Þjóðviljinn - 16.01.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.01.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVELJINN — Föstudagur 16. janúar 1970. Búizt er við mikilum umræðum og stormasömu þingi Ársþing KSÍ verður haldið í Reykjavík um helgina Um næstu helgi, á morgun laugardaginn 17. og sunnudag- inn 18. janúar, verður 24. árs- þing Knattspyrnusambands Is- lands haldið í Sigtúni viö Aust- urvöll í Reykjavák og hcfst þingið kl, 14 á morgun. — Þetta ársþing KSÍ er mjög síð- búið, en það átti að halda í nóvember s.I., em var frestað af ýmsum orsökum. Víst er um það, að margir biða mcð 6- -G> Vitmingsnúmerin í Happ- drætti Þjóðviljans 1969 Dregið var í Happdrætti Þjóðviljans 1969 23. desember si. hjá embaetti boirgarfógetans í Reykjavík og blutu eft- irtalin númer vinninga: Nr. 26.134: Skoda 1000 MB, árgerð 1969, Standaird. Verð- mæti fer. 225.600,00. Nr. 21.637: Baekur útgefnar af „Helgafelli“ eftir eigin vali að verðmaeti kr. 15.000,00. Nr. 7.002: Bækur útgefnar af Heimskringlu og Máli og menningu eftir eigin vali að verðmæti kr. 10.000,00. Nr. 13.015: Bækur útgefnar af Heimekringlu og Máli og menningu eftir eigin vali að verðmæti kr. 10.000,00. Nr. 7.818: Bækur útgefnar af Heimsfcringlu og Máli og menningu eftir edgin vali að verðmæ-ti kr. 10.000,00. Handhafar vinningsmiðanna eru vinsamlega beðnir að vitja vinninganna til framkvæmdastjóra Þjóðviljans á skrifstofu hans að Skólaivörðustíg 19, sími 17500. þreyju eftir þessu þingi, enda hefur ekki um árabil verið jafn mikið líf í knattspymu- málum okkar og á liðnu ári og hefur nú eins og jafnan áð- ur sítt sýrizt hverjum. Búizt er við, að hinar mislitu mein- ingar manna komi allmjög fram á þinginu, enda hefur meðferð sumra mála hjá knatt- spyrnusambandinu gefið til- efni til að svo verði. Eins og mienn hafa eflaust tekið eftir, þá hefur nokkur ó- vissa rfkt um það, hvort hinn kappsiami formiaður knaitt- spyrnusiaimlbandsins, Albert Guðmiundsson, gefi kost á sér til endurkjörs. Nú er talið mjög líklegt að svo verði og munu margir faigna því, en aðriir minna, enda hefúr staðið stormur um Alíbert þetta eina ár, sem hann hefur setið í for- mannssæti KSl. Hvort sem mönnum hefur líkað starf AJ- berts hetur eða verr, þá erþað víst, að á þessu eina ári hefur hann komið slíku lífi í knaitt- spymumál oklkar, að lengimun búa að og hefur þetta raunar smitað út f aðrar og ósikyldar fþrótbagrednar. Stjóm KSÍ hefur í ýmsum stórmálum, sem kcmið hafa upp á þessu ári, skírskotað til laga og reglugerða, einkum þó laiga alþjóðaknattspymusam- bandsins FIFA og er ekkert nema gott um það að.sagja. En þó kom það fyrir stjómina sjálfa að virða að vettuigi lög og reglur í hinu svo kallaða „Baldvinsmáli“, þegar hún Albert Guðmundsson gerði að enigu dóm KSl-dóm- stólsins. Þetta miál hefur verið og er enn, mikið hitamól hjá mönnum. Þó munu fáir líta þetita alvarlegri augum en þeir þrír menn, sem dómstólinn skipa- Mun þeim hafa mislík- að þetta svo, að þelr munu all- ir aetfla aö segja af sér á þinig- inu, en sörou menn hafa um