Þjóðviljinn - 07.02.1970, Side 6
g SlÐA — MÓÐVILJINN — Lamgardaguir 7. febrúar 1970.
Á mánudagskvöldið flytur nemendakór Menntaskólans við Hamrahlíð lög úr leikritinu Gísl eftir
Brendan Behan við texta Jónasar Árnasonar. Leikrit þetta var sem kunnugt er sýnt í Þjóðleik-
húsimi fyrir nokkrum árum. '
Sjónvarpið næstu viku
Sunnudagnr 8. febrúar
18.00 Helgistund. Séra Kol-
beinn Þorleifsson, Esksifirði.
18.15 Stundin okkar. Ævintýri
Dodda. Leikbrúðumynd gerð
eftir sogum Enid Blyton.
Þessi mynd nefnist „Halló,
kraikkair“. —
Hláturinn lengir lífið. Kvik-
myndir og ljósmyndir af
hlsejandi bömum um víða
veröld. Þýðandi Höskuldur
Þráinsson. (Nordvisáon —
Sænska sjónvarpið).
Lína langsokkur. Atriði úr
sýningu Leikfélags Kópavogs:
„Lína fer í kaffiboð“. Leik-
endur: Guðrún Guðlaugs-
dóttir, Guðr. Hulda Guð-
. mundsd., Sigr. Einairsdóttir,
Líney Bentsdóttir og fleiri.
Leikstjóri* Brynja Benedikts-
dóttir. Kynnir Kristín Öl-
afsdóttir. Umsjón: Andrés
Indriðason og Tage Amm-
endrup.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Skemmtiþáttur. Umsjón
Svavar Gests. Auk hians
koma fram Jónína H. Jóns-
dótitir, Margrét ólafsdóttdr,
Sigurður Karlsson, Baignar
Bjamason og hljómsveit
hans. Gestur þáttarins:
Ármann Jóhannsson.
21.1o Við eldana helgu. — Þýzk
mynd um margvíslega brúð-
kaupssiði í Indlandi. Við
sjáum auðuga og ættgöfuiga
Hindúa ganga í hjónaband,
B ú ddatrúariólk norður í
Ladialkh, fjöldav.igslu ungra
hjóna af trú Sikha og loks
hrúðfcaiup að hætti Múham-
eðstrúarmanna norður í
vatnahéruðúm Kasmírsi"1' '
Þýðandi og þulur Björn
Matthíasson.
21.40 Aöalhkityerkið. — Corder
læknir gíimir við vandiaimál
leikkonu, siem kornin er af
SJÓNVARPSRÝNI
Á föstudagskvöldið verður sýnd í sjónvarpinu kvikmynd úr
Drangeyjarferð. Umsjónarmaður: Ólafur Ragnarsson. Kvik-
myndatökumaður: Örn Harðarson.
léfctasta skeiði og reynir að
fyrirfara sér. — Þýðandi:
Björn Miaitthíaseon.
22.20 Dagsfcrárlok.
Mánudagur 9. febrúar.
20.00 Fréttir.
20.35 „Það bar svo við í
honginni“. — Kór Mennta-
skólans við Hamrahlíð flyt-
ur lög úr leikxitinu „Gísi“
eftir Brendan Behan í þýð-
ingu Jónasar Ámasoniar.
Hljómsveit úr skólanum ann-
ast undirleik. Stjómandi
Magnús Ingimarsson.
?l.Qþ. M.arfcur§'lil.i. — Fraip-
haldsmyndaflokkur í fjórum
þáttum, gerður af sænska
sjónvarpinu eftix skáldsögu
■ Hj'almars Bergmtans. (Við-
reisn í Wadköpdng). Leikstj.
Hans DaMlin. Þý'ð.: Oliafur
Jónsson. Persónur og leik-
endur:
Markuirell Edvin Adiolphson
Frú Markuirell Eva Dahlbeck
Johan, sonur þeirra
Ulf Brunnberg
Ström rakari, Tor Isedal
De Lorche, sýslúmaður
Jan Olof Strandberg
Frú de Lorche
Barbro Larsson
Louis, sonur þeirra
Fred Hjelim
Blidberg, rektor
Olof Thunberg
Fröken Rúttenschöld
Ebba Rinigdahl.
21.40 Frá sjónarheimi. Mynd-
lisitarfræðsla. 2. þáttur.
Stóllinn, sem þér sitjdð á.
