Þjóðviljinn - 16.01.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.01.1970, Blaðsíða 5
Pösitudaigur 16. j&núar 1970 — í\JÓÐVIlJJIIN^N — SÍÐA J i FRÆÐI í Hann heítir Mikail Ivano- vitsj Steblín-Kamenskí og siit- ur á Krossey í Leningrad, milli þess sem hann þeytisit á þing vísindamanna vítt um lönd, þar sem firæðimenn á siviði málvisinda bera saman bækur sínar. Ritverk hans yrði of langt upp að telja, en þar ber Island ekki skarðan hlut frá borði. Þó skal sérstaklega getið bókar hans „ísiensk menning“, sem út kom árið 1967. Nú vinn- ur hann að verki um ísiend- ingasögumar, sem kexnur væntanlega út á næsta ári. Hvengi standa norræn flræði í Sovétríkjunum með slíkum blómia sem í Leningrad. Langflestir þeirra, sem við þau fást þar eystna, hafa notið bandieiðsiu Mikjáls Jónssonar — svo hefur hann sjálfur ís- lenzkiað nafn sitt — og fátt eitt mun um þau efni ritað, án þess að hans ráða' sé ieitað. Dálæti hans á iandi voru og þjóð á rætur sínar að rekja til ótrúlega djúpstæðrar þekk- ingar á sögu vorri og menn- ingu. Tvisvar hefur hann kom- ið tii ístands, og vonandi á hann enn eftir að gista Frón ■ og skemmta mönnum með frumsömdum draugasögum. Á löngurn og afkastiamiklum starfsferli hefur hann engri þjóð sýnt slíka rækt sem Is- lendingum. En nú eru það Svi- air, sem hiaía ákveðið að gera hann að heiðursdoktor við Stokkihólmsháskóiia. Vituð éx enn, eða bvat? Orðabókar- höfundurinn Þeir, sem heyrðu Valeri Paviovitsj Bérkov tala í út- varpið 1966, miunu vart hafa trúiað því, að þessi maður væri staddur á ísiandi í fyrsta sinn. En þá þegar hafði hann í sam- vinnu við Árna Böðvarsson samið íslenzk-rússneska orða- bók. Hann kennir norsku við Leningradháskól a og fæst við visindastöirf í frístundum, sem eru fáar. Útlendingar, sem gisfca ís- land, slkrifia gjaman um Geysi og Heklu, fjöll og firnindi, en minna um þá, er landið byggj a. í tímaritimj Noví Mír biirtist í fyrra grein eftir Bérkov: „I®- iand — án goshvera" og þarf sú nafngift ekki skýringa við. Vonandi eigum við skilinn viitnisiburð höfundar eftir bans " V ' ’ 1 r Seðhbanki Islands að inn- kal/a gantla peningaseð/a Samkvæmt reglugerð nr. 286 frá 24. nóvembcr 1969, sem sett er með heimild í lögum nr. 22 frá 23. apríl 1968, hefur viðskipta- málaráðherra að tillögu Seðla- banka Islands ákvcðið innköllun nokkurra eldri peningaseðla. Þessir seðlar eru: Allir 5, 10, 50, 100 og 500 króna seðlar, sem gefn- ir voru út af Landsbanka Islands skv. lögum nr 10/1928, og settir voru í umtferð í árslbyrjun 1948- Allir 5 og 10 króna seðlar gefnir út atf Landsbanka Islands, Seðla- bankanum 1960 sikv. lögum nr. 63/1957 og allllir 10 ktrónu seðl- ar sem getfnir voru út atf Seðla- banika IslanidS slkiv. löigum nr. 10/1961. Fyrst greindu seðlamir hafa ekki verið settir í umtferð síðan 1960 Og eru orðnir mjög sjaldséðir í viðskiptum manna á meðal, þar sem aðrir seðlar Ihafa verið gefniir út i þedrra stað. I stað 5 og 10 króna seðlanna hetf- ur nú verið slegin mynt. Norðmenn hyggjast takmarka loðnuveiðar vegna ofveiði TROMSÖ 14/1 — Loðnuveiðarn- ar eru nú orðnar svo miiklar að nauðsynlegt er að settar verði reglur sem takmarki þær. Það er einkum mikilvægt að komia í veg fyrir að sumarveiðin á smá- loðnu leiði til þess að mjög mik- ið giangi á stofninn, eins og reyndin befur orðið