Þjóðviljinn - 05.04.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTIuJINN — Smnraudaigur 5. a{>rílt 1670.
SJÓNVARPSRÝNI
MARGTER UNDRIÐ
Það var heldur dapurfegur
krossferill að fylaia sr. Garðari
Þorsteinssyni uun Jerúsalieim á
föstudiaginn langa. Kannski
hykir einhverjuim þetta viðeág-
andi. Bn þessar svipmyndir
voru ekki tiltakanJega áhuga-
veirðar né heldur textinn, sem
sr. Garðar mselti fram í sínium
siífelldu áttundum, Ef hann
byrjar á c. endar hann áttund
neðar, Hvorttveggja var held-
ur svæfandi,
Það var jwí áílitamál, hvort
nenning væri til að fylgjast
mieð öðrum veXþekktum kross-
ferli strax á eiftir, Heddu
Gabler. Bn Ibsen lætur ekki að
sér haeða. Þótt búið væri að sjá
betta fllu.tt atf ffleiri en einum
lei'kflokfci, var máður strax
hremmdur af fyrsibu sakieysis-
lepju orðasfciptunum með sínum
lævíslega undirtóni ög rankaði
ekki. við sér fyrr en um rtíið-
nætti. Leikritið na/ut sín ekkert
síður í sjónvarpinu en í Iðnó
og leikendur stóðu sig hver
öðrum betur. Þetta stytti svo
sannarfliega hinn langa dág.
í enduirteknu öfn.i á lauigiar-
daginn voru svipmyndír. Stein-
unn Briem heilmsiótti Vigtítísi
K ristjánsdóttu r og Guðmundu
Elfasdóttur. Báðar eru hetfca
merkar lisitakonur, en ósköp
virðist ðrfitt að vera eðlfflegiur
spyriffl. Þáð fer hrollur um
manm, þegar Steinunn reynir
að vera „létt og sikemmtileg"
með eimhver dúmmvittígíheit,
eins og hivort það sé eklkii ó-
huigtmanllegt að búa innan um
hessar púkamyndir hennar Víg-
dísar, enda taldist baö viíst
ekki svaravert.
Bkki er nema gott eitt um
háttinn Fljótsdalshcrað að
segja, utan hvað Þórður Bene-
diktsson tók kannski fulllmik-
inn tfma.. Það skal endurtekið,
að þessir 1 andsbyggðarþættir
haifla fairið batnandi í vetur,
enda voru þeir sumir ærið
Ménir framanaf. Þó býður í
grun, að unnt sé að gera saikt
efni enn betur úr garðd. —
Annar þáttur svipaður var á
pásfcadagsikvöld um gömul guðs-
hús í Skagafirði, kirkjumar á
Viðím/ýrí og Gröf á Hötfða-
strönd. Þetta var smekikilega
gert og mun betra að sínu leyti ^
en þátturinn um Hölastað á
jólunum. í Stundinni okkar
sarnia dag var flóflfc áfjáðast að
sjá katfflann úr Dímmaílimm,, en
þar var mest efitirsjá að því,
að engin fylgjdi tónlistin, Sveimn
Víkingur er nolkikuð laiginn að
matreiða einfialldar gátur fyrir
bömin, svo að þau verðá eftir-
tektarsöm, en Fúsd flakkari
þarf endurbóta vdð.
Nefndarfnndurinn sænskd
hefði átt að höfða til okkar,
þar siemi hann fjallaði um hús-
næðisvandamál og markMtla
Hvernig er málshátturinn ?
13. MiND.
SVAR
mæXgi. En ainnaðbvort eru
vandamél Svía önnur en okkar
eða við kunnum ekiki að meta
skopsýn Svía á þessa hlluti, eða
gamanleikur þessi var einfald-
lega lédegur og lítið í hann bor-
ið, og m«n það nœst sanni. —
Hinsvegar var þetta adlgóð og
aðgengHeg sýning -á Töfraskytt-
unni, sem á efitir fór.
Það er bæði augnayndd og
eyrna ]yst að fiá Sigríði E.
Magnúsdlóttur til að syngja um
Maríu, mcyjuna skæru. — Það
neitar því heldur enginn, að
Jerry Lewis geti verið spaugi-
legur á köflum. En það gilldir
hið sarna um þætiti hans og
aðra, að fram eru reidd örfá
boöleg aitriðd og tímiinn síðan
fylltur upp með handapati, fett-
um, brettuim, leiðindagauli og
öðru rusli.
