Þjóðviljinn - 18.02.1970, Side 1
Árshátíð Alþýðuba ndal'agsins í Reykjavík verður hald-
in í Sigtúni föstudaginn 20. febrúiar kl. 21.
DAGSKRÁ:
1. Kynning og ávarp: Tryggrvi Sigurbjiirnsson.
2. Gamanþáttur: Karl Einarsson.
3. Nýtt úr þjóðfélafisheiminum: Jónas Ámason
og: fleiri.
4. Dans til kl 2 e.m. — Hljómsveit Þorsteins
Guðmundssonar.
Miðar fást á. skrifstofu . Atþýðubandalagsins að Lauga
vegi 11, sími 18081 og í Bókabúð Máls og menningar,
Lau-gavegi 18.
Formaður dámnefndar, Ólafur
Jensson, bæjarvenkfræðingur í
Kópavogi, skýrði frá nidur.stöð-
um dámnefndar, en auk hans
áttu sæbi í nefndinni Bja-rni
Bragi Jónsson, haiglfræðingur,
fulltrúi Kópavogskaupstaðar. Að-
alsteinn Richter, arkitelkt, Hann-
es Davíðsson airkitekt, fuiltrúar
Arkitektaféiagis Islands, Sigurður
Jáhannsson vegaimátastjári, . full-
trúi sbiipuliaiglssit.iómar. RSteri
nefndarinnar var Zóphonías
Pálsson skipulagisstjóri og trún-'
aðarmaður nefndarinnar Óílaftur
Jensson fulltrúi.
I ræðu sinni skýrði Ólafursvo
frá, að bæjarsitjórn Kópavoigs-
kauipstaða-r og sikipulaigsnefnd
ríkisins hefðu ákveðið síðla árs
1963 að efna til huigimyndasaim-
keppni um skipulag máðbæjair-
ins í Kápavogi Vair í fvrstu
ætlunin að lega og gerð Halfnar-
fjarðarvegarins í gegnum Kópa-
vog væri mieð í verkefnlnu en
sn'ðar fál ráðiherra sérstakri nefnd
að gíera tiillögur uim gerð og.
légiu vegarins, og var samikeppn-
inni uim slkipulag miðbæjarins pá
frestað um sinn þar till niður-
stöður veganefndarinnar lægju
fyrir. Tók dómnefndin til starfa
að nýju og gekk frá keppnis-
skilmál.um í ársbyrjun 1969. Var
Skilaf'resitiur ákveð'inn og hófst •
Loks lagðar fram tíllögur
að skilyrðum um togarakaup
— fundur haldinn með áhugaaðilum um togarakaup J
Nú er þess loks að vœnta
að fyrir liggi niðurstöður um
stuðning ríkisins við togara-
kaup þeirra aðila sem kunna
að haiiia áhuga á kaupum 1.000
tonna skipa. Var í gær haild-
inn fundiur í sjávairútvegs-
mál a rá öun eytin u þar sem á-
huigaaðilum um togaramál var
sikýrt frá tilboðum ríkissitjórn-
arinnair um skilmála við tog-
arakaiup.
tæssair upþlýsingar komu
fram í viðtölum blaðsins í
gœr við borgairstjóra Geir
Haililgrfmsison og viðskipta-
miálaráðherra Gylfa Þ. Gísla-
son.
Borgarstjórí upplýsti ein-
úrigi's að honum væri kunn-
ugt um að fundinn ætti að
halda í gær kl .3, en borgar-
stjóri ha-fði skýrt firá því á
boi’gairstjórnarfundi. í fýrri
viku að skiilmálar nkisstjórn-
arinnar vegna kaupa, á stór-
um toguru'm iæg'ju væntan-
lega fyrir í síðustu viku.
Gylfi Þ. Gí.silason, semgegn-
ir störfuim sjávainá.tvegsmálar
ráðherra í fjai’veru Eggerts G.
Þorsteinssonar staðfesti í við-
tali í gær að tiMögur ríkis-
stjórnarin.nar að skilmálum
yrðut laigðar fyrir þá sem á-
hu-ga hefðu á togiarakaupum
á sérstökuim fundi M. 3 í gær.
