Þjóðviljinn - 08.03.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.03.1970, Qupperneq 1
OLLU SNUIÐ OFUGT - til þess að verja embættisafglög borgarstjórans Sunnudagur 8. marz 1970 — 35. árgangur — 56. tölublað. Morgunblaðiö hefur hamrað á varpað staksteinum að Alþýðu- því undanfarið að Alþýðubanda- bandalagsmönnum í borgarstjórn. lagið sé á móti hagsmunum Er málsmeðferð Morgunblaðsins | Reykvíkinga í togaramálum. Síð- þannig, að þar er bókstaflega öllu ast í gær er í Morgunblaðinu snúið öfugt og verður áróðursher- I4>- Á dö'gunum minnti Þjóðvilj- inn á völd mafíunnar hér á landi. Hvar eru þræðir hennar helzt? Hvar eru valdastoínan- irnar sem mafían ræður helzt? AJl'menningur á erfitt með að svara þessum spumingum yf- irleitt vegna þess að einstak- ir fulltrúar þessara skugga- afla sjást ekki svo auðveld- lega — eða öilu heldur þeir gæta þess að fela brennimark- ið sem vandlegast. Ekki verð- ur í þessairi klausu farið út í nókvæma upptalningu á aðal- vaildaimiðsitöðvunum en aðeins bent á þær sem vitað er að hafa á undanfömum árum ráðdð miklu um ferðina í bar- áttu miafíunnar gegn al- menningi í landinu. Vinnuvcitendasamband ís- lands. Þar er miðstöð einka- atvinnurekenda og ýmdssa fyrirtækja annarra eins og Mjólkurbús Pióamanna og Mjólkursamsöluninair. Þarna • • er að finna þá aðila sem kosta kosningabaráttu íhalds- ins — t.d. kosningabækling- ana, sem nú eru gefnir út fyr- ir prófkjör íhaldsins. Þarna er að finna aðilana sem eru valdamestir og sterkastir inn- an Sjálfstæðisflokksins, þegar á reynir. Tryggingafélög og olíufclög. Eins og kunnugt er, er hér um að ræða mjög sterk fyrir- tæki- Tryggingafélögin em bundin í eitt einoi|,:unarband — eða skera Samvinnutrygg- ingar sig úr að nokkru leyti? Hið samia er að segja um ol- íufélögin og þó er eitt þeirra í .hönduim Framsóknarmanna. Sker það sig úr? o Bankarnir. Þeir sem ráða bönkunum em bankastjór- arnir. Þeir em flestir pólitísk- ir futtltrúar ýmissa flokika og OFL UNDIRH em flokkshagsimunir Fram- sóknarflokksins og Sjálfstæð- isflokksins samtvinnaðir. Ná- komið er Vinnumélasamlband samtvinnufélagiannia sem á undainförnum ámm hefur tekið þátt í árásinni á kjör verikafálks ásamt sambandi annarra atvinnurekenda. Samtök stórkaupmanna og verzlunarráð Islands. Þarna ailir flokkar nema Aliþýðu- bandalagið hafa bankastjóra innan sinna vébanda. Vodd- ugaisti aðilinn í þessumi filokki er að sjálfsögðu Jóhannes Nordall í Seðlabankanum. Hamn hefur saflnað á sig valdastöðum og ráðsikast nú orðið með þessar stöður rétt eins og hann sé einvaldur í rikinu og eigi sjálfur Seðla- bankann, Handsvirkjun og allt það annað sem honum hefur verið failið. Allar sameinast svo þessar valdaistofnanir afturihalldinu í J'rímú rarareglunni. Þiar hittast fulltrúa-r hinna ýmsu aðila o-g ráðast um það hvemig þeir eigi að stjóma þjóðfélaginu. Friimúrararegilan er gagn- kvæmt innbjrrðis tryggingafé- lag. I ölluim nefndum og stofn- unum þjóðfélaigsins ber lang- mest á Framsóknarflokkn- um og Sjálfstæðisflokknum; viða hefur Alþýðufflokknum einnig tekizt að koma. sér á jötuna, enda þótt afrek þeirra í metoirðasöÆnun Oigigi aðalilega í opiniberum emlbættum.. Att- þýðuiband'alaigiið er eini ís- lenzki sitjómimiálaifloikkuirinn, sem ekki er flaaktur í valda- kerfið. Það er viðfan-gsefni Alþýðubandalagisins og