Þjóðviljinn - 16.01.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.01.1970, Blaðsíða 3
 -• *»«»> vneret'*-. r IBltlMfyiilií THIT. -|eMlat..»SÖ >—MÚÐmssimm ■— SÍBA 3 rr Biafra er ekki lengur til n' Sovézk fískiskip munu leita á ný mið á næsta áratug Leiðtogar Biaframanna gáfu st upp formlega í gær — en Ojúkvu sem enn er í felum segir ba ráttuna halda áfram — Hjálparstarf LAGOS 15/1 — Þeir leiðtogar Biaframanna sem ekki flýðu þegar ljóst varð að hverju stefndi komu í dag til Lagos, höfuðborgar sambandslýðveldisms, og gáfust þar formlega upp fyrir sambandsstjórninni. Philip Effiong hershöfðin'gi sem er þeiroa helztur lýsti yfir að Biafrariki væri eklri lengur til og féllu íbúar Biafra frá öllum kröfum um sjálfstjórn. Upp'gjiaÆaraöiöfnin fór fraim ná- kvsemlega fjórum árum eftir að herforingjar af ætt íbóa steyptu stjöm sajmbandsCýð'veldisins, myrtu helztu leáðtoga þes^ og samibandshersins, en siú uppreisn var upphafið að þeirri óheilla- Sijérnmálafe”**1 uwí CARACAS 15/1 '— Stjómir Sov- étríkjanna og Venezúela hafa komiið sér saman um að taka affcur upp stjómmáiasamiband sín á milli, en þaö hefur nú verið rofið í nærri því átján ár. Aðsugur að Agn- ew í Auckland AUCKLAND 15/tl — Noik'kur hundruið mainna gerðu aðsúg að Spáro T. Aignew foraforseta Baindaríkjanna, þegar hann kom í dag til Auckiand& á Nýja Sjá- landi til viðræðna við Hottyoake forsætisiráðherra. Fréttamenn sem fylgzt hafa mieð honum á ferð hans um lönd í Asíu- og Ástralíu segja að þetta hafi ver- iða.snysty,„miótmælin gegn Vjet- namstríðiniu á ölllu feirðailaginu. AlDhörð átöik urðu milli mótmæil- Jögireigttumainna oig vora Í2J” iand'teiknir: þróun sem leiddi til borgara- S'tríðsins og allra þeirra hörm- unga sam þáð hefur haft í för með sér. Etffionig kom til Lagos við fjórða ma,nn sem stóðu við hlið hans þegar hancn las fyrir Gowon hershöfðdngja yfihlýsinguna um skilyrðislauisa uppgjöf Biafra- manna. — Frá þessari stundu er' lýð- veldið Biafra ekki lengur til, sagði Bfffiong. Þjóð Biafra vlð- urkennir þegnskyldur sínargagn- vart samibandslýðveldinu, bætti hann við og hét þvi að íbúar Austurfýlkisdns myndu af holl- ustu og trúnaði vinna með stjórn sam’bandslýðveldisins. Gowon faðnnaði Eflfionig að sér og sagði. „Veilkominn, Phílip, velkoimiinn heim aifibur“. Hann ít- rekað'i enn fioforð sín um að „nær öiluim" sem barizt hefðu fyrir Biafra myndu verða vei'tt full grið. Hann. kivað Ojúkvú bera ailla ábyngð á stríðinu. — Og hvair er Ojúkvú nú? Hann er runninn af héttmii til þess að geta notið þess fljár sem hann aiflaði sér á kostmað samilanda sinna, sagðd Gowon. Tökum höndum saman — Við höfurni ekiki harizt með hatri eða illgimi í garð neins. Nú'-þegar við hölfum enidudheimt bræður okkar úr Austurfylkinu er ölu lolkið. Færið foringjum ykk- ar og bræörum tittboð dlíkar um sakaruppgjöf. Þetta eru endailok borgarastriðsins og um ledð þeirra