Þjóðviljinn - 19.02.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.02.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 19. febrúar 1970. nú og ævinlega. Því að meðan karlmaður hatar sitúlku, heíur hún þó von u,m að hann geti ein- hvern tima farið að elská hana. Þær tvær kenndir eru skyldar, en viðbjóður er ekki sikyldur nokkrum sköpuðum hluf. Currency horfði á mig von- araugum, en ég treysti mér ekki til að tala við han,a að svo stöddu. Þess í stað þreif ég ljós- ker og tautaði eitthvað um að ég þyrfti nð líta eftir skepnunum og fór út, vit-andi það að hún gæti - ekki elt mig. Ég var svo miður mín af sálarkvöl að ég vissi naumast hvað ég gerði. En ég lokaði þó á eftir mér og gekk út í hornið þar sem hænsn- in voru. Þau annaðist ég sérstak- lega og þa-u þekktu mig vel. En þegar ég kraup á kné niður í hálminn, hjó ein hænan í hönd- ina á mér tvívegis og leit á mig fyrirlitningaraugum. \ — Æ, amma, nú verðurðu að hjálpa mér, bað ég. Mér fannst ég ekki hafa þekkt veslings föð- ur minn nógu vel til að biðja hann að hjálpa mér. En amma hafði verið blíðlyndasta mann- vera sem ég hafði á ævinni kynnzt. — Ég vil ekki gera neitt sem ér rangt, amma! Currency þarf einhvern til að elska, brirn til að annast. Já, Shannadore. en hvað urn sjálfa mig? Segið henni hvað ég hef sagt \dð yður. Þér verðið sjálfar að taka ákvörðun. Þér vitið vel að etf ég geri það, heldur hún áfram að elska yður og heldur áfram að vera einmana og vansæl eins og nú, kannski að eilífu. Hverju skiptir það yður? Þáð gæti ég aldrei gert Curr- ency. Ég vil ekki standa í vegi fyrir henni, aldrei nokkurn tíma. ICkki ég heldur. Það er hægara fyrir yður. Þér eruð karlmaður og eldiri en ég og á allan hátt sterkari. Og hald- ið því ekki fram að Guð muni hjálpa mér, því að Guð hjálpar mér aldirei í neinu tilliti. Ef til vill hefðí ég enn haft einhverja von, eí' ég heíði ekki einmitt þetta kvöld séð au,gna- Féð Pigs litla _ þegar ég kdm'" inn. Það giat ég ekki aifborið. Þess vegna bað ég ömrnu ekiki lifn; áð taka í tauimana, hcidur um það eitt að hjálpa mér 'til að sæfta mig við aðstæðuxnair eins og þær voru og valda ekki öðrum sársaukia. Allan timann s,á ég Shannadore fyrir mér, en hann haíði orðið að þola allt þetta á undan mér. I huganum teygði ég armian,a í átt til hans eins og drukknandi kona. Ég ruth park: gull í tá m /i fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. —- Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og: Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 45 óskaði þess að. ég ætti eitthvað af þreki hans. En auðvitað varð ég að berjast á eigin spýtur eins og ævinleiga. Loks róaðist ■ ég. Ég mundi eftir konunni - og spilaborgunum í söigunni, sem Alick frændi hafði s,agt mér af illgirni sinni, Og þetta eir hið eina sem ég heí af að státa á ævinni: Ég sá spila- borgina en ég velti henni ekki. En ég var ekki annað en mannesikjá og ég óttaðist að ég gæti ekki leynt tiltinningum mínum eins vel og mér bæri. Þess vegna bað ég dálitla stund enn, ekki aðeins til ömmu minn- ar heldur einnig til gömlu, höirðu og kaldrií'juðu foríeðranna löngu ,fyr.ir hennar daga, sem voru.svo alteknir þessiu