Maður er nefndur Thor Vil-
hjálmsson og kom fram í sjón-
varpinu á þriðjudagskvöldið, en
við hann ræddi gamadl maður
að naifni Gunnar Gunnarsson
og fékfe að slkjóta að orðd vlð
og við, enda voru spumlngar
Thors oft svo ýtarlegar, að
varla var þörf nema eins at-
kvæðis svara. Það verður eiklkd
af ofit kveðið, að spyríli er
margvíslegur vandi á höndum
og einn er sá, að láta ettdri mdk-
ið á sjálfiuiffi sér bera. En að
þessu sdepptu er margt gott um
þetta samital að siegja, og það
var raunar full þörf á því að
færa ofekur þessa mynd af
Gunnari Gunnarssyni, sem of
rnargir hatEa án efia hugsað sór
annars háttar í viðmóti.
Sama kvölddð var lokið vdð
stúlku í svörtum sundfötum.
Þetta var stundum spennandd oa
þó í laikara lagi. Þá var endlr-
inn óþarfilega óskýr, eins og
gjaman vifDl brenna við í þess-
um framlhaldsmyndum, eða svo
fiinnst þeim, sem sldir eru upp
við Sheriock Hölmes og vilja
fá nákvæma útlistun á öllum
gangi má,lsdns í lotkin. Á. Bj.
I
14
Snjall ísraelsmaður
Dr. Rand frá Israiel hélt frá-
bærlega vel á spilunum í þess-
arí gjöf á Evrópumiedsitaraimót-
iniu í Dyflinmá 1967.
A G 10 2
V Á 2
♦ D G 10 4
♦ Á K G 6
A ÁKD96 5 4 A 7 3
V G 3 V 10 876
♦ 65 ♦ 987
♦ 54 * D 9 8 7
A 8
V K D 9 5 4
♦ A K é 2
♦ 10 3 2
Sagnir: S. gefur. Báðir á hættu
Suður Vestur Norður Austur
IV 3 A 4 * pass
4 ♦ pass 4 A pass
5 A pass 6 ♦ pass
Vestur lét út spaðaás, síðan
spaðakóng. Hvernig vann dr.
Rand hálfslemmu í tígli gegn
beztu vöm?
Svar:
Suður trompar spaðann í
annairri umiferð, tefcur á tígul-
ásdnn, fer inn í borðdð á tiígul-
tfu og trompar aiftur spaða með
tígulkónig. Þá er tekið á hjarta-
ás og trompi spilað tvívegis til
þess að koma Austri í kast-
þröng í þessari sitöðu:
♦ 2 ♦DAÁKG6
V 19 8 7 ♦ D 9 8
♦ K D 9 5 ♦ 3 2
Afkast Austurs í tfguldrottn-
iniguna fríar annaðhvort lauf
Norðurs eða hjörtu Suðurs.
(Vestur sem haifði þegar Mt-
ið einu sinni í hjarta og tvisv-
ar. í tígul, gat ékki lenigur átt
nema þrjú spil samitads í hjairta
og laufii. Það var því ekki um
það að ræða að reyna að fá
tólfta sflaginn með því að svína
í laufi).
Röng slemmusögn
Það er yfirleitt auðveldara að
standa slemmusagnir í litum en
í grandi og enn frekar á þetta
við þegar sagnihafi hefur ein-
spil í einum lit en í borðinu er
eyða í öðrum. En frábært vam-
arspil fielldd þeissa háafslemimu í
spaða, þar sem „fjórtán slagir“
lágu þó á borðinu í grandi og
það án svíningar!
A 6 3
V —
♦ A D 10 7 6
♦. A K D 8 6 5
A 9 7 A G 10 8
VG75 V KD 10 9642
♦ K 9 5 4 3 ♦ —
A G 9 7 A 10 4 3
A A K D 5 4 2
V Á 8 3
♦ G 8 2
♦ 2
Sagnir: N gafiur N-S áihætta.
Vestur Norður Austur Suður
1 A IV 2A
pass 3 ♦ pass 4 gr
pass 5 v pass 5 gr
pass 6 ♦ dobl!!! 6 A
Vestur lét út tígulfjarka og
Suður sem óttaðist að tígulfjark-
inn væri einspil lét ásinin úr
borði. Hvemig spilaði Austur
til að fella hálfsiemmuna í
spaða?