Sóttu þann fund m.a fuilltrú-
ar Bæ.iai’útgerðar Reykjavfk-
ur, Otgerðarfélags. Akureyr-
inga, ögurvíkur hf. og ann-
an-ra aðila sem Hýst hafa á-
huga á því að kaupa togara
um þúsund torm að stærð.
Viðskiptaimálaráðherra sagði
en'nÆremur í viðtalinu í gær
að niðurstöður þessa máls
lægju fyrst fyrir er aðiiamir
hefðu hver um sig kynnt sér
tilboðin. Myndi ekki greint
fi-á ndðurstoðum fyrr en und-
irtektir aðila lægju fyrir og
taldi ráðherrann að það yrði
vart fyrr en þing kemursam-
an í byrjun marz-mánaðar.
Loks sa-gði ráðherrann að
ríkissitrjiómin hefði nú í und-
irbúningi tillögur um skil-
mála vegna kaupa á minni
togumim — 500-700 tonna.
Yrðu þær tiíltögur á sama
hátt lagðar fyrir viðkomandi
aðila til athugunar.
Miðvikudagur 18. febrúar 1970 — 35. árgangur — 40. tölublað.
Spáð er hvassviðri og snjó-
komu og síðar rigningu í dag
Eldri kynslóðin mun Iíkleg-a, að batna, en sú yngri, sem vill
fremur liafa velt því fyrir sér I halda sem lengst í sleðafærið og
hvort færð á götum færi ekki | skíðasnjóinn. Einn áhyggjufull-
3 flugvirkjar fóru
í gær til Kulusuk
— að kanna skemmdir á Gljáfaxa
Þrír flugvirkjar frá Flugfclagi
Islands og fulltrúi frá trygginga-
félagi auk áhafnar, voru, um
borð í Sólfaxa Flugfélagsins er
vélinni var flogið kl. 13 í gær
til Grænlands. Ætlunin var að
kanna nánár skemmdir á Gljá-
faxa DC-3 sem skemmdist í ó-
vcðri í Kulusuk — og vélin var
full af vörum
I fyrstu var ráðgert að filjúga
Fékk 60 tonna
afla i útilegu
Keflavík 17/2 — Kefllvíkingur
landaði hér í gær 68 tonnum.
Fékk báturinn þetta eftir sex
lagnir í útilegu. Kefilvilángur
hefur fengið 204 tonn frá ára-
mótum. Hefiur landað hér fiimm
landanir. Ekki vilja skipverjar
hafa hátt um miðin.
ÆFK
Æskulýðsfylkingin í Kópavogi
efnir til almenns fræðslufundar
n.k. fimmtudag kl. 2Ó.30 í Þing-
hól.
Umræðuefni verður: Vanda-
mál sósíalismans í sósíalísku
rikj unum.
Brynjólfur Bjarnason kemur á
fundinn og svairar fyrirspumium.
Félagar eru hvattir til að fjöl-
menna og taka með sér gesti.
Einnig eiru eldri sósíalistar
gjaman velbomnir.-
Stjórn Æ.F.K.
Gunnfaxa DC-3 í þessari ferð,
en að sögn Sveins Sæmundsson-
ar blaðafulitrúa Fí reyndist það
ógerlegt vegna mikils fannferg-
is í Grænlandd. Gunnfaxi er
nefnilega skíðailaus-
í fyrrakvöld fór Gloudmaster-
vélin Sólfaxi til Danmerkur og
kom vélin aftur til Reykjavíkur
snemima í gærmorgun, fulllestuð
af' vörum. Mikill snjór var enn
í -Kulusuk og varð vélin að bíða
hér þar til M. 13, að lagt var
aif stað til Græn'lands. Flugvirkj-
arnir- voru með áhöld til við-
gerða og hugðust gera við Gljá-
fiaxa, ' ef skemmdirnar reyndust
ekki meiri en á horfðist viðfyrri
rannsókn. .........
Veðurspáin var svo óhagstæð
s.d. í gær að senda varð skeyti
méð tilmælum til á'hafnar Sól-
fiaxa, þe.ss efnis, að flljúga taif-
arlaust til Reykjavíkur aftur.
Sagðist Sveinn ekki vita hvort
flugvirkjarnir yrðu eftir í Kulu-
suk ete. kæmu með vólinni, það
færi' etftir því hve skemlmdir á
Gljáfaxa væ'ru mikilar. Var Sól-
fáxi væntanlegur til Réykjavík-
úr i gærkvöld.
