Þjóðviljinn - 16.01.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.01.1970, Blaðsíða 8
2 SÍDA — ÞJÓÐVIIaJINW — Föstudagur 16. janúarr 1970. sagði elkkert. Svt> ruddi hún þvi út úr sér sem henni lá á hjarta og sagði loks. — Viljið jxjr koma með mér? — Já, sagði hamn. Andlit hans var kúldalegt en virðulegt. Hún reyndi að hafa við honum á göngunni í myrkr- irau og einu sinni sneri hann sér að henni og svipur hans lýsti ó- þolinmæði. Henni fannst hún lítil og auðmjúk í návist hans, en hún var einnig glöð. — Hvar er þessi kona? — Þama yfir frá. Biliy Figg var búinn að spenna frá. Soltnir uxamir rifu í löng grasstráin sem teygðu sig upp úr mölimni. Billy Figg leit upp þeg- ar Shannador og Currency nálg- uðust. — Þú hefur verið lengi burtu, telpa mín, og hver er með þér? Hann fékfc ekkert svar. Shanna- dore lyfti Ijóskerinu og horfði á frú Figg í daufum bjarman- um. Hún opnaði fallegu augun sín og horfði með vinsemd í and- lit ókunnuga mannsins. Það var eins og þau væru hvort í ætt vdð annað. — Kvalimar éru liðnar hjá, hvíslaði hún. — Já. Rólegar hemdur hans þreifuðu stundarkorn um líkama hennar. Svo sneri hann sér að Billy Figg. — Ég er hræddur um að bam- ið sé dáið. Billy Figg stundi og sneri sér undan. Currency ætlaði að reyna að hugga hann en hann hratt henni frá sér. Svipur hans var eintóm örvænting og ráðleysi. — Getið þér alls ekkert gert? sagði Currency biðjandi. Hann hristi höfuðið og tók um kaldar hendumar á frú Figg. f hálfrökkrimu horfði hann á þær. Þær voru bleikar og magrar. Hryggðarsvip brá fyrir á and- liti hans. — Það var eklki þess virði, hvíslaði frú Figg og sneri sér undan. Currency kraup á kné og fór að biðja. Þegar Billy Figg heyrði það, sagði hann með ofsa: — Hættu þessu, hættu! Síðan Varð hann aftur sljólegur eins og áður. Það hlýtur að hafa verið um þetta leyti sem við móðir min komum að opna svæðinu miili tjaldanna. Gullgrafari að nafni Jack hafði sótt okfcur. Móðir mín var smávaxin, snotur kona með lítið höfuð sem minnti á otur. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sfmi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðíngur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta/) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 Hún leysti af sér hattböndin með an hún hraðaði sér að vagnin- um. Ég elti dálítið fedmin og vandræðaleg og Jack varð eftir hjá hestunum úti í myrforimu. — Ég er Margaret Law, sagði móðir mín í skyndi. Shannadore vék þögull til hliðar svo að hún kæmist að. Hún leit skelfd upp aftur. — Veslingurinn er déinn, — Já. Þrátt fyrir geðshræringuna sem grípur mann ævinlega þegar ein- hver deyr, gat ég ekfci að mér gert að stara á stúlfouma í græn- leita kjólnum. Hún stóð kjökr- andi og baðst fyrir og hallaði sér upp að einu vagnhjótlinu. , — Hvíl í friði, sagði móðir min stillilega. — Þetta ev kona af háum stigum. Sjáið þið bara þessar veslings, stirðnuðu hend- ur. Er þetta maður hennar? Hún gekfc til Billys Figg til að Ieggja höndina huggandi á öxl honum en hann hristi hama af sér í ofsabræði og hélt áfram að stara út í myrforið án þess að geta komið upp orði. En móðir mín lét ekki hvað sem var koma sér úr jafnvægi. Hún sneri sér að mér og sagði: — Góða mín, bættu á eldinn og hitaðu hressandi drykk handa veslimigs manninum. Og hver, er hún þarna? — Það er stúlkan sem við sá- um í Dunedin þegar gamla kon- an dó. — Hvað þá? sagði móðir mín. — Já, ekki ber á öðru. Jæja, stúlka mín, við áttum þá eftir að hittast aftur. Currency leit á hana, miðursín af sorg og þreytu, og móðir mín sagði: — En hún er ekki ammað en bam. Og við það grét Ohurr- ency enn meira. Ég horfði með ástúð á óhreint, tárvott andlitið undir svita- stofoknum hárlýjum. Einhver innri rödd sagði mér enn skýrar en í Dunedin að þessi stúlka ætti eftir að hafa mikil áhrif á líf mitt. En hinn maðurinn; sem ég vissi ekki hvað hét, stóð nú og laut yfir Billy Figg. Ég heyrði rödd hans. Hún var hörkuleg og fapt- mælt. — Ég skál sjá um jarð- setninguna, maður minn. Ef þú vilt bara segja mér hvað hún hét, Skal ég sjá um legsteininn. strax í kvöld. En Billy Figg starði bara á hann eins og hann skildi ekki neitt. — Hún hét Adelína Figg, sagði Currency. Við dvöldumst í Dunstan um nóttina. Við vissum að Alick frændi yrði miður sín af óþol- inmæði og gremju, því að hann halfði ætlað sér að komast yfir fljótið við sólarupprás. Þeir lögðu hana í gröf nokkru ofán við flóðmarkið á rauða pall- inum við Molyneux-fljótið.’ Það gerðist við sólairupprás næsta morgun. Hún sem þekkt hafði mild og leirbrún fljótin á írlandi, var grafin við fljótið ólgandi, þar sem ísfuglinn á heima. Sól- in sýndi sig í svip yfir þoku- hjúpaðar hæðimar. Þeir stóðu þöglir með álút höfuð og á bak- inu höfðu þeir föggur sínar og teppisrúlluna. En flestir gull- grafararpir stönzuðu efoki. Þeir héldu áfram framhjá okkur og horfðu niður í hjólförin án þess að verða okkar varir, hugsuðu ekki um annað en gullið sem beið þeirra á leiðarenda. Löks settu Shannadore og vin- ir hans stein/flögu' á'- gröfina- sem á var letrað: Eiginkona WiIIiams Figgs og dagsetningin í janúar 1863. Þama voru fleiri grafir: Charley, góður félagi. Drukkn- aði og Jói, fæúdur í Bristol. Shannadore gelck , til Billys Figg. Hann stóð þarna stjarfur með galopinn munninn. Stórar hendurnar héngu niður með síð- unum. Þær væm dökkar af mold, rétt eins og óhreinindin væru gróin við hann. Shanna- dore hlýtur að hafa mælt til hans einhver huggunarorð, því að allt í einu rak Billy Figg upp svo skelfilegt öskur að jafnvel guillgrafararnir gutu til hans aug- unum. — Minnztu aldréi framar á hana eða nokfcra aðra konu við mig. Hún blefckti mig. En ég er langminnugur maður. Síðan kom flaumur af fúkyrðum og guð- lasfi, svo að hrollur fór um móð- ur mína. ' Veslings maðurinn. Maður vor- kenndi honum eins og dýri sem kvelst. — Eitt er víst, sagði móðir mín. — Þú getur ekki haldið áfram í fylgd með honum, telpa min. Þ_að er ósæmandi, og auk þess er hann sturlaður af sorg og reiði. — Getur hún ekki komið með ofckur? spurði 'ég varfærnislega. — Við getum komið einum enn fyrir í vagninum. — Jú, það getur hún, svaraði móðir mín. — Viltu íhuga mál- ið, Currency? Nú vissum við nöfnin hvor á annarri. En Currency þagði. Og íiún hlustaði á Billy Figg sem sár- bændi Shannadore um að fá að slást í förina méð honum. — Ég sleppi köttunum og ux- ana geturðu fengið, sagði hann. — Þú ættir að geta notað vinnu- fúsan mann og gott eyki. Ég vil eingin afskipti hafa af fovenfólki framar.... Hann ruddi úr sér formælingum á öllum konum, en einikum og sér í lagi á látinni eiginkonu sinni og Currency sem hann virtist á einihvem hátt setja í samband við svik konu sinnar. Hann elti Shannadore þegar hann gefok upp brekfouna og hvarf. Það leið drjúg stund áður en hann birtist aftur, lúpulegur og niðurdreginn. — Ég get efoki sfcilið við hann i þessu ástandi, sagði Currency. Og hvernig sem ég sárbændi ll!!lliiíliiiíilliílíiilllíllílili!lí!!liiíllíSII!liiíl!i!í!SíííililíliSlililSiíiili!iílííííiiiíliiiiíillliílSíiiiiliíliililiíli;ii!íiiíiíiili HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ *■ SUÐURLANDS- BRAUT 10 SÍMI 83570 & liliiííimmiiiimimimiiimmiimimmimiÍMÍHmmHmmmmíMiiniimmHnilHÍimnmliiiiífiliiiílMÍiiiíM SÓLUN Lólið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slifnir. Aókið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Nofum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík ROBINSON'S ORANGE SQUASII má blanda 7 siiiiiiiiii með vatni C r? TIL ALLRA FERflA Dag- viku- og mánaöargjald II Lækkuð leigugjöld 22-0-22 mTT BÍLALEIGAN MJAIAIt;' RAUDARÁRSTÍG 31 Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! ATERM0 // — tvöfalt einangrunargler úr hinu Heíms- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaðnum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval Skúlagötu 61 Simi 25440 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.