Þjóðviljinn - 18.02.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.02.1970, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 18. febrúar 1970 — ÞJÖÐVTXjJINN — Sl»A J J til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er miðvikudagurinn 18. febrúar. Imbrudagar. Sælu- vika. ÁrdegisháfHæöi kl. 5,14. Sólarupprás M. 9,34 — stóttar- lag M. 17,51. • Kvöldvarzla í apótekum Reyk.iavfkurborgar vikiuna 14. -20. febrúar er í Reykiavikur- apóteM og Borgarapóteki — Kvdldvarzíian er til 23. Eftir kl. 23 er opin næturvarzlan að Stórhottti 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefot hvem virkan dag kl. 17 og stendur tíl M- 8 að morgni. um helgar frá kl- 13 á laugardegi til M. 8 á mánu- dagstnorgni, sími 2 12 30 T neyðartilfellum (ef ekM næst tíl heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um tæknahiónustu f borginni eru gefnar f sfmsvara Læknaféiags Reykjavíkur. sími 1 88 88- • Læknavakt t Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingaf I lögregluvarðstofunní sámi 50131 og slökkvistöðinni. simi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalannm er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. ...-"VJJB ---- borgarbókasafn • Borgarbókasafn Rcykjavik- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstrætí ?9 A. Mánud. — Föstud- kl. 9— 22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19. Hólfngarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga Föstud .kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud— Föstud, M 14—21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkiör, Árbæjarhverö M. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver, Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbasr, Háaleitísbraut. 4-45—6.15. Breiðholtskjör. Breiðholtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj- arkjör 16.00—18,00. Selás, Ár- baejarhverfi 19,00—21,00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli . 13,30—15,30. Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við Statkkahlfð 18.30— 20.30. Flmmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00. minningarkort O Minningarkort Blindra- félagsins eru afgreidd á eftir- töldum stöðum: Blindrafélag- inu, Hamrahlíð 17, Iðunnar- apóteki, Ingólfisapóteki, Háa- leitisapóteki, Garðsapóteki, Apóteki Kópavogs, Apóteki Hafnarfjaröar, Símsitöðinni /Borgarnesi. • Minningarspjöld drukkn- aðra frá Ölafsfirði fóst á eft- irtöldum stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðustíg, Bóka- og ritfangaverzluninni Veda, Digranesvegi, Kópaivogi og Bókaverzluminni Álfheimum — og svo á Ólafsfirði. skipin • Eimskipafélag ísl. Bakka- foss fór £rá Gautaborg í gær til Kaupmannahafnar, Faxe Ladepladis, Svendborg og Od- ense. Brúarfoss flór frá Ham- borg í gær til Reyfkjaivíkur. FjaOllfoss fór frá Akureyri 14. þm. til Rotterdam, Fo'I ixstowe og Haimlborgar. Gullfoss fór frá Þórshöfin í Færeyjum 16. !>m. til Kaupmannahafnar. Lagarfioss fór frá Norfoik 12. þ.m. til Reykjavíkiur. Laxfbss fór frá Kaupmiannahöfn í gær til Reykjavíkur. Ljósafoss var væntanlegur á ytri-höfnima i Reykjavik í gærkvöld kl. 22,30 frá Gautaborg. Reykja- foss er x Hamborg- Selfoss fór frá Savannah í gær til Bayonne, Norfolk og Reykja- vilkur. Skógafoss fór frá Reykjaivík í gær titt Straums- vfkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 15. þ.m. frá Hu.ll. Askja fór firá Gautaborg f gær til Kristiansand og Reykijavfkur. HofsjökuM fór frá Akranesd í gær til Vestmanna- eyja, Camtoriidge, Báyonne og Norfolk. Suðri kom til Reykja- víkur 15. þ.m. frá Þorláks- hö®n og Svendiborg. Caithrina er á Akureyri, fer þaðan til Kristiansand. ■ s • Rikisskip: Hekla er á Aust- fjarðalhöfnuim á suðurleið. Herjóllfur fer frá Reykjaivik kl- 21,00 annað kvöld tíl Vest- mannaeyja. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20,00 í gær- kvöld vestur um land til Ak- ureyrar. • Skipadeild SÍS: Arnarfell fór í gær flrá Lesquineau til Þorttáksihafnar og Keflavfkur. Jökulfell er í Philadelphia, fer þaðan væntanlega á morgun til Islands. Dísarféll er á Saiuðárkrólki, fer þaðan til Húnaflóahafna, Vestifjarða, Breiðafjarðarhalfnia og Reykja- vfkur. Litlafelll fór í gær frá Reykjarvik til Hóttmaivíkur oig Sauðárkrólks. Hettgaifell fór í gær frá Rotterdaim til Hulllog Reykjavikur. StapafelM fór í gær frá Reykjavfk til Breiða- fjarða og Vesibfjarðalhaifna. Mælifettl fór .