Athugasemd um sagnimar:
Suður fór of geyst í ásaspum-
inguna 4 gr. (Blackwood). Eftir
tveggja spaða kröfu sögnina
nægðd honum að ítreka spaðann
til að fá frekari upplýsingar
um spil Norðurs sem vel gat
verið spaðalaus. TSguldoblun
Austurs ruiglaði Suður gersam-
lega í ríminu. Það var eðlilegt
að hann teldi að Austur væri
öflugur í tígli en doblunin var
aðeins ábending til meðspilar-
ans um heppilegt útspil ef spil-
uð yrði slemma í lit. En reynd-
ar hefði Norður getað unndð
slemmu í tígli ef útspil Ausiturs
hefði verið hjartabóngur eins
og gera má ráð fyrir. Við sjá-
um það í næstu viku.
SKÓLI
ÍSAKS JÓNSSONAR
(sjálseignarstofnun)
Orðsending til foreldra
Þeir foreldrar, sem áður hafa átt böm í skólanum.
og eiga böm fædd 1964, verða að láta innrita bau
fyrir ■ 20. apríl, eigi þau að sækja skólann á vetri
komanda.
Skólastjóri.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Námskeið í skyndihjálp
Rauði kross íslands og féla'gsdeildir hans
efna til námskeiða í skyndihjálp, ef næg
þátttaka fæst.
Skrásetning vexður kl. 18 - 20, mánudaginn
6. apríl á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK:
Álftamýrarskóla, austurenda.
Félagsheimili Framfarafélagsins í Árbæjar-
hverfi v/Hlaðbæ (Framfanafélagið sér um
námskeiðið).
Hagaskóla.
Laugalæk j arskóla.
Menntaskólanum við Tjömina.
Vogaskóla.
MOSFELLSSVEIT: Varmárskóla.
SIGLUFJÖRÐUR: Gagnfræðaskólanum.
AKUREYRI: Slökkvistöðinni Geislagötu.
VESTMANNAEYJAR: Iðnskólanum
HAFNARFJÖRÐUR: Verzlun Jóns Mathiesens,
Strandgötu 4. — (Á verzlunartíma).
GARÐAHREPPUR: Bamaskóla Garðahrepps,
Silfurtúni.
KÓPAVOGUR: Gagnfræðaskólanum við
Digranesveg.
KEFLAVÍK: Iðnaðartnannafélagshúsinu,
Tjamargötu 3.
í Reykjavík og nágrenni má tilkynna bátttöku
skrifstofu Reykjiavikurdeildar R.K.Í., Öldusötu 4,
síma 14658 og 21286 kl. 10-12 og 13-17.
LÆRIÐ SKYNDIHJÁLP.
KENNSLA ÓKEYPIS.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS.
..
Skipstjórar - útgerðarmenn
Þeir útgerðarmenn, sem ætla að búa skip sín síld-
arflokkunarvélum frá okikur fyxir feomandi síld-
arveirtíð, ættu sem fyrst að snúa sér til okfear, með
pöntun, þar sem við eigum okkair vel þefektu síld-
arflokkunarvélar efcki á lager.
Reynsla síðastliðins sumars sýndi að þau skip,
sem lönduðu flokkaðri síld á erlendum Tnarkaði
fengu um 50% hærra varð fyrir sína síld en þau,
sem voru með óflokkað.
Við höfum margra ára reynslu í smíði þessara
véla, og munum í \framtíðinni sem hingað til
leitast við að vera með það nýjasta og 'jafnframt
það ódýrasta, sem þekkist á sviði síldarflokkunar,
en auk þess framleiðum við eins og áður ýmsar
aðrar vélar fyrir fiskiðnaðinn, svo sem síldarflöb-
unarvélar, þorsfchausunarvél, vinnuborð, færi-
bönd 0.0. \
Komið, hringið eða skrifið til okkar, og við munum
fúslega veita yður fullkomnustu þjónustu. sem völ
er á, á þessu sviði.
STÁLVINNSLAN H. F.
Súðarvogi 44-46 Reykjavík.
Pósthólf 112. — Sími 36750.
Atvinna
Okkur vantar nú þegar til staría í stutt-
an tíma:
2-3 stúlkur, helzt með stúdentspróf
stærðfræðideildar,
1-2 karlmenn með þekkingu í léstri teikn-
inga og einhverja framhaldsskóla-
menntun,
1 tækniteiknara (stúlku). ;
FASTEIGNAMATSNEFND
REYKJAVÍKUR — Sími 21290.