Þjóðviljinn - 21.03.1970, Síða 4

Þjóðviljinn - 21.03.1970, Síða 4
4 sIöa — ÞUöÐViUfiiNW — Laugardaguie 21. marz 1910. — málgagn sósialisma, verkalýSshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljanð. Framkv.stjórl: EiSur Bergmann. Bitstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundssoa Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar GesUsoa Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólávörðusL 19. Siml 17500 {5 linur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á tnánuðl. — Lausasöluverð kr. 10.00. Ósæmilegt banda/ag 0ft hafa þingmenn Sósíalistaflokksins og síðar Alþýðubandalaigsins krafizt þess að fram færu á Alþingi almennair umræður um utanríkismál, svo sem tíðkast í öðrum þjóðþingum. Til allrar ó- gæfu fyrir Íslendinga hafa stundum valizt óhæfir menn til að gegna stöðu utanríkisráðherra, og hafa sumir þeirra brotið gegn landslögum með því að leggja niður störf utanríkisnefndar og óvirt Al- þingi með þvl að fara með utanríkismál sem ein- hvers konar klíkumál þeirra flokka sem sjálfir kalla sig „vestræna lýðræðisflokka“. Núverandi utanríkisráðherra hefur að nokkru horfið frá þeirri óheillabraut og má heita að utanríkismálanefnd Alþingis sé nú starfandi að utanríkismálum, enda þótt starf hennar þyrfti að vera mun meira. Það hefur verið og er krafa AlþýðubandaÍagsins að Al- þingi sjálft láti sig utanríkismál meiru skipta, og einn þáttur í því eru ahnennar umræður um ut- anríkismál á hverju þingi, og ættu þær að vera vel undirbúnar og gefinn til þeirra rúmur tími. |Jtanríkismálin eru eitt það svið íslenzkra stjórn- mála, sem gefa þyrfti miklu meiri gaum en hingað til, svo mikilvæg eru þau fyrir frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar, viðskipti hennar við önn- ur lönd í víðtækaisia skilningi þess orðs. Það geng- ur glæpi næst að velja ofstækismenn og undir- málsmenn í starf utanríkisráðherra, og íslending- ar verða að gera sér ljóst að til utanríkisþjónustu sem á það nafn skilið má ekki horfa í skildinginn. Þátttaka íslands í alþjóðastofnunum svo sem Sam- einuðu þjóðunum og stofnunum þeirra þarf að s’tóraukast og verða fastari í sniðum; í slíkum t þj óðasamtökum hefur ísland eitt og annað fram að færa auk þess að kynna málstað sinn og tilveru; þar á ekki við sú undirmálskennd sem fram hef- ur komið hjá íslenzkum íhaldsráðherrum að vegna fámennis þjóðarinnar eigi ísland ekki að tjá af- stöðu sína né eiga frumkvæði á þjóðþingum. j hinum almennu umræðum um utanríkismál á fimmtudaginn kom einkar ljóst fram í ræðu fulltrúa Alþýðubandalagsins, Gils Guðmundsson- ar, hversu haldlítil rök hafa fyrr og síðar verið færð til stuðnings þátttöku íslands í hemaðar- bandalaginu NATÓ, og fyrir bandarískum her- stöðvum á íslandi. Engar þær fullyrðingar hafa *staðizt seim notaðar voTu í upphafi til að réttlæta inngönguna 1 Atlanzhafsbandalagið 1949 og stjórn- arskrárbrot Sjálfstæðisflokksins, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins, þegar þeir kvÖddu bapda- rískan her inn í landið og ríkisstjómin samdi um herstöðvar á íslenzkrí grund 1951 án þess að Al- þingi væri kva'tt saman. Og heldur ekki er í al- þjóðamálum nú að finna nokkra haldgóða rök- semd fyrir því að Íslendingar, vopnlaus friðsöm þjóð, haldi áfram þeim ósæmilega skrípaleik sem þátttaka landsins í hemaðarbandalagi hefur ver- ið og er; engin haldbær rök fyrir því að íslend- ingar þurfi að þola lengur smán spillingu er- lendra herstöðva í landi sínu. — s. AS loknum lestri Skírnis (Skömmiu ©fltir útlkioimu Skiímis í votuir, ihiripaði ég á bJiaö gireinarkomið siem hér fer á efltir og sendi einu