Þjóðviljinn - 16.12.1969, Blaðsíða 7
Þriðjudajgur 16. diesieimlber 1969 — T>JÖÐVILJINN — SlÐA J
SIÖÐUGT ATYINNULÍF ER
EiNKENNI ÍSAFJARÐAR
Þarna ec vélbáturinn Skutull við bryggju en báturinn hefur stundað rækjuveiðar. Um borð í
bátnum er skipstjórinn og tekur hann á móti kössum um borð.
Rætt við Jón Pál Halldórsson, forstjóra Norðurtanga
húsd, og sivo um 100 nliainns á
bátumuim. Fisteveiðar og fisik-
vinnslá hér á Isafirði haifa ver-
ið sitöðug atvinnuigreán og ég
hy@g að það sé óvíða sem
frystihús hafa laigt jafnmikla
áherzlu á að vinna í neytenda-
Daikikiningar og hér hefur veirið
geirt.
Togaraútgerð
— Hér var áður þriðja frysiti-
húsið.
— Þegar togaramir — Sói-
borg og ísborg — voru gierðir
út héðain, vair hér starfraatet
frystihús á vegiuim togaraíé-
laigtsdns.
— Ein eru uppi nokk'rar bodília-
leggingar um togarakaup x
dag?
— Mér er ek)ki kunruugt uim
það, en bátarnir hafa reynzt
ákaflega vel á togveiðum. Og
reyndar eru stærri bótarnir
S'Vipaðdr að stæirð og gömlu tog-
aramir voru. Guðbjartur Krisitj-
án er medra að segja sitærri en
gömdu togaramiir voru — Skut-
ull og Hafsteinn voru 312tomn.
A.m.k. þrír þeirra báta, seim
nú eru gerðir út.héðain hefðu
verið taldir togiarar fyrir 20 ár-
uim. Meðan við þurfuim ekki
að saakja fiskinn léngna hen.t-
air þessi skipastærð olkkur bezt.
Nýjar
togveiðiheimildir
Jón Páll Halldórsson er for-
stjóri Hraðfrystihússins Norð-
urtanga, en Jón PáJI kann
öðrum fremur glögg skil á at-
vinnumálum ísfirðinga, svo það
er upplagt.^jð ganga á hans
fund og fá nok'krar fréttir.
Báfcarnir
Hann byrjar á því að rekja
noitíkuð þróun síðustu imissera:
1968 byrjaði Guðbjartur Kristj-
án — 313 tomna slkip — tog-
veiðar og hetfur homim gemgið
ágætlega síðan. Um síðustu
áraimót byrjuðu svo Júlíus Geir-
mundsson (í marz) og Guð-
björg (í janúair) á togveiðum.
I vor hóifu Víkimgur III, Guð-
rún Jónsdiáttir og Strautmnesið
einnig togveiðair.
Bátamir stunduðu svo tog-
vejðair í siumar, en mdnmá bát-
arnir voru á handfæruim en
byrjuðu sivo aftur á línuveið-
um xneð haustinu- Eins og
stendur eru 4 bétair á togveáö-
um, 3 róa með línu og eimn var
að fara á síld við Suðvestur-
land. Tveir bátar róa með hhu
og einn var að fara á sdild við
Suðvesturiand. TVeir bátair
verða gerðir út frá FaxaflllÓB-
höfnuan í vetur.
— Hér eru tvö frystihús'.
— Já, hér eru nú tvö frysiti-
hús; Hraðfrystihúsið Narður-
tangi og frystihús ísfélags Is-
firðinga- Ársaiffliinn af bolfisiki
hefur verið svipaður hér —
um 10.000 tonn — og verður
svipaöur í ár. Fiskurinn er svo
til eimgömgu frystur. Áður var
talsvert um sfcreáðarverkun
meðan bátarnir stunduöu neta-
veiðar á Breiðafirði. Skreiðar-
verkunin hefur nú dreigázt
noádkuð saiman-
— Hvað starfar mangt fólk
í frysitihúsunum?
— Það sitanfa við frystihúsin
.þetta 70 — 100 mianns í hvoru
Róm var ekki byggð á einni nóttu
— Nú komu till framkvaeimda
í haust nýjar togveiðiheimildir
innam lamdihetliginmar.
— Já, — héma út aÆ voru
opnuð tvö lxólf í landhelgina
þar sem leyft var að veáða allt
að fjóruim mfflum. . 1 þessum
háJfiuim fenigu togíbátamir mjög
góðan koila í októbenmóinuði —
1500-1800 tonm. á rúrnum mián-
uðii. Var þassum affla bæöi
landað hér og erlendis og var
hér mikil vinmiaí fcringuimlþetta-
Rækjan
— En hér er miilkál vinma við
ræikjuna.
