Þjóðviljinn - 07.02.1970, Side 12

Þjóðviljinn - 07.02.1970, Side 12
Mjög fjölsófi kvöldvaka AlþýÖubandalagsirrs í Reykjavlk Á I fyrrakvöld efndi AlbýSu- j bandalagið í Reykjavík til j kvöldvöka í Sigtúni og tóksl hún með míklum ágætum. Sóttu samkomuna um 300 manns eða eins margir og húsið tók í sæti. Björn Th. Björnsson listfræðingur setti samkomuna og minntist hinn- ar fjötmennu sumarferðar AI- býðubandalagsins í Galta- lækjarskóg og Þjórsárdal s.l. sttmar, en bví næst flutti Ingvi Þorsteinsson magister mjög fróðlegt erindi um nátt- úru íslands og vemdunhenn- ar og sýndi skuggamyndir. — Verða helztu atriði í erindi Ingva rakin hér á eftir. ýk: Að loknu erindi magisters Ingva var sýnd kvikmynd er Ámi Stefánsson tók í ferð Alþýðubandalagsins s-I. sum- ar og skýrði Björn Þorstetns- son sagnfræðingur myndina fyrir áhorfendum. ★ Næsta atriði var mjög líflcg- ur fjöldasöngur er Jónas Árnason alþingismaður og Árni Bjömsson cand. mag. stýrðu- •k Að k>kum kom fram utan dagsfcrár hin unga og efni- lega söngkona Sigríður E. Magnúsdóttir, er mikla at- hygli hefur vakið fyrir söng sinn, bæði í sjónvarpi og í ópemnni Brúðkaupi Fígarós. Söng hún nokkur lög við undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar og vakti söngur hennar mikla hrifningu á- heyrenda. Lauk svo þessari ánægjulegu kvöldvöku laust fyrir kl. 23,30. i Laiygardagur 7. febrúar 1970 — 35. árgangur — 31. tölublað'. DagheimHið Sunnu- Gróiureyðing alvarlegasta vanda- borg tekið i notkun mál okkar á sviði náttúruverndar i ♦ — sagði Ingvi Þorsteinsson magister í erindi sínu á kvöldvökunni Ingvi Þorsteinsson miaigister hóf mál sitt á því, að ísilen-d- mgar væru ekki nægilega vak- andi almennt um náttúruvernd; armál, enda hefði fræðsla og á- róður fyrir 'þgssu efni hingað lii verið nálega enginn, hér þyrfti til vakningu, saigði hann og benti á hvern árangur herferðin „hreint land, faigurt liamd“ hefði. Forráðamenn þessara mála hér á landi hafa hingað til ekki rankað við sér, sagði Ingvi, fyrr en í óefnd hefur verið komið og> þá er oft of seint að aðhafast nokíkuð. Undirbúningi að stór- framkvæmdum .væri oftast hag- að edns og gðaiiatriðið væri að fara stytztu leið, án þess að kanna hvort önn-ur úrræði væru fyrir hendi. Vegna fraimitíðarinn- ar hefðurn við ekkert leyfi til að spilla séreinkennum náttúr- unnar og umlhverfi mannsins, aðeins vegna stundarsparnaðar, sem e.t.v. væri þó enginn spa.rn- aður, ef miálin væru könnuð ýt- ariega frá flleiri h-liðu-m, sa-gði Ingvi. Loks væri það einkenn- andi, að lífifræðingar væru aidr- ei kvaddir til ráða við undiirbún- ing að fyrsta stigi stórfram- lívaémda- í>essi vinn-ubrögð þurfa að gjörbreytast áður en verra hlýtzt a-f. saigði In-gi. h>á mi-nntist Ingvi þess, að ný- lega voru stofnuð Landigræðsilu- og náttúruvemdarsamtök Isilands og er mar'kmið þeirra að vekja b.jóðarhreyfi-ngu um bessi m-ál. Sagði Ingvi, að það hefði tamið fram, að áihugi á landgræðslu væri í örum vexti og þátttakn almennings í þessium málum að síaukast og veitti r-aun-ar ekki af því þa-r sem enn væri gróður- og iandeyðing örari en það sem ávinnst í land-græðdlu, þótt m-jög hafi dregið úr eyðitnigarhraðan- um vegna landgræðs-lusta-rfsins. Þótt fjárveiting til lan-dgræðsiu hafi vaxið á umdanfömum árum þarf að taka miíklu myndarie'gar á. ef unnt á að vera að snúa vöm í sókn, saigði Ingivi. Gróð- urrannsókhir Rarmséikinarsitofn- unar landbúnaðarins. hafa- leitt í ljós, að g-róið land er- nú að- eins 20-25% af öl-hi Sa-ndinu og hef-ur