Þjóð- viljans að sflést gegn undir- heimaöflunum í íslenzkum Hvernjg getur Jóhannes Nor- dal seðlabankastjóri gefið hlutafélagi sem ekki er til fyrirheit um stuðning við öflun lánsfjár? Hvaðan heí- ur hann hcimild til þess? Hverjir eru í þeirri matsnefnd sem taka Kr. Kristjánssonar húsið út úr öllu öðru og veita því sérstakan stuðning? Á Jóhannes Nordal Seðlabank- ann? — Undanfama daga hefur Þjóðviljinn beint þess- um spurningum til Jóhannes- ar Nordals án árangurs. stjómmólum og Þjóðvilljdnn heitir á aMan almenninig að leggja þeirri baráttu síaukið lið. Þá mun undam láta, þótt um síðir verðd. — sv. S Norræna húsinu er lcennt AD UPPGOTVA—UPPLIFA - FagurfrœSileg uppeldissýning opnuS i dag ferðínni í togaramálimum ekki jafnað til annars en þess er Morgunblaðið hefur gengið lengst áður í ósvífni sinni. Þetta gerir Morgunblaðið í krafti útbreiðslu sinnar og í trausti þess að fólk lesi ekki annað en lygamar í Morgunblaðinu. — Verður nú málflutningur Morgunblaðsins í gær rakin að nokkru- 1. STAKSTEINAR: Sagt er að Guðmundur Vigfússon hafi flutt í borgarstjórn tillögu „er fól í sér að Reykj avikurborg ætti að kaupa togara hvað sem stuðningi ríkisvaldsins láðá“. — I tillögu Guðmundar var lagt til að borgarstjóm heim- ilaði BtJR að leita tilboða í fjóra togara í viðbót við sex- togaratilboð ríkisstjómarinnar, þar sem ljóst er að af sex tog- urum alls til landsins fengi BÚR vart nema einn til tvo. í tillö'gunni segir ennfremur: „Skalt siamþykkis ogstuðnings ríkisstjómarinnar leitað til þeirrar ráðstöfunar“. 2. STAKSTEINN: „Það er því augljóst að kommúnistax leggjast gegn hagsmunum Reykjavíkur í þessu máli, en allir sj'á, að það er hagur Reykvikinga, að stuðningur rfkisvaldsins verði sem mest- ur“. — Tillaga Guðmundar gerði ráð fyrir því að þvi yrði sleg- ið föstu að sex nýir togarar væru lágmark fyrir Bæjarút- gerðina. Er það gegn hags- munum Reytevíkinga? Morg- unblaðið lætur að því liggja að tiMaga Ailþýðuibandalagsins hafi verið andstaað hagsmun- um Reytevíkinga vegna þess að hún haö ekki gert ráð fyrir nógu mifclum stuðndngi ríkis- vafldsins. Þessi staksteinn Moggans er helber lýgi, þvi í tillögu Guðmundar sagði m.a.: „Borgarstjómin tettur að rik- isvaldinu sjálfu beri nú eins og áður að hafa forustu um endumýjun togaraflotans og öflun hagkvæmra lána og framlaga, er til þess nægi að aðilar er áhuga og möguleika hafa á kaupum og útgerð tog- ara, sjái sér fært að taka þátt í endumýjun toganaifilotans.“. Þessari tillögu hafnaði íhaldið í borgarstjóm. — Hins vegar var látin i Ijós í tillögu Guð- mundar andstaða við að ríkið velti byrðunum yfir á sveitar- félagið ednlfaldlega af þeirri á- Fram/hald á síðu 9. □ Stærsta sýningin sem haldin befur verið í Norræna húsinu til þessa verður opnuð þar í dag, sænska far- andsýningin AÐ UPPGÖTVA — UPPLIFA, se*m fyrst og fremst er gerð fyrir sfcólanemendur og kennara og á, eins og nafnið bendir til, að örva eftirtektina, vekja fag- urfræðilegt skyn og veita jafnframt athafnaþránni útrás og hefur til þess verið sett upp sérstakt föndurverkstæði, þar sem sýningargestir geta starfað að vhd. Margbreytileiki myiuianna á spjöltlunum er mikill og stuiulum truflandi, rétt eins og umliverfi okkar. Sýningin „Að uppgötva — upplifa“ er farandsýning sem gerð var árið 1966 í tilrauna- skyni af RiksutstaUningar eða „Li-st