Þjóðviljinn - 19.02.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.02.1970, Blaðsíða 3
Hmawtadagw ». febrúa*' 1970-— StÐ'A J Willy Brandt mun ræða viB Sjömenningarnir / Chicago sýknaðir af samsærisákæru Wiiii Stoph í Austur-Berlín - Kominn tími til að eyða því sem okkur ber á milli og finna það sem okkur er sameiginlegt, segir Brandt BONN 18/2 — Willy Brandt, forsætisráðherra Vestur- Þýzkalands, tilkynnti í dag hinum austurþýzka starfs- bróður sínum, Willi Stoph, að hann væri fús til að koma til viðræðna við hann í Austur-Berlín í annarri eða þriðju viku marzmánaðar. Fallist austurþýzka stjórnin á tilboð Brandts munu forsætisráðherrar þýzku ríkjanna hittast í fyrsta sikipti. ' ' '' öllu síðar en Stoph bafði lagt til. Þá gerir Brandt ráð íyrir að embæltismenn þeirra komi sam- an á fund í næstu viku til að ganga frá undirbúningi að fundi ráðherranna. Stoph hafði hins vegiar talið að nægja myndi að undirbúa fundinn með símtöl- um og skeytum. Ákvörðun Brandts var ein- rórna samþykkt í vesturþýzku stjórnínni ‘og hann hafði einnig tryggt' sér samþykki Kristilegra demókirata. í orðsendingu Brandts til Stophs er m.a. kom- izt svo að orði: — Mér virðist sem timí sé kominn til að reynt verði að eyða því sem okkur ber á milli og leita þess sem sameinar okk- ur. Næsti fundur í Bonn Orðsending Brandts var svar við tillögu Stophs um að þeir ræddust við í Austur-Berlín á næstunni, en Bran.dt hafði áður stungið upp á viðræðum þeirra. Brandt kvaðst failast á heim- boð Stophs ,.á þeirri forsendu að næsti fundur okkar verði í Bonn“. Eins og áður segir legigur Brandt ífcl að fundurinn í Aust- ur-Berlín verði í annarri eða þriðju viku næsta mánaðar, eða Ekki utanríkisráðlierrann Brandt tók fram að í íor með honum myndi verða ráðherrann Egon Franke sem fjallar um alþýzk málefni, en það er ekki ætlunin að Scheel utanríkisráð- herra verði með í förinni né neinn annar embættismaður ut- anríkisráðuneytisins. Með því viil Brandt leggja áherzlu á að vesturþýzka stjórnin sé enn sem fyrr ófús að verða við kröfu austurþýzku stjórnarinnar um að ríkin viðurkenni fullveldi hvors annars og taki upp eðli- legt stjórnmálasamband sín á milli, enda þótt hann segi í boð- CHIC’AGO 18/2 — Kviðdómurinn í máli sjömenninganna í Chi- cago sýknaiði þó alia af aivar- legustu ákærunni, að þeir hefðu tekið þátt í saimsæri, en úrskurð- aði fimm þeirra seka um önnur afbrot sem mdnni viðurlög eru við, sVo sem, að haía faaáð milli fylkja til þess að hvetja til upp- þota í Ohicago meðan landsiþing Demókrata var háð í borginni sumariö 1968. Tveir sakborning- anna, John Froines og LeeWein- er, voru sýknaðir af öl'lum á- kærum, en hinir f-imm, Da-vid Deliinger, Thomas Hayden, Renn- ie Davis, - - Abbie Hoffman og Jerry Rubin voru sek'ir fundnir um aö æsa til óeirða eftir að hafa farið á milli fylkja,. Starfsmenn norska ríkisins krefjast 14,3% kjarabóta OSL.0 18/2 — Bandalag norsikra ríkissfarísmanna hefur lagt fram kröfur sínar um kjai-abætur ■ í nýjurn samnin-guim þess við • rík- ið sem taika eiga gildi 1. m-aí n.k. 1 kröfunum er gert ráð fyr- ir kjarabótum sem samitais nema 14,3- prósentum -af þeim launum sem nú eru greidd. Meginkröfumar eru tvær: Ann- arsvegar að greiddar verði 2.200 krónur norskar á ári (2.250 ísl. kr. á mánuði) á aMa launafHokka jafnt, en að auki vei’ði launa- flokkamir hækkaðir um 4 pró- sent frá því sem er í núgi-idandi samnin-gum. Búizt er við að við- ræður aðila muni hefjast 9. marz. .Kröfurnar