Þjóðviljinn - 19.12.1969, Síða 10
10 SÍÐA — ÍJJÚíW'IIirTNN — Pöstudagar 19. desemiber 1969.
INGA HAMMARSTRÖM
STJÖRNU-
HRAP
24
— Ég trúi því lika, sagöi ég
lágri röddiu. — Og ég miinmist
ékki á þetta við nokkurn mainn.
Hún kvaddi og ég fór fram
úr rúminu með endumýjaðri
orku. Hinir grunuðu voru að
tína tölunni. Það var ekiki eftir
nema Bo og mig langaði til að
líta á hann áður m hugsanleg
ofnæmiiseinkenná hyrfu.
Ég fór í steypibad, klasddi mig
í skyndi og bað Elenu um að
lána mér bílinn.
Hún virtist ósköp vonsvikin yfir
því að ég var orðin frísk aftur. —
Það var eigimlega baira gamian að
hafa eitthvað að gera aldrei slíku
vant, saigði hún og hló dálítið
beisklega-' Ég hef verið á þönum
allan morguninn og svarað í síma
og gert grein fyrir heilsufari
þinu. Ég hef útbúið matseð'li eft-
ir öllum kúnstarinnar reglum
fcianda sjútólingi og ég er búin
að faua í apótekdð að sœkjatöfi-
ut og kompressur.
— Þig vantar einíhverja vinnu,
sagði ég hranaiega. — Emginn
getur þolað að ganga aðgerðal'-
laus alla ævi.
— Hvaða vinnu heldurðu ég
gæti fengið hér?
— Binu sinni varstu mjög
snjall teiiknari — þú gerðir á-
gætar skopmyndir og fékkst
taisvert við augiýsingateiknun.
Eitthvað hlýturðu að geta fund-
ið.
— Hæffileikar sem ekki eru
notaðir, hverfa með árunum.
Maður missir sjálfstraustið smám
saman.
,— Það er bara vegna bessað’
þú gerir ek'ki heiðariega tilraun,
sagði ég.
‘ Ég fékk huigmynd-
— Eitt geturðu reyndar hjálp-
að mér með, ef þú hefur ekk-
ert sérstakt fyrir stafni. Ég á aö
gera dálítinn gosbrunn úrbronsi
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sfmi 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingax.
Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18, III. hæð flyfta)
Simi 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistoia
Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68
í anddyrið. á ráðhúsinu, Þeiir
vilja að hann.sýni börn að leik.
Geturðu ekfci gert handa mér
nokkrar rissmyndir — ég er al-
veg hugmyndasnauð í bili.
Þú getur notað steilpumar þín-
ar sem fyrirmyndir.
— Heldurðu að ég geti það’
— Vitaskuld, sagði ég með a-
herzlu. — Hugmyndarík hefurðu
alltaf verið- Hér hefurðu mállin
á þessum hugsaða gosbrunni.
Ég gaf hennii tolumar og hélt
á brott, ánægð með sjálfa mig og
fullviss um að ég hefði gert góð-
verk_ Þegar óg slkildi við Eienu
sat hún við skriffborðlð mieð riss-
blokkina fyrir framan sig og
teiknaði af kappi með annan fót-
inn undir sér á stólnum, alveg
eins og hún var vön að sitja í
gaimla daga þegar hún var að
vinna — jafnvöl þótt hún sæti
á óþægilegum trépalii.
Ég ræsti bílinn í skúrnum og
ók út á veginn í átt að húsi
Blidbergs. Þar var bersýnilega
eitthvað á seyði- Eitthvað var að
gerast innan dyra. Fyrir utan
húsið stóð lögregluibíil og við
hann hímdu nokkrir smástrákar.
Fáeinir vegfarendur höfðu num-
ið staðar og horfðu vonglaðir í
áttina að húsinu og biðu þeirrair
hrífandi stundar þegar lögregl-
an kæmi út.
Þeir þurftu ekiki að bíða sér-
lega íienigi. Lögregluþjiónamir
voru tveir- Þeir skálmuðu út á
tröþþurhar. Á éftir þéim' kbmú
Bergfeldt og ,Bo og loks sást
grátbólgin Kerstin með augn-
skugga sem leystist upp og rarm
i dökkleitum taumum niður
kinnaimar. Það var ósköp að sjá
hana. En það var þó ekkert í
samanburði við ldtinn á aindlit-
inu á Bo.
