Þjóðviljinn - 28.12.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.12.1969, Blaðsíða 10
 Jólasveinar bregða sér í SkautahölÍina Jólasveinamir hafa veírið mik- ið á ferðinni núna um jólin og gj-arnan brugðið fyrir sig tækn- inni, t.d. farið á vélsileðum um borgina, heimsótt sjónvarpið og ávarpað öll landsins börn o.s. frv., o.s.frv. En nútímajólasveina-r virðast líka kunna sitthvað fyrir sér í þjóðle'gum íþróttum, t.d. hafa þeir sézt bregða sór á skíði og nú um jólin komu meira að segja jólasrveinar í heimsókn í Skaiuta- höÍLlina og brugðu þar á leik með krökkunum á skiautum. Vafcti sú heimsókn mitoinn fögnuð ungu kynslóðarinnar, sem fjötmennt hafði á skauta. Virðisit sfcauta- íþróttin vera að ná miklum vin- sgeldum og hefuir Þjóðviljinn sannfrétt, að mörg börn.a bafi fengið skaiuta í jólagjöf að þesisu ÆF Liðsfundur í dag kl- 3 í Tjarn- argötu 20- sinni. —' Myndirnar eru teknar í Skautehöjlinni á annan jóia- diag. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Sunnudagur 28- desemiber 1969 — 34. árgangur — 286. tölublaði. Hjálparsveit skáta: Flugeldasýning við skátaheimilið í dag I dag, sunnudag kl- 17,00 verður flugeildasýning við Skáta- búðina, Snorrabraut.' Er það Hjálparsveit skáta í Reykjavi'k, sem gengst fyrir sýningu þessari, en hjálparsveitin hefur opnað flugeldamarkað í húsakynnum Skátabúðarinnar- Á sýningu þess- ari verða sýndar fraimleiðsluvör- ur frá Fluigeldaverksmiðjunni á Akranesi, allar gerðir flugelda, s-s- stjömuflaugar, •sfcipaflugeldar og hvellfluigeldar, margar gerðir Banaslys Framhald af 1. síðu. sait og drengur um feiimdnigar- aldur. Sjúkrab'ifreið frá Alkureyri kom á vettvang og var þé klonan og tvannit með henni farin af slysstað. Hafði þaiu eiklki sakað við bílveltuna- Þeir feðgar voru fluttir á sjúkrahúsið á Aikureyri. Mun þá drengurinn haiá. veirið látinn. Einhver me-iðsli hafði bónidi Mot- ið. Var. gert að sárum hans þar. af blysum, eldgosum og eldfoss- um, sólum og fjöldamörgu öðru- Verður ekkert til sparað að gera sýningu þessa sem veglegasta. Með sýningunnj vill Hjáipar- sveitin vekja athýgli almennings á árlegri fjáröflun sinni sem er sala á flugeldum fyrir áramótin- Var þessi fjáröflunarleið reynd í fyrra og gafst þá með ágætum. Fyrir ágóðann af fluigeldasölunni er svo meiningin að efla tsekja- búnað sveitarinnar, en mikið skortir á, að sveitin sé nægilega vel útbúin. T-d. á sveitin ekkert fárartaéki sem nota má í miklum snjó og á jöklum, oig er þó mikil þörf fyrir sQiífct farartæki- Rekstunskostnaður við sveitina nam á síðasta starfsári tæpum 400 þús- krónum og er innifalið í þeirri töJiu kaup á nýjum tækj- uim, m.a., gúmbát, ljóskösturum o-fl- Öll störi í sveitinni eru unn- in í sjálfboðavinnu, en félagar eru um 60 taisins Á sýningunni verða seldir sér- stakir fjöiskyldupokar, með fluig- eldurn og blysum og er ve'ittur 10% áfisláttur af pokum þessum, en verðið er kr. 200,00. Hjálparsveit skáta á aefingu. íslendingasögurnar yngri? Tekið á móti skilum til klukk- an 7 í HÞ í kvöld og á morgun ■ Dregið var í Happdrætti Þjóðviljans á Þorláksmessu, eins og frá var sagt hér í blaðinu á aðfangadag. ■ Þar sem ýmsir eiga enn eftir að gera sfeil verður ekki hægt að birta vinningsnúmerin fyrr en eftir nýár. Þeir sem ekki hafa lokið skilum í happdrættinu eru hvattir til að ljúka þeim í dag eða á morgun, en tekið verður á móti skilum á af- greiðslu Þjóðviljalis að Skólavörðustíg lí) frá kl. 9-10 sam- fleytt báða dagana. ■ Innheimtumenn happdrættisins eru einnig beðnir að hraða störfum, svo og umboðsmenn happdrættisins úti á landi, svo að hægt verði að birta vinningsnúmerin eftir - áramótin. Framhalld aif 1. síðu. stíl hinna viðurikenndu gömllui og góðu íslendingasagna og- jafn- veí beira keiim riddarasagnaj Texti Hauksbókar, að mestu án viðaukainna, þótti Fiinni hinsveig- ar kjamyrtari og því meira gatti- aldaigs og taildi hann og aðrir fræðimenn síðain um. langa hríð, að Haufcsibók væri uppnunalegri gerð sögiuinnair. Sigurður Nordall komst þó síð- ar að þeirri niðurstöðu, uð Hauksbók væri sitytt gerð sög- unnar og heifði viðaukunum eða ,,klaiusiunium“, eins og hann neifndi þá