Þjóðviljinn - 19.12.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.12.1969, Blaðsíða 12
„lale-ndingar! HGH hvetur til hófsemi í jólahaldi Þjóðviljanuim hefur bor- izt eftínflaramdi samiþiyklkit, sem stjórn Herferðar geign hunigri gerði á fundi s. t. méniudag: Frá sýningKnm að Lamgavegi 1«. — (Ljósm. Þjóftv. A.R.). Fyrsta málverkasýningin í húsakynnum Listasafns ASÍ Fyrsta málverkasý nin gi n í húsakynnum Listasafns ASÍ og Menningar- og fræðslusambancls alþýðu aJð Laugavegi 18, 3ju hæð, verður opnuð í dag kl. 17. Eru þar verk eftir 16 listamenn, allt frá I'órarni B. Þorlákssyni Halkion situr ennþá fastur Níu imienn á vegum Björgun- ar h.f. enu nú komnir auistur á Skóíaifjöm að freista þess aðná Hailíkáon út af strandstað. Þeiir hafa mieð sér taekjakost, svoseim stóra véttskóifiLíu til þess að grafa fyrdr tftestínguim, spilibíl og belta- bíl ásaanit vörum og blölkikiuin. Þá eru þeir einnig meö hjóíihýsi til að sofa í og sinæða í þarna á samdinum. Minnsiti straiuonur var á moð1- vikiudag og imieð vaxandi.straiuimi aufoaist Wku.r fyrir þjörglun. Er stærstí straumiur á jólláidiag. Einhvem mniannskaip hefúr Björgun hf. ráðið fyrir austan til aðstoðar við b.j örg u n arstarfi ð- Það er Sigurður Guðbrandssion, sem,’ stjórnar björgmni'nmi. Er bátuirinn váitiryiggðnr hjá Sjóvá- trygginiganifélagi Islands. (mynd máluð 1910) til Einars Hákonarsonar. 1 eiigu Listasaflns Alþýðusaim- bands íslands eru nú uim 160 málverk- Þar af galf Bagnar Jónsson bókaútgefandi safninu 120 — 130 móliverk, en siíðan heifur bætzt við, bæðd hafia ver- ið keypt vemk o!g saifnið fengið gjafir. Áður hafa verik safnsins veirið sýnd í LdstamiainnaEÍkálanuím og noklfeur þsirra í Hliðslkjáilf í byrjun þessa árs. .Auk þess hafa félagiasaimtök úti á landi sýnt verk siaifnsins. Ldstaiverfcin á sýn- ingunni, sem opnuð vearður í dag eru valin með tillití til þess að þaiu gefi simiá yfirlit jÆir verik safhsins; nái yfir laegt tíimaibil. Sýningin verður opin kl- 2-6 daglega fram í janúar og ætlunin er að önnur sýning verði haildin í salnum í xnigrz. í framtíðinni er gert ráð fyrir að þar verðd lisitalkynniingar og ráðstefnur um lást. Menningar- og fræðslliusaim- band attþýðu, sem led'gir saiinn ásc.mt Listasafni ASÍ, heíur þeg- ar haldiið þar eitt námskeið og verða þau fleiri. Imnréttinigu á sallnum önnuð- ust Þorvaldur Krisibmundsslon, arkiitekt, Hallviarður Guðiauigs- som ti'ésmfðamteistari og starfs- menn hjá honuim, þeir Hieigi Guðmumdssiom. og Jónas Sól- mundsson. Einn stór „höfuðverkur“ er þó eftir, þótt salurinn hafi ver- ið opmaður: það er etfitír að gietfa ihonum natfn- Stjóm Herferðar gegn hu.ngri hvetur þjóðdna til hótfsemi við jólahailclid og mælist tíl þess, að þeir sem eru aflöigufærir, látí frem- ur nokkuð af hendi rakna til Biafirasöfnunarinmar í stað hótf’leysis víð jóiahald- ið. Stjóamin minnir á, að í fljölimörgum lömdum Atfríbu, Asíu og Ameríku býr þorri mianna, biæði böm og fufll- orðnir við slkort og neyð, þótt óvíða sé ástandiið jafn siæmt og í Biafra. Meðam sivo er ástatt, teluir Herferð gegn humigri ósæmiilagt kaupæði og hóifleysi í mat og diryiklk. Hvetur sitjómin því elmenning til fyllstu hótfsemd í þessum efinum og mimnir jafnframt á, að fnamilögum til Biafra og annarra hjólpairstarflseimi í þróunarlöndunum hr veitt móttafoa daglleiga á skrif- stofu HGH kil. 3 — 7 e.h. ‘ Sýnið tillitssemi og kurteisi / umferðinni í jólaösinni Nefnd til að gera tiHögur um endurhæfingu iðnverkafó/ks Þjóðvilljanium. barst í gær frá iðnaðarmálaráðuneytinu etftirfar- amdi fréttatMkynnimig: „Á fundi rífoisstjórmiarinnar ]>. 