Þjóðviljinn - 05.04.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.04.1970, Blaðsíða 6
g SÍBA — ÞJÓÐVILJINN — Siunniudagur 5. apríl 1970. Orðrómurinn heitir þessi mynd eftir Faul Weber. :S5S5!sa fratello, sem var mjög hændur að honum. Og nú byrj ar ,vglæp- utrinn“ — fjölskylda Sanfrat- eflo segir að bann hafi verið hnepptur í. „plagio", andlegan þrældóm. Sanfratello segir hinsvegar, að bann bafi ein- íaldlega . ekki viljað búa hjá fjölskyldu sinni og farið til Braibanti af fúsum vilja, vegna þess að hann talaði við bann um hluti sem hann bafði ábugia fyrir, hjálpaði honum að læra að miála, gerði bonum kleift að lifa öðru lífi en því, seín fjö-lskylda bans vildi þröngva upp á. bann. Sanfratello . var lö-gráða þegar þetta gerðist. Hálshefjendur eru ættingjar þessa unga manns. Þeir rændu bonum úr pensjónati í Róm, þar sem bann bjó með Braib- an-ti, settu bann beint á eink-a- geðvei-kraspítaila. >ar var bon- um baldið í 15 mánuði og lát- inn ganga undir 40 raflost og 7 insúlínlost. Þegar honum var ' loks sieppt var honum bannað að bafa nokikurt samband við fyrri vini síh.a né heldur lesa bækur sem væru yngri en 100 GA LDRARETTA RHÖLD A ITALIU Rithöfundur dæmdur í níu ára fangelsi fyrir glæp", sem ekki er til! // Iársloik í fyrra laiuik langvinn- um og furðulegium réttar- höldum á ítalíu. Aldo Braib- anti, ritböfundMr og fræðimað- ur var dæmdur í níu ára ían-g- elsi fyrir glæp sem flestir sál- fræðingar og lögfræðingar siamitímans viðurkenna etoki að sé til og þar að auki ekki .sann- að að bann hafi „framið“. Á galdraöld var taliað um að senda illa anda í menn, og í þpssum réttarböldum var miárgt sem minnti á móður- sýki þeirra tíma. Glæpur Braib- anti-s heiti-r á ítölsku plagio, en slcv. orðabók getur það m.a. þýtt „að breyta frjálsum m-anni i andlegan þræl“ og skv. refsi- löggjöf þax í landi má dæmia í fimm til fimmtán ára fan.geiLsi hvern þann „sem brýtur undi-r vilj-a sinn aðra persónu með þeim hætti að hún verður hin- um seka algjörlega undirgef- in“. Nú er í fyrsta la-gi mjög erf- itt að færa lögfræðilega sönn- ur á slíkt „andlegt þrælahald" — en þar fyrir utan kom það berlega í ljós, að Braibantj var fyrir rétti ekki satoaður um „plaigio" heldur fyrir að vera hómósexú-a-listi, stjómleysingi og framúrstefnu-höf-undur. Við réttarhöldin var hann gerður að skotspæni fyrir batur heill- ar þj óðféla-gsstéttar á menning- arlífi á Ítalíu, og það er því ekiki að undra þótt ítalskir menningarfrömuðir bafj nú skipul-agt aðgerðir Braibanti til aðstoðar. Þeir hafa nýlega gafið út vamarrit í máiinu og leg-gja þar fram sinn skerf þekktir heimispekingar, sál- fræðingar, rithöfund-ar, þeirra á meðal Alberto Moravia, sem siegir að „menningin sat - á á- kærubekk“ í -þessium réttair- höldurn. Aldo B-raibanti er ekki jnjög þekkt na-fn í ítölsku menn- ingarlífi, en virtur maður í sinn hóp. Hann hefur þegar setið í fan-gelsi í tvö ár og bef- ur þar skrifað leifcrit, sem senn verður fl-utt af meirihábbar leik- fl-okki ítölskum. Braibanti k-emur fyrst við sögu á stríðsárumum, þá tók hann, kornungur maðu-r, þátt í mótspyrniuhreyfingiu gegn fas- isan-a, var bandtekinn, píndur, og sat í fangafoúðum til stríðs- loka. Eftir fnelsun starfaði hann í kommúnistaflokknaim og átti m.a. sæti í