Þjóðviljinn - 19.02.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.02.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimratudagur 19. íebrúar 1970. Gísli Guðmundsson: Um aflabrögð, skipta- kjör og sitthvað fleira Þetta verðskráryfirlit er mið- að við það, að allur fiskur sé metinu 100% gseðavára, sem hann og er eftir þeim mats- seðlum, sem ég hef séð. Þeir seðlar fara lítið fram hjá mér, þar sem þeir eru skrifaðir á sama borði og ég skrifa -vigt- arnóturnar yfir fiskinn Hér kemur svo samanburður yfir janúar 1969. Þá reru héð- an 6 bátar eins og nú, og naest- um þeir sömu. Famir voru þá 62 róðrar og afli alls 310s0 tonn. — Aflinn skiptist þann- ig Suðureyri, 12. febrúar. Sælir og blessaðir, lesendur góðir. Þetta er 16. fréttabréfið sem ég sendi nú frá mér, síð- an ég tók við fréttaritarastarfi fyrir Þ.ióðviljann. Það hefur dregizt nolckuð lengi að koma því áleiðis. Ástæðan er sú, að verðskráin frá hinu hæstvirta Verðlagsráði sj ávarú tvegsins er enn ókomin, en er nú vonandi á leiðinni. Ég hafði í upphafi ætlað mér að reikna út hinn aÆlasæla mánuð, janúar síð- asfliðinn, því að ég tel, að það sé í frásögur færandi margra hluta vegna. Og á meðan ég bíð eftir verðskránni, bakka ég aftur í tímann og skýri frá haustvertíðinni 1969. HAUSXVERTIÐIN Haustvertíðin er, samkvæmt samningi ’ sjómanna og útvegs- manna, frá 16. september til 31. desember. Hér kemur svo skýrslan: ar, sem fisika mest, hafa lægsta hlutina. Hlutarupphæðirnar eru fengnar hjá viðkomandi út- gerðarmönnum, en aflamagnið' hef ég sjálfur, þar sem ég er Fréttabréf frá Suðureyri við Súgandafjörð vigtairmaður. Það er athygíis- vert og eftirtektairvert, hvað hluturinn er miklu lægri hjá þeim bátum, sem fiskuðu mest. Kemur það auðvitað til af mis- jöfnum skiptakjörum. 31% — samningamir virðast vera orðnir úreltir og þuría, að end- Urskoðast, þar eð sumir útgerð- Hlutur Meðaltal Fyrst landað Haustafli Róðrafj. án orlofs. úr tonni 16/9 Stefnir 205.990 fcg. 48 68.208,80 kr. 331,12 kr. 17/9 Hersir 162.675 kg. 38 51.114,60 kr. 314,21 kr. 10/10' Björg-vin 214.090 kg. 37 55.812.50 kr. 260,69 kr. 16 10 Sif 310.734 kg. 4-1 49.893,90 kr. 160,57 kr. 16/10 Friðb. G. 244.420 kg. 37 39.120,72 kr. 160,05 kr. 21/10 Ól. Friðb. 271,070 kg 36 45.740,15 kr. 168.74 kr. að sér slægingu í ákvæðis- vinnu, og tekjur þeirra hvers um sig úr því akkorði, voru um 40 þús. á mann, auk orlofs og annarrar ■ vinnu. Einn þess- ara manna, sem ég talaði við, mun bafa haft nálægt sextíu þúsundum yfir mánúðinn. VERÐSKRAIN OG SITTHVAÐ ANNAÐ Þorrfagnaður var haldinn hér í janúar og þeir sem þar voru skemmtu sér mæta vel. . Hundrað fimmtíu og fjór- ir voru sprautaðir hér gegn Hong Kong veíki. Þar < af lét frystihúsið sprauta 96 á sinn kosfnað. ístungan kostaði 200 krónur. Lítið hefur borið hér á þessari veiki. Hin langiþráða verðskrá er nú loksins kornin og liggur hér fyrir framan mig ásamt þeirri frá í fyrra. Og til gamans og auðvitað fróðleiks tek ég það- an samanburð á verði nú og í fyrra á þeim fiskitegundum. sem máli skipta. Nú er fiskverð það, sem kemur til s'kipta, það sem hér segir — verðið er mið- að við óslægt: Bátur: Tonn Róðrar Ólafur Friðb 160,5 14 Sif 40,7 6 Friðb. G. 77,7 13 Draupnir 32,4 9 Stefnir 29,7 10 Páll Jóns (Hersir) 28.9 10 309.9 62 HVERSU LENGI UNA SJÓMENN, ÞESSU? i ' ‘\i Það virðist enn, að með þvingunarlö'gum sikuli land vort byggjast. Enn eru sjómenn beittir órétti. Áfram balda þeir að greiða rentur og afborgan- ir af fiskiskipastól útvegs- manna rríeð meiru. í fyrra voru það 27%, en nú eru það 