um landið“ í Svíþjóð í samvinnu við félagið „List í skól- um“ (Konst i skolan). Hugmynd- ina átti Ma-rita Lind'giren-Fridell óg gerði hún sýninguna í sam- vinnu við Per Kákia o.g Per Bengtssón, en sá síðastnefndi setti sýninguna upp hér í Nor- ræna húsinu ásamt forstöðu- manni Riksutstállningar,. Gunn- ari Westin. Sýndu þeir blaða- mönnum sýninguna á föstudag, en starfsmenn við hana hér verða Guðmundur Ma.gnússon og Helgi Gíslason myndlistarkenn- arar. Gunnar Wéstin skýrði svo frá, að starfsemin „List um landið" hefði hafizt í Svíþjóð fyrir nokkru-m árum, fyrst í sambandi við leiksýningar sem feirðazt hefði verið með um landið, ,.Riksteatem“, síðan hefði ver- ið byrjað á tónlistarflurtningi á sam.a hátt, „ Ri k skon eerter ‘ ‘ og að lokum, 1965, hafizt hand'a um að flytja einnig myndlist út um landið og þá ákveðið að sýna ekki aðeins listaverk, heldur nota yfirleitt það sem til væri í söfnum ríkisins. Þanni.g hefðu „Riksutstállninigar" ekki eán- skorðað si.g við listsýningar, heldur og tekið fyrir ýmis sam- félags- og þjóðfélagsmál. Á að hvetja athyglina Markmið sýningarinnar „Að uppgötva — upplifa" er að örva fagurfræðilegt uppeldi skólanna og á hún að hvetja sýningargesti til að veita athygli, hvernig í- myndun.arafl og sköpunargleði gæða hluti lífi og til að virða þá fyrir sér af áhuga og með gagnrýni. Sýningin á að vekja nýjar hugmyndir, hvetja til nýma hugsanatengsla og viðmið- unair, h-vetja til skoðanaskipta og umræðna og veita möguleika á Erekairi íhu-gun. Sýningin er fyrst og fremst geirð fyrir skólanemendur og kennara og er sýningarefnið ó- venjulegt og fjölskrúðu.gt safn mynda, listiðnaðar og hagnýtra hluta. Sýningin er hólfuð af með 30 íhvolfum álveggjum, sem mynda eins konar básia. Hún er hyggð á fjórum meginþáttum samsvairandi fjórum mismunandi náms- og skynjunarsviðum, sem í Sviþjóð eru skilgreind í kennsluskrá skyldunámsins varð- andi fagurfræðilegt uppeldi, en þættirnir eru: 1) Að uppgötva með skilningar- vitunum, skynjun. 2) .Að tjá sig með aðstoð efnis, sem maður velur sjálfur, þjálfun ímyndunaraflsins. 3) Listkynning. list í tíma og rúmi. Listin tala,r. 4) Umhverfi okkar og framboð þess af vörum: Smekkur. A tha fn » h erber sri Ma.rgskonar tækni er notuð, eins og t.d. myrkraklefi fyrir myndasýningar frá þrem skugga- myndavélum með tónum og tali. krotveggir, myndkotra. sýniskáp- ar, kviksjá og annað til skemmt- unar. í kjallara Norræna húss- ins hefur verið komið f.yrir at- hafnaherbergi sýningarinnar. verkstæði, ]>ar sem einstakling- ar eðá hópar geta starfað að Framhald á 9. síðu. Fundur MFÍK kl. 14.30 í dag kl. 14.30 verður fundur MFÍK haldinn í Lindarbæ. Á fundinum flytur Drífa Viðar á- varp samtakanna, frú Helga Dickel, Vestur-Þýzkalandi, flyt- ur ræðu. Ræðuna túlkar Steinunn Stefánsdóttir Loks annast leik- konurnar Briet Héðinsdóttir, Sól- veig Hauksdóttir og Hugrún Gunnarsdóttir upplestur. Prófk]öri$ i Kópavogi er i dag Prófkjör allra flokka i Kópavogi verður í dag, sunnudag. Kosið verður i Víghólaskóla (þeir sem búa austan Hafnarf jarðarvegar) og í Kársnesskóla (vestan Hfj.-vegar). Ivosningin licfst kl. 9 árdegis og stcndur til kl, 9 um kvöldið — Þeir sem vilja leita upplýsinga um tilhögun prófkjörsins og annað þar að lútandi hafi samband i sírna 40655.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.