Þjóðviljinn - 19.02.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.02.1970, Blaðsíða 11
/ Fiimmtudagur 19. febrúar 1970 — jÞJÓÐVHJINN1 — SÍÐA J J til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er fimmitudagurinn 19. febrúar. Amimon. Árdegis- háfflaeði M. 5,50. Scllarupprás kl. 9,11 — sóiarlag kl. 18,14. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgiar vikiuna 14. -20. febrúar er í Reyk.iavíkur- apóteki og Borgarapóteki — Kvöldvarzlan er til 23. Eftir •kl. 23 er opin næturvarzlan að Stórholti 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni, um helgar frá kl- 13 á laugardegi til kl- 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna ) síma 1 1510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl- 8—13- Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginnl eru gefnar f símsvara Læknafélags Reykjavíkur. sími 1 88 88. • Læknavakt t Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunnj sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalannm er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. '' " .. .t-.'H' 1 ..... borgarbókasafn • Minningarspjöld drukkn- aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðustíg, Bóka- og ritfangaverzloininni Veda, Digranesvegi, Kópavogi og BókaverzLuninni Álfheimum — og svo á Ólafsfirði. skipin • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud. kl. 9— 22. Laugard. kl. 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl. 16—19. , Sólheimum 27. Mánud— Föstud, kl 14—21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver, Háaleitisbnaut 68 3,00— 4,00- Miðbær, Háaledtisbraut. 4-45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðhdtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Árbæj- arkjör 16.00—18,00. Selás, Ár- bæjarhverfi 19,00—21,00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15,30. Verzlunin Herjólfiur 16,15— 17,45. Kron við Stakfeaihlíð 18.30— 20,30. Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00. Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00. minningarkort • Minningarkort Blindra- félagsins eru afgreidd á eftir- töldum stöðum: Blindrafélag- inu, Hamrahlíð 17, Iðunnar- apóteki, Ingólfeapóteki, Háa- ledtisapóteki, Garðsapóteki, Apóteki Kópavogs, Apóteki Hafnarfjarðar, Símstöðinni Borgamesi. • Eimskipafélag Isl. Bakka- foss fór frá Gautaborg í gærmorgun til Kaupmamna- hafnar, Faxe Ladeplads, Svendbong og Odense. Brúar- foss fór' frá Hamiborg í gær til Reykjarvíkur. FjaJMoss fór frá Akureyri 14. bm til Rott- erdam, Felixstowe og Ham- boi-gar. Guillfoss kom til Kaupmannaihafnar síðdegds í gær frá Þórsihöfn í Færeyjunn og Reykjavík. Lagaæfoss fór frá Norflolk 12. þm til Rvík- ur. Laxfoss fór frá Kaup- mannahöfn í fyrradag til Þórsihaffnar í Færeyjum og R- víkur. Ljósaffoss kom til R- víkur í fyrrakvöld frá Gautalborg. Reykjaffoss er í Hamborg. Seilfoss fór frá Savannaih í gær til Bayonme, Norfolk og Roykja/vífcur. Skögafoss fór væntanlega frá Straurmsvík í gærkvöld til R- víkur. Tungiufoss1 kom tii R- víkur 15. þim frá Hull. Askja fer frá Kristiamsamd í dag ttl Reykjavítour. Hoffsjökuil fer frá Vestmannaeyjum í dag til Caimbridige, Bayomne og Nor- folk. Chathrina fer frá Ak- ureyri í dag til Kristiansand. Stena Paper fór frá Kotka 13. þm til Reykjavíkur- Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkam símsvara 21466. • Skipaútgerð ríkisins. Hekia er á Austfjairðahöínuim á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanmaeyja. Herðu- breið er á Norðurliandsihöfn- um á austurleið. • Skipadeíld SlS. Amarfell fór 16. þ.m. frá Lesquineau til Þoríáikshafnar og Keflavfkur. Jökulfell er í Philadelphia, fer þadan væntanlega 19. þm til Isllands- Dísarfell losar á Húnafl'áaihöfnuim, fer þaðan til Vesitfjairða, Breiðafjarðar- hafna og Reykjavikúr. Litla- fdli fer í dag frá Hóimavík til SkaigBfjarðairhafna. Heiga- fell er í Hull, fer þaðan til Reykjavíkur. Stapafell losar á Vestf jörðuœn. Mæliföll er vænt- anlegt till Kaupmannahafnar 23- þm.; fer þaðan til Svend- borgar. félagslíf • Verkakvennafélagið Fram- sókn- — Félagsvist er n. k. fimimtudagskvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. — Félaigskom- ur fjölmemnið og takið með ykkur gesti. • Aðalfundur Ftmnffaraféiags