21%, sem tekin eru af tekjum stairf- andi sjómanna hér og annars staðar og afhent útvegsmönn- um til edgin afnota. Hvað munu nú sjómenn una þessu lengi er ekki gott að vita. Sennilega eiga þeir enga for- ystumenn til þess að vinna að sinum málum — eða að sam- vinna og samstaða 1 af sjó- manna hálfu er mjög léleg. Framlhald á 9. síðu. Ný íslenzk frímerki Friðbert Guðmundsson hafði ekki fyrir tryggingu þetta tíma- bil, sem hann reri. Hersir stundaði róðra alla baustvertíð- ina. Hann hafði heldur ekki fyrix tryggingu, enda missiti hann úr 10 róðra, miðað við Stefni, álíkia bátsstærð. Ekki var róið milli jóla og nýárs, eða frá 19. des. til áramóta. Nægur fiskur virtist l>ó vera í sjónum, því að Bolungarvíkur- bátar fiskuðu í tveimur róðr- um hver milli jóla og nýáirs sem hér segir: Sólrún .......... 21,9 tonn Guðm. Péturss...... 16.2 tonn Einar Hálfd........ 13,0 tonn Flosi ............. 17.8 tonn Hugrún ............ 10,0 tonn — tveggja dagia afli í troll. Alls var afli þessara róðra 78,9 tonn, eða að verðmæti til skipta nálægt 440 þúsundum króna. FERN SKIPTAKJOR Og nú mun einhver lesandi spyrja: Af hverju er meðal- tal úr tonni svona misjafnt hjá súgfirzkum bátum? Það kemur til af því, að á Hersi og Stefni eru aðeins 8 menn, 4 á s.jó og 4 í landi. OMa og beita voru dregin frá brúttóskipbaverð- mæti aflans,' og síðan var af- ganginum skipt í 15% stað. Á Björgvin voru sömu frádrátt- ariiðir og á hinum tveimur, en á þeim bát voru mestallan tím- ann 10 menn, 5 á sjó og 5 í landi. Skipt var svo í 19 staði .Þá koma þeir Sif, Friðbert og Ól- afur. Á þeim bátum hafa skip- verjar 31% úr afla. Á Sif og Friðbert voru 11 menn' 6 á sjó og 5 í landi. Upphæðinni va.r skipt að sjálfsögðu í 11 staði. En á Ólafi Friðbertssyni eru sömu prósentukjör, en á þeim bát voru 5 á sjó og 5 í landi. og mun rétt vera, að sjómenn hafi skipt einum hlut á milli sín. Því dæmist það rétt vera, að hér hjá oss séu fem skipta- kjör. Ég held, að hér ríki tals- verð óánægja meðal prósentu- sjómanna út af þessum mis- jöfnu skiptakjörum, enda mun það eðflilegt, þar sem þeir bát- armenn geta boðið betri kjör en aðrir og virðast ekkert kvarta. BEZTI JANÚARMANUÐUR I ALDARAÐIR Og svo byrjum við á janú- armánuði síðasitliðnum. Janú- ■ armánuður var sá bezti, sem hér hefur komið, sennilega í aldaraðir, hvað aflamagn snert- ir. Elztu menn muna ekki eft- ir því. Tíð var yfirleitt góð allan mánuðinn, en seinni part 9. og íram ,á 10.-11. var hér út af Vestfjörðum vonzkuveð- ur af norðri og með frosti og ísingu á miðunum. í því veðri, eða aðfaranótt 10., fórst Sæ- fari frá Tálknafirði með 6 mönnum. Enn eitt skarð höggv- ið í hina vestfirzku sjómianna- stétt. Afli Súgfirðinga varð 877,6 tonn í 116 róðrum. Flesta róðra fór Ólafur Friðbertsson, eða 22. En Hersir, sem var bilað- ur í 6 daiga, aðeins 14 róðra. Frystir voru hér í hraðírýsti- húsinu 10i.2S6 kasisar. Þyngd þeirra var frá 22 til 33,5 kg. hver. Þegar janúar kvaddi voru eftir um 100 tonn af mánaðar- aflanum. Framleidd voru um 80 tonn af mjöli í janúar. Nokkuð margt er hér af að- komufólki. Frá Bíldudial munu vera um 13 manns, 8 karlmenn og 5 konur. Frá Flateyri eru nú um 8, þax af 3 konur. Og svo er eitthvert skrap annars staðar frá. Hfnn 31. janúar, þegar 10- þúsundasti kassinn fór í firysti- tækið, voru opnaðir nokkrir konfektkassar og verkafólki gefnir nokkrir molar í virðing- ar- og þakklætisskyni fyrir vel unnin störf. Það eru engar ýkjur, að hér haii verið unn- ið af fullum krafti, oftast naer alla daga og stundum til kl. 11 að kvöldi, og