Þjóðviljinn - 17.03.1970, Qupperneq 6
g SÍÐA —i ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 17. marz 1970.
Þegar hann var hjá mér
var angan í lofti
hegar hann kraup við rúm mitt
kyssti hendur mínar og sagði
hvOdu þig elskan mín
var heimurinn eins og
nýlaugað bam
í móðurörmum.
og rista holdið þúsund
Guðrún
Guðjónsdóttir:
sverðum.
Hvernig gætum við þá
elskað og hvflzt
nei vinir mínir
eindds skulum við njóta
fyrr en stríðinu lýkur
ótrauð skulum við hjálpa
ykkur
að reka í burtu blóðhundana
aldrei aldrei skulum við hvílast
fyrr en hendur ykkar gæla
við hrísstönglana
og þið getið sungið ástarljóðið
um eilifan frið.
Ljóðabréf
Nú eru aðrir tímar
nú hugsum við um stríðið
stríðið hjá ykkur í Vietnam
grátur baraa ykkar
harmakvein mæðranna
kvalaópin í sprengjuregninu
nísta hjörtu okkar
Víetnama
„Vopnasölur og styrjaldir eru helztu tekjuliðir og fjáröflunarleiðir þjóðfélaga og því er sprengjum varpað yfir Víetnam í dag, yfir
konur, böra og gamalmenni jafnt og hermenn. Karlmannastjórn er það sem stýrir því stríði".
DRÍFA VIÐAR:
BARÁTTUDAGUR KVENNA
Ávarp flutt á fundi Menningar-
og friðarsamtaka íslenzkra kvenna
8. marz 1970
Áttunda marz á ári bverju
þurfum við í sífellu að minna
okkur á tilgang og maritmdð
þess dags, söfcum þess að baeði
veröldin og við sjálf erum
nofcteuð gleymin. Það er eðli-
legt að við rifjum upp fyrir
okkur hverrar náttúru dagur-
inn er, og jafnframt eðlilegt
að við höfum gleymt því að
kröfur hans voru ekki ævin-
lega vel séðar af yfirvöldum
hvers lands. Þær kröfur eru
enda ekki of vel séðar þann
dag í dag, og sumstaðar er
fólk sem ber þær fram lagt
í einelti svo árum og tugum
ára skiptir. Þessi dagur er
merktur hugrekfcinu, þegar hið
varnarlausasta í heiminum,
konan í ánauð. fór út á göt-
urnar, gekk í berhögg við yf-
irvöld, óhrædd á móti lögreglu-
valdi og fékk kröfum sínum
framgengt smátt og smátt,
hægt og hægt. Nú er 8. marz
1970. Frá því dagurinn var
helgaður baráttudaigur eru
liðin 60 ár.
Þegar alþjóðabaráttudiaigur
fcvenna var ákveðinn 1910
höfðu konur kosningarétt í
þremur löndum, Nýja Sjálandi.
Ástralíu og Finnlandi. Barátt-
an var um að konur fengju
kosningarétt, þennan s.iálfsaigða
rétt, sem enn er ekki orðinn
að veruleifca allstaðar í heim-
inum. Að öðru leyti snerust
málin um það ásitand sem
skapaðiist hverju sdnni, þau
breyttust með breyttum að-
stæðum og breyttu ástandi og
urðu að fcröfunni um jafnrétti.
um sömu laun fyrir sömu
vinnu, aðgang að opinberum
störtum og stöðum, aðgang að
menntun og svo framvegis. En
áttundi rraairz hefur ekki edn-
göngu verið bunddnn baráttu-
máium fcvenna í jafniréttis-
málum, ekki hefur verið bægt
að feomast hjá því að tengi a
baráttuna beint og óbeint inn-
Drífa Viöar.
anríkismiálum jafnt sem uitan-
rikismálum hinna ýmsu landa.
Frá því síðari heimsstyrjöld
lauk hefur krafan æ meir gnú-
izt um afvopnun, að lagðar
verði niður herstöðvar, bann-
færingu á atómivopnum, um
frið.
