Þjóðviljinn - 07.02.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.02.1970, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. febrúar 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA j Barizt við .íR'V Dæmigerður gervigígur með 30 pálmum Og íbúðarhúsi. Þótt flest- ir íbúanna búi í sjálfri Souf-borg hafa einstaka þeirra byggrt sér hús við vinjar sínar. Loftmynd af borginni Souf á milli döðlugiganna Q Um 5000 ár eru síðan eyðimörkin sigrað- ist algerlega á hinum áður frjósömu lendum Mið- jarðarhafsstrandar Norður-Afríku. Bændur voru búnir að yrkja jörðina í hel og ’trén sem um ár- þúsundir höfðu séð fyrir myndun gróðurmoldar voru höggvin niður í timbur. Q En nú eru menn á þessu svæði farnir að bæta fyrir mistök forfeðranna og má sjá á þess- um furðulegu loftmyndum baráttu mannsins við Sahara eyðimörkina, se.m reynt er að sigrast á smátt og smátt með gróðursetningu döðlupálma í hrjóstrugt sandlendið. Q Myndirnar eru frá Souf-héraði í Alsír, þar sem þúsundir gíga hafa verið grafnir í sandinn, svo rætur döðlupálmanna nái grunnvatninu. Yf- ir 20 þúsund Alsírbúa lifa nú á þessu svæði af döðlurækt, en verki þeirra er aldtei lokið, því það er óendanlegt verkefni að verja gígina frá því að fyllast sandi á ný. Vinjarnar i gervigígunum verða ae fleiri Svo djúpar eru holurnar að trjátopparnir sjást ekki sé horft yfir landssvæðið í eðlilegri hæð. II1111111»» III Það et óendanlegt verk að halda saji»d«WHn bwt Bygtgingax 1 Souí eru 1 viðurkenndum eyðimerkurstfl Beynt er að hefta sandfokið með vindhlífum úr pálmablöðum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.