eru í samræmi við þær kröí'ur sem alþýðusam- bandið noraka hefur gert til at- vinnurekenda, en ríkisstarfsmenn kre-fjast þess einnig að þannig verði búið tim hnútana að á næsta samni-ngstímabili m-uni þeir einnig njóta góðs af því launaskriði sem búast mó við aö verði á hinum almenna vinnu- markaði. Skæruliðasamtök Paiestínu- araba taka höndum saman AMMAN 18/2 — Tíu stærstu skæruliðas-amtok Pailestínua-raba kunngerðu í da-g að þau hefðu 'sameinazt í „þjódfyiki-nigu" með sameiginlegrí pólitískri og hern- 'aðarlegrí stefnuskrá. 1 tiilkynn- 'ingu sem birt var í Amman, höfuðborg Jórdans, var tekið fram að samtökin myndu jafna allan ágreinin-g sín á milli. Skæruliðasaimtökin höfðu á sunnudaginn komið sér saman um að stofna sa-meiginlega her- stjórn og stjórnmólaiforustu og var beint tileifni þess árekstrar þeir sem í síðustu viku urðu milli skæruliða sem hafa aðset- ur í Jórdan og jórdanskra her- manna. Það var gert til að auð- velda sam n i n-ga viðræöu r við stjórn Jórdsams um stöðu skæru- liðasveitanna í landinu. Árekstramir urðu efitir að Hussein konungur hafði birt reglur sem sdrænjiiðar töldu aö mynd-u skerða stómm athafna- írelsi þeirrá- Var m.a. kveðið svo ó að skæruliða-r mættu ekki lengur bera vopn á al-mannafæri og að þeim væri bamnað að skjóta á sikotmörk í ísrael frá jóróö-nsku yfirráðasvæði. Þá var skænuiliðum giert aö a-fhenda stjórnairvöddum í Jórdan vopna- birgðir sínar. Hussein féll frá þessum reglum svo að segja strax eftir að þær höfðu verið birta-r og kvað birtingu þeirra haifa sta-l'að a£ miisskilningj. Willi Stoph skáþ sínum til Stophs að hann fagni því að hægt verði að byrja að koma á eðlilegu sambandi milli „ríkj-anna tveggj-a í Þýzka- landi“. Tillögur Ulbrichts 1 orðsendingu Brandts er ek-ki minnzt á tillögur þær um sátt- mála milli þýzku ríkjanna sem Ulbricht, forseti Austur-Þýzka- lands, sendi Heinemann, forseta Vestu-r-Þýzkalands, í desember, en sá boðskapuir Ulbrichts er í rauninni upphaíið að þei-m b-réfa- skiptum sem síðan hafa farið milli forsætisráðherra rikjanna. Ulbricht gerði þar ráð fyrir og lagði meginá-herzlu á að ríkin tækju upp stjórnmáiasamband sín á mlli. „Grundvallaratridi sniðgengin“ I frásögn a-usturþýzku frétta- stofunna-r ADN af boðskap Brandts til Stophs í &ag er vik- ið að þessu og bent á að Stoph hafi j bréfi sinu til Brandts í- trekað ósk Austur-Þýzk-alands um ga-gnkvæma viðurkenningu á fullveldi þýzku ríkjanna. Frcttasloían bætir því við að „veslurþýzki kanzlarinn reyni í rauninni að sniðganga grundvall- a-ratriði va-rðandi varðveizlu friðar með því að neita að taka þessar tillögur til g-reina“. Fréttastofan sia-gði þó ekkert um hvort búast m-æbti við tilboði Brandts um að koma til Austu.r- Berlínar í anna-rri eða þriðju viku marz myndi tekið eða ekki. Skýrsla BaJirs réð rirslitum Það mátti skilja á orðum Ahl- ers, talsmanns Bonnstjórnarinn- ar, þegar hann ræddi við frétta- menn í dag að skýrsla sú sem Egon Bahr ráðuneytisstjó-ri flutti henni af þrig-gja vikna viðræðum Willy Brandt sínum við GromLkio utanríkisráð- herra í Moskvu hei'ði ráðið miklu um að hún ókvað að Brandt skyldi fara til Austur- Berlínar. Bahr var í Moskvu til að ræða um gerð griðasáttmála milli Sovétríkjanna og Vestur- Þýzk-alands en kom til Bonn í •dag. Moskvuviðræðunum verður líklega haldið áfram í næstu vi-ku. r U Þant harðorður um frétta- ffutning af Biafrastríðinu Dómiarinn, Julius Hoffman, sem er alræmdur orðinn fyrir framkomu sína' og úrskurði í þessum nær íimm mánaða löngu réttarhöldu-m, neitaði að lata þá íimm sem sekir voru fundnii’, lausa gegn trygigingu fyn- en á- kveðið hefur verið hvort dó-mum yfir þeim verður áfrýjað eða ökíki. ' — Sönnunargögnin í málin-u og framkoma sakborninganna í rétt- arhöldunum valda því að ég tel hættulegt að þessir menn séu frjálsir ferða sinna, sagði hann- Kviðdómurinn var ó-venjulega len-gi, eöa fimm daga, að kom.