Hann var eldrauður og filekk-
óttur og bólginn og leit út eins
og hann væri meö hettusótt- Ég
sat þögul í bilnu'm og sá þegar
lögreglumennirnir hurfu burt
með Bo, sem var undarlega sijó-
legur.
Vandinn var leystur
Það var næstum tómlegt aö
haía ekkert lengur til að haía
áhyggjur af. Og þetta hafðigeng-
ið fyrir sig á hinn einfaldasta
hátt. Rækjusalat hafði • orðiö
miorðingja að fallili!
15
Bergfeldit virtisit hafa athugað
í skyndi líðan allra sem verið
höfðu x bridgeboðinu og kornizt
að þeirri niðurstöðu með útiloic-
unaraðferðinni að Bo Blidiberg
væri sekur-
Ég átti býsna erfitt með að
trúa því. Ég reyndi að rifja upp
útlit Detlefs eins og hann var
fyrir lamga löngu, en ég fiann
ekki neitt sam mælti örugglega
gegn þvx að hann hefð'i getað
birzt tuttugu og fimm árum
seinna í líki Bos Blidbergs. Hann
hefði getað takið mikinn vaxtar-
kipp eftir sautján ára a/ldurinn.
Og mér hafði frá því fyrstaþótt
yfirskeggið tilgerðarlegt og ann-
arlegt.
Ég ók stefnulaust um í bíln-
um miínuim, fór út úr bænum og
ók í áttina aó eyðilegu. yfirgeffnu
námusvæði, en bað var hæfilega
ömurlegt cg stouiggalegt til að
samrýmast hugarástandi , mínu-
Vegimir voru næstum orðnir
snjólausir aftur. Sóiin hafðiskin-
iö í meira en viku og ailluir snjór
hafði bráðnað' og runnið siundur
og myndað feikna polla ogbi'eytt
öllum vegum í forairviJpur.
Einhverh veginn hefði ég siízt
aí öllu grunað Bo. Að vísu var
hann sá edni af þeim sem komu
við sögu sem hafðd sýnt reglu-
legt tiililitsleysi. Honum hafðd þótt
fuilJkomilega eðlilegt að stinga af
frá gamalli konu, sem hann haíði
ekið á í bíl sínuim, í stað þess
að doka við til að athuga hvort
hann gæti hjálpað henni ánokk-
urn hátt.
Þegar állt kom til alls hafði
ég fremur gctað hugsað mérein-
hvern af hinum — auðvitað ekki
Harald, því að hann hafði ég
þekkt fyrir tóJf árum, en til að
mynda Jancs semx hafði korndð
till Svíþjóðar á þessum ólgutím-
um fyrir tuttugu og fimni árum,
þegar enginn vissi aimenniJega
hver var fugl eða fiskur .í rjuk-
andi rústuim Þriðja ríkisdns. Ake
Dahlbeck átti sér óljósa fortíð.
Hann var jafnvægislaus og ör-
geðja og hélt því fram að hann
h'efði dvaJizt bernsku sína á geð-
veikrahæli — en það gat verið
þægijeg ástæða til að komasit hjá
því að ræða um foirtíðina og fá
í staðinn tillitssemi og háttvísi.
Eiginilega var Martin sá sem
ég hafði helzt getað hugsað mér
sem fangabúðaböðul. Maðurinn
sem va-r svo vandur að virðdngu
sinni, lét sér svo annt um að
koma óaðfinnanlega fram og
halda kyrfiilega leyndum öJlum
hjiðarhoppum. Einhiitt þannig
gæti maður á flótta uindan rótt-
'visinni brugðizt við.
Vegimir um námusvæðdð voru
beinlinis ófærir, svo að ég lagði
bilnum og ákvað að fara í stutta
göngu uim forina. Það var ágætt
að geta ösilað um í háumgúmmií-
stígvélum um svaðið og vex'stu
pollana.
Sólin glitraði á stóra Jónið sem
breiddi úr sér yzt á námusvæð-
inu. Ég var búiri að venja mig
á að kalla það Jón — ekki vatn
eins og eðlilegra hefði verið-
Fyrir norðan voru ölil vötn köJl-
uð lón — ég imann ekki lengur
hvers vegna.