Seiáss- og Árbæjarhverfis verður haidimn sunnudaginn 22. fobrúar 1970 kl 2 e.h. i anddyri bamaskólans. Dag- skrá safmkvæmt félaigsílögum. Laigabreytingar, Mætið vel og stAmdwíslega. — Stjórnin. • Mæðrafélagskonur. — Aðal- fuhdur félagsins verður haid- inn fiimmitudaginn 19. febrú- ar að Hverfisgötu 21, kj. 8,30. Aðalftmdarstörf, kvikmynd. — Stjórnin. • Kvenfélag Kópavogs. Spil- uð verður féiagsvist í Félaigs- heimiiii Kópaivogs föstudaginn 20. febrúar kl. 8.30. til kvölds í iti; ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ GJALDIÐ Sýning í kvöld kl. 20. BETUR MA EF DUGA SKAL Sýning föstiudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SIMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Playtime Frönsk gamanmynd. I litum. Tekin og sýnd i Todd A.O. með 6 rása segultón. Jacques TatL Sýnd kl. 5 og 9. Leikstjóri og aðalleikari: wmm RFYKIAVÍKDR ANTIGÓNA í kvöld. TOBACCO ROAD laugardag. ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND eftir Jónas Árnason. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Frumsýning sunnud. kl. 20,30. Aðgöngumiðasala f Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. SIMl: 22-1-40. Upp með pilsin (Carry on up the Khyber) Sprenghlægileg brezk gaman- mjmd í litum. Ein af þessum frægu „Carry on“-myndum. AðalhJutverk: Sidney Jamcs. Kenneth Williams. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 9. Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) — ISLENZKUR TEXTI — Ovenju vel gerð. ný þýzk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýms við- kvæmustu vandamál í sam- lífi ktirls og konu. Myndin hefur verið sýnd við met- aðsókn viða um lönd. Biggy Freyer Katarina Haertel. .Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlMI: 31-1-82. Þrumufleygur (,,ThunderbaH“) — Islenzkur texti — Heimsfræg og snilldar V“1 gerð, ný, ensk-amerisk sakamála- mynd i algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemings sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er í* litum og Pana- vision. Sean Connery Claudine Auger. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innari 16 ára. HÆKKAÐ VERÐ. SÍMl: 18-9-36. 6 Oscars-verðlaunakvikmynd: Maður allra tima (A Man for all Seasons) — ISLENZKUR TEXTl — Ahrifamikil ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i Techni- color Byggð á sögu eftir Ro- bert Bolt. — Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta mynd ársins. Bezti ieikari ájrs- ins (Paul Scofiéld). Bezti leikstjóri ársins (Fred Zinne- mann). Bezta kvikmyndasvið- setning ársiins (Robert Bolt). Beztu búningsteikningar árs- ins. Bezta kvikmyndataka árs- ins i litum. — Aðalhlutverk: Paul Scofield. Wendy HiIIer. Orson Welles. Robert Shaw. Leo Mc Kern. Hækkað verð. Sýnd kl. 9. Síðasta sýning. Þrír Suðurríkja- hermenn Hörkuspennandi kvikmjmd. Sýnd kl. 5 og .7. Bönnuð iiman 12 ára. HUS JÖNSSON SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af morgmn stærðum og gerðum. — Einkuvn hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta, Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.t. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags . íslands. ÖLDUR eftir dr. Jakob Jónsson. Leikstjóri: Ragnhildur Stein- ■ grímsdóttir. Frumsýning laugardag bl. 8,30. LiNA LANGSOKKUR Lauigaxdag kl. 5. Sunnudag kl. 3. Miðasala í Kópavogsbíóí frá kl. 4,30 - 8,30. Simi 41985. SÍMl: 50-1-84. ÁST 1 -1000 övenju djörf, ný, særisk mytod, sem ekki hefur verið sýnd í Reykjavík. Stranglega bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Kvöl og sæla Úrvalsmjæd í litum með ís- lenzkum texta. Charlton Heston Rex Harrison. SjÉnd kl. 9. Smúrt brauð snittur 0r- 0>ýMVU^:\ Mávahlíð 48 Simi: 23970. VIÖ OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð Simar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. Sendistörf Þjóðviljann vantar sendil fyrir hádegi. Þarf að hafa hjóL ÞJOÐVILJINN sími 17-500. Skólavörðustig 13 og Vestmannabraut 33, Vestmannaeyjum. V ☆ ☆ ☆ Útsala á fatnaði í fjölbreyttu úrvali ☆ ☆ ☆ Stórkostleg verðlækkun í stuttan tíma. ☆ ☆ ☆ Komið sem fyrsí og gerið góð kaup ☆ ☆ ☆ M A T U R og B E N Z t N allan sólarhringinn. V eitingaskálinn geithAlsl tuaðiGcús Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.