofnfjársjóð fistkiskipa. þamnig að í rauninni greiðum við 12,70 fyrir hvert kiiló frá bátunum. — Og hafið þið sett miest £ frystingu í hiaust? — Já, mest hefur farið i frystingu, og rækjan stöðvast^" aldrei stunddnmi lengur á lag- ernum. Frystu rækjuna hötEum við flutt að miesibu út sjáfflfir, en niðursoðnu rækjuna höfum við flutt út eingönigu á okkar eig- in vegum. —En neyzTan á heimammrk- aði? — Neyzian hér heiimia fer vaxandi. — En svo við snúum oikkur að álmennuim atriðum: — Þú átt ættir að telja tdl braut- ryðjenda á þessu sviðd? — Jú, faðir miinn htólf til- raiumaveiðar á rækju 1934 og varð hamm strax var við rækj- uma, em hins vegar reyndist næstum útilokað að losrna við hama þegar til átti að taka. Þetta þótti varla mamnaimatúr héritemdds í þamn tíð. En hann gafst ekki upp við sivo búið og gerði samming við norskt fyrirtaakd om vélar í rækjuverksmdðju — en hann hafði haft forgöngu um stofnun hllutaiEéflaigs til þess að reka verksimdðju, Greiðsiain ótti að fara þannig fram að hamn léti áriega unna rœkju upp í vél- arnar. Em þegiar á áttá að Ihierða íekkst ekid innfluitningBieyfi fyrir vélunum. Þá skömmu síðar setti bærinn svo uppmið- ursuðuverksmiðju en hún logh- aðist út atf eftir ekki langa starfrækslu. — Það hefur svo loks koffnizt skriður á rækjuveiðar og -vinnslu síðustu árin. — Það er rétt, að rækju- veiðar og rækjuvinmslla hafa aðaltega aukizt og eflzt síðustu 10 — 15 árin, þó lamgmiest hér á Isatfirði og er heiffldamrœlkju- framileiðslan héðan um 70% af framledðsiluinni í landinu- — Hvað segir þú um ákvæð- in um hámariksvedði á rækju? — Fiskifræðingar ráðleggja þetta, en ég get að sjádfsögðu lítið uim þessi mál sagt, en ég bendi á að síðusitu tvö árin sem rækjuveiðin hefur verið mest hetfur ekkert lát verið á ræikjunni. Annars vil ég kcima því á framtfæri að það er naiuðsynlegt að ledta að ræfcju á djúpmið- um. Norðmienn tedtuðu diýpra úti að rækju, Leitin bar ár- angur og það hreytti ötllu um stöðu rækjuvinnsfflunnar þar í iandi Ef eitthvert magn finnst af rækju á djúpmáðum er að sjálfsöigðu varla unnt að stoaomimta ákveðna hámarks- veiði yfir átoveðdð tilmiaibil — og þé þurfa rækjubátarnir Mka að verða sbærri- Við þurfum þá rækjubáta sem geta veitt hvenaar sem er og hvar sem er. Við ernrn nú með sfflítoain rækju- bát í smíðum í skipasimiíðastöð MarseBlíusar Bemharðssonar, 30 tonna bát. ;■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• Línj.Jir Gestrisni ísfirðinga misboðið, nóg boðið og ofboðið j fstfirðingar fá gesti allt ár- j j ið. Og ísfarðingar eru gesit- ■ * rdsnir eins og aðrir fstend- ■ ■ ingar. En það toemur fyrir' að j j geistir tooma að Eyiri í Skuit- j j uisfirði sem otfbjóða gesit- : ■ rishd baejarbúa. Það eru út- ■ ■ lendir togarasjómenn, — : ■ einkum þýzkir og ensikír. j Kunrna ístfirðinigar mangar | j sögur af sjómönnum þessum, ■ ■ en þeir gerast iðulega uppi-1 ■ vöðsdusamir mjög edntoum þó : j á diansfleikjum sem ýmisit eru j ■ haldnir í Gúttó eða Sjahian- j : um. Hiaifa þeir togarasjómenn ■ ■ stundum lagt af 'stað af dans- j ■ leitojum þessum með dyra- j ■ karmana utan um sdg og batfa j j yfirleitt kosið að láta hend- j ■ ur skipta og afl fremur en ■ : röklist í viðskiptum sínum : ■ við landiann. j Einn fstfirðdngur áhugasiam- : j ur um velferð staðarins taldi ■ j skynsamleigaist fyrir bæjarbúa ■ ■ að leggja fram fé af útsvör- ■ j um sínum til þesis að reisa j j hinum gástoafullu gestum j : fcaupsitaðarins knæpuhús með ■ : öii og tilheyrandi til skemmt- ■ ■ unar. Mundi þá hverfa úr j j baenum útlendur óaldarlýður, j : en sátja fcnæpur í landlegum. : 50 verzlanir á fsafirði Ja, hver skyldi trúa því: Fróöur Istfirðingur tjáði blaðamanni Þjóð- viljans að á fsafirði væru 50 verzlanir og umboð fyrir alis toonar l fyrirtæki í Keykjavik og annars- staðar. Semsé: verzlun fyrir hverja 24 fbúa. Geri aðrir betur. f i 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.