16. des- var ákveðið að skipa ®mm manna nefnd til þess að rarmsafca og gera tilllögur um að efla svo sem verða máverk- kennsilu iðjuiverfcafólfcs og stofna tiíi enduriiæfingarstarfsemi og þjálfunar þess þegiar uimskipti verða í iðngreinum vegna vax- andi iðniþróunair, þannig að nýj- ar iðngreinair vaxa upp eða eldri iöngreinar efllast með skjótum hætti verulega samiMiða sam- dr.ætti í öðrum. Efitirtaldir aðilar hafa verið beðnir að tilnelina í nefndina: Tryggiegastofnun ríkisáns, Iðn- fræðsluráð, Iðja félag verfc- smiðjufólks í Reyfojarvík, Félag íslenzkra iðnrekenda. Mun iðn- aðanmálaráðhenra sfcipa í nefnd- ina, að fenignum tilnefningum og fimlmta nefndanmann af sdnni hálfiu, fonmiamm nefndarinnar. Lögð ve-rður áiherzla á aðþessi nefind hraði sifcarfi su'nu þannig að tililö'gugerð, ef meö þarf, gteti koimdð til meðferðar á siíðari íhluta þingsins eftir áramót". Á morgun, laugardiaig, verða verzlianir opnar til ki. 22.00. Má því b-úast við mjög mikiHi .um- ferð í bonginni. Á mongun verður öll bifreiða- umferð bönnuð frá kl. 20 tdl 22 um Austuirstræti, Aðailstræti og Iíafnairstræti. Lögreglan skonar á ökumenn að afoa ekki niður Laugaveg, nemia þeir eiigi birýnt erindi þangað, end;a getur það spairað þeim ökumönnum sem ætla nið- ur í miðiborgina 15 tíi 20 min- útur, að afoa vestur Skúlagötu eða HringbraíUit í stað bestp jG afoa niður Laugaveg. Eif 'sr'iflerfi verður mjög rniikil um. Liauga- veg, vterður lögreglian að grípa til þess ráðs að foeina bifreiða- umferð af Laugavegi, a.m.k. um sfcundarsakir. Það veidur erfiðleikum, hversu oft ökumenn leggja bifireiðum sínium kærulejnsiisiega, þiannig að þær truffla og tefja eðiiiega um- ferð. Geta þesisir öikumenn áitt von á því, að lögreglian verði að fjiarlægja bifreiðir þeirra, -auk þess sem þeir verða að greiða 300,00 kir. sekt, fyrir brot Næturfundur Um'ræður um Efitamálið stóðu yfir á Alþinigi fram yfir miið- nætti og höfdu þá tekið til máls þrír fraimsöigumienn utainríkis.- tnálanefndar: Birgir K.jaran, Maignús Kjartanssion og Þór'arinn Þóriarinssion, enntframur höfðu þessir talað, Gylfi í>. G'íslasoEi, Jöhann Haifsteiin, Einar Ágústs- son, Jón Sfcaftason, Stefón Val- gteirsson, Lúðvíik Jósepsson og Magnús og Þórarinn öðru sinini. á ákvæðum um stöðu og stöðv- pn ökutækja. (Frá lögregluemlbættimi í Reykj avík og Umferðiar- nefnd Reykjiavíkur). Dagur Sigurðarson opnar málverkasýningu í Galerie SÚM kL 4 í dag. Þar sýnir hann um 30 myndir unnar úr ýmiss bonar efni og er mest um hugljúfar náttúrulýsingar, eins og hann komst að orði. Dagur sýndi síðast í Unuhúsi 1967 ásamt Völnndi Björns- syni. Sýningin í Galerie SÚM við Vatnsstíg verður opin daglega kl. 4-10 fram yfir áramót, nema á aðfangadag, jóladag og gamla- ársdag. — Myndina tók ljósm. Þjóðv. A.K. af Degi þar sem- hann stendnr við mynd sína: Maddonna. Ráðstefna haldin um eitur- lyfjaneyzlu unga fólksins Ráðstefna um eiturlyfja- neyzlu ungs fólks verður haidin á vegum Æskulýðssambands ís- Isnds eftir áramótin. Verðurþar lögð fram skýrsla eiturlyfja- nel'ndar ÆSl, álit sérfræðinga og rætt um ráðstafanir til að koma í veg fyrir aukningu á eit- urlyfjaneyzlu- Ráðsteifmuina munu sátja fullí- trúar .allra aðdldarisaimbainda ÆSÍ og verður hún opdn ölliuim. Geta þeir sem áhuga hafla á lausn vandiaimiálsins snúið sér tiil skrif- stotfu samlbandteins sem veitir nánari upplýsinigar. Eiturlytfjaiwafmd ÆSŒ var skip- uð fyrir 8 mánuðum og hefur hún sikdlað áldtí. Aðdragandi að stofnun þessarar nefndar var só, að haustið 1967 beindi ÆSl þeirri áskorun til heillbrigðisyf- irvalda að þau létu fara fraim kömnun á útbreiðslu deyfilyfja