Ég hafði vei'ið vöruð.við þessu
svæði. Þarna var fullt af göml-
um yfirgefnum námugönigum,
fuillum af vatni. Umhvertið var
ferlégá Jjótt. Náttúran virtist
ekki hafa rjáð sér aftur síðan
menndmir hutrfu á brott að rán-
yrkjunni loktnni og nú sledlcti
hún opin, svört sár sín- I ölllum
ljótleikanum bjó einhver óhugn-'
anleg .fegurð sem gagntók miig.
Ég tók fram blokk og penna og
fór aö teikna upp við uppþorn-
aðan. furusitofn, sem sýndi þá
hugulseimi að láta ögn undan
þyinigd xniinni.
— Lena!
Ég leit upp þegar ég heyröi
kállað o-g kom auiga á Götu sem
kom sti'kandi langt að. Hún
veifaði og ég veifaði á móti af
kurteisi, en bölvaði á meðan í
hljóði.
Mig langaði engin ósköp til að
láta draga miig inn í saimræður
um spiladósir eða eldspúandi
kolakrana. Ég vildi fá að teikna
í friði, en Göta náJigaðist óðum,
trúlega sannfærð uim að ég heffdi
ntikia þörf fyrir félaigsskap
hennar.
Andvarpaindi staikk ég á miig
bloJckdnni, því að ég vildi að
minnsta kosti ekki eiga á hættu
að hún tæki sér stöðu tiil að
horfa á mig vinna. Ég hef alltaff
haft andstyggð á því að hafa
einhvem fyrir aftan mig hvað
svo sem ég er að fást við.
Hún beygði fyrir lífshættuilegt
námuop og nálgaðist mig.
Það var hörmung að sjáhaina.
Hún var rauð og uippþrunigin wo
að andlitið minn.ti einna helzt á
einhvem útblásiin og undar-
j legan kaktus eða einihverja af
óhugnanJegxi orkídeunum í glugg-
anuim heima hjá henni.
— Ég kæ-rði mi-g ekki um að
fara í vi-nnuna, sagðd hún með
hveJlri, mijóróma röddinni. —
Fór í gönigu í staðinn. Það er
rækjunum aðkenna- Ske'ldýr fara
alltaf svona með mig.
— En a-ndstyggiilegt, sagði óg
full samúðiar. — En af hverju
ertu þá að borða skeJf-isk, fyrs-t
þú þolir lxann ekiki?
— Ég hef alldrei getað stillt
miig u-m það; mér finnst hann
svo góður. Það er eitt af því
fáa matankyns sem mér þykir
IIIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉLAG SkóIavörðuhaeS Rvik
t&uð&vaitösölofit Slml 17805
RAZN0IMP0RT, MOSKVA
GOLDILOCKS pan-cleaner
pottasvampur sem getur ekki ryðgaO
Hiiliíii!ii!SIiilIiililH!l!i!iíiii!iililiSiii!ílíilUÍII!!!iilliillllliilHili!Hlll!liHlliliillHll!iiiiliHi!liilHl!SiHii;iIl!iilrii»t
IimiHSHI
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*
SUÐURLANDS-
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
4L
Trésmiðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
/ haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra,
ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. — SÍMI 41055.
Húsbygrgjendur. Húsameistarar. Athugið!
„ATERM0"
— tvöfalt einangrunargler úr hinu heims-
þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
A T E R M A Sími 16619 kl.
10 -12 daglega.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÖ-eldavélar af mörgum stærðum og
gerðum. — Einku'm hagkvæmar fyrir sveitabæi,
sumarbústaði og báta. so Xlb(aa
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð eimhólfa
eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Síimi 33069.
Svefnbekkir—svefnsófar
fjölbreytt úrval.
□ Beztu bekkimir — bezta verðið.
□ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin.
S VEFNBEKK J AIÐ J AN '
Laufásvegi 4. — Sími 13492.
I
I
Zétu gardínubrautir.
Ódýrasta og vinsælasta gardínu-
uppsetningin á markaönúm.
meö og án kappa
fjölbreytt
litaúrval
ZETA
Skúlagötu 61
Simi 25440
*
I