- ast að niðursitöðu. Þeir fimm sem sekir voru fundnir eiga á Fraimhald á 9. síðu. Nixon fagnar batnandi sam- búð USA og Sovétríkjanna WASH.INGTON 18/2 — Nixon forseti gerði í dag Bandaríkja- þingi grein fyrir ástandi og stefnu stjórna-r sínnar í uta-nrík- ismálu'm. í - greinargerðinni kvað hann Bandaríkjastjóm óska eft- ir því að ,.upp i-ynni nýtt sikeið samningaviðrædna við komimún- ista-ríkin“. \ Enda þótt Nixon legöi áherzlu á að enn bæri Sovétríkjun-um og Bandaríkjunum mjög mikið á miilli í mörgum mikilvægum málum, sagði hann að á síðasta ári hefðu vei'ið gerðar marga-r góða.r og ga-gnlega-r til-raunir ti-i. að bæta sam-búðina mi-lli ríkj- anna og hefði á s-umum sviðum miðað vel áleiðis til -samkomu- lags, einkum um að draga úr ví gbú naðarkapphla-upi nu mill i þeirra. Saimtoúð ríkjanna væri þó enn aills ekki. vidunandi, sagði Nixon og sakaði Sovétrí-kin sér- staklega um að stofna tE ófrið- ar með hergagnasendingum til Noi’ður-Vietn arm.s og um að hafa vanrækt að beita áhrifum sínum til þe&s að samkomulag gæti tekizt í Parísarviðræðunum um Vietnam. Nixon sa-gði að nauðsynlegt væri að stórveldín . kæm.u sér saman ef taikast aetti að leysa deilumáilin í Austurlöndum nær. Hinsvega-r virtis-t sem Sovétrík- in kæróu sig kollótt um það, þau stefndu aðeins a'ð því að auka áhrif sín og treysta aðstöðu sína í arabaríkjunum. Það gæti haft alvairlega-r áfieiðin-gar, sa-gði Nix- on. NEW YORK 18/2 — Ú Þant framikvæmdastjóri SÞ, fór í gær mjög hörðum orðum um frótta- flutning fjölmiðlunartækja á vestu-rlöndum af ho-rgarastríðinu í Nígeríu og saikaði þau um hlutdrægini og jafnframt um til- efnislausar árásir á sig persónu- lega eftir að hann hafði verið í Lagos í janúar. Ú Þant hafði í Lagos gertlít- ið úr hættunni á fjöidamorðum og öðruim hryðjuverk-um í þe-im héruðum sem áður töídust til Biaft-a og einnig saigt að meira væri gert úr hun-gur.sineyðinni en tilefni væri til. — Blöð frá Osló til Vín-ar réðus-t þá á mig a£ oí- forsi, sagði Ú Þant, og kröfðust þess að Sameinuðu þjóðirnar skærust í leikinn í Nígeríu. Á fyrsta blaðamannaifundi s-ín- u-m á þess-u ári minnti ha.nn á að samtök Afrí-kuríkjanAa OAU hefðu eindregið lýst því yfir að þa-u væru andvíg sérhverri skerð- in.gu á fuil-lveldi hvers einas-ta ríkis í Afrfku- Hann minnti einnig a að þau sömu blöð og útvarpsstöðvar sem veitt höfðu Ojúkvú stuðning hefðu á sínum tíma einnig stutt Moise Tshomhe í Kongó fyrir tæpum tíu áru-m: — Þó stóðu Afrikurfkin að baiki Kongóstjórn, en Vestur-Evrópa cg Bandaríkin studdu Tshoimbe. Ný skrifstofa býður yður betri tryggingaþjónustu. Tryggingaskrifstofa okkar í Hafnarfirði, sem rekin er í samvinnu við SAMVINNUBANK^A ÍSLANDS, hefur annazt öll almenn tryggingaviðskipti frá opnun hennar. Hið nýja húsnæði skrifstofunnar að STRANDGÖTU 11 veitir starfsfólkinu betri skilyrði til að sinna trygginga- þörfum einstaklinga og fyrirtækja. Tryggið þar sem öruggast og hagkvæmast er að tryggja. , STRANDGÖTU 11, Hafnarfirði, sími -5*112-6 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.