hörmumga siem af því leiddu. Við slkuttum taka hömdum saimiam uim að endurredsia þjóð- félag þar siem etmginn er kúgun beittur, siagði Gowtm sem tók fram að sambahdsstj'óimin myndi nú af atteflli eimbeita sér að hjálparstarfinu í auistunhéruðun- um. Sambandsherinn aillsráðandi Alttar frétir sem borizt hafa frá hörmungarhéruðunum bera með sér að saimbaimdsherinn hafi nú öttl landsvæði fulttkomllega á sínu valdi sem áður tilheyrðu Bialfra og hefur hanm nú halfið miatar- gjafir þar vfiiða. I dag var lát- laust útvarpað um srtöð þá sem Biafrastjórn notaði áskorunum titt almennings um að halda kyiTu fyrir á heimillum sínum og bíða þess að honumi yrði færð- Umferðaröngþ veiti i borga Ítalíu af völdum verkfalla RÓM 15/11 — Algert öngþveiti varð í uimferðinmi 4 mörgum borgum á Itattíu í dag þegar stairfsmenn við allmiannafarartæ'ki gerðu enn eitt skyndiverkfall sitt sem stóð nú í þrjár kluikku- sfundir. Strætisvagnar, sporvagn- Skilmáiar Finna: Noréek-samvinna án aðiUar að EBE HELSINKI 15/1 — Finns'ka stjórnin hef'ur áskilið sér rétt til að hætta viðræðum um Nordek, efnahagsbandalag Norðurlanda, eða hverfa frá framkvæmd Nordek-sa’mn- ings, sem kynni að verða gerður, ef eitthvert’ annað Norð- urlanda hefur „ra'Unverule'gar viðræður" um aðild að Efna- hagsbandalagi Evrópu. ar og járnibrautarttestir stöðvuð- ust þennan tíma. Þetta er þó aðeins forsmieikk- ur þess sem í. vændum er á næstu vi'kuim, þegair titt fraim1- kvæmda munu koma mdklu víð- tækari verkfattlsboSamr. ' "S$m- band flutningaverkamianna hefur kraifizt alilt að 30 prósent kaup- hækikunar, en atvini\uireikendur hafa að'eins boðið 5 próseint á móti, svo að miiknð ber á miiltti, og þykja litlar Mkur á að hægt verði að afstýra verkföllum seim boðuð hafa verið. Kemur þefcfca fraim í firéfctati.1- kynnimgu sem finnislka stjómdn lét frá sér flara á mámud'ags- kvöld. 1 þessari yfirlýsingu er greint frá þeiim slkilyrðum, sem finnsika stjómin telur að verði að uppfylla til að viðræð-um um Nordek geti hialldið áfram. Stjórnin telur, að ef eitt Norður- landa samþykfcir aðild að EBE, þá hafi önnur hlutaðeigandi rifki rétt til að fara ekki eftir hugs- anlegum samningum um Nordek — án þess að þurfla að segja þeim upp sérstaklega — á þeirri forsendu að aðild að BBE þreyti skilyrðuim fyrir samvinnu inn- an Nordek. Koivisto foirs'ætisiráðherra og Karjalainen utainníikisráðheirra hafia á blaðamannafundi gert grein fyrir þessari einróma sam- þykkt finsku stjórnarinnar. Karjalain^n sagði, að þétta fæli það í sé’- ná Fin'nar væru reiöu- búnir t,i' 'mida áfram viðræð- um un ' '°k. en það skipti mestu " ’ i - i mála, hvað þau Norðu'-’ " cm sótt hafa um aðittd p- 'fpnhngsþandalaginu. tækju ‘ >'.’