sama þrjózkulega óg gamaldáigs'sikozka' 'stolti. • Þeir hyjldu ; kirkjugarðimim í, Fife og í legstein þeirra allra var höggvið sverð. Það og nafnið var eina grafskriftin. Það tekur langan tíma að segja frá þessu. En þegar ég kom aftur ínn í húsið, höfðu þau na-umast orðið vör við fjar- veru mína. Pig litli var farinn og Alick frændi kominn heim. Hann hafði tekið upp á því að leita á ómerkilegustu krárnar í bænum og það leiddi ekki til góðs fyrir neitt okkar. Því að hann var einn af þeim sem verða þunglyndir af whiský. Hann var ekki illkvittinn, aðeins niðurdreginn. Þegar hann hafði fengið allt of mikið átti hann það jafnvel til að fara að há- gráta yfir því að William Wall- ace var dáinn. Nú stóð hann þarna, dápurlegur á svip og blandaði toddy handa gestunum, meðan mamma reynai að lífga upp á eldinn með þvi að hrisita pilsin sín. Afi sat þarna hinn ánægðasti og var að segja sög- una um unga gullgrafarann Játna og hugsanlega unnustú hans. ♦ — Strax og hlákan byrjar set ég töfluna á leiðið, og svo á að vera dálítið gerði kringum gröf- ina til að verja hana fyrir hund- um og svínum. Þá hvílir hann vært og vél. Afi hafði elzt mikið undan- gengið ár. Hann kvartaði aldrei, en það var eins og kuldinn hefði étið sig inn í merg og bein á honum. Ellin Jiaíði la-gt á hann þungan vetrarhaminn og hvítan í Ijósbláum augunum hafði feng- ið á sig greinilegt æðanet. Ein- hvern veginn var eins og öll lífs- reynsla hans hefði verið máð burt úr ásjónu hans. Ekki svo að skilja að afi minn hefði ver- ið neinn stórsyndiari, en eins og allir aðrir hafði hann haft sín- ar ástríður og drýgt sínar synd- ir. Nú var allt slíkt 'á brott. — Viltu sopa af öli, pabbi? — Ég vil heldur . límonaði, svaraði hann afsakiandi. Þegar mamma kom með ólg- andi drykkinn. gladdist hann eins og barn, raik undir eins sikeggið niðar í glasið ■ og sagði ekki meira fyrr en það var tæmt. Þá settist hann hjá Vest- urindíamanninum. — Þú kemur frá framandi Iöndum, drengur minn? — Frá Trinidad, sagði þel- dökki pilturinn, í senn með hóg- værð og stolti. — Hefurðu ald.rei komið á stað sem kallaður er Krím? — Er það eyja? — Já, og kaldur og skitinn staður, hélt afi ái'ram með hryggðarsvip. Hinn ungi gull- grafarinn horfði á hann dálítið feimnislega og togaði í Ijósleitt skeggið. A'fi hélt áfram: — Eg átti þrjá syni. Alick var yngstur. Colin var elztur, efni í góðan bónda, og Jamie líktist ömmu mest, var það ekki Margaret? —Nei. heyrðu mig nú, afi, s-agði móðir mín í skyndi. — Það er ástæðulaust að rifja upp gamlar sorgir. Komdu nú og fáðu þér meira límonaði. Svo sfcal ég hjálpa þér í rúmið og útbúa handa þér hitapoka á fæt- urna. — Nei, ég ætla að bíða þang- að til Colin kemur inn. Um 3eið og hann var b-úinn að sleppa ordinu fóru viprur um andlitið á honum. Hann reyndi að láta sem akkert VEéri. en ir.unga guUgrafaranum áður en þetta hafði' gart hann : óiróleg- an og varir h,ans skulfu. En hann hneigði sig kurteislega fyr- hann leyfðí móður minni að fylgja sér í rúmið. — Já, hann er að verða dá- lítið skrítinn, sagði Alick frændi þegar tfteðiir hans gamli var farinn. — Teflið þér skák, un,gi maður? — Það get ég varla s-agt. — Eruð þér