í giær frá Sauð- árkrólM til' KauipimBinnaihafniar og Svendiborgar- félagslíf • Verkakvennafélagið Fram- sókn. — Félagsvist er n. k. fimimtudagskvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinru. — Félagskon- ur fjölmennið og takið með ykkur giesti. • Aðalfundur Fraimifarafólaðs Settáss- og Árbæjarhverfis verður halldinn sunbudaginn 22. fefbrúar 1970 M 2 e.h. í anddyri bamaskólans. Daig- skrá saimkvæmt fóiaigsllögum. Laigabreytingar. Mætið vel og stundvíslegia. — Stjórnin. • Mæðrafélagskonur. — Aðal' fundur félaigsins verður hald inn filmimjtudaiginn 19. febrú- ar að Hverfisgötu 21, M. 8,30. Aðalfiundarstörf, kvikmynd. — Stjómin. • Nesklrkja. Fösi’U'guðs'bjón- usta M. 8,30. Séra Franík M Hailttdlórsson- iti ÞJÓÐLEIKHOSIÐ BETUR MA EF DUGA SKAL Sýning í kvöld M. 20. Sýning föstudiag kl. 20. GJALDIÐ Sýning fimmtudag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kH. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SIMAR: 32-9-75 og 38-1-50. Playtime Frönsk gamanmynd I litum. TeMn og sýnd i Todd A.O. með 6 rása segultón. Leikstjóri og aðalleikari: Jacques TatL Sýnd M. 5 og 9. KfiPAVOGSBin Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) - ISLENZKUR TEXTl — Ovenju vel gerð. ný þýzk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýms við- kvæmustu vandamál i sam- Lífi karls og konu. Myndin hefur verið sýrid við mðt- aðsókn viða um lönd. Biggy Freyer Katarina Haertel. Sýnd M. 5.15 og 9. BönnuA börnum innan 16 ára. StMl: 31-1-82. Þrumufleygur (,,Thunderball“) — Islenzkur texti — Heimsfræg og snilldar V“1 gerð, ný. ensk-amerísk ' sakamála- mynd i algjörum sérflokki, Myndin er gerð eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar lan Flemings sem komið hefur út á íslenzku. Myndin ,er I litum og Pana- vision. Sean Connery Claudine Auger. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÆKKAÐ VERÐ. DIKIÍD) ag: reykiavíkuM IÐNÓ-REVIAN í kvöld. 49. sýning. ANTÍGONA fimmtudag. TOBACCO ROAD laugardag. ÞIÐ MUNIÐ HANN JORUND eftir Jónas Arnason. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Frumsýning sunnudag M. 20.30. Aðgöngumiðasala i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. SIMI: 22-1-40. Upp með pilsin (Carry on up the Khyber) - Sprenghlægileg brezk gaman- mynd í litum. Ein af þessum frægu „Carry on“-myndum. Aðalhlutverk: Sidney James. Kenneth Williams. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. SlMI: 18-9-36. 6 Oscars-verðlaunakvikmynd: Maður allra tíma (A Man for all Seasons) — ISLENZKUR TEXTl — Ahrifamikil ný ensk-amerisk verðlaunaikvikmynd í Techni- color Byggð á sögu eftir Ro- bert Bolt. — Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta mynd ársins. Beztí leikari árs- ins (Paul Scofieid). Beztí leikstjóri ársins (Fred Zinne- mann). Bezta kvikmyndasvið- sotning ársins (Robert Bolt). Beztu búningsteikningar árs-, ins. Bezta kvikmyndataka árs- ins ( litum. — Aðalhlutverk: Paul Scofield, Wendy Hiller. Orson Welles. Robert Shaw. Leo Mc Kern. Hækkað verð. Sýnd kl. 9. Síðasta sýuing. Þrír Suðurríkja- hermenn Hörkuspennandi kvíkmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. KORNElUS ■JÚNSSON SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mðrgtim stserðum og gerðum. — Einkuvn hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS PR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62-- Síimi 33069. SÍMI: 50-1-84. ÁST 1 - 1000 Ovenju djörf. ný, sænsk mynd, sem ekki hefur verið sýnd í Reykjavík. Stranglega bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. E1 Dorado Hörkuspennandi litmynd frá hendi meistarans Howards Hawks, sem er bæði framleið- andi og leikstjóri. — ISLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: John Wayne. Robert Mitchum. James Caan. Hækkað verð. Bönnnð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands. m tNNNKtMTA Mávahlið 48 Simi: 23970. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN Skólavörðustíg 13 og Vestmannabraut 33, Vestmannaeyjum. •ir ☆ ☆ Útsala á fatnaði í fjölbreyttu úrvali ☆ ☆ ☆ . Stórkostleg verðlækkun f stuttan tíma. ☆ ☆ ☆ Komið sem fyrsl og gerið góð kanp ☆ ☆ ☆ Smurt brauð snittur brauðbœr VID OÐLNSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaðnr — LAUGAVEGl 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Ber gstaðastræti 4. Síml: 13036. Heimæ 17739. Sendistörf Þjóðviljann vantar sendil fyrir hádegi. Þaxf að hafa hjóL ÞJOÐVILJINN sími 17-500. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL umBiectis stQuzma&txnson Minningarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar til kvölds mmmmm ^skemmtanir mmmii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.