með síld- ina. Við stefnum því að því að Stal peningum og kvensokkum Tvö þúsund kirónuim og nokkr- um pörtum af kvensokum var stolið úr verzkin G. Heiðbergs á Grettisgötu í fyrrinótt. Var broitin rúða á baklhlið hússins ag laumazt þaðan inn í verzlun- ina. Sökudóligurinn hatfði ekki náðsft í gærdag. setja reglur um takmörkun loðnuveiðanna þegar á næsta siumri, segir fi'sikiimálastjóri Noregis, Klaus Sunnaná, í við- tali við blaðið „Tramsö“. Fiskimáiasitjómin heCur laga- heimild titf þess að taikmarka veiðamar og það er nú verið að kanna hivernig bezt má vemda loðnustofninn. Fyrst um sinn er engin ástæða tii atfskiptia atf vetnairveiðunum. Sú loðna sem þá. veiðist er fullvaxin og kyn- þroskia, en etf þær veiðar aukast svo að á sbotfninn genigur, er ekki ósennilegt að gerðar verði ráðstafanir til friðunar. Nú þeg- ar eru horfur á að þáttta'kian í loðnuveiðunum í vetur verði meiri en nokkru sinni fyr, þar sem ófáir bátar sem stundað hafa vetrarsíldveiðar munu nú fara á loðnuveiðar, segdr fisiki- málastjóri Noregs. Orðabókarhöfundurinn Valerí Bérkov: skrifaði um lsland „áu Steblín-Kamenskí við kennslu: segir vonandi fleiri frumsamd- goshvera“. ax draugasögur. stuttu kynni atf þjóðlífi okk- ar. Hljóðfræðingurinn Anatolí Semjonovitsj Líber- man gkriíaði kandídatsritgerð sína um Bjólfskviðu. í iþví sam- bandi fór bann að fást við íslenzku og tók bakteríuna. Ný- lega birtust efitir hann tvær greinar, önnur um rannsóknir á íslenzkri hljóðfræði yfirleitt, hin sérstaklega helguð að- blæstri í íslenzku. Hann hetfur og lokið vdð verk um á- herzluikerfi íslenzkiunnjar,. er skiptist í kafla um nútímiamál, sögulega þróun og „týpológíu“ (eða „gerðalýsingu", nýyrði sem Bérkov hefiuir smíðað). Kemur það væntanlegia út á næsftunni. Nú vinnur hann að öðru verki um sögulega kerfaihljóð- fræði norrænna mála ásamt Mikjáli Jónesyni og fleirum, þ.á.m. Júrí Kuzmenko, siem einnig leggur stund á íslenzku. Þeir Líberman eru ungir menn, sem íslenzk fræði eiga áreiðan- lega etf tir að njóta mikils góðs atf í framtiðinni. Að yrkja eins og Egill og Einar Ben. „Það er hægt að þýða hvað sem- eruiá rússnesku", saigði Sergei Vladimiirovitsj Petiiw vdð Mikjál Jónsson, sem hafði iátið í ljós etfa um að hægt væri að þýða íslenzk fom- kvæði á nókkurt mál á viðun- andi há'tt. Til að sanna miál sátt snaraði hann Þrymskviðu með rími, ljóðsböfum og öliu til- heyrandi á rússnesku. Mikjáll varð að viðuirkenna að hér væri vel að verið, en að hægt væri að snúa Höfiuðiausn, svo að snilili Egils fiæri ekki for- görðum, því vildi hann ekki trúa. Aftur varð hann að við- urkenna hið ótrúlega. Jatfnvel römmustu kenningar Egils urðu Pefcrov ekki að fófcaketfli. Hann þýðir úr sænsku, dönsku, pólsku, frönsku og þýzku og yrkir á þessum mál- um sér til gam-ans. Ekki segist hann verða í rónni, fyrr en hann geti samið frumort á is- lenzku. Meðan svo er ekki, dundar bann-við að þýða Hall- grím Pétuirsson, Einar Ben. og fleiri. Þýðingar sínar úr ísienzku hefur bann ekki biirt á prenti. Þetta er íþrótt og tómsftunda- gaman. Allir hinir Og svo má minnta á Serged Khalipov. En ísienzka er að- eins eitt atf 17 miáLum sem hiann taiair reiprennandd. En það er kjarnmikið mál, sem bann taiair, enda lærði hann það m.a. atf íslenzkum sjó- mönnum- Hann hefur og femg- izt við þýðingar. Nú