hér. og til bvaða fyrirbyggjandi ráðstafama væri hægit að grípa. Eiftir ítrekaða málaleitun fllutti ríkdsstjómin breytinigartiillö'gu við viðkomandi firuimvarp, sem m-a. fól í sér eftiriit með áviísun á viana- og fiílknttiyf. ÆSÍ sneri sér einnig til erllendra lögregluyfir- valda og æskulýðssiambanda til að afila sér upplýsiniga um ráð- stafanir sem gerðar halfla verið erlendis til að fooma í vegfyrir eiturflyfjaneyzlu ungs fólllks. Vann siíðan eiturflyfjanefnd ÆSÍ úr þeiim gögnulm sem básrusit, en Konur færðu forsetafrúnni vandaðan skautbúning að gjöf — Á s.l. ári tóku nokkrar kon- ur morðanlands og sunnan hönd- um saman og óskuðu þess að mega láta gcra vamdaðan skaut- búning og færa forsetafrúnni, Haflldóru Ingólfsdóttur Eldjárn, að gjöf. Urðu þær konur marg- ar víða um land, sem að þess- ari gjöf stóðu. Fengu konurn- ar frú Unni Clafsdóttur til að gera búninginn í samráði við forsetahjónin- Er búningurinn allur einkar gott og smekklegt verk, með baldýrúigu og út- saumi eftir munstrum Sigurð- ar Guðimundssonar málara. A laugardaginn var, hinn 13. desember, afhentu tvær konur, frú Þóra Stcfánsdóttir frá Akur- eyri og frú Sigríður Thors úr Reykjavík, forsetafrúnni búning- inn á Bessastöðum, fyrir hönd þeirra kvenna, sem að gjöfinni standa. Viðstödd var einnig frú Unnur Ölafsdóttir, en myndin var tekin við þetta tækifæri. (Frá sikirifflstoÆu forseta íslaixíLj- Inflúenza að ná hámarki í Eyjum Hedflsuverndarsitöðin í Eyjum heitir Arnardran.gi. Höfum við í gær tal atf Hólmfríði Ólafs- dóttur forstöðuikonu þar og spurðum hama uim sang inflú- en25unnai' í Vestmannaeyjuim. Pólk virðdst aflimennt lagzt hér í rúmiið og sýndst mér veikin senn ná hómiaxfci hér. Hún geng- ur furðu ört yfir, og teikur fóflk á nokkrum klluikfousluindum, og fylgii' þá veikinni hár hiti, bein- verkir, höfuðverkur, kvef og hóstí. Það er miikið hringt hingað tifl að biðja umi mieðul eða bólu- etfni- Við hötfum eikkert bóflúefni hér í Eyjum oig ekki hefur ver- ið ffluglfært vegna veðurs hing- að að undanförnu. Rétt áðan hringdi til dæmds maður himgað og kvaðst einn uppistandamdi af sjö miaimna fjölskyldu. Vei'kin leg'gur þanniig heilu fjölskylld- urnar í rúmið. Mér virðdst in- fflúenzam hafa byrjað að stinga sér náður hér undir helgima. — Böm vantaði noikkuð mdkið fyr- ir helgi í barniaskólamum oig á mónudag vantaði 120 nemendur í gaignfræðsltoólann. Era báðir skóflamir lokaðir. Þá liggiurhér- aöslækmirinin sjálfur. samlkvæmt niðunsitöðum könn- unarinnar var eiturljtíjaneyzla umigs fólks hérfendis eflcikx telj- andi, en, hún virðist hafa farið vaxandi síðan könnumin var gerð. INSf andvígt sðild íslands að EFTA f gær barst Þjóðviljan- um eftírfarandi stefnuyfir- lýsing Iðnnemasambands ísiandis varðandi aístöðu þess til aðildar íslands að EFTA: „Undangengin tvö ár hiafa iðngreinairnar stöðugt verið að lokast fyrir iðn- nernum, og er það mjög óheillavænleg . þróun, en öfliu alvarlegra er, að ytfir- völd landsins hafia ekki séð ástæðu til að sporna þar á móti. Iðnnemasambandið tel- ur, að ýmsar iðngreinar geti ekki risið undir. aðild íslands að Efta. og múni því leggjast niður, sem muni hafa mjög háskaleg- ar aíleiðingar í för með sér fyrir iðnnema sem og alla aðra landsmenn. Þetta atriði, ásamt stór- auknum söluskatti og 16. gr. EFTA-laganna o.fl. getur Iðnnemiasambandið alls ekki sætt sig við og lýsir sig því algerlega and- vígt aðild íslands að Fri- verzliunarsamtökum Evxópu að svo komnu máli“. Föstudaigur 19. desemtoer 1969 — 34. árgangur — 281- tölublað. Dagur opnar múlverkasýningu v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.