Bauhau'S-hreyfingin og
brautryðjendastarf hennar '
varðandi nytjalist síðairi
tírna. Umsjónarmaður Bjöm
Th. Björnsson.
22,05 Amerískur Jazz- — Trlo
Phdneas Newbom.
22.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 10. febrúar.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennimir.
Gleðifregn. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
20.55 Setið fyrir svörum.
21.30 Belphégor. Framhalds-
myndaflokkur gerður af
, franska sjónvarpinu. 11.
þáttur. Leiikstjóri Claude
Barma.. Aðalhlutverk: Juli-
ette Greco. Yves Renier,
René Dary, Christiane Dela-
roche, Sylvie og Francois
Chaumette. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
Efni síðustu þátta: Ménardi-
er hverfur frá rannsókn Bel-
phégormálsins og nýr full-
trúi skipaður í hans .stað.
Hann trúir því ekki, að
André hafi séð Belphégor.
Ávísanir á báar fjárhæðir,
útgefnar af Williams, eru
lagðar inn á bankareikning
Andrés. Við rannsókn á því,
Fraimlhiald á 9. sfðu.
Sjónarheimur og
sýndarmennska
Þátturinn Munír og minjar
er ævinllega vel þeiginn, og
ættu sem flestir að sjá hann,
sem eitthvað vilja vera amn-
að en steingeldir nútfmiamenn.
Einna bezt er þó, þegar fjail-
að er um gaimia brúkshluti,
eins og síðast var um aska
og sipæni. Þessiháttar Muitdr
koma t.a.m. iðulegia fyrir í
lesetfhi skólanemenda, en þeir
hafa sjaldmiaist séð hlutina,
niemia þá helzt á safni innam
um aragirúa amnarra mumai,
og því síður vita þeir, hvern-
ig munimir voru smíðaðir
eða notaðir. Og það mun
skilmiintg dvelja.
Fyrsta atriði sumnudags-
kvölds hét FjöIIeikahús barn-
anna og var gott eins og
margt, þar sem dýrin ledka
mikið hlutverk- En því er
einkum á þetta mdnnzrt, að oft
haffia ýmsir frasðandi þættir
um dýralíf verið settir mjög
seint í daigskránai, þegar börn
eru eða ættu að vera farin
í háttinn. Það er illt, því að
þetta er hollara bömum en
þorrinn af öðru efni.
Lumbra olii því, að umnt
var að sjá mánudaigsfcrámia,
og var það vel. Þættmum 1
leikhúsinu hafa of lítil skil
verið gerð, og að þessu sdnmi
var hamn a.m.k. ailllrar athj?g)li
verður. Bæði var gaman að
sjá glefsumar úr Gullna hlið-
inu og samitölin við Akureyr-
iniga og leikara. Verst var
að fá ekfcert framdag frá þedm
innibyggjurum staðarins, sem
sagðir eru í fýílu útaf þessu
menningarbrölti leikféllágsdns
í þeirra moðkassa. og hafa
fengið gramiju sinni útrás í
blaðinu Islendingur — IsaiMd,
ef ékki víðar. Eða gerði kvik-
myndavélin bá svo meyra í
skaipi, að* þeir skirrðust við
að orða jafnsjálfsagiðan hlut
og að leikarar hjá Ledkfélagi
Akureyrar ættu að hafa rétt-
ar slkoðanir á þjóðmálumi? —
Það var eins og þeir Amar
og Siigmundur vildu segja
meira með auignairáðd en orð-
um, og var það hinn bezti
látbragðsneikur. — Þé-' má
geta þess, að þátturinn var
kunnáttusamlega klipptur, en
fæstir áhorfenda imuúu gera
sér Ijóst, hve mikilsvert at-
riðd klipping er í kvi'kmynd-
um og sjónvarpi.
Á undam ledkhúsiþættinum
var örstutt tékiknesk brúðu-
mynd (ekfci teiknimynd, edns
og kynnt var) frá hinum
fræga brúðulei'kflokki Spcjbl
a Hurvínek, en á eftir kom
Gústi ungverski í noklkirar
mínútur. Hvorttveigigja er hið
ágætasta innskotsefni, og þess-
ar smémyndiir gefa okkur
mifclu meira en margir
Mukkutímiar af Fræknum
feðgurtn & Co.