eitthvað lasinn? Ef ég spyr yður um Hómer, hviað mynduð þér þá segja? — 1 hvaða búðum er hann? — Asn,a,r og fífl, allir úpp til hópa, hrópaði frændi ,-minn. — Daufdu,mbu.r maður getur hæg- Iega tekið virkan þátt í þeim andlegu samræðum... sem fiara. fram í gullgrafarabúðunum. Vilj- ið þér aftuir í .glasið? Þegar hann hellti whiskýi í glösin, heyrði ég hann taut-a: — Já, honum þótti vænzt um Col- in. Currency gerði sér ljóst, að ég hafði ekkj neinar merkileg- ar fréttir að færa, fyrst ég sat áfram hjá þeim hinum og smám saman hvarf vonarsvipurinn af andliti hennar. Ég buigsaði í ör- væntingu: Ef hún fer af-tur að gráta þegar ég segi henni það. þá er úti um mig. En þegar við fórum í hábtinn, var hún reiðubúin áfiallinu. — Taitty, það verður ekki neitt úr neinu, er það?. — Nei, vina mín. — Segðu mér hvað hann sagði, Tafcty. — Ég\ fcalaði við hanni á heim- leiðinni. Af öBu hjarta óskar hann þess að þú gæti-r orðið hans, á því er enginn vafi. E.n það er eitthvað sem kemur í veg fyrir það . . . — Þá hlýtur hann að vera kvæntur. — Það( sagði hann ek,ki. En þú bafur rétt fyrir þór, Currency; þegar hann segir aldrei, þá er honum alvara. Hún sat þama grafkyrr með hendur í skauti. Hún hafði losað úr annarri fléttunni og hárið féll niður laust og hrokkið, af því að það hafði verið fléttað. — Já, einmitt. Hún sagði þetta svo rólega, að ég leit undrandi á hana. En þótt birtan væri horíin ú-r svip hennar, var andlitið rólegt, næst- um kuldalegt. — Þú ert með sár á hendinni, Tatty. — Hauða hænan hjó mig úti í staillinum, Hún fó-r að losa um hina íléttuna. Svo sagði hún næstum dreymandi: — Þú ert fyrsta manneskjan .sem kyssti mig. Tat-ty. — Jæj-a? Ekki man óg eiitir því. — Þegaf ég kviaddi þi-g í Dun- stan þegar frú Figg va,r dáin, þá kysisitirðu ' mig á ennið og s-agðir: — Við verðum áreiðan- lega vinkonu,r i Calico. — Og það höfum við lík-a orð- ið. — Hvað er það fyrsta sem þú miannst eftir, Tatty? — Þegar pabbi lyfti mér upp svo að ég gæti séð fánana og veifurnar í tilefni a-f því að drofctningin hafði eign-azt barn. Ég man ekki hvert þeirra það var. — Ég man eftir fyirsta bað- inu mínu hjá móður Jerúsalem. -Ég.v hafði aldrei séð sápu. fyrr. — Greiddu þér nú og komd/u í rúmið. — I öll þessi ár hélt ég að eitthvað yrði úr mér. Égvarekk- ert o-g átti ekkert i þá diaga. En ég hélt að sá d-agiur kæmi að einhver myndi elska mig og ég fengi að lif-a hina fullkomnu ást. — Guð vei-t að ég óska þess af öllu hjarta, að þetta hefði getað blessazt, hvislaði ég. — RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hala enzt 70.000 km akalur samkvwmt vottopðl atvinnubtlslfópa Fæct h|ó tlestum h|6«t>at*Oaiettlum * landínu Hvet*gi laagca vérö ^ TRADING CO. HF. J hárfí? íir LOXENE-Shampoo — og flasan fer TIL AILRA m Dag- viku- og mánaöargjal Lækkuð leigug jöld 22-0*22 BÍLALEIGAN JtALUm RAUOARÁRSTI'G 31 Qlertæknihf. sími:26395 Framleiðuin tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningar á öllu gleri. Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegum opnan- lega glugga. — Greiðsluskilmálar. GLERTÆKNI HF. Simi: 26395. Ingólfsstrœti 4. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.