Alþjóðasamband lýðræðis-
sinnaðra kvenna heldur þenn-
an diag bátíðlegan ár hvert og
ber fram málefni sem á ofck-
ur brenna hiverju sinni. Það
er mi'kiilsvert að hann fái enn
að vena baráttudiagur af þvi
að okfcur er svo gjamt að
gleymia. Sum'um ofckar hættir
við að missa minnið, einmdtt
yegna þesis að við höfúm féngið
sjálfsögð réttindi, við gleym-
um því sem lagfæna þarf í
ljóma allskonar prjáls og hé-
góma sem verður á vegi okk-
ar og er sú snara fresting-
anna visvitandi fyrir okkur
lögð, oktour er ætlað að missa
minnið, eða öllu beldur, ofck-
ur er etoki ætlað að hafa önn-
ur ábugamál en dauða hluti. g>
Endur fyrir löngu sköpuð-
ust meitluð ævintýri, og vilja
flestir eigna þau konum, það
voru ævintýri um niðurlæg-
ingu konunnax, og enduðu ÖU
vel eins og ævintýrið um Ösfcu-
bustou, sem fyrir vonzfcu sysitra
sinna var ævinlega í ösbu-
stónni, en sem leidd var úr
öskusitónni og í básætið, ævin-
týrið um, Þyrnirósu, sem ill
norn lagði á svo bún svaf ald-
ariöngum svefni innan þymi-
gerðisins, ævintýrið um Mjall-
hvíti sem var útlæg gerð af
vondri stjúpu og dö en lifnaði
við aftur og fór í ■ hásætið.
Hásætið virðist þvi viðmiðun
fyrri tíma, hégómi þeirra tíma
og dnaumur. Okkar viðmiðun
er j'afnrétti, tækifæri kvenna
til að tafca virfcan þátt í mál-
efnum og hafa áhrif á gang
mála í veröldinni, verða afl
sem kernur á friði og bræðra-
laigi þjóða á milli. En forsenda
j afnréttiskröfunnar er ekki
gengin fyrir ætternisstapa. Enn
þann dag í dag þurtum við að
sverjast í félag tíl að gæfca réfct-
india öktoar, og dugir ekki til.
Hér á landd eru Menningar-
og friðarsamtök íslenzkra
kvenna edna félaigið sem minn-
ir á 8. marz, minnir á að það
eru enn mörg vandamál sem
varða konur enda þótt jafn-
rétti sé í orði. Hvar er jafn-
réttið á borði árið 1970?
Á Islandd eru miklir niður-
lægingairtímar. Miljónaþjóð hef-
ur her í landi smæsfu þjóðar
heims. Erlendur auðhringur
ræður fjánmálum benniar. í
kjölfar þessa er öryggisleysi og
rótleysd. Efcki þarf að minna
á að enn eiru einstæðar mæður
að berjast áfram með bömin
sín, ójöfn laun fyrir sömu
vinnu, sjaldgæft að kona fái
atvinnu eftir hæfni og mennt-
un, ef karlmaður sækir á móti
henni.
Hverjir ráða landinu okkar,
þess og atvinnu?
Ein kona á Albin.gi jafngildir
engri konu, engin kona bjá
fj árveitingavaldinu. Fáar kon-
ur koma fram í sjónvarpi og
út\rarpi. en þeilm er flestum
meinaður að"iangur að þeim í>
stofnunum. Við erum ösku-
busfcur, ellegar ef mið er tek-
ið af nútímanum, negrar í nú-
timaþjóðféláigi. Þó eru fjölmörg
mál sem við getum unnið að,
mál sem karimennirnir í stióm-
arsessimjm vita ekki eða látast
ekki sjá. Og svo farið sé út
í aðra sálma: hverjir eru það
sem haldia uppi stríðum í heim-
inum? Vopnaisölur og styrjald-
ir eru helztu tekjulindir og
fjáröfkmarleiðir þjóðfélaga og
þ\ú er sprengjum vairpað yfir
Vietniam í dag, yfir konur,
börn og gamalmenni jafnt og
hermenn. Karimannast.ióm er
það sem stýrir því stríði.
Hin forn-u meitluðu ævinfýri
um Ösikubuisku, MjaiLIhvít og
Þymiirósu verða ekki til aftur
og verða ekki betur siögð. Allt
um það eru enn að gerast ljót
ævintýri og eitt þeirra er æv-
intýrið um 2(1. aldar fconuna í
bairátfcunni við þjóðfélaigsöflin
gróðafífcn og spillt kierfi. En
það er öryggielaiust þjóðfélaig
seni ekki grundvallast á jafn-
rétti, bræðralagi og frelsd, og
ekfci er til oryggislausaira líf
en þeirra sem litlir eru fyrir
séir_ i því þjóðfélaiggskerfi.
Östoubuska er aftur lent í ösku-
stónni, Þyrnirós er komin í
þyxnigerðið, Mjalhvít í kistuna.
Það ex enginn kóngssonur þess
umkominn að leysa ævintýra-
konuna. Núna er það hún sjálf
sem verður að rísa úr stónni
eða rjúfa þymigerðið.
