Þjóðviljinn - 07.02.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 07.02.1970, Side 1
Enn hitnar í kolunum við botn Miðjarðarhafs Sökkva herskipum á víxl Laugardagur 7. febrúar 1970 — 35. árgangur — 31. tölublað Miklar umrœSur um afvinnumál i borgarsfiórn: íhaldið enn á móti raunhæfum aðgerðum á sviði atvinnumála TEL AVIV, KAÍRÓ 6/2 — í nótt sprungu sprengjur í tveim ísraelskum herskipuim í höfninni í Eilat. Töldu ísraelsmenn að hér hefðu verið að veriki egypzkir frosk- metm og í hefndarskyni sökktu þeir egypzku herskipi í Súezflóa síðar í dag. > Annað ísraelska berskipið sökk, bitt laskaðist mikið. Að sögn ísraelsmanma beið enginn maður bana við þetta tiiiræði. Fyrr um nóttina höíðu 'Sirabar gert sprengjuárás sfcammt norð- ur> af Eitat. Segjia israelsmenn, að ekkert tjón bafi hlotizt þar af. □ Miklar umræður urðu um atvinnumál á fundi borgarstjórnar í fyrradag. Voru þar m.a. til umraeðu tillögur Alþýðubandalagsins um atvinnu- mál þar sem reynt var að fella í eina heild mik- ilvægustu úrlausnarefni atvinnumálanna í borg- inni. íhaldið í borgarstjórn hafnaði þessum tillög- um, hvort sem um var að fæða tillögu um togara- kaup eða um úrbætur í hafnarmálum. — Sam- þykktar voru tillögur um togaralandanir, um at- vinnujöfnunarsjóð og um atvinnuáætlanir. Miklar umræður urðu í borgar- stjóraiinni um atvinnumiálin og var greint frá afgreiðslu' togara- málsins í blaðinu í gær: ÁTþýðu- bandalaigið hafði fflutt tilllögu uim. að samiið' yrði uim smiíði ogkaiup á 15 skuttogurum undir forustu rfkisvaldsins. Fólst ennfremur í- tillögunni að 10 sikipanna sikyldu gerð út frá Reykjavík, — þar af yrðu a. m. k. fimm skipanma gerð út af BÚR. — 1 sftað þessarar tillögu lét íhaldið saimlþykikja almenna og loðnatil- lögu um togaraimálin og var því 'tillögu Alþýðubandaiagisins hafn- að með atkvæðum boirgarfulltrúa Sjálfstæðisiflokksins undir for- ustu borgarstjóra Geirs Hall- grímssonar. Aðrar tillögur Aðrar tillögur AHþýðubanda- lagsins . um atvinnumál voru þessar: Hafin verði innanlands skipuleg smn'ði fiskiskipa í þágu Reykvfkinga og reykvískum út- gerðaraöiluim tryggit jafnrétti á við aðra landsmenn við öflun lánsfjár, og opinbera aðstoð lil skipakaupa- Stofnað verði öflugt útgerðar- féiag Reykvfkinga með eða án þátttöku borgarinnar í því skyni eð tryggia eðlifegan þátt Reyk- vfkinga í útgerðarstarfsemi lanrismanna og nauðsynlegain fiskiskipaflota til bess að standa undir atvinwuilífi í borginni. Rækileg athugun fari fraim á aðstöðu og hæfni fiskvinmslu- stöðva í borginni, er m.a beinist að bvi að móttökuskilyrði þeirra verði bætt. aifkaistageta aukin og séð fyrir nægiu geymsiurými. Stefnt verði að sem mestri full vinnslu aflans hér heima og í bví skyni koimið hér upp verk- smiðjum til niðurlagtninigar pg - 'ðursuðu. Uppbyggingu og endurbótum í /esturhöfninni verði hraðað og að því stefnt að skapa sem heint- ugust slkilyrði fyrir fiiskiskipa- fllotann. Leitazt verði við að finna heppiiegain stað 'fyrir smá- báta og bygigð bátakví. Við fullnaðairútbyggingu hafn- arinnair og aðrar hafnarfram- kvæmdir sé tekið fiutLLt tillit til þarfa útffluitninigsidnaðarins. Haíizt verði handa við að komia upp 'fullikominni þuirrkví við Eliðavog. Birgir ísleifur Gunnarsson hóf umræður sem formaður atvinnu- roálanefndar borgarinnar. Hann greindi frá óliti nefndarinnar í samlbandi við ýmsa þætti tillaigna Aliþýðubandalaigsins og skýrði greinargerðir uim málið. Hafði nefndin ekki náð samstöðu um einstakar tillögiuir og því ákveðið ruð norræna gesta í 12 vindstigum og byl — þing Norðurlandaráðs sett í Þjóðleikhúsinu í dag Um fjögurleytið í dag réðust ísraelsikiar sprengjuflugivél'ar á egypzkt herskip á siglingu á Sú- ezflóa. Sprakk það í loft upp og sökk síðan. Skipið var sov- ézkt að gerð með 80 manna á- höfn. Egyptar viðurkenndu síð- ar í daig, að því hefði verið sökkt ,en fullyrtu þó jafnframit að áhöfnin hefði öil bjargazt. Þá gerðu Israelsmenn mikliair sprengjuárásir á svæðin við norðurhtota Súezskuirðar í dag og segjast bafa hæft loftvarna- byrgi, skotfærageymislur og ioffit- varnarstöðvar og önnur egypzk skotimöirk, Egypzkar flugvélar gerðu einni-g árásir á slöðvar ísraélsmianna við Súezskurð, og segja