Þjóðviljinn - 08.03.1970, Side 6

Þjóðviljinn - 08.03.1970, Side 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVTLJnsnsr — Sunimdaigur 8. tniairz 1970- Þegar Lenin sneri heim frá S viss Sagan um innsiglaða járnbrautarvagninn Margt er skrifað um þess- ar mundir j sambandi við aldarafmæli Leníns. Hér fer á eftir grein eftir A. Pere- pelof (APN) um afdrifaríka helmferð Leníns úr útlegð ár- ið 1917 og þær miklu deilur sem af henni risu. Ýms blöð hafa að undan- fömu reynt að vekja aftur til lífsins hálfrar aldar gamla sögu um að Lenín hafi snúið heim úr útlegð í imisigluðum vagni og þar að auki sem þýzkur njósn- ari. Þau halda því t.d. frarn, að „þar eð stjóm Kerenskis gerði ekkert til að binda endi á stríðið, en Þýzkaland var mjög áfram um að Rússland hætti þátttöku í því, þá streymdu nú til Leníns eftir leyndardómsfullum leiðum miklar fjárhæðir og þá fyrst og fremst frá keisarans l>ýzkalandi. Þetta gerði honum kleift að halda uppi umfangsmikilli áróð- ursstarfsemi". Það skal játað að það er langt síðan þessi upp- spuni var síðast fram borinn. En við skulum þá rifja það upp hvemig Lenín sneri heim frá Sviss um Þýzkala-nd og hvemig það gaf ýmsum framá- mönnum rússnesku bráða- birgðastjórnarinnar. svo og þeirri frönsku og brezku, til- efni til að kalla Lenín „þýzkan njósnara" — og hvemig Lenin snerist gegn þeim brellum. Þegar febrúarbyltingin brauzt út ákvað Lenín með það sama að snúa aftur heim til Rúss- lands. En hvernig? Það var óhugsandi að komast frá þvi hlutlausa landi Sviss yfir Frakik- land og England til Rússlands. Bretar og Frakkar hleyptu hverjum sem var til Rússlands — nema bottsévikum. Þá byrj- uðu útlagarnir að hugsa til ferð- ar yfir Þýzkaland og vom þá höfð í huga skipti á rússneskum, pólitiskum útlögum og þýzlcum stríðsföngum. Lenín féllst á þetta, þvi að önnur úrræði vom ekki til. Með aðsfoð svissneskra sósíalista og þá sérstaklega rit- ara flokks þeirra, Fritz Plattens, tókst bráðlega að fá ferðaleyfi yfir Þýzkaland. Þegar þeir sósíaldemókratar sem höfðu snúizt á sveif með bandamönnum hieyrðu um þetta ferðalag ráku þeir upp rama- kvein. Hvernig er það hægt, sögðu þeir, að aka um Þýzka- land og taka upp samband við stjórn þessa óvinaríkis? það stóð ekki á svari hjá Lenín: „Því ætti“, sagði hann, „heimsvalda- sinnuð ríkisstjóm í „óvinalandi" að vera betri en heimsvalda- sinnuð stjóm í eigin landi eða ,landi bandamanna'. Eða er það rétt frá sjónarhóli alþjóðahyggju að láta undan brezkri og rúss- nesfcri hei msvaldastefnu vegna þess að það kemur henni vel að við förum ekki til Rússílands og sitjum með hendur í skauti er- lendis meðan byltingin geisar? Er ekki betra að grípa tækifærið til að komast heim og taka þátt í baráttunni gegin heims- valdasinnum? Auðvitað verða æsingar gegn öktour, en þetta er eina leiðin til Rússlands. Og gegn róginum verðum við að berjast — því er nauðsynlegt að skipuleggja ferðina þannig að við höfum skjal til að hrekja söguburðinn“. Yfir krítarstrik Slíkt skjal var yfirlýsing sem gerð var við brottförina og und- irrituð af sósíaldemóikrötum frá ýmsum löndum: „Við undirrit- aðir alþjóðasinnar frá Frakk- landi, Sviss, Póllandi, Þýzka- landi... teljum að rússneskir skoðanabræður okkar hafi ekki aðeins rétt heldur skyldu til að nota það tækifæri sem þeim býðst til að komast til Rúss- lands“. Þegar Lenin kom til Stokkhólms bættust vinstrisós- íalistamir Arvid G. Hansen (Noregi), Cari Lindlhagen, Fred- rik Ström, Karl Kilmom og Ture Nerman í hópi þeirra, sem skritfuðu undir yfiriýsinguna. Samkvæmt þvi samkomuttaigi, Dagblað á Akureyrí M -4é Tfr ^ ' VETRARÍÞRÓTTAHÁTÍÐ Í.S.