Vakna Rós úr voðasvefni köld
að vondrar nornar ósk er þú
varst ung
Vak Þyrnirós. Nú vaknar
Ioft og mold
og villtur svanur lyftir
hvítum væng
þvi geislinn titrar efst
á bjargsins brún
hann bregður ljósi yfir
sjónarhring.
En þú sem tefur teinsins
undan rún
og teigar ekki gullna dagsins
veig
af lífi barmafylltan Wkar drekk
og berg af sólaryl. Svo
vöku tak.
Vak Þymirós. Úr helju
hálf og jörð
ert hátign gleymsku og
myrkurs, þagnar. Snauð,
en sveipuð pelli. svigna
af krásum borð.
Finn svala streyma Iind
um byggð til óss.
Rís upp og ráddu hvað þú sérð.
Þitt rauða hnoða stefnir beint
til ljóss.
Drífa Viðar.
Enn yfSrlýsing
vegna Hsta
frjálslyndra
í Kópavogi
Yfiirlýsinigaflóð fcemur nú, firá
frjálslynduim í Kópavogi. Eins og
lesendur bliaðsins muna birtist í
fyrri vitou yfiríýsins frá Pálma
Steimgriimissyni þar sem hann
loveðst hafa verið bedttur órétti,
er hann var settur í jgeti
á lis/fca mieð niðurstöðu prófkjörs,
hafamdi þó fénigið aitkvæðamagn
í annað sæti. í framhaldi af
þessari sitaðhaefinigu sdnni segir
Pálmii þessd svo a£ sér seirm vara-
fiormaðuir firjáilsilyndra í Kópa-
vogi otg toveðst efcifci munu tafca
sæti á listanum.
A dögiunuim barst enn yfjrlýs.
I þetta siinm. frá „mieirihlutanum“
í stjóm frjáMyndma. Segist
„medri hflutinn" hnetoja staðhæf-
ingar Pálma Stedngrimssonar.
Han-n hafi að rétfcu laigd átt 5.
sæti. Telur Þjóðviljinn eklki á-
Ol þau góðu gömlu _ ævin- stæðu til þess að birba 1-angt
týri verða filma sem sýnd er
öfiug á skuggamyndatjaldi með-
an stríðsöflin ráða í hedminum.
plagig meirilhlutams: enda stend-
ur staðhæfing gegn staðhæfingu
hjá frjálslyndum.
Sumaráætlun Flugfélagsins:
Fleiri þotuferðir á
milli landa í sumar
Sumaráætlun millilandaflugs
Flugfélags Islands gengur í
gildi 1. apríl n.k. og verða þá
að vanda verulegar breytingar
á millilandaflugi félagsins. Á-
ætlunin gerir ráð fyrir meira
flugi en nokkru sinni áður og
verða flognar 13 þotuferðir á
viku milli íslans og annarra
landa yfir háannatímann.
Að auki verður Færeyjiaifluig-
ið framfcvæmit með Fokker
Friendiship flugvélum. Frá gild-
istöku sumiaxáætlunar um næstu
mániaiðamót mun ferðum fjölga
firam að háannaitímianum, sem
befst raunverulega sáðari hluta
júniíméniaðar og stendur fram
í byrjun septem'ber. í septemb-
ermánuði og þó sérstiaklega í
ofctóiber fæfcfcar ferðum aftur,
unz vetraráætlun tekur vlð að
nýjú hinn 1. nóvember.
Ferðum til einstakra borga
erlendis verður samkvæmt
sumaráæitluninni hagað sem
hér segir: Til Kaupmannahafn-
ar verða 8 þotuferðir á viku.
Þar af tvær á miðvikudögum
og ein ferð aðra daga. Til
London verða 4 beinar ferðix
á vdfcu hverri, þ.e. á þriðjudög-
um, fimmtudögum, laugardög-
um og sunnudöigum en aðra
daga vikunnar geta Lundúna-
farþegar ferðazt þangað með
viðkomu í Glasgow: Til Oslo
verða tvær ferðir i viku, á
fimmtudögum og sunnudöigum.
Til Gliasgow verða 4 þotuflug
á vifcu þegaæ flest eru. Þrjá
dagana verða morgunferðir: á
mánudögum, miðvikudöigum og
fösfudögum en að auki verður
yfir háanniatímann fcvöldferð
til Glasgow á mánudaigskvöld-
um og er brottför frá Kefla-
vík fcl. 22:00. Allar framan-
greindar ferðir verða flognar
með Boeing 727 þotu Fluigfé-
lagisinis, „Gullfiax'a".
Fnamljald á 9, saðu.
1
l
*