áralbil setið í dómstólnum. Þá miun mál Hermamns Guð- múndssonar vafalítið fcoima til umræðu á þinginu, auk ýmissa þeirra miála, sem mienm hafla ekki verið á einu máili um, er komið hafa upp hjá samband- inu á liðnu ári. Þá mun von á nokkrum góð- um og gaignmerkum tillögum um breytin,gar á fyrirkamulaigi 2. dejldarkeppnlnnar og Is- landsmóti yn,gri öcikkanna, svo dasm,i séu nefnd. Þá mun í bígerð að flytia tillögu á þessu þingi, sem felur í sér miiMar breytingar á sjúkrasjóði og því sem honum viðkemur, og er ekki vanþörf á því. Allavega má búast við fjör- uigum umiræðum og mikium deilum, ef / maður þekfcir land- % ann rétt. — S.dór. Alvarleg áminning Eíns og mcnn eflaust muna, féll æfingalcikur landsliðsins í knattspyrnu gegn úrvali úr Kópavogi og Hafnarfirði niður um síðustu helgi vegna veðurs. Síðastlíðinn þriðjudag fór leik- urinn svo fram á KR-velIinum, og var leikið við hin ófull- komnu flóðljós, sem þar eru. Svo fióru ledfcar, að landsiið- ið varð að láta sér nægjajafn- tefli 1:1. Að vísu var landslið1- ið efcki fuHiiskipað, en eiigi að síður eru úrsliitin alvarieg á- minninig fyrir liðið. Úrvalið sem landsliðið mætti í þessum leik vair, eins og áður segir, skipað mönnum úr Kópavogi og Hafnarfirði, en öll félögin frá þessum stöðum eru í 2. deilld. AMar aðstæður voru slæmar, völlurinn erfiður og filóðlýsingin á KRTvelllinum er mjög ófiulltoomiin, enda aðeins miöuö við, að hægt sé að æfa við ljósin. Nú er aðeins hálfiur mánuð- ur þar til landstleikurinn við Englendiniga fier fram og verð- ur hann leikinn ytra-Það verð- ur í fyrsta sinn sem lands- leikur í knattspymu fer fram að vetrarlagi og er sú nýbreytni ánægjuHeg og vonandi aðfram- hald verði á slíifcu. Fram að landsleifcn.uim miun' landsliðs- æfingum hafldið áfram. Um næstu helgi verður ledkið við Val, og mun hinn umdeildi knattspymumaður, Hermann Guðimundsson, þá að öilllum ■ lffcindum leifca með Va,ls-lið- inu og verður þé hægt að sjá, hvort „emvaldinuim". hver sem hann nú er, verður stætt á að balda honium utanviðlands- liðdð áfram. — S.dór. Handknattleikur: Enn er aukið við æfíngar Ýmsum hefur þótt nóg um það mikla álag, scm undirbún- ingur landsliðsins okkar í handknattlcik • hefur verið landsliðsmönnunum. Þó virðast sumir þeirra að minnsta kósti vera tilbúnir aö bæta enn við sig frá því sem nú er, því að þeir Bjami Jónsson og Sigur- bergur Sigstcinsson hafa tckið að sér að stjórna hlaupa- og Viðtækjavinnustoían og B&0 umboðið er íluít í Auðbrekku 63, Kópavogi (var á Laugavegi 178). Símanr. er nú 42244 (var 38877 og 37674), og biðjum við. viðskiptamenn okkar vinsamlegast að færa það iiln í símaskrár sínar á viðeigandi stöðum. Á meðfylgjandi uppdrætti sjást helztu samgönguleiðir að og frá Auð- brekku 63. Nýjum viðskipíamönnum til leiðbeiningar er rétt að geta þess, að staríssvið okkar er fyrst og fremst viðgerðir á flestum tegundum af sjónvarps- og útvarpstækjum, loftsnetskerfum, alls konar rafeinda- tækjuim, mælftækjum, segulbandstækjum, magnarakerfum, raf- magnsorgelum og mörgu fleira. Ennfremur seljum