miðstjóm hans. En árið 1948 hætti bann afskiptum aí fflokkspólitík og stofnaði eins konar menning- armiðstöð í gömlum turni á- samt málaranu-m og gagnrýn- andanum Salvadori og fleiri mönnum. Þar komu saman menntamenn frá Flórens og Milano, gáfu út vinstrisinnað títnarit. Braifoantí málaði, orti og skrifaði leitorit, lauk bá- skólaprófi í heimspeki og rann- sa-kaði líf maiuranna. Hann kom einniig fram sem kennari, útt-agði Sókrates fyrir ungum stúdentum, verkamönnum og bændium, sem kornu í þessa einkennilegu menningairmið- stöð, sem var öllum opin. (Þetta var honum líka laigt til lasts — við réttarhöldin kom fra'm að Biraifoanti hafði lesið Ijóð fjrri-r rafvirkja, dómiaranum þótti víst að menntamiaður eyddí ekki skáldskap á svo- leiðis menn nema í mjög vafa- sömurn tilgangi). 1954 yfi-rgaf hópurinn turninn og dreifðist og dreifðist, en hélt þó saman að nototoru þar til B-raifoanti var hand-tekinn. Hann flutti þá til Róm ásamt ungum ma-nni, Giova-nni San- ára gamlar (annairs gæti hann átt það á hættu að ver-a settur inn aftur). SanfrateUo reyndi árangurslaust að fá hjálp dómsyfirvalda, o-g kom fyrir ekki þótt bann gæti vísað til vottorðs þetokts geðlækni-s um gieðheilsu sína. Undiirstaða dómsins varð eiginlega sú, að Brai-ban-ti hefði svipt Sanfratello vditinu með „pliagio". Öðruvísi væri etoki hæ-gt að útskýna það að hann vttdi yfirgefa virðulega, borig- aralega kaþólska fj-ölskyldu til að búa við toröpp kjör í sam- býli við falleraðan rithöfund. í dómsforsendum, sem eru sneisafuilliar af ýmsum fordórn- um sten-dur m.a.: „Braibanti er stjórnleysingi, vinnu-r geign fjöl- skyldunni, þjóðfélaginu og rík- inu, fyrirlítur skóla og þjóðfé- laig. . . Hann er misheppnaður maður, stori-far bætour, sem eng- inn les, og lifir enn við fá- tæ-kt fimmtugur . . . í Róm bjó Giovanni með Braibanti í ednu herbergi við rýran toost, varð að þvo af sór sjál-fur. . . “ Þetta hlaut sem sagt að by-ggj- aisit á glæpsamlegri „andlegri þræltoun“. Ekki aðeins satoborningur heldu-r og fjölmörg vitni verj-andian-s, þ.á.m. margir Framhald á 9. síðiu. STARF MANNSINS í LISTUM ALLRA TÍMA Námavinna, tréskurðarmynd úr ensku blaði frá 1840 Hinn kunni danski listfræð- ingur, Broby-Johansen, hefur tekið saman mikið verk og fróðlegt, sem hann nefnir „Dag- leg störf um árþúsundir“. Hér er um að ræða menningarsögu- legt rit sem fjallar um það, hvernig vinnu mannsins hefur verið lýst í myndlist allra tímaskeiða. í umsögn Öystens Hjorts um bókina er það hielzt að henni fundið, að frágangur og j>rent- un sé hvergi nærri nóigu góð á myndaefninu — en hin-sveg- ar er böfundur talinn sýna ágæta frammistöðu í því að vekja skilning og stertoan á- hiuga á viðfangsefninu. Broby- Johansen rekur í stórum drátt- um hreytilega afstöðu til starfs- ins eins og hún kemrur f-ram í lisit — tíl vinnunnar sem leiks, sem eðlilegrar tjáningar, sem beiztorar skyldu og kú-gun- ar, og þessari heildarmynd er haldið saman ailt frá ísöld til nútímans, og spannar textinn flest menningarsvið jarðar. í slíkri skil-greiningu er ekki rúm fyrir blæbriigði, heldur efcki fyrdr almennt hjial. Það sem Broby-Johansen vill segja er sagt skörulega og í stuttu máli. Lýsinig höfundar byjggir á grundvallarafstöðu til listar, sem befur mótað höfundstoap h-ans allt