eru tekjur fólks þar af leiðandi mjög miklar hjá öllum þorra verka- fólks, enda var bónuskerfið í fullum gangi, og allur sá þrótt- ur, sem fólkið hafði að geyma nýttur til fulls. Af hinum 877,6 tonnum, sem fiskuðust í rnán- uðinum, voru þorskur, ýsa, langa og steinbítur nálægt 777,2 tonnum. Fimm menn tóku Þorskur nú 6,90' pr. kg. í fyrra: 6,07 Ýsa nú 7,76 pr. kg. í fyrra: 6,07 Smáfiskur 5,36 pr. kg. í fyrra: 4,70 Steinbítur 5 5.36 pr. kg. í fyrra: 4,69 ., 5,Q6 .pr. í fyrra: 4,44 Keila 5,00 pr. kg. í fyrra: 4,34 Úrgangsf. 1,18 pr. kg. í fyrra: 0,82 Hækkun er því 0,89 kr. Hækkun 'er því 0,95 kr. Hækkun er því 0,66 kr. Hækkun er því 0,67 kr. Hækkun er því 0,62 kr. Hækkun er því 0,66 kr. Hækkun er því 0-.36 kr. — Þetta.verð er miðað við fyrstia flokks fisk. Sjómönnum finnst hækkunin yfirleitt Mt.il. Hér kemur svo afli og verðgildi janúar- mánaðar. Reiknað,er í heilum krónum t— aurum er sleppt. Aurar eru svo lítils virði nú á viðreisnartímum: Róðra- Skipta- Stofnfjár- Að auki Samt, til Bátar Tonn fjöldi verðm. gjald 10% 11% útvegsm. Ól. Fr. 210,3 22 1.417.435 141.743 ■ 155.917 297.661 Sif 199,9 21 1.345.371 134.537 147.929 282,466 Fr. G. 175,1 21 1.177.403 117.740 129.514 247.254 Björgvin 121,3 19 '807.936 80.793 88.872 169.666 Stefnir 97,3 19 643.682 64.368 70.805 135,173 Hersir 73,7 14 486.831 48.683 53.551 102.234 Samítals 877,6 116 5,878.658 587.864 646.588 1.234.454 Útgófudagur: 20. marz 1970. Stærð: 41x26 mm. Verðgildi: 5 kr., 15 kr. og 30 kr. Fjöldi merkja í örk: 50 stk. Litur: prentuð í mörgium litum. Prentunaraðferð: Sólprentun. Prentsm.: Courvoisier S/A La Chaux-De-Fonds, Sviss. Mynd- ir: Myndir úr ísl. handritum. Upplýsingar: Fríimerk.iasalan, P.O- Box 1445, Rv£k. Pantan- ir á F.d.c. þurfa að berast fyrir 1. marz 1970. Upplag: Elkiki gefið upp að svo stöddu. Það var vist í október árið 1953, sem fyrst voru gefin út svokölluð Handritamerki, eða frímerki með myndum úr gömlurn íslenzkum handrit- um. — Þá, eða fyrir 17 órum, var það ekki útkljáð mál hvort handritunum yrði slkil- að hingað heim frá Dan- mörikiu, en núna mun það á- kveðið, að svo verði, þóttekki sé vitað uim afhendingartíma. — Málaferli standa víst yfir nú í Danmörku vegna þess, að stjórn stofnunar Áma Magnússonar í Kaupmanna- höfn viH- fá skaðabætur úr ríkissjóði Dammerkur fyrir það, að láta af hendi ritin. Hver eru þá þessi handrit og hversvegna eru þau geymd í Danmörkú? — Handritin eru frósagnir, skráðar á sikinn með heima.tilbúnu bleki. Gæði þesisara bókmennta eru slík að furðu vekur og þá ek'ki síður miagn þeirra, m.iðað við fóHiksfjölda landsins þá- Áhrif, frá fornsögunum hafa markað spor í menningu og sögu Is- lendinga. og hfatur þeirra í sö'gu Noregs er snar. — Ýlms- ir halda því flram, að þessar skinnhandritabóikmieinntir ts- lendinga séu klassískastar allra miðalldaibókmennta i Evrópu. — En nú kemur raunasaga. Flestar íslenzku ' skinnbækumar fara f súginn á tímábiMnu 1550-1700, en leifar þeirra' eru fluttar úr landi. — Orsakimar til þessa eru margvíslegar. Þó mtun fátaakt þjóðarinnar á þessu tímabili eiga hér stærstan hlut að. Dæmi eru um það, að skinnhandrit voru klippt niður í skóbætur og fatasnið. Seint á 16. öldinni kemur pappirinn til sögunnar. Þegar bú'ið var að taka afrit af skinnbók á pappír, varö það miklu læsilagri bók. Ekki ér því að undra, þótt menn. hirtu Mtt um að geymaskinn- handritin. Menn litu ekki á haindritin sem fomgripi, held- ur bækur til skemmitunar og fróðleiks, en begar pappírs- bækurnar kornu til, þótti mönnum þær aiuðlesnari og lögðu því gjarna