Í. 1970 Ágrip ai sögu skiöaiþrótlai imiar , V'. V u***. Vm | ♦*'*•*■ 1-•* •* •. '—*• *->*•***' V- ú <** - -**«*■ Kw r*** 4 ** '•* i*' ~ U 'UMÍ 1 — -w 4.- W«. ** "•■• • LrLSCíuííjs w i.— ‘'.„'ri, ■- —— »-> —i * iu.— —»v- i >»« —- n tr, *i "**—*«*“•“•*““ '■*»*■'*»'* , ,,.^am-i.rr.i, -Wn. tiT--:rr »-i* .úlhriWWW «** íl” •*****. ywirHBBiS^r^r1? z KisSíííitís: úiia ifnfr-i-iifl :W : í rúma viku hefur dagblað komið út á Akureyri, VH-blaðið sem Vetrarhátiðamefnd ÍSÍ gefur út og helgað er hátíðinni þar nyrðra, kemur reyndar aðeins út hátíðardagana, þ.e. síðasta tölu- blaðið nú um helgina. Þetta er myndarlegt blað á margan hátt, ábyrgðarmaðnr er Haraldur M. Sigurðsson. Meðal efnis í VH-blaðinu má nefna, auk frétta af vetrarhátíðinni, Ágrip af sögu skíðaíþróttarinnax eftir Haraid Sigurðsson bankagjaidkera á Akureyri, mjög ýtarlegt og fróðlegt yfirlit og fylgja því fjölmargar myndir. Þá era birt viðtöl við ýmsa forystumenn íþróttasarntak- anna: Gísla Halldórsson forseta f.Sf., Svein Björnsson formann íþróttahátíðaraefndar, Stefán Kristjánsson fyrrum formann Skiðasambands íslands, Odd Pétursson formann skíðaráðs ísa- fjarðzr, Hermann Guðmundsson framkvæmdastjóra Í.S.Í. — Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi ríkisins ritar Hugleiðingar um vetraríþróttir á íslandi, Sveinn B. Ólafsson fomaður íþróttabanda- lags Ólafsfjarðar segir frá vetrariþróttum í Ólafsfirði og svo mætti lengi telja. Lenín á fyrsta þingi Komintera 1919 ina yfir Þýzkaiand. t.h, við hann er Fritz Platten sem skipuiagði heimferð- sem Svisslendingurirm Platten hafðd gert við þýzk yfirvöld, var fararieyfi gefið ölluin útlög- uim, hvar í flokki sem þeir stóðu og hvaða afstöðu sem þeir höfðu til heimstyrjaldarinnar. Á þýzku landamærastöðinni Gottmand- ingen var rússnesfcu útlögunum fenginn til umráða jámbrautar- vagn með þrem innsigluðum dyrum og einum opnum dyrum að aftan. Á vagngólfinu voru mieð krít dregin landamæri milli farþeganna og þýzkra liðs- foringja sem átfcu að hafa eftirlit með þeim. Enginn nema Platt- en sem fylgdi Rússunum, átti að hafa leýfi til að fara yfir þessa línu, nema samþykki farþeg- anna sjálfra kæmi til. Þýzk blöð skrifuðu ekki orð um málið meðan á ferðinni stóð, líklega af ótta við að menn létu í ljós sarhhug með byltingar- mönnunum rússnesku. áJhrifum og , áliti bolsevika meðal verkafólks og basnda svöruðu þeir með magnaðri rógsiherferð í þá veru að Lenín og menn hans ynnnu 1 þágu Þýzkalandskeisara. 