Þjóðviljinn - 28.12.1969, Síða 7

Þjóðviljinn - 28.12.1969, Síða 7
Sunniudagur 28. deseimtoeir 1969 — ÞJÓÐVILJINN — Slí)A 'J Þróunin í Tékkóslóvakíu Framhald af 5. síðu. ir en þeir sem fást tii að lýsa opinberlega saimíþy’kiki sínu við innrásdna. Það þýkir þó Hus- ák og félögum hans of langt genigið og hafa andmœlt þedrri kröifu- Emnþá hafa ekiki átt sér stað nein pólitísk réttarhöld yfir fulltrúum endumýjunarstefn- unnar (þó mun málsrannsókn hafin gegn Prchllík hershöfð- ingja), en það þýðir ekki að sú hætta sé úr sögunni. í út- varpi og blöðum er lögð á það mikil áherzla, að baráttan gegn hinuim „andsósíalísku öflum“ sé aðeins að hefjast, og ek'ld megi sýna þeim neina linkind. I þessu saimbamdi er það tæp- ast góðs viti, að við sdðustu endurskipulagningu tékknesku stjómarinnar var fotnmiaður tóklknesk-sovézka vináttufélaigs- ins gerður að dóimsimélaráð- herra. Á eftir hreiinsiuninni í flo'kkn- um hefur fylgt sams konar hreinsun í verkál ýðssamtökun- um. Þtír verkaHýðsforinigiar, sem s- 1. vor létu af opintoarri andsitöðu við flokksforustuna í von uim að betra tækifæri gæf- ist siðar, hafa nú uppsikiorið laun sán: þeim hefiur flestum verið vikdð frá störfum, og veigina þess að þeir höfðu með und- anlátsseimi sinni glatað miklu af trausti veríkaimanna. mætti brottvikningin eklki verulegri mótspymu. Erfiðlegar mun ganga að hrednsa til í stjóm- um félagsdiedlda í einstökuim verksimiðjum, en uim það toer- ast minni fréttir út. Við önnur féla.gssamtök er beitt svipuðuim aðlferðuim: stjómir þeirra eru þvinigaðar til að segja af sér og síðaneru settar upp bráðatoirgð astj ómi r, sem afturkalla allar samiþykkt- ir frá s.l. ári og lýsa fylgi sánu við hina nýju forystu- A þennan hátt tókst að beygja sióvakíslka rithöfundasamtoandið til hlýðni, en hið tékknesika hefur enn ekiki látið neinn bil- búg á sér £nna. Yísindaakademían, sem lengi hélt uppi . harðri mótspyrnu, var lofcs þvlnguð til uppgjaf'ar um miðjan nóvember. Á stjórn- arfundi (þaæ sem þó vantaði verulegan hluta meðlima að forseta og varaforseta með- töldum) var samþykkt ályktun, sem fordæmir starfsemi stofn- unarinnar á árinu 1968 og sér í lagi þá meðlimi hennar, sem tóku saman „Svörtu bókina" um innrásána. Verr befur geng- ið að fást við aðrar vísinda- stofnaniir, til dæmiá reyndist sjálf þjóðfélagsvísindiastofnun flokksdns svo gegnsýrð af villu- tirú, að mdðstjórn tók þann kost að leysa hana upp. Eitt af því, sem flokksforyst- unni er mest um hugað, en erfiðast verður í framkvæmd, er að koma skólakerfinu aftur í lag. 1 ágúst. var Jaromár nokkur Hrbek, áður prófessor í Olomonc og víðfræigur fyrir fáránlegan heilaspuna á sviði lífeðlisfræði, skipaður í emto- ætti kennsJumálaráðherra. Þess munu mjög fá dæmi, að slíkum manni hafi verið trúað fyxir því embætti, en skýringin er sú, að honum er ekki fyrsit oig fremst ætlað að vinna þáu verk, sem venjulega koma í hlut kennsiumálaráð'herra, held- ur aUt aðrir hlutir: að brjóta niður stúdentahreyfinguna og hreinsa burt „andsovézk og andsósíaiísk öfl“ í kennara- stétt. Ef honum hefur hdngað til orðið lítið ágengt, er það fyrst og fremst vegna þesis, að hann hefur mætt einhuga mót- spymu og enga menn haft