gömlu bæk- umar til hliðar- Þá kemur og það til, að húsakynni þjóð- arinnar vom slæm á þessum tima, oft köld og rakafull, enda kom það oft illa niður á gömliu skinnbókunum. Sem betur fór voru þó til einstakir menn, sem sötfnuðu handritum og forðuðu þeim frá eyðileggingu. — Ber þar hæst Áma Magniísson. — Þó má segja, að fullseint var hann á ferðinni, margit var gllatað þegar hann hóf söfn- un sína. Hann bjó, eins og kunnugt er, í Kauprhamna- ‘ höfn og þar í húsi hans var 1 handritasafnið, árangurinn af söfnunarsitarfi hans á íslandi. — En eldur, sem geisaði í Kaupmannaihöfn, náðdJ húsi hans og brann þar hluti af safninu, bætour, sem hvergi var að fá annarsstaðar íheim- inuim. ■— Ámi ánafnaði hand- ritasafn sitt háskólanum i Höfn, en sá. háskóli var þá einnig háskóli Islands. Mikið vatn hei'ur síðan til sjóvar runnið og nú er ris- inn Ámagarður hér í Reykja- vík, hús, sem eldur fær víst trauðla grandað. Þar er vænt- anlegur samastaður gömlu skinnbókanna eftir langa dvöl erlendis. Til þess svo að Fraimhald á 9. síðu. Elliheimili Reykja víkur HMHBtl „Við borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins leggjum nú til að Reykjavíkurborg sýni hug sinn til aldraðra í borginni í verki með því að hefja byggingiu vistheim- ilis fyrir áldraða. Hverjum stendur nær en Reyk'ja- víkurborg að sýna hug sinn til hinna öldruðu í verki með því að gangast- fyrir slíkri framkvæ'md? Og getur nokkur mælt gegn því að hennar sé þorf?“ M.a. á þessa leið fórust Sigurjóni Björnssyni borgar- fulltrúa Alþýðubandalagsins orð er hann mælti fyrir tillögu Alþýðubandalagsins um elliheimili Reykjavík- urborgar. Guðmundur Vigfússon hafði þá mælt fyrir tillögu um að sérstök fjárveiting yrði til elliheimilis á fjár- hagsáætlun þessa árs, 2 milj. kr.: „Það er okkar skoð- un“, sagði Guðmundur, „að fyllilega sé tímabært að Reykjavíkurborg fari að hyggja að byggingu venju- legs vistheimilis fyrir aldrað fólk og við byggjum þessa skoðun okkar á því að þau tvö dvalarheimili aldraðs fólks, sem til eru i borginni, eru ekki aðeins yfirset- in, heldur hafa þau verið, af vandkvæðu'm á’ öðrum sviðum, að nokkru leyti gerð að hjúkrunarheimilum. þannig að þau verða að gegna því hlutverki, sem hjúkr- unarheimili eða spítalar ættu að gegna, ef allt væri með eðlilegum hætti. Og það eru engar deilur um það að ég ætla milli borgárfulltrúa, að það er asskilegt að aldrað fólk sé sem lengst á sínum heimilum og í heimahúsum. En það er ekki alltaf fært og sumt aldr- að fólk vill heldur búa út af fyrir sig, jafnvel þótt á vistheimili sé. Það er. l'jóst, að tillaga okkar er aðeins um byrjunarframlag, en einhvemtíma verður að hefj- ast handa.“ Tillaga Alþýðubandalagsins um Elliheimili Reykja- víkurborgar var á þessa leið: „Um leið og borgar- stjómin legguir áherzlu á þá stefnu sína að auðvelda öldruðu fólki dvöl í heimahúsum svo lengi og að svo miklu leyti sem aðstæður leyfa. þá telur hún, að ekki verði lengur hjá því komizt að ákveða að borgin sjálf ráðist í byggingu almenns vistheimilis fyrir aldrað fólk. Skal við það miðað að vistfólk fái þar ekki ein- ungis þá beztu aðhlynningu sem völ er á, heldur verði því einnig séð fyrir tækifærum til að fullnægja starfs- löngun sinni og athafnaþrá. Borgarstjómin felur borgarráði að taka þetta mál hið fyrsta til athugunar í samráði við félagsmálaráð og hefja á næsta ári nauðsynlegan undirbúning að bygeingu slíks vist.heimilis.“ Að loknuTn umræðum' Var þessari tillögu vísað til félagsmálaráðs borgarinnar. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.