stunda 4 nemendur ís- lenzkunám við Leningradhá- skóla. Það liggur í lotftánu, að sérstök ísienzkudeild verði opnuð hér innan skamms. Við ísiendingiar foyöirbum oft undan því, að útflendingax séu heldiur fáfiróðir um iand okk- ar og þjóð. En þar er þægilegt að vera íslendingur, þegár miaður hittir fóik þar eyistra, sem hetfur lesið bækur eðla greinar Mikjáls Jónssonar og lærisveina hans. Og sú ánægjia veiitiist Istendingi í Sovétfríkj- unum býsna otft. Leningrad, 30. nóv. 1069. Helgi Haraldsson. Dýr mundi samúð allra Asíulanda ISuður-Víetnam eru, auk Bandiaríikjamanna, 73 þús- und erlendir hermenn aðrir sem eiiga að hjálpa til í bar- áttunni við „hinn kommún- íska árásaraðila“ eða öliu heldiur til að styðj-a þá kenn- ingu, að hið sauruiga stríð sé ekki miál B'andaríkjanna einna. Nýja-Sjóland hefur sent 550 stónskotaliða, sem skjóta á skæruliða á kostnað Banda- ríkjianna, en 7600 „hjvítir Asíubúar", eins og Ásbral'íu- menn eru farnir að kalla siig, berjast jafnvel fyrdr eigin reikning. En ekta Asíubúar hiafá hinsivegar lagt hærra verð á baráttuviljia sinn gegn komm- únisma. Thiaitendingar, Suð- ur-Kóreumenn og Filippsey- ingar haifa aðeins gegn upp- fyilingu liangra óskalisiba fengizt til að sýna bróður- kærleik sinn í garð stjórnar- innar í Saigon. Johnson forsieti ráðlagði á sínum tímia liðsnefndum sín- um að hialda kostnaðinum í sfcefjum, en láta engan sieppa. Johnson-stjómin þurflti að eyða um það bil miljairði doll- ara tii að fá 12 þúsund „sjálf- boðaliða" firá Thaiilandi til Vi- etnam, en á meðal þeirra er ,,Cobra“, lífvarðarsveit Dir- ikit drottningar. Thailands- stjórn vi-ldi í staðinn fá — og fékk — nýtízkulegar Hawk- eldflaugar og F-5 orustfuiþot- uæ, enda þótt bandarískir sér- fræðingar kæmust að því, að viðtakendur gátu varla geymit sivo filókin vopn, hvað þá meir. Við soldáta dróttningarinnar bættust svo 50 þúsund hermenn firá Suður-Kóreu og hafa þeir orðið annálaðir fyrir sérstaka grimmd við „friðun" héraðs eins í mið- hluta Suður-Víeitniams. En til að þeir kæmu þurftu Bandia- ríkjamenn að uppfylla mik- inn ósbaliista í fjórtán liðum. Þeir sendu tdl Suður-Kóreu skipsfarm atf orustuþotum, fullkominn fjarskiptabúnað, og lofuðu að kaupa matvæli banda her siínum af Suður- Kóreu á uppsiprengdu verði. E.n þetta nægði ekki — auk þess urðu þeir að lotfa að greiða þessum fómfúsu bandamönnum sinum kostnað af meinfcum skaða og óhag- ræði fyrir atvinnulíf og vam- ir Suðuir-Kóreu saikir liðveizl- unnar. Síðan borga Banda- Frelsið er aldrei of dýru verði keypt. Víetnam. Filippseyingar í ríkjamenn sem svairar rúm- lega 23 miljörðum króna á ári fyrir þetta tjón eitt. Forseti Filippsieyja, Marc- os, vi'ldi heldur ekki láta sdtt eftfár liggj'a. „Frelsið er aldrei otf dýru verði keypt“, saigði hann, og sendi 2200 landa sína inn í frumskóga Suður- Vietnams. En fyrir þessar hjálpair- sveitir þuirítu Ðandaríkja- menn að greiða 38 miljónir doillara — það var verðið fyr- ir þefcfca tákn um samúð Asíu með þeirra vafstri. Svo fór þó, að Nixon reynd- ist sparsamiari en fyrirrenn- ari hans — og þar eð Marcos fór langt með að tæma rík- iskassann í nýatfstaðinni kosn- ingabarátbu, hefur hann ball- að lið sitt heim til sinna þús- und eyja. . . ÍSLENZK LENÍNGRAD I i é i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.