daigfbttaðdnu í bænum það tii birtingar í rafob- dáttkum sínum. Enfoaðhef- ur ékki séð sér fsart að hesithúsa svo gálaus sfcrif. Lái ég því það dklki. Elkiki vi ég þó áibtyrgjasit, að þessi grein sé náfcvsömleiga edns og sú fyrri, bvl afirit sem gagn er í hef ég ekki við höndina). Bóktmienntaiflólagið hafði foað , alf í þetta sdnn, að snara Sfcími og pésum serm honum fylgdu ,út rétt fyrir áraimiótin. Má foað heita vel að verið, ef miðað er við það sem stunduna gerðist áður. Skiímir er attttmákill á velli og nldkkur að gaeðumi. Bjöm K. Þlórólflssori sfcjaJa- . vörður heflur skrifað stóra bók . um nokkra Þinigvattttaiflundi. Hótfst birting hennar í Skími 1966, mdð frásögu a£ fundinum 1883, annar kafli, sem fjaM'ar um fundinn 1888, er í Skími að þessu sánni, og bókarlokéru væntanleg í næsta árgangi, að söign höfundoT, Xæsfedr bóttoar- kaflar eru vél unnir sem vænta mátti, og stórfróðlleglr fyrir þS sem stjómmiáium sinna, en þreyta aðra. Og hiæpið er, að Skímir sé sú kirna sem búta • á niður í hedlar bækur, sem . betur færi á að Bókmienntafé- ía'gið gaafii út í ednu lagi. Þá sk-ýtur upþ í þesfeum Skímisárgangi gamiattili hug- rnynd um þýðingar eriendra bóka — einkum fræðdlegra — á íslenzku. Reynt hefur verið að framíkvæma þé hugmynd áður, en ekki tékizt, að neinu miarki og sVo mun enn fara. Hvað skýldu þeir annars vera rnargir féiaigamir í Bók- mienntaifléilaiginu., sem ósttcað -<$> Kðsningaritar r I HAAG 19/3 — Þau tíðindi urðu helzt í bæja- og sveitairstjórniar- kosningum í Holíandi, að Um- bótaflokkuxinn tvöfaldaði ait- kvæðamiagn sitt frá síðusitu þing- kosningum — fékk 7,7% at- kvæða, en það er helmingi meira en í þingkosningunum. Á vinsi.na armi bottlenzkira stjóm- mála, serri eru næsia flókin, gerðusi þau tíðindi, að kommún- istar uku fylgi sitt úr 2,7% í 4,4% en Friðairsinn.að'ir sósiail- isitar fengu 1,6% í stað 4,2%. Fengu 4710 fenn af loðnu Fyrra sólarhring fengu 18 sikip 4719 tonn af loðnu út af Vík í Mýrdal og fengu þesisi skip afla: Þorsteinn 250 tonn, Ásgeir 450 (2 Xandanir), Helg.a Guð- mundsdóttir 380 (2 landanir), Gjaflar 320, ísieifur IV 190, ís- leifur 280, Sigurvon 310 (2 land- anir), Héðinn 320i, Birtingur 320, Hafrún 120, Magnús 270, Viðey 210, Þórður Jónasson 250, Gissur ihivíti 280, Hiailkion 240, Óskiar Haildóirsision 270, Höfrung- ur II 200, Huginn II 150 tonn. Heildaraflinn er nú kominn nær 130 þúsund tonnum á þesis- ari loðnuvedði. LESIÐ BLS. 3 A MORGUN halfa eftir þess konar þýðdng- um? Fróðlegt væri að fiá svar við þvx. Ég hef ékki séð þess geíið í fundargerðum, að sttikar óskir hafi kiomdð fram,. Og þetta er elklki lengur hugimynd eðá fyrirheit, sem félagssitíióm- in Veltdr fyrir sér. Við höfum þegar fengið forsmekk afrétt- unum. Veröld á flllótta hedtir sá lirfcli skammttur, sem að okk- ur hefur verið réttur. Brindi sem nýtlega vom fllutt í út- varpinu, að vísu vett öig skil- miariíilega, eri vökitu eriga hrlfningu. Fyrirheit um fram- hallddð, eða þær bœkur siem monn eiga voni é á nasstumán- uðum, em svo taldar upp í Skiími og florstöðumaðurinn kynntur. Kamn að vera, að þær bæikur veki tilhttölkkuiri, og eft- irvæntingu hjá einhyerjum, en tæplega ýfcjá mörgum. Eri ckki er Vert að hafa í frammd nein- ar hra/ksipér. Reynslan mun sfcera úr um hvemiig fyíiirtæk- ipiu vegnar. Frá mfnum kofadymm séð, stæði Bókmenntaféiaginu miklu nær að beita sér af auknum krafti að því að láta ijósprenta þau öindvegisrit sem það gaf út mieðam það var og hét, og nutu þeirra vinsælda eö vera löngu uppseld. Má þar ednkum tittnefna þau bdndi Fombráfa- safnsdns, sem þeigar em ófá- amtteg nerna fyrir