1 júlí lauk tímabili friðsam- legrar þróunar byltingarinnar, og stjóm þjóðbyltingarmannsins Kerenskás hóf ofsóknir í stórum stfl. gegn bolsevikum. Ekki dró úr rógsiherferðinni við þetta. un um að handtaka Lenín. En hann fór þá huldiu höffði. * * * Nei, það voru ekki peniegar keisarans, ekfci erlendur stuðn- ingur við áróður bolsievika sem tryggði sókn þeirra, heldur rök- visá Leníns og vimsældir þeirra brýnu vígorða sem hann mót- aði: tafarlausir ffriðarsamningar, Rógsherferð í Sassnitz á Eystrasaltsströnd fóru farþegamir strax um borð í sænska ferju sem flutti þá til hinnar hlutlausu Svfþjóðar. Að degi liðnum fóru Lenín og föru- nautar hans frá Stokkhólmi til Finnlands. Á lamdamærastöðmni Tbmeá hittu þeir fyrir hóp brezkra liðsforingja, sem vom fultttrúar bandamannaherjanna; tteituðu þeir lengi á Lenín,, en gátu ekki fumdið meitt grunsam- legt. Við komuna til Pétursborgar gaf Lenín framkvæmdanefnd verka- og hermannaráðanna skýrslu um ferðina um Þýzka- land. Hann lagði til, að hún gæfi samþykki sdtt við þvi sem gerzt hafði Og reyndi að sínu leyti að fá lausa jafnmarga Þjóðverja — fyrst og fremst hinn þekkta aiusturríska sósíal- ista Otto Bauer, sem var í haldi í Rúsislandi. Framkvæmda- nefndin varð við þessum til- mœlum. Bn blöð nærkomin bráða- birgðastjóminni reyndu að fela þetta fyrir lesendum. Auk þess byrjuðu hægribttöðin ttiatursher- ferð gegn Lenín og mönnum hans, og var tekið undir hana í löndum bandamanna. Skrifað- ar voru greinar undir fyrirsögn- um eins og: „Lenín seldi sig Þýzkattandi“, „Lenín — stór- hættuttegur stjómleysingi" o. s.írv. En miargir heiðvirðir merm og framfarasinnar veittu^- byltingarforingjanum rússnesika stuðning í þessu máli — verka- menn og tt>ændur innanlands sýndu afstöðu sína mieð bréfum til ýmissa blaða, og vinstri- sósiíalistar í ýmsum löndum láigu ekki á liði sínu. Koma Lem'ns til Pébunslx>rgar hafði gífuriega þýðingu fyrir flokk bolsevika, fyrir framvindu byltingarinnar, ekld bara í Rúss - landi, heldur og fyrir frelsis- hneyfingu í Evrópu. Afturhalds- öflLin í Rússlandi, og smáborg- araflokkar eins og Þjóðbylt- ingarmenn og menisevikar sfcittdu einnig mætavel hvað koma hans þýddi. Vaxandi Lenín f Stokkhólmi 1917 á heimleið — með honum eru þeir Lnndhagen og Nerman. Alexinskí nokkur hélt því fram við blaðamannaneffndina í Pét- ursborg, að hann réði yfir skjal- festum heimildum, sem sönnuðu að Lenín væri þýzkur njósnari. Ákærumar veru samt svo Cár- ánlegar, að fyrirsvarsmenn mensévika vöruðu Pétursborg- arblöðin við því að hafa neitt eftir Alexinskí. En þótt ekki væri hægt að leggja fram nein slíttc skjöl, hvorki þá né síðar, gaf bráðabirgðastjómin út slkip- 8 stunda vinmudagur, landið í hendur bænda, valdið í hendur ráðanna. Það var af þeim sök- um að bolsevikar voru orðnir 350 þúsund þegar októberbylt- ingin var gerð, eða 15 sinnum fleiri en þeir voru þegar þeir komu úr neðanjarðarfylgsnum sínum í marz 1917. og frá nóv- ember 1917 til janúar 1918 bættust 40 búsund við. Þetta vom þeir menn sem fýlktu fóik- inu um byltinguna. Við jarðfræðirann- sóknir í Guatemala Undanfamar 5 vikur hefur Haukur Tómasson jarðfræðing- ur unnið í Gautamiatta að jarð- fræðittegum rannsóiknum vegna virkjunarfframkvæmda á vegum ráðgjafarfyrirtækisins Virlris h.f. en viðgangseÆni þetta er hluti af verikefni, sem sviss- nesika verkfræðifýrirtcettrið El- ectro-Watt vinnur að, segir í fréttatil'kynningu firó VirJci hf. sem Þjóðviljanum barst í giær. Gautemala er eldfjaillalamd og er ætlunin að virkja vatn- ið Laigo De Atitlan seim liigguí Framihald á 9. síðu. * l i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.