Ðkki var leiklistin enn á
enda, því að nú var Einieíkur
á ritvél endurtekinn. Þetta
sjónvarpsileikrit Gísla J. Á.
hefur hlotið mdkið lof, og má
taka undir það að miklu leyti,
ekki sízt þar sem þetta er
frgmraun og sárailítið af þessu
taigi hefur enn verið saimið
hér sérstaklega fýrir sjónvarp.
Ekki var verkið teljandi kími-
legt, nema krítíkerinn í rrneð-
förum Lárusar Ingólfssonar,
og ekki ýkja ádeilukennt, en
þó var sem edtthvert háðs-
gllott leyndist alls staðar á
bak við- Það var ögn lang-
dregið og næstumi eintóm tví-
töl. Aðeins í eitt skipti voru
fleiri em tvedr á skenmiinum
til lengdar. Allir leikarar
gerðu vel; og hvað sem smá-
aðfinnslum líður, var þetta
a.m.k. fjéruim hedlum fýrir
ofan þau erllendiu sjónviarps-
leifcrit, sem við fáum mest
af.
Síðan hófst mTynddistarþá'tt-
urinn Frá sjónarhcimi. Hvað
höfum við nú að gera við
svooailagað? Til hvers þessi
, innrás í ökikiar blindinigija-
heim? Meguim við efcOd una
gllaðir við iþað í friði oð sátja
við siögiur og ljóð þúsund ór í
viðbót? — Jú, það er víst án
efa þarfiaiverfc og vel hugs-
að að veita oss listbdindum
sýn, því að niý listnautn veit-
ir aufcna lífislhamdnigtju. Það
vita þeir ta.m. gerla, sem
fallið hafa fyrir sígildri tón-
list, eftir að hafa bölvað
henni árum saman. — Allt
var gott og skynsamllegt, sem
Hörður Ágústsson sagði og
sýndi. Annað mál er hitt,
hvort það var skynsamdega
fraim sett og komst til sikila.
1 fyrsta laigi var Hörður of
hátíðleigur, eins og hann væri
að flytja likræðu um síð-
asta íslenzka listamanninn, og
hefði mátt vera hempuklædd-
ur þessvegna. í annan stað
var mélfar hans næstum of
gott, þ.e. bökleigit, til að auð-
skilið væri almenndngi. Und-
irritaður átti fuliílt í fanigi og
ætfii þó að skilja ísllenziku
sæmilega. Þegar kynna á allls
ófróðum nýja hJiuiti, verður að
noba sem óbrotnast mál, þvi
að eiigi þurfa heilbriigðir læfcn-
ingar við, helldur þeir, sem
sjúfcir enu. 1 þriðja lagi virtist
texti off oft í litlu samhengi
við myndir, en það er mdfcil
nauðsyn að sMfct fiari sem
bezt saimian, þegar svo að
segja á að kenna fó'Tki staif-
rófið. En hér kom kannski
langur lestur, cig myndir virt-
ust birtast af handahófi: nú
bóndabær, þá ilfikan Hall-
grfmskiTfcju. E.t-v. var það
þess vegna, að mynd kom af
saumuðuim reifli, þegar rætt
var um myndvefnað. — En
þrátt fyrir þennan sparða-
tíning er fólík eimdregið hvaitt
til að fýjigjast með þessum
þátbum eftír mætti.
Matthías Johannessen ræddi
við Halldór Laxncss. Matthíasi
fer miður vel að vera spyrill
í sjónvarpi. Látbragð hams er
eitthvað svo þunnildislegt og
á sbundum setur hann upp
þennan uppgerðarlega áhuga-
svip, sem einmg bregður fýr-
ir hjá Magnúsi Bjarnfreðssyni.
Svolítið er slkrítið, þegar hann
gefur viðmælanda einkunnir,
eins og áherzflumdkið „Já“ og
„Það er rétt“, og heldur er
hvimleitt að vitna oftsinnis til
fyrri samræðna, eins og al-
þjóð þurfi endiilega að vita
eða halda, að þeir HaMdór séu
miklir mátar. En séu þessir
vankantar sniðnir af, spyr
Matthías efcki illa í sjálfu sér,
Auðvitað vfkur hann einfcuim
að því, sem honutm hentar
og minnipt t.a.m. ekfci á hæk-
ur eins og Atómstöðina og
Sjálfstætt fólfc, hvað bá fyrri
skipti Halldórs við ritstjóra
Morgunblaðsins-
Haíldór kemur hinsvegar
afar skemmtilega fyrir í sjón-
varpi. Það er edtthvert bykk-
ildi f öllum hans ærilegu til-
burðum. Og hann spjaraði sig
vel fýrst lengi, bar tíl kom
að kýiiinu.