okuirverð. Landfræðisögu Þ. Thoroddsens. ef tií vill nteð einhverjum breytimgum og viðaukum, ef nauðsynlegt þastti ög fær mað- . ur fengist til þess vegks. — Því miður er Jón Eyþórsson ekki lengur .pfiar miofidu til að vinna það vetk. — Margt ftteiramætti nefhia, sem BökmenntafélagiinU stæði nær að láta vinna og gefa út eri einhverja pésa um rauiwísindi og hedmspeki, þar seim eikttd stendur steinn yfir steini stundinini ttenigur. En nóg um það. Annað er í efni. — Nú kvaö eikfci Vera mdkið að miarka það sem Ari prestur Þorgilsson hinri fxióðd og hams menm segja um landnámið á Islandd og stofriun allsiherjar- ríkis siem upp af þiví spratt. Hinm lærði forseti Bóikirmennta- félaigsins dregur það laiilt í efa og telur sig vita betur. Hamn skrifar langa og geysilega lærða ritgerð uim það efni í Skími, mieð tdttvitnunum á báðar hend- ur í ærinn fjöttda eriendra og inmlendra vísimdiarita. Niður- staðan virðist mér helzt vera sú, að Imgólfur Amarson hafi aldrei Verið til og fráleitt að hamn hafl verið fyrsti iand- námsmaðurinji. Ætt hans er ekki nógu þéklkt til þes® ogekki nógu mikið um hann slkrifað, Svo haifi hann eikki að tilefn- istt'ausu staöið í bttóðuighm víiga* ferium upp táll axla, sem vík- inga var þó siður. — Gott er, að þessi vísindi koma framáð- ur en frékari ledt er gerð að bæjarrústum hans héríReykja- vík. Það verður lilklega djúpt á þeim. Viðttíka.. útreið faar Olfiljótur kariinn úr Lóni. Það er hettdur ekki alveg víst, að hann hafi noklkum tfrna verið til, Frá- leitt að hann haffd verið send- ur til Noregs í lagatteit ednn síns liðs, kotkari úr fámennri sveit austur á landd í litlum tengslum við höfðimgjana við Faxaflóa. Það mundi etkki þykja tiihlýðilegt nú á dögum, ef Bjami landsifaðir sendi ann- am hvorn þedrra Ausflending- anna, Páll frá Hmappavöttlum eða Jómas frá Skriðuikttaustri, einm á bát austur um hiaf sttdkra erinda. Lastur að líkum að Sig- urður Líndal hampd ekki slíkri sendiför. Og guð hjálpi körl- unum mínura fyrir vestan: Þór- ólfi simijör, Hx-afna-Flóka og Herjólfi, sem Landniáma segir að haffi siglt vestur yfirBreiða- fjörð óg drepið úr hor í Vatns- firði. Sannariega tekur ekki að nefna þá á nafn. Þeir hverfa án orða úr sögunni. þegar bú- ið er að leggja meiri gæfu- menn að vefllli Fyrsti horfell- irinn á Isttandi er þá væntan- lega líka úr sögunni — og hefði fyrr mátt vera. Eíftir því sem ég skil þessa skemmtilegiu og athyglisverðu ritgerð, em attfar sagnir ís- lendingalb'ófcar og Landnámu um fyrstu landnámsmennina og stofnendur aflttsiierjaimílkis hér 1 norðrmu, eins komar ævintýri eða heflgisaignir, settar saman einhvern tíma á miðölldum í ákveðnum póttirtískuim tflgangl í valdastreitu mililá ætta og höfð- ingja. — Þedr voru sttyngir stjórnmáfamiennimir í giamla daga, emgu síður em nú. — En eftir er að botna lex- íuma. Það ber ritgérðaxhöfúmdí að giera. Bklki er nóg að rtífa allt niður, sem gert hefur ver- ið, og skittja eftir rjúkandi rúst- ir og roifin ein, að þætti vfk- inga. Skylt er að byggáai upp aftur, hélzt betur og á tráUstri grunni én það sem fyrir var. Nú, þegár Sd'gúirður Líndatt er búinm að svíða þá Ingólf og Olfljót svo rækilega, að þeir bera ékiki sitt barr lengur, ber honum áð koma með aðra kairia í þeirra stað. Við, óilærðir Is- lamdssöglú-unnenidur, bíðumi eft- ir þeim, Og þégar tailið eó, að elkttd séu nernia tæp 1100 ár síðan larnd byggðist, hlýtur svo dugttegnr rnaður sem Sigurður, að gieta mokað ofan af þeim öskumni og leitt þá fraimi í dajgslljósáð. Þó að iíði þúsund ár, þetta er augnablik, saigði sfcálddð. Hettzt ber honium að gera meira. Nú ætti hann að setjast niður