Þá var Sveinn spurður aðþví
hvort hægt hefði verið að sinna
beiðni um sjúkraflug til Aputit-
ek á Grænlandi, en hjálparbeiðni
þaðan barst á sunnudaiginn. Fí
hefur ekkert getað aðhafzt í því
máli, sibíðavélin er í lamasessi
og þarna er alllt á kafi í snjó,
saigði Sveinn.
Innanlandsflliug hætti í gær —
og saima er aö segja um miilli-
landafflug frá KefilavíkUirflugveili.
* <
Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri i Kópavogi skoóar 1. verðlaunatillöguna ásamt höfundi hennar, Sig-
urði Thoroddsen arkitekt. r
an mann heyrðnm við í gær spá
rigningu er hefði í för með sér
gifurlegt vatnsflóð á götum.
Til að komast að hinu sanna í
málinu, ef hægt er að komast
svo að orði í sambandi við veð-
urspár, hringdum við í Pál Berg-
þórsson, veðurfræðing. Sagði
hann að hvessa myndi í gær-
kvöld og með nóttinni yrði veð-
ur bjart og kaltji landinu. Um
kl. 6 var komið 15 stiga frost á
Þingvöllum.
Páll bjóst við snjókomu í dag.
— Spurningin er hvort djúpa
lægðin fer austur með Suður-
landi. sem ég tel líklegr*a, og
veður kólnar — eða hvort hún
fer svolítið norðar austur um
landið: Þá gæti hlýnað og jafn-
vel rignt sunnanlands. Páll vildi
semsé halda báðum möguleikum
opnum, en taldi þann fyrri
sennilegri.
— Það er langt síðan snjórinn
hefur lagzt í skaíla eins og á
mánudaginn. í svona mikilli
snjóþyngd, sagði Páll. Ef meðal-
tal er tekið yfir stórt. svæði,
eins og t.d. Reykjavíkursvæðið,
hefur dýptin verið 35 cm.
Úrslit birt í samkeppni um
skipulag miðbæjar í Kópavogi
— 1. verðlaun hlaut Sigurður Thoroddsen arkitekt
□ í gær voru kunngerð úrslit í samkeppni um skipulag
miðbæjar í Kópavogi, sem efnt var til á síðasta ári.
□ Alls bárust 11 tillögur í keppnina og ákvað dómnefndin
á fundi sínum 15. þ.m., að 1. verðlaun í samkeppninni,
kr. 200.000,00 skyldi hljóta tillaga nr. 4, en höfundur
hennar er Sigurður Thoroddsen arkitekt, en aðstoðar-
maður Benedikt Bogason verkfræðingur.
2. verðlauin., kr. 100.000,00 hlaut
tíllagia nr. 8, en höfundur henn-
ar er Öli Þórðarson, aa’kitékt. 3.
verðlaun kr 50.000,00 hlaut til-
laga nr. 9; höfiundar arkitektarn-
ir Helgi Hjálmairsison, Haraldur
V. Haraldsson og Vilhjálmur
Hjálimarsson og verkfræði ngarn-
ir Vífill Oddsson og Hilmar
Knudsen-
Þá samlþykkti dómmefnd'in að
kaupa tiHögu -nr. 6 fyrir kr.
50.000,00 en höfundur hénnar er
Einar Þorsteinn Ásgeireson a-rki-
könnun úrlaiusna 30- desemiber
s-íðast liðinn.
1 uírmsögn um 1. verðlaunatil-
löguna segir dómmefmd svo:
„Þessi fonmlfasta tillaiga vekur
m.a. á sér athygli fyrir þálausn
á tengingum við hraðbraut, sem
hún sýnir og sem skapar mið-
bæjairsvæðinu mjög auðvelt og
ilifandi samband 'við hraðbraut-
airumiferð. Tem,givegi sýnir til-
laigan mi'kils til of bratta, en at-
hugun hefur leitt í ljós,' að ger-
Frmahald á 9. síðu-
Óiafur Jeusson formaóur dómnefndar og 1. verðlaunahafinn, Sig-
urður Thoroddsen arkitekt. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).