við eða útvegum margs konar hluti 'til ofan'tal- inna tækja, til dæmis höfum við fj ölbreyftasta úrval sem til er í landinu af lömpum og transistorum í sjónvarps- og útvarpstæki. Á- klæði á hátalara í artísmunandi li'tum er einnig oftast fyrirliggjandi. Ennfremur segulbandsspólur á mjög hagstæðu verði og margt fleira. Magnarakerfin og sjónvarps- og utvarpstækin frá BANG & OLIJP- SEN eru offast fyrirliggjandi eða útveguð með stu'ttum fyrirvara. Þessi frægu tæki bera alls staðar af öðrum tækjum í sama verðflokki, bæði í tón- og myndgæðum. í Englandi eru til dæmis B & O sjón- varpstækin einsömul í e'fsta gæðaflokki. Magnarakerfin ha'fa fengið viðurkenningu fyrir að skila sömu tóngæðum alveg frá voldugasta lúðrahljómi niður í þýðasta næturgalasöng. Við höfum ávallt reynt að hraða afgreiðslu á öllum viðgerðum, en þó sérstaklega hjá ferðamönnum, og öðrum, er hafa haft brýna þörf fyr- ir fljóta afgreiðslu. Og þar sem nú vinna á vinnustofu okkar fleiri út- varpsvirkjar en á nokkurri annarri útvarpsvinnustofu á landinu, höf- um við óvenjugóða aðstöðu til að hraða aðkallandi viðgerðum. V. Tit fícrfna fj'ar&ar- þrekæfingtun unglingalands- liðsins, sem fram fer utanhúss fyrir hádegi á snnnudögum. Þetta stafair af því, að u- laindslið's/þjálfarinn, Páll Eirlks- son, slasaðdsit fyrir stuttu og getur ekki sitjórnaið þessuim æfingum, en getur atftur á miótí stjómað inniæfiiniguiniuim. Það er ekkd annað hægt en að dást áð þessium áhuga oé'''''k3rafii, sem þeir Bjami og Sigurberg- ur sýna með því að taka þetta að sér. Ætla hefði máftt.að þœr œfingar og, leikir sem þeir þurfa að stunda hjá landslið- inu og, félögum sínum, væri meira en nóg, en þegar áhug- inn er fyrir hiendi, virðasteng- in takmöik fyrirþivíhvaömenn leggjia á si'g. Undirbúninigur beggja landsr liðanna, A-Iandsliðsins og 'U- Handsliðsins, sem taka á bátt i Norðuriandamótinu í apríl- byrjun stendur nú yfiir aðmikl- um krafiti. Eins og áður segir var Pálll Eirífcsson ráðinnþjálf- ari U-landsliðsdnis f haust, þeg- ar Hilmar Björnsson, sem þjólf- aði bæði landsiiðin, varð að einbeita sér að A-landsdiöinu fyrir heimsmeistaraikeppnina og vænta menn góðs af starfi Páls sem er þnautreyndur hand- kin attleiksmaðu r og læknir að starfi. — S.dór. Sweina- og meyja- meisfaramót í frjáisíþróttom Islenzkt frjálsíiþróttafólk hef- ur æft vel í vetur og mun nú eins og venjulega hefja keppn- istímabilið með innanhússmót- unum, og í ár byrja þeir yngstu. Kl. 14.00 18. janúar fer fram í íþróttahúsi Háskólans sveina- og meyjámeistaramóit Islands 1970 og sér FlRR um fram- kvæmd þess. Verður nú í fyrsta sinn efnt til meistorakeppni innanhúss fyrir meyjar, telpur og pilta, sem öll keppa í lang- stökki án atrennu og hástökki með atrennu. Sveinamír afifcur á móti keppa í langstökki og þristökki án at- rennu og í hástökki með og án atrennu. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt til Guðmundar Þór- arinssonar Baldursigötu 6, síma 12473, í síðasta laigi á hádegi í dag, föstudiaig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.