gróðurlendið minnkað um- a.m.k. helming síðan á lamd- námsöld, sagði Iragivi. Þá* hafa rannsóknirnar leitt í 1-jós, að Rróðurinn. er miiklu rýrari en menn töWu og lélagri beitargróð- ur, er enganiveginn hægt aðikailla ídienzka úthaiga góð bedtillönd. Mælínigar hafa Ifka leitt í ljós, að miifiálffl Muiti efróttar Isilands er afsetori a£ sauðfé, surni svæði Iftillega, önniur mljög verúilega. .Jafnvel feér á Suðumesj um. þar sem landlbúnaður er ekikí milk- ,ii stundaðbe, er «im verulegaúf- setnin-ga að ræða, sagði Ingvi- '. -ma giWfir «n flesta aflriétti á Verícantalaráðs- fnndur í dag F-undur verður haldinn í verkamálaráði Alþýðu- , bandalagsins kl. 3 síðdegis í dag, taugardag, að I.indar- • götu 9, uppi. Fjölmennið. ; Stjórnin. □ Barnaviniafélaigið Sum- argjöf tók í gær fbnmlega við rekstri dagheimilisins Sunnuborgar við Sólheima og er það tíunda dagheimilið í Reykjavík. Geir Hallgrímsson afhenti Sumiargjöf d-agbeimilið til rekstr- ar og gat þess þá m.a. að Sunnu- borg og leikskólinn við Sól- heim-a. Holtaborg, væ-ru fyrstu dagvisitarstofnanir borgarinna-r. sem byggðar eru eftir teikning- um þeim ,er verðlaun hlutu í sam-keppni Reyk j avíku-rborgar 1965 um tei-kningu a-ð d-agheim- ili og leikskóla. en þær eru eft- ir arkitektana Skarphéðinn Jó- hannsson og Guðmund Kr. Guð- mundss-on. Var bygging stofnananna boð- in út í ársbyrjun 1968 og bygg- in-gairframkvæmdi-r hófust í júni sam-a ár. Hóf leikskólinn, Holta- borg, sta-rfsemi sína í sieptemher 1969, en dagheimilið ^Sunnuborg sl. mánudag. Byggingardeild borgarverk- fræðings annaðist tæknile-gan undirbúning verksins og eftirlit fyri-r hönd Reykjavíkurborgar. cra iuiiuiiiuji, i nigium Suðurlandi, í Borgariiirði o-g uim afrétti Húnvetmniga og Skag- firðinga. Þá hefur komið í Ijós, að þár sem ásetning-ur er mest- ur, þar er líka gróðureyðingin mest, þ.e. á afréttum sunnan og suðvestanlands. Er það markmið rannsóknarstarfsins, að bæ-ta úr þess-u, og finna út beitarþol af- rétt-a og annarra b-eitilanda. — Væri það grundvallarskref ti! gróðurverndar og landgræðslu. Að lokum benti Ingvi á, að fllestar þjóðir heims eiga viðein- hvers konar vandamál að stríða í samfb-andi við náttúruvernd, td. vegna mengutni^r lofts o-g vatns. Fer það vart á mil-li mála, að hin gífurlega ' gróðureyðing er okkar alvarlegasta vandamél á þessu sviði. Framihald á 3. s-íðu. Stækkun hótelsins hefst á næstunni Gistirými Loftleiðahótels eykst um rúmiega helming □ Inna-n skamims verður viðbygging Loftleiðahótelsins boðin út í almennu útboði. Eftir stsekkunina rúmar hótelið alls 438 næturgesti í 219 herbergjum og veitingaaðstaða verður fyrir 800 manns í' sætum. í nýbyggmgunni verður aiuk þess sérstaklega þúinn ráðstefnusalur. Stefnt er að því að hó-telhæðirnar þrjár í nýby'ggingunni verði fullgerðar og teknar í notkun 1. maí 1971. Nýja áimain ver-ðu-r reist við suðurenda núverandi hóifceils og verð-ur hún samsíöa sikri-fsfcoifiu- húsi Löf'fcleiða h£-, og mynda því byggingarnar þrjár sikeifu um- hverfis bifreiðastæðin. N-ýbygg- ingin tenigisit einiraiig við fllug- tuminn með eiimar hæðar tangi- hyggingu, svo aö sundíð miilli núveramdi hótels og turnsins lok- ast aJiveg. Til þess að hœgt væri aö stæklka Hótel Loftleiðir urðu að fásit malkaskipfci á ilóð mdlli rfk- is og bor-gar þar eð núverandi hótel var byggt ailweg að landa- mörkuim riikislaindsiris og borgar- landsins. Malkaski-pti þessd hafa nú nýlega farið fram og er þess vegna hægt að hefjast handa um stæiklkun hófcelsins nú