Þjóðviljinn - 19.12.1969, Page 5

Þjóðviljinn - 19.12.1969, Page 5
F'östudaigur 19- de&etmíber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA j bokmenntir Maður í kreppu Marteinn frá Vogatungu. Og maður skapast. Æ.gis- útgáfan- Reykjavík 1969. 183 bls. Umgiur maður í litlu sjávar- pMssi, Bói kaillaður, lætur sig dreyrna góða drauimia um fram- tíðinia, en þedr reíkjasit fljótiega á ömuriegan veiruleik kreppu- áranna. Hann heldur suður i atvinnuleit, lærir sína fyratu lexíu í stéttaátokum, en rís ekki undir þeim kröfum sem þau gera til hans. Hanm bogn- ar, reynir að flleyta sér áfram einhvern veginn, kynnist „mörgu skúmaskoti“, tekur við hverri auðmýkingunni af ann- arri. Harðindi kreppuáranna hatfa svo til fulimótað hann ENGILL STRÍÐS- FANGANNA Minnisblöð ritstjórans norska OLAV BRUNVAND úr fangelsum nazista. Ritstjórinn notar undirskriftina O.Br. og þykir hún gæða- stimpiU sem tryggir djúphyggni. snerpu og kjarnyrta raunhæfni. Hún getur líka falið i sér bros. Bókin fjallar ekki um starfsemi neðanjarðar- hreyfingar, heldur ekki um Gestapo, yfirheyrsl- ur eða pyndingar. £>e{fS,'eru minnisblöð frá 1325 daga dvöl í fajigelsum frá 1941 til 1945. Ásgeir Ingólfsson sneri á ísienzku, en Ivar Eskeland ritar for- mála um O. Br. ÞETTA ER GJAFABÓKIN. Verð aðeins kr. 398,00 með soiuskatti. þegair hemáimið kantur með miiklla vinnu og penimiga: um að gera að rífa eikiki kjaft, sleppa ekiki neinum möguiedk- um, laiga sig að aðstæðum. Eiri- hver vottur af sijéiltfsiæðiri hugs- un, vilja til miótþrióa leyndst þó með honurn lengi vél, en er þó aliur undir lokiiii þeigar hann hjálpar tiil við handtöku vin- ar síns, siem hafði ofboðið hræsnisihátíð sem efnt var til í heiðurssikyni við látið skóld, huigsjónaimann og písilarvoitt. Ýmislegt má að þessari sögu Martedns frá Vogaitungu finna. Hedzt er þó að neflna að atvik hennar eru einiatt tengd sam- an gróiflaga, eins og saumuð með hvítum þræði, ónotaieg stökk í frásögninni — ednkum er seiniji hluti sögunnar broikk- gengur. En því verður eikki neitað .heldur að höfundur ger- ir skilmenkilega gredn fýrir ferfli sögulhetju sinnar (smærri persónur eru daiuflegri) og nýt- ur þá góðs af miMum efnivið, sem hann kann. vel skil ó, efni- við af reynsiiu þeirrar kynslóð- ar sem um er fjallað. Svomik- ið er víst, -að lesandinn hefur ekki á tilfmningunni að höf- undur standd álengdiar, komi Marteinn frá Vogatungu uitam frá að því mannlífi sem hann lýsir- Náivist hans er eðfii- leg og sannfærandi. Annað skial fratn tekid' verki hans tíl hróss- Martedni frá Vogatungu er allmdikið ndðri fyrir, enda er hann að segjja bedska. söigu, sem felur í sér ádeilu á það þjéð- ilega faang sem kæfir nninn í manninum“_ Eln hann sýndr medri hófstillingu en ýrnsir höfundar sem flanigizt hafa við svipúð viðfangsefni með svipuðu hugamfari — sýn- ir ednatt gott lag á því að Oéta atvikin sjóilf korna erindi sínu til skilá. — Á- B. Heimifístækjaviðgerðir Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF Mótorvindingair og raflagnir. — Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99. — Sími 25070. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Buxur - Skyrtur - Peysur ■ Uípur - o.mJI: Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 Ný útgáfa fyrir nýja kynslóð SUÐUR HEIÐAR eftir GUNNAR M. MAGNUSS. Sagan af Lyngeyrardrengjunum kom- in í fallegri og myndskreyttri útgáfu. „Góð og falleg gjöf til æskunnar í landinu“ — Jóh a nnes úr Kötlum. „Frabœr drengjasaga". — Andrés Kristjánsson. „Bók í sérflokki“. — Kristján frá Djúpalæk. f^essi sígilda saga er skreytt myndum eftir Þórdísi . T ryggvadóttur. Utgáfan Vmaminni PÓSTHÖLF 1063. SlMI 40987. Þetta er bók sem mun vafalaust vekja athygli allra þeirra mörgu, sem hafa áhuga á sálarrannsókn- um. Frægur enskur miðill segir hér frá reynslu sinni og miðils- sambandi við mann þann, sem kail- aði sig Scott. Gátuna um það hver væri Scott, reyndist ekki erfitt að ráða. Hann var T. E. Lawrence offursti, sem kunnari er okkur undir nafninu Arabíu-Lawrence. JACK LONDOH HNEFA- LEIKARiNN Þegar Pat Glendon yngri, kom frá frumskógum Kaliforniu og beint inn í hnefaleikahringinn var hann alls évitandi um þá klæki og spillingu sem þar ríkir. Honum tókst að ná marki sinu, og vaið heimsmeistari í hnefaleikum, en honum lærðlst Iíka að sjá fánýti og tilgangsleysi íþróttarinnar, þar sem hnefa- réttur hins sterka ræður. Þetta er spennandi bók ftá upphafi til enda eins og allar hinar Jack London bækurnar fimmtán að tolu. JOLABÆKUR ÍSAFOLDAR Hér er bók fyrir konur á öllum aldri, rómantisk og spennandi, með hlnu heUlandi norska Heið- merkurlandslagi í bákgrunni. Allt frá því að Silkislæðan, fyrsta bók Anitru á íslenzku, kom út hafa bækur þessarar norsku skáld- konu átt sívaxandi vinsældum að fagna- Við getum hiklaust mælt með þessari bók sem skemmtilegri og spennandi i þýðingu Stefáns Jónssonar námsstjóra, BÓK SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR. ANITRA SILFURBELTIÐ TSLRÆÐIOG PÓLITÍSK MORÐ TILRÆÐI og PÓLIT ÍSK MORÐ Nafn eins og Abraham Lincoln, Frans Ferdinand erkihertogi, Rasputin, Dolfuss, Trotzky og John F. Kennedy. Þau eiga það eitt sameiginlegt að vera nöfn frægra stjómmálamanna sem féllu allir fyrir morðingjahendi. Um þessa menn og fjölda annarra fjallar þessi stórfróðlega bók. Frásögnin er svo lifandi að lesandanum finnst, sem hann sé sjálfur meðal þeirra, er nánast fylgdust með þeim atburðum, sem sagt er frá á blaðsíðum hennar. í i i 1 I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.