ísraelsmenn, að þeir hafi einnig gert mikinn usfe við stöðvar eftiirliitsmann'a Samein- uðu þjóðanna. Xoppfundur araba Um helgina koma samian S Kairó leiðtogar fimm arabaríkj.a til að ræða um gang mála í bar- áttunní gegn ísraelsmönnum. FramhaJd á 3. síðiu. aö serruja greinargerðir um hverja tillögu fyrir sig. Hinsveg- ar ftotti niefndin sjállf þrjár til- lögur: „Atvinnumálanefnd Reykjavík- ur samþykkir að leggja til við borgarstjórn að láta vinna aðat- vin'numálaáætlun fyrir Reykja- vík- Skiail ánnars vegiar reynt að gera grein fyrir þróuin atvinnu- lífsins í borginni og höfuðborg- arsvæðinu á næstu ábum, en hins vegar skai reynt aö gera grein fyrir því hver þátturborg- aryfirvalda skál vera um þróun og uppbyggingu atvimnullífsins. Áætlunin skall unnin undirstjórn Fraimlhalld á 3- síðu. I>að var illstætt þegar Finnair-vélin lenti á Keflavíkurflugvelli í gær: Fyrstu erlendu þátttakendurnir koma út úr flugvélinni. Það var þröng umhverfis forsætisráðherra Svía er hann steig á land: Blaðamenn ræða við Palme. • Það voru 12 vindstig í Keilavík í gær þegar DC-8 vél Finnairs, „Jean Sibelius“ lenti á Keflavíkurflugvelii. Vélin flutti fulltrúa Finn- Iands og Noregs á þingi Norð- urlandaráðs, sem hefst í Reykjavík í dag. — Skömmu síðar kom vél frá Scanair með sænsku fulltrúana. Dan- ir komu svo seinna um kvöld- ið, og lögmaður Færeyinga. • Þing Norðurlandaráðs verður sett í Þjóðleikhúsinu kl. 10 í dag og verður Nord- ek-málið mikilvægasta mál þingsins. I gærmorgun leit illa út með að norrænu gestirnir kæmiust hingað til lands. Lagðist\ þar allt á eina srveif: Öveður á Islandi og hálar flughrautir og síðan vélarbil- anir. En allt fór vel er lauk og komust fulltrúarnir heilu og höldnu til landsins síðdeg- is í gær og í gærkvöld. Margir fréttamenn og ljó'S- myndarar voru á flugvellin- um í gær til þess að taka á móti fulltrúum auk starfs- manna sendiráðanna. Fréttamenn blaða og út- varps tóku fulltrúa tali á flugvellinum í gær. Kom öll- um fulltrúum saman um að Nordek-málið væri það mik- ilvægasta á fundinum. Almenn umræða fer fram á fundí Norðurlandaráðsins í dag og á morgun, en síðan verður almennt fjallað um önnur mál ráðsins. ii VANTAR MÖRG DAGHEIMIU 0G LEIKSKÓLA í Reykjavík er nú fullnægt u. þ.b. % af áætlaðri þörf fyrir dag- heimili barna, en u.þ.b. % hlut- um af áætlaðri þörf á leikskóluni Starfa nú í borginni alls 11 leik- skólar og 10 dagheimili fyrr börn Þetta kom fram í ræðu er Geir Hallgrímsson bprgarstjóri flutti við afhendingu nýs dagh'eimilis, Sunnuborgar, til Sumargjafar í gær. Minntist hann merks braut- ryðjendasitarfs Sumargjafar í þessum efnurn, en á. sl. ári voru liðin 45 ár síðan skipulagður refestur -dagvistunarstofnana hófst í borginni með stolfinun Barna- vinafélagsins Sumargjafar og rekstur dagiheiimiilis á þess vegum. Á síðari áruim hefur þróunin orðið sú, að þátttaka Reykjavík- ui-borgar í þessum efnum hefur orðið æ meiri og síðustu ár hefur borgin greitt stofnkastnað við byggingu dagvistunarstofnana, en Sumargjöf annazt rekstur þeirra mieð fjárstuðningi borgarinnar. Var framlag borgarsjóðs síðasta ár, 1969, til þessara mála sam- tals kr. 32,6 miljónir, — framlag til stofnkostnaðar 16,8 miiiljónir og til rekstrar 15,8 miljónir. 1 áætlun, sem gerð var árið 1963 og byggðist á erlendum at- hugunum, var talið, að 10 börn, miðað við 1000 búa, þyrftu að eiga aðgang að daigheimilum. Ættu samkvæmt því að vera i Reykjavík daglheimili fyrir 810 börn, en eru nú, með tilkomu þess nýjasta, Sunnuborgar, fyi-ir 547 börn, þ.e. % af áætlaðri þörf er fullnægt. Samkvæmt sömu áætlun var neiknað út, að miðað við 1000 íbúa þyrftu 24 börn að eiga aðgang að leikskólum annað hvort fyrir eða eftir hádegi og heildarþörfin í Reykjavík þá -leikskólar fyrir 1944 börn Eru nú til leikskólar fyrir 1130 börn, þörfinni ful'lnægt að 3/r,. Borgarstjóri gat þess ennfrem- ur, að nú væri í undirbúningi endurskoðun áætlana um börf fyrir dagvistun barna og upp- byggingu ’ dagvistunárstofnana í Reykjavík, en jafnframt slíkri uppþyggingu er * lögð áherzla á dagvi.stun á einkaheimilum og á umræðustigi eru dagvistunar- heimili fyrir börn á skólaaldri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.