handbæra til að setja í stað þeirra, sem taldir eru verð- skulda torottvikningu. Það tal- ar sínu máli um ástandið, að í fyrstu ræðu sinni sem ráð- berra taldi hann það megin- verkefni að endurlífga sósíal- ísika uppfræðslu í skólum lands- ins, en ekki löngu síðar gaf bann út tiisikipun um að hætta skyldi kennslu í miarxismia við hásikólana, því að kennarar í þeirri girein höfðu nær allir látið ánetjast andsósíalískum öflum og hvergi var menn að fá í stað þeirra. Mikilvægustu vígstöðvarnaæ í baráttu stjórnarvaldanna gegn þjóðinni eru þó hinar efna- hagslegu, og þar hefur þeim um leið orðið minnst ágengt. Fyrir nokkrum mánuðum var tilkynnt, að hætt yrði fyrst um sinn við allar efnahagsumbæt- ur og horfið aftur til strangrar miðstjómar. Það hefur þó lít- inn árangur borið. enda er höf- uðmeinsemd efnahagslífsins nú ekki þess eðlis, að skipulags- breytingar komi þar að nokkru gagni: Allur almenningur fer sér svo hægt við vinnu, að stundum sitappar nærri beinum skemmdarverkum. Sumpasrt er þetta sprottið af þeirri al- mennu skoðun, að það séu fyrst og fremst Rússar sem hagnist á tékkneskri fram- leiðsiu. sumpart gera menn sér grein fyrir að núverandi stjórn getur því aðeins fesit sdg í sessi. að hún komi einhverju lagi á efnahagskerfið, og þar sem þeir em vantrúaðir á mögu- leika til . beinnar pólitískrar mótspymu, tafca þeir þennan kost. Mest hefur þetta verið á- berandi meðal verkamanna. en greinar í Rudé Právo nýlega benda til að það hafi einnig þreiðzf út til bænda. Pólitísk- ur áróðúr hefur hér að litlu gagni fcomið og befur nú ver- ið gripið til þess ráðs að herða vinnulöggjöfina. Frá áramótum verður heirt allt eftirlit á vinnustöðvum og um leið tekn- ar upp harðari refsingar fyrir fjairvisitir, léleg afköst o.s.frv. Úm leið hafa stjómarvöldin haft í hótunum um að lengja vinnuvikuna (40 stundavinnu- vifca var innleidd í ýmsum iðn- greinum á döguim Novotnýs og gerð að almennri reglu í tíð Dubcefcs). Hér er um glæfrale'gt tiltæki að ræða. Allt Novotnýtímabil- ið var vinnúlöggjöfin í Tékkó- slóvakíu miklu mildar; en ann- ars sibaðar í Austur-Evrópu og jafnvel enn mildari í friam- kvæmd en á pappímum. Með þessu hugðist Novotný kaupa sér grið af verkamönnum og tókst það reyndar um alllangt skeið. Afstaða verkamanna' til stjórnarvaldanna er nú þannig, að þeir mundu tæpast tafca þegjandd og hljóðailaust ráð- stöfunum í gagnstæða átt. Þverstæður hins opinbera áróðurs Hin nýjia forysta hefur tek- ið upp sovézkar fuUyrðingar um sitarfsemi gagnbyltingarafla á sl. ári, en engu þetur gengið en sovézkum áróðursmeistur- um að samrýma þær stiáð- reyndum og heilbrigðri skyn- semi. Meiginatrið'ið í málflutn- ingi hennar er að gera það að óvefengjanlegu trúairatriði, að þjóðfélaigið í Tékkóslóvakíu — svo og innrásarrikjunum — sé sósíalísikt í óskertri merkingu orðsdns og. allar tilraunir til í> meiri háttar breytingar á því hljóti því að ganga í andsósí- alísfca átt. Þair með er uppvakdn fyrsta og æðsta trúarsetning stalín- ismians: ' þjóðfélagið 'er sósdal- ískt og allar efasemdir eðia röfcræður um það atriði heyra undir gagnbyltingarstarfsemd. Þetta gdrðir augljósiega fyrir um atburði sl. árs. En málstað- ur