ðs Einn 'ttaða- mannr vi að því. hvo-’ þetta '■ Kað í sér að önnir No^öurlönd ættu að vettja á miilli Nordek og EBE, en Karjaladnen svaraði því tdtt, að hann vildi sneiða hjá slíkri fonmúttu og í raun og veru hefðu Finnar ekiki tekið harðari a'fstöðu en áð- ur. — Ég get, sagði utan- rí'kisráðherrann, sagt með góðri samivizk'U að við reynum aðeins að vera sjélfum okkur saimJcvasmdr. Finnsk blöð hafa yfiirleitt tek- ið vel undir j þessa ákvörðun stjó'rnairinnar. " Málgaign só'SÍatt- demókrata, „Suomen sosialdemo- kraiaitii11, sfcrifar m.a. í lleiðara, að afstaða Finnlands sé sikýr og heiðarleg og, síðast en ekiki sizt, í samræmi við hlutleysis- stefnu lahdsins. Málgagn Lýðræðisbandiattaigs- ins (komimúmista) „Kamsan Uu- iset“, sagði í gær að eikkert sérsfcafot nýmiæli væri ftóttgið í yfirlýsingu fdnnsku stjó'rnarinn- ar á mánudiag. Blaðið telur litl- ar líkur á því að Nordek veirði komið á laiggimar fyrr en í júní eða júlí. en miklair likur á að um það leyti muni Danir og Norðmenn haía hafið samninga- •"ðræður um fulla aðild að --•.,.,urr,fi,,ndalagi Evrópu. Þær iðiæður munu ráða úrslitum um Nordek, segir blaðið. Listi með nöfnnm myrtra í My Lai PARlS 15/1 — Sendínefnd Þjóð- frelsisfylkingar Suður-Víetnams í samningaiviðræðunum í París birti í dag lista með nöfnum 242 þeirra sem bandariskir hermenn myrtu í þon-pinu My Lai (Song My) í marz 1968. Teikiö var fram að von væri á listum mieð fleiri nöfnum flárnarttaimibanna ur matur og aðrar nauðsynjar. Þær fréttir sem borizt hafa til Lagos benda fcil þess að allir þeir sem eiga úfcvarpstæiki hafi orðið við áskorununuimi, en vand- inn er sé hvernig náð verður til þeirra sem haifla flúið út í ó- byggðir afl ótta við henmenn sam'bandsstjórnarinnar sem þeim vair talin trú um að myndu eng- um þyrmia. í kvöld höfðu engar fréttir borizt áf því að nokikurs S'taðar hefðu orðið árekstrar millli ibúa austurhéraðanna og saimbands- hersveita sem fengu í gær fyrir- miætti uin að halda kyrru fyrir í herbúðum siínum. A vegum Rauðakrossins Framfcvæmdastjóri Alþ.ióða- rauðakrossins, Henrik Beer, setm stadduir er í Lago®, heflur sent hinuim ýmsu RK-félö'gum skeyti þar sem hann segir að stjórn hjálparstairflsdns í Biaflra sé ölil í höndum Rauðakrossiins í Nígeríu. Stjó'rn. Ní'geiríu hefði vedtt mdttjón steriingspunda til hjólpairstarfs- ins. Beer segir að Rauðilkross Ní- geriu hafi nú um 1200 manna lið til hjálpairstarfs'íns og hafi verið skipaðir framkvæmdastjór- ar þess í hinum ýlmisu héruðum. Fyrstu htáttparsyeitimar eru * leið inn á landsvæðið sem B\- aifrastjóm hafði á vattdí snn ••• stríðinu lauk og vest !: "i0 hafa verið opnaðir fyrir umferð og fliutningar matvæla og björgunarsveita gleta haflizt. Beer framkvæmdaistjóri teliur Rauðalkiross Nígleríu vel færan um að annast stjórn hjálpar- starfeins. Hann mun á morgun iflara til hun.gursneyða'rhéraðann'a til þess að fylgjast. með hjálpair- ’stá'fcfinú'þát1. . * ... Ojúkvú enn í felum Snemma í daig titttoflnnti aug- lýsdrugiafélaigið Markpress í Genf sem áirihazt ’hefur áróðu’rsþjón- ustu Biafrastjórnar að