1 fynra ræddi IVfatthías við
Jóhannes úr Kötlum, og fór
aMt slkaplega fýrir spyrjanda.
bar til kom að stjómmélun-
unn, ep þá var því lifcast sem
mannapi færi að spyrja dýra-
fræðing. Nú virtíst hínsvegar
mun meira jafnræði með
þeim mélvinumi. Báðir sitóðu
ráðailausir gagnvart þvf, hvað
þjóðféiagdð væri. „Réðgóitur
lifisiinis staðna í hug mírnujm
eins og vatn í mógröf‘, —
svo spáði Halldór í Vefaran-
um. — Fagurt var mælt um
ofisióknir giegn. lithöfunduim, í
ýmsum rifcjum, og hefði þá
ódeiigur viðmæilandi imátt
viikija að fceimlílkum tilburð-
um tmenningairdeildar Mogg-
ans gagpvart höflunduim. og
gaignrýnendum, sem mjög
minnir á sovézka íhalldsritíð
Oglonjolk. Þar er að vísustíg-
mnrnur á vaHdii, en eðlið er
eitt.
Halldlár talaði um assikuhug-
sjónir sínar eins og steinbam,
sem óhollit væri að ganga
lengi með. Þó var hann hissa
á að vesra ekiki lengur áþdkfct
steinbam Hafinarstúdienta.
Spumingin er auðvitað sú,
hvort fremiur breytist hug-
sjónin eða maöurinn. — Aig-
vítuigastur er þó sé heigulls-
háttur, að þyfcjast aðéins
haffia verið „samferðairruaður11,
fellow traveller, á 4- og 5.
áratugnum. („Herrar minir og
frúr! segi ég, sætur og heimsik-
ur. Ég bið vefivirðingar á
umlbrotum æstou miiflp.a$j“).,
Hann var júst efcki neinn
nytsamur sakleysingi, héldur
mjög steffnumarkandi maður
hér á landi, edns og allir géta
sannfærzt um, sem lesa gredn-
ar hans frá þeim tíma. Nema
ha/nn hafi aðeáns taiið sig sam-
ferðamann erlendra aðila. Það
er annars átalkanilegt, hvað
ýmsar hellztu menningar-
kempur 4. áratugsdns virðast
hafa verið háðar „félögum'*
sínum í Moskvu og hversu
jörðin hefur sfcriðnað undir
fótum við uppljóstranir Krúsa.
Sumir ríghalda sér í stein-
runnið afturlhalld sovézka
kommúnistaflokksins, en aðrir
sjé það helzt ráða að endur-
meta þjóðfélagið og sósíal-
ismann. Eins og það séu ein-
hverjar nýjar fréttir, að sí-
fellt þurfi að endurmeta þjóð-
félagið. Þurfti þess ekki fyrr
en eftir 1956, eða hvat?
Og svo talar Halldór um
orðaiglaimur í fyrri skáldsög-
um símuim ! Það eru þessi verk
og önnur umsvif HaMtíórs á
sama tíma, sem framar öðru
hafa gert hann að miklum
manni Og velgjörninga þess
Kiljans miun þjóðdn ætíð
minnast og þykja vænt um
hann fyrir, hvað sem sá Lax-
ness segir, sem litlir kallar
lítilsigldrar borgarastéttar eru
nú að nudda sér utaní.
★
I þættinuim um Seyðisfjörð
fyrir viku féll af eígin van-
gá niður sú gaignrýni á text-
ann, að full ástæða hefði ver-
ið til að geta um þann mikla
athaflnamann Stefán Th. Jóns-
son ekfci síður en, Ötto W athne-
1 öðru blaði var réttilega
fundið að þvi, að bæjarstjór-
inn hófl svör sín á orðunum
„ég mundi segja“. Hinsvegar
hældi samá gagnrýnandi
stjórnanda annars þáttar
mjög fyrir röggsemi. en láð-
ist að geta þess. að sá gerði
sig sekian um enn verri villu
en bæjarstjórinn oghófspum
ingar sínar svona: „Mundir
þú segja . . .“. Sumir sjá
ekfci einu sinni flísina í auga
bróður síns.
\ B.i