innrásiarríkjanna og leppa þeirra er svo hraklegur, að þetta nægir hvergi nærri hon- um til hj'argar. Engar stað- reyndafalsanir geta forðað op- inberum' talsmönnum þeirra frá því að flaekj a sdg í mót- sögnum. Þannig er því t.d. haldið fram. að gagnbyltingar- menn hafi rógborið og nítt nið- ur hina sósíalísku uppbyggingu í Tékkóslóvakíu, sem nú er aft- ur farið að tala uin í sama and'a og á dögum Novotnýs. en um leið er kveðinn upp yfir þessum „sósíalisma" sá þungi áfellisdómur að í eina Austur- Evrópulandinu, þar sem komm- únistaflofckur náði völdunum af. eigin rammleik bafi hann eftir 20 ára valdaeinokun ver- ið búinn að koma málunum í það horf, að ríkjandi þjóðfé- lagsform bafi ekki getað hald- izt við án erlendrar hernaðar- íhlutunar. Ofan á þes®a þver- stæðu er svo bætt annarri: Það. sem ekki er talið hafa tekizt innlendum kommúnistaflokki á tveggja áratuga stjórnarferli — sem sé að festa sig í sessi og vinna sér traust þjóðairinnar — á nú að takast erlendu her- námsliði og stjórn, sem í skjóli þess er þröngvað upp á þjóð- ina. Þó er enn ótalin versta firr- an: Hvemig er hugsianlegt, að atburðir eins og þeir, sem á síðasla ári gerðust í Tékkó- slóvaikíu — pólitísk vakning verkalýðsstéttarinn ar, breyting flokksins úr verkfæri skrif- stofuvaldsins í lifandi stjórn- málastofnun, opnun allra leiða fyrir pólitísku og félagslegu frumkvæði almennings — hefðu getað leitt til þess, að yf- irstétt, sem svipt vtr völdun- um fyTÍr tveim áratugum, næði þeim í sínar hendur aftur? Við því er auðvitað ekkert skyn- samlegt svar. Þar sem málflutningi stjóm- arvaldanna er þannig háttað, getur hann engin áhrif hiaft meðal almennings. Það þýðir þó efcki, að aðstaða andspyrnu- hreyfingarinnar hafi á engan hátt breytzt sl. mánuði. Innri greining hennar, sem gerði vairt við siig fljótlega eftir innrás- ina, hefur vaxið og dýpkað. Sé tím'abilið janúar 1968 — apríl 1969 athugað í því skyni að finna pólitískar skyssur þá- ■ verandi forystu og draiga jafn- framt af þeim lærdóma, sem komið gætu að gagni nú, virð- ist aðeins ein niðurstaða koma ' til greina: Dýþstu ræturnar að ^ mistökum Dubceks og félaga hans — hiki þeirra á örlagarík- um augnablikum, oftrú á samn- ingaleiðina, ónógu sambandi vdð verkialýðsstéttina o.s.frv. — voru í senn þjóðfélagslegs og hu’gmyndale'gs eðls. Öll stefnu- skrá þeirra var um of mótuð af þess háttair gagnrýni a stal- ínismanum, sem venjulega er kölluð hægrisiinnuð eða refórm- istísik, en hún feiur í séx: of- mat á möguleikum til umbóta ofan frá og samsvarandi van- trú á pólitískum þroska verka- lýðsístéttarinnar, teknokratísk- ar efnabagsumbætur í stað raunhæfs atvinnulýðræðis, á- herzlu á hina formlvgu hlið sósíalísks lýðræðis í stað megininnihaids þess, valds framleiðendanna yfir efnatoags- kerfinu. Reyndar var enduxnýj- urvarhreyfingin hvergi nærri öll með þessu marki brennd — þvert á móti, vinstri armur hennar var í stöðugum upp- gangi og hefði að lokum hlotið að verða yfirsterkari. En flokksforystan hafði dregizt aftur úr þeirri þróun og af- leiðingin var sú, a& þegar mest á reið — í ágúst og september 1968 og janúax 1969 — náðist ekki full samstaða milli henn- ar og baráttuhæfasta