væntan- leg væri yfirlýsdng frá Ojúkvú hershöfðinigja og myndi þó einn- ig verða skýrt frá því hvar hann væri niðu.r korndnn. Saigt var a,ð hann væri í „evrópskri höfuð- borg“. í yfirlýsingu Ojúikvús sem birt var síðar í daig saigði hann að baráttunni fyrir S'j'álllflstæð'i Biaflra væri ekik'i lolkið enn, þótt hún myndi háð á ammán hátt en áð- ur. Hann staðhsefði enn að saim- bandsstj'órnin hefði í hygigju þjóðarmiorð á Biaframönnutm. Eina leiðin til að koma í veg fyrir það myndli vera að senda ..hlutláusar hersvedtir" til Biafra. Ef það yrði ekki gert myndi framið þjóðarmorð svo óskap- legt að höi-mungar síðairi heims- styrjattdar myndu virðast hógólmi í saimianburði við það. MOSKVU 1=5/1 — Sovétríkin mrniu au'ka mjög fiskveiðar sín- ar á næsta árafcuig, er sagt í grein sem fréttastofan Tass bimfci í daig. Verður megináherzl- an lögð á smíði togaæa til veiða á fj.arlæigum miðum, og verða þeir sérstaklega búnir til veiða á botn- og djúpmiðum. Fréttaritari NTB í Mosikvu segir að í Sovétríkjunum hafi hvað ef'tir annað verið látngr í ljós áhyggjuir um framtíð fiisik- veiðanna á hinum gamalkunnu miðum, þar sem svo mjög hafi gengið á stofnana vegrta ofveiði að hætta sé á að þeim verði útrýmt. Hafa sérstiakiega verið nefnd miðin á Barentsihaifi, Nor- egshafi og vdð ísliand. Af þessum ástæðum er því við það mdðað að hinn nýi fiski- sikipafioti geti leitað á ný og fjarlæig mið. haflt langa útilegu og futtttunnið aflann á miðun- um. Á þessu ári varður tekið í notkun veriksmiðjuskipið „Vost- ok“ siem er 43.000 lesitir og mun taka við aflla úr 14 togurum og fullvinna hann. Kommánistafíokkar Evrópu, einnig Jógóslavíu, á fundi MOSKVU 15/1 — Fulltrúar um tuttU'gu kommúnistaflokikia í-Evr- ópu hafla verið á fundi i Moskvu til að fjalla um öryggismál álÞ unnar. Það hefur vakið sérstaka athygli að Kommúnistaiflokkur Júgósttiavíu sendi fulltrúa fundiarins, en næsita óvenjuh ef ekki einsdæmi, er að hann taki þátt í siikum fundahöld- um. Fundurinn hófst í gær og 'bú- izt er við að honum muni ljúka á morgun. Fultttrúarnir eiga sæti í nefnd sem skipuð var á heims- þinigi kommúni'staiflokkanna í Moskvu í fyrrasumiar, en til þesis fundar var Kommúms'tafiokkd Júgósiaiváu ekJri boðið. Frumr kvæði að nefndarskipuninni áttu flokkiarmr í Vestur-Evrópu sem '•skuðu efltdr því að fá :.ð kynn- st betur stefnu og viðhorfum Lovétrílkjianna í öryiggismálun- um. Þá munu fulltrúamir ednniig hafla fjaHað um það hvemig minnaist siku'li þess að 20t apríl n.k. verða liðin hundrað ár frá fæðingu Leníns. .GTRYGGING HF LirtiKSGÖTU 5 SÍMI 38580 (5 LÍNUR) Slysafryggingar Líftryggingar Heimilistryggingar Ábyrgðartryggingar Bifreiðatryggingar Biafra-söfnun Rauða kross ^ Islands Allir bankar og sparisjóð- onuuum ^1' ta^a gjöfum. Fram- BÁGSTADDA Ttauða krossins eru fi'ádráttarbær til sfcatts. STYÐJUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.