og skrifa nýja Islendinga- bók og nýja Landnámu ogleiða þar fram sína fyrstu landnáims- menn. Þetta eru svo ekki nema einhiver bókaslitur sem til eru. Hann getur varla látið annað um sig spyrjast. Til þess hefur hann attlla burði: mdikinn lær- dómi, ritledkni í bezta lagd, út- gáfuféttag sem hann ræður yfir oig sjálfsagt haigstæða samninga við prentverk. Á betri aöstöðu verður éklld kosdð. Meðan hánn er að þessu, hilýtur að vera hægt að flá ednhvem tiil aðpára niður hæstairéttardómana og lesa þá í útvarpinu. Það er ýlmdst í ökla eða eyra á þessum fræðum, Ekkierýkja langt síðan að íslendinga-söigur vom tettmar siem ágæt sagn- fræði spjafldanna á mdttlli af öllurn þorra Rnannia — leikum sem lærðum. Nú á varla að vera heil brú í þeirn, frásagn- fræðdttegu sjónarmiði, að ' dómi lærðra fræðdmannai. Skáldsög- ur slkulu þær vera, hett'gflsagnir einhyérs konar, orðnar til fyrir sterk eriend áhrif. — Veil má verá, að erlendra áhriffa gæti í ísttendihigai-sögum og sikáld- leg tiUlþrif komi þar fyrir. Þser em eklki verri fýrir því. En þær em fyrst og freimst sagn- fræði, íslenzk saignfræði af beztu tégúnd, blandáðar ýmis- konar þjóðtrú og þjóðháttalýs- inigum, sem Ifka er sagníræði og gerir þœr eftirsóknarverðari oig verðmœtari heimilddr. Saign- fræði án skéldskapar er engin sagnfræði, hettdur ólesandi þmigtt, Þeigar bezt tekst annál- ar. Márgt ftteira er í þessum þyktoa árg. Skímis, sem ekki er hægt að baifia orð á hér, enda Élest lítilsverðara en það sem nefnt heflur verið. Hinn nýbaikaði ritstjóri slkrif- ar furðu lítið, en vonandi hljóta bólkmienntirinar engan stoaða a£ því. Aðrar útgáffubækur félagsins, er saigt að veröi 7. heílti í 16. bindd Fbrmforéflasafnsins og Ijós- prentun síðari Muta gáitna og leilkjasafns ÓlaÆs Davíðlssoniar. Nokkrar artkir vom kommar áður. AJHgóð uppskera, Og það má Sigurður fbrseti eiiga, að Bótomenntafélaigið hefur færzt vemlega í auttcana síðan hann tók vdð fomsiu þess, en tittfinn- anlega vantar það flleiri féilags- miemn. B.Sk. Auglýsing um leyfi til síldveiða fyrir Suður- og .Vesturlandi til niðursuðu og beitu. Eftir tillögum Hiafirannsótonastöfnunia'rinn'ar, Fis'ki- félags Islands og Beitunefnidar og samkvæmt reglugerð nr. 13, 9. janúar 1970 um breytoffu á reglugerð nr. 7 22. febrúar 1966 um bann við veiði smósáldar, hefur ráðuneytið ákveðið að leyfa fyrst um sinn, þar til öðru vísi verður ákveðið, veiði síldar fyrir Suður- og Vesturlandi til niður- suðu ög beitu, þrátt fyrir veiðibann samkvæmt á- kvæðum reglugerðari nnar. Þó er óhehnilt að veiða meira en 5 þúsund smólesitir sílldar í þessu skyni meðan veiðibannið varir. Verður auglýst um stöðv- um veiðanna, þegar leyfilegu síldarmagni hefur verið landað. Ekki þarf að sækja um sérstök leyfi til þeseara veiða. Fiskmati rikisins hefur verið falið að fylgjast með þvi, að síld sú sem veiðist, verði öll nýtt til niðursuðu og beitu. Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunarinnar skal heimilt að taka sýnishom úr aflanum. Athygli skal vakin á því, að Mgmarksstærð síld- ar, sem leyfilegt er að veíða, er sem fyrr 25 cm. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 20. marz 1970. Fundur verður haldinn í íslenzk-þýzka menningarfélaiginu sunnudaginn 22. marz kl. 2 e.h. í Lindarbæ uppi. DAGSKRÁ: 1. Efnahagslíf í DDít — Þýzka alþýðulýð- vel'dinu, Guðmundur Ágústsson hagfr. 2. Leiklist í DDR — Þýztoa alþýðulýðveldinu. María Kristjánsdóttir. 3. Kaffi. 4. ??? 5. Kvikmynd frá DDR. Við beinum þeirri ásikorun til félagsmanna að mæta vel og stundvislega, og tafca með sér gesti. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.