— Það er rétt. Rækjuveiðar
og ( rætejuvin.nsla er orðin þýð-
inganmifcil atvimnugrein hér á
Isafflröi. Núna stumda 26 bát-
ar rækjuveiöar frá ísafflrðá. Bát-
amir emu litlir — frá 5 tommum
upp í 20 tonn, sá stærsitx- Hver
bátur hef ur heiilmálld til þess að
Nýja barnaskólahúsið á lsafitöi.
Rónx var ckki byggð á einiu
nóttu — frtímur en þessi bama-
skóli, segja Isfirðingar stund-
um- Nýtt bamaskólahúsnæði
hefur verið Icngi í byggingu og
e.t.v. verfíur það loks tékið
I notknn síðar í vetur
Barnaskólimm hefur verið svo
lemgi í byggingu að hann er að
verða of lítál. Munhammiífyrstu
awmi.k. taka váð hluta bama-
fræðslunmar, en hluti bamanma
verður efit&r sem áður í giaimla
sfcólahúsánu- Em í (þvá Ihúsi verð-
ur menmtaskóli Isiirðinga eánnig
til að byrja með.
Skiólamir á Isafirði eru aMir
á hinu gamla Riistúná, þar sem
voru fiskreátór Hœ&ta kaupstaö-
aæ.
veiða þrjú tonn á viku — frá
miémudeigá tíll lauigardags. Bát-
amir byrjuðu 1. október og var
ágæt veiði í þeiim mánuðá —
heildaraflinm í Djúpinu 250 1.
Hæstu bátami rvoru mieð 12
lestir, em hins vegar var móv-
embar erfflður mánuöur og
gæftailieysá.
Bátarnir stunda rækju-
veiðar aðeins hluta úr árinu*
— Já, þeir veáða á hausitin
til 15. desemxber, ern byrja svo
aftuir 15. — 20. jamúar.
— Eru ektó geröar tilraunir
til þess að fara yfir hóxnarksi-
heimildina um veiði?
— Þaö er ekki gert vegma
þess m:.a. að við sMkiu eru móög
sitröng viðuriög og menn vilja
efclki eiga á hættu að missa
rækjulieyflið, en það er ætíð
mijög mifcil ásóám í rækjuIeyX-
in — í haust sóttu 10 nýir uim
rækjuileyfi.
Flestir 1945
íbúaf jöldi á Isafirði hef-
ur vorið svipaður síðustu
árin. Flestir urðu íbúar
kaupstaðarins 1945, en hef-
ur síðan fækkað I'ítillega*
1* desember síðastliðinn
voru 2-699 íbúar á lsaifirði,
en 1. desember árið áður
2-720 íbúar-
59 60 61 62 63 64 65 6 6 67 68
39. MYND.
6
5
4
■3
2
;!
S
5
4
3
2
1
O*
o
o
o
o
o*
c
Z3
Q>
2
Þessi mynd er tekin af pillimarvélinni í rækjuverksmiðju Óla
Ólsen á ísafirði. Vélin afkastar eins miklu og 100 stúlkur.
Heima: 1.404.00 ó dag
Eriendis: 1.246.50 á dag
Stundum er um það deilt hvort borgi sig betur að stunda
veiðar til þess að sigla eða með það fyrir augum að Ieggja
aflann upp hér heima. Jón Páll Halldórsson sýndi blaðamanni
Þjóðviljans það dæmi sem hér er birt um sölu erlendis og sölu
heima og hásetahlut í báðum tilfellunum. Hásetahluturinn er í
öðrn tilfellinu 1.404,00 á dag — ef landað er heima — en 1.246,50
á dag — ef Iandað var erlendis. Dæmið er tekið af Vikingi m,
ÍS 280.
H E I M A : t
Veiðiferðirnar frá 8/10 — 23/10 1969: — 16 dagar:
Landað 13/10 46.660 kg. fcr. 332.977,85
Landað 23/10 63.615 kg. ter. 447.891,60
fcr. 780.869,45
Plús 27% ter. 210.834,63
Kr. 991.704,08
Aflaverðmæti pr. dag ter. 61.982,00
Hásetaiháiurtur kr. 22.463,00 : 16 ter. 1.404,00
ERBENDIS:
Veiðiferðin frá 24/10 — 18/11 1969 — 26 . dagar:
Landað 10/11 43.688 kg. £6.513.0.0 ter. 1.787.730,00'
Mínus tollur og löndiunarkositn. 20% kr. 357.546.00
kr. 1.430.184,00'
Mínus útí'lutningsgjald 9,4% af
kr. 1.340.798,00 tor. 126.035,00
kr. 1.304.149,00
Aflaverðmæti pr. dag kr. 50160,00
HásetaíMiutur 32.408,00 : 26 ter. ' 1.246,50