þegar. Heflur fjármagnsútvegun ver- ið vel umdirbúin og fást lánfrá lánasteifnunum hérlendis. Þá má gefca þess að vi'lyrði hefiur fieng- izt Syxir lám wr AtwawwaHeysis- tryggingasjóði. Verður stefnt að því að inn-lendir iðnaðarmenn starfii sem mest að bygigingar- firaimikvsamidunumi, en seim kunn- Efitiriitsmaðuir bygginigardeildar með verkinu var Andrés Karis- son. Aðalv-erktaki við bygginguna var Öndvegi h.f. og er bókfærð- ur byggingarkostnaður í d-aig kr. 20,8 milj. þa-r með t-alinn kostn- aður við innanstokksmuni, lóð og leiktæki. Sunnuborg og Holtaborg eru si'tt bvoru megin stórrar lóðar við Sólheima, sem skipulö-gð hef- u-r verið af Reyni Vilbjálmssyni garðarkitekt, en fra-mkvæmd annaðist Finnur Árnason garð- yrkjumiaður. Var gestum við a-fhendinguna í gæ-r boðið að skoða stofnanirn- a-r, sem eru mjög vistlegar og rúmgóðar, og innra skipylag og innréttingar að þvi er leikm-anni virðist haganlegar. Er daigheim- ilið að vonum mun stærra, 2.629 rúmmetrar, og á að'rúma í fjórum deildum 74 bö-rn á aldx- inum 3ja mánaða til 6 ára. Þeg- ar eru komin þangað um 20 börn á aldrinum 2-3ja ára og verður bætt við smátt og sm-átt eftir því sem ástæður leyfa, en ógjö-rningur er, sögðu fóstrurn- ar, að taka stærri nýj-a hópa í -Fmmbald á 3. síðu. Færeyingar verða að eihum ftriðja aðilar Færeyjaflugs ugt er unnu álilxna,rg-ir erlendir menn við bygging-u núverandi Loftleiðaihóteis. Viðbyggingin verður 1228 fer- metrar að gruminfleti eða allsum 19.000 rúmimietrar. Húsið verður fj-ó-rar hæðir og kjallari. Á 3 efstu hæðpnum tengist hin nýja bygging við hótelgangana í nú- verandi hóteii, og þar bætast við 9 stór gistiiherbergi og 102 tveggj-a manna gistiherbergi e-ð-a saimitals 111 ný gestaihérbhrgi. Framh-ald á 3. síðu. ......i............................;.. Dagana 3. og 4. febrúar sl. var haldinn í Þórshöfn í Fær- eyjum fundur um framtíðarmál Færéyjaflugs. Þátttakendur voru Flugfélag Islanáö, Flogsamband og SAS. Niðurstöð-ur fundarins urð-u í siuttu m-áli þær að Flogsamban-d lýsti sig reiðubúið til þess að taka þátt í Færeyjaflu.ginu að 1/3 við hlið SAS og Flugfélaigs íslands. Sömuleiðis lýsfcu tveir síðastnefndu aðilarnir si-g reiðu- bún,a til samstarfs við Flogsam- band um flugsamgöngur við Færeyjair. Fram kom tiUaga um að gera 5 ára samning þesisara aðila um málið og' var sú til- la-ga samþykkt af hálfu FJu-g- fél-agsins og SAS með fyrirvara um samþykki stjórna félaganna. Núverandi samstarfsaðila-r um Fæ-reyjaflug. Flugféla-g íslands og SAS hafa samning um málið til 1. apríl 1971. Flogsamband lét h-ins vegar i ljósi áhiugia á því að komasit inn í samstarf- ið 1. april i ár, svo sem ráð hafði verið fyrir gert í umrædd- um samningi, milli Fí og SÁS. Segj-a má. að fundur þessi mairki ‘ stefnun-a í flugmiálum Færeyingia á næst-u árum, en hinsvegar eiga sam'St.arfsaðilarn- ir eftir að semja u-m framkvæmd málsins og ýmis a-triði er várða rekstur flugsins. Munu þeir siamnin-gar hefjast innan tíðar. (Frá F.í.) Norræn sýning í Landsbókasafni íslands í tilefni af þin-gi Norðurlanda- ráðs í Reykjavík heldu-r Lands- bókasafn íslands sýningu í and- dyri S-afn-ahússins við Hverfis- götu á fáeinum ritum og gögn- um frá Norðuriöndunum öllum, þar sem bru-gðið er m.a. upp nokkrum mynd-um af menning- arsaimskiptum islendinga við hinar norrænu frændþjóðir. Sýningán hefst í dag, laugar- d-aiginn V. febrúar og mun st-anda íram í næsta mánuð. (Frétt frá Landsbóka- safni islands).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.