ýmdst verið steppt í Hauksbók eða þær dregnar siaim- an, og væru hin handotin upp- runalegri. , Einmiitt þessar klausur telur Jónas m-a. sityðja kenningu sína um að Fóstbræðrasaga sé yngri en hingað til heifiuir verið talið, og álítur þaer þá að sjólfeögðu upprunalegar í sögunni. Benti hann, í fyrsta lagi á ledfar þeirra i Hauksbók, í öðru laigi hve mörkin milli þeirra og srjálfrar sögunnar væru óljós og í þriðja lagi, seom hainii taldi þyngsitia rök- semdina, að hvarvetna sem mati yrði við komið viö floikkun hand- ritamma, sýn'duist tteshættir Möðru- vallarbófcar og Flateyjarbókar á- litlegri - en Hauksibótoar og Kon- umgsibókar og nefndi hann dæmi þessu til skýrinigar. Vísum Fóstbræðrasögu fanmst Jómasi bera illa saman við sög- una og áleit þær yfirleitt eldri en söguna sjálfa. Þá fjalleði Jónas um siamband Fóstbræðrasögu við önnur forn rit, en ‘ auk þess að vera Islend- ingasaga, sagði hamn, þá eru klausurnar ritaðar í lærdómsstíl og skeraist einna helzt í ætt við heilagra manna sögur, en undir lokin .tengist sagan við ,konunga- sögur, þ-e. sögur af Ólafi konungi. helga- Minnti hann á yifir hundr- að ára kenningar Maurers og hugmyndir Gustavs Storms um samband Fóstbræðrasögu og Ól- afs sögu heigá, sem ekki væri ótímabært að rumska svolítiö við og sagði 'frá athugunum'símum á því sviði, Með samanburði á handritum og handritabrotum af sögu Ólaís helga, sem ' of langt 'máil er að rekja í blaðafrétt, hrakti síðan Jónas kenningar Storms, Maurers .og fleiri um skyldleika sagnanna, þar sem víða er gengið út frá því, að ýtmsar frásagnir í Ólafssögu, eins Dg t d- um dauða Þormóðar, séu þanigað komnar úr. Fóst- bræðraisögu, og færði rök aið því, áð þessu væri öfugt farið, væru frásagnir Fóstbræðrasögu sam- steypa úr miismunandi frásögn- um Helgisögu, endurbætt gerð ó fulíkominnar sögu- Helgisagan væri hóllfiunnið verk frá bemsfcu- tíma sagnaritunarinnar, en Fóst- bræðrasaga sýndi miklu yngra þróunarstig og þess vegna væri þar allt „enkelt og klart“ — skýrt Dg'-einfalt, eins og Sigurður Nordal lýsti því, en ekki vegna hins, að hún væri eldri en Heilgi- sagan. Áhrif riddarasagna " I sambandi við skyldleika Fóst- bræðrasögu við aðrair fomsöiguir benti Jónias m-a. á áhrif Fóst- bræðnasöigu ó Grettissfíigu og færði rök að þeim. Þá taldi bann lítour til áhrifa frá fáeiiniuim Is- lendingasögum og jafnvel sam- tíðarsögum á Fóstbræðrasöigu, m- a- frá Glúmu, og benti á ýmsar hliðstæður með Fóstbræðrasögu og riddarasögum, bæði um ein- kenni söguperisóna og aitbuirða og þó einfcum hinn svokalllaða lær- dómsstíl. Sagði Jónas að lofcum að hand- rit sýndu, að Fós'tbræðrasaga hiyti að hafa verið skrifuð nokkru fyrir 1300, í síðasta lagi 1290, en skyldleiki við ung rit í skrúð- stiíl beindi henni eins nærri því tímamairki og fært væri og álait hann líklegasta tímabilið kiring- um 1280. Fó'Stb'ræðrasaiga hefur . lengi verið hyrningarsteinn undir ald- ursákvörðun hdnna elztu Isiend- ingasaigna, sagði bann, og ef rét'tmætt væri að kippa þeirri undirstöðu burt þyrfti að leita annarra í staðinn. Varpaði hann að endingu fram þeiriri hug- mynd, að kannski væiru íslend- ingaisöigur í heild sinni yngri en talið hefur verið. Kannski væri Heiðairvígasaiga ekki skrifuð fyrr en 1230? Laxdæla um 1280? Og Grettissaiga ekki fyrr en á 15. öld? Er þetta einleikið? ' Kvaðst Jónas getá bent á eitt atriði er styddi þetta: Ekki væri svo mikið sem handritsbrot með nofckurri íslendingasögu sem tal- ið er eldra en frá miðri 13. öld • og flestar væru aðeins í handrit- um frá 14. öld eða enn yngri. . Samikvæmt þvi sem kennt væri í formálum ísienzkra fornrita ættu þó milli 10 og 20 ísiend- ingasögur að vera skrifaðar á fyrri hluta 13. aldar eða um hana miðja. Viitnisburður band- ritaleifa væri annars í stórum dráttum staðfesting a Því siem kunnugt væri eða taiið um aðrar bókmerjntagreinar, svo sem helgirit af ýmisu tagi. — Og eina Islendinigasaiglan, sem- tílmasett verður með eixihverri nákvæmni, sagði Jónais, Njálsaiga, er til í handriíum seni eru mjög litlu yngri ep ritunartími söigunnar. Er þetta einleikið? i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.