hluta fjöldahreyfingarinnar. Eigi við núverandd skilyrði að halda uppi pólitísfcri biaráttu gegn hinni stalínistísku breið- fylkingu, vorður það þvi að- eins gert með því að fram- fylgja línu vinstri armsíns frá sl. ári og segja sfcilið við allar þær tálsýnir. sem þó stóðu end- urnýjunarstefnunni fyrir þrif- um. Öll ummerki benda þó til þess, að aðeins lítill hluti and- spymuhreyfingarinnar í Tékkó- slóvakiu sé nú þegar reiðubú- inn til að fara þessa leið. Þar er sumpart um að ræða hópa innan stúdentahrejrfingarinnar (frá þeim hefur eftir ýmsum leiðum heyrzt til Vestur-Evr- ópu) sumpart um aðra hópa, sem starfa með enn meiri leynd. T.d. skýrði Rudé Právo frá þvi ekki alls fyrir löngu, að i Prag hefði verið dreift flug- ritum ólöglegra samtaka. sem kalla sdg Flokk byltingarsinn- aðra sósíalista, og hefði í þeim verið „ráðizt á Sovétríkin og friðsamlega sambúð“. Þótt almenningur hafi nú yf- irleitt vantrú á beinu pólitísku andófi og vilji heldur bíða á- tekta, þýðir það engan veginn, að hann hafi gefið upp alla von eða jafnvel sætt sig við núverandi ástand. Mótstöðu- vilji hans fær útrás í hvers- dagslegum og lítt áberandi hlutum, sem þó koma illa við stjórnarvöldin — sbr, það sem áður er sagt um efnahagsmál- in. Þótt tékfcnesk verkalýðsstétt kunn;. að virðast aðgerðalítil nú, ef fyrsitu m'ánuðir þessa árs eru teknir til samanþurðar, skyldi eneinn halda að hún hafi endanlega gefizt upp. Skotlandsflug Framlbald af 3. síðu. á næsta leiti. Skrifstofa Flug- félaigs ísland'S í Glasigow er undir yfirstjóm Lundúnasfcrdf- stofU félagsins, en skrifstofu- stjóri á staðnum er John Kirfc og sölustjóri í Skotlandi er Stuart Gree. Auk þeirra starfa á skrifstofunni þrj’ár stúlkur, þar af ein íslenzk, Fjóla Tryggvadóttiir, og á Glas>- gowfluigvelli stairfa tveir Is- lendingar, Þorgils Kristmanns stöðvarstjóri og Pétur Ingason fluigvixfci. Maðurinn minn ERLINGUR JÓNSSON, húsgagnabólstrari andaðisit í Landspítalanum 25. desember. Guðrún Einarsdóttir. @ntlnental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÓGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél, veita íyllsta öryggi í snjó' 'og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eítir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustoía vor er opin alla daga írá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. HeimifístækjaviBgerSir Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF. Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99. — Sími 25070. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Jólatrésskemmtan fyrir börn félagsmanna verður haldin í Lindarbæ 2. janúar kl. 3 e.h. Aðgöiigumiðar á skrifstofu félagsins mánu- daginn 29. og þriðjudaginn 30. þ.m. Símar 11915 og 14159. Skemmtinefndin. Lokað vegna vaxtareiknings 30. og 31. desember, en opið 2. janúar 1970. SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS. Gerið skil í Happdrætti Þjóðviljans, opið til kl. 7 í kvöld og á morgun SYNING Nýjar gerðir af Runtal miðstöðvarofnum ásamt eldri gerðum Sýning í Byggingaþjónustunni, Laugavegi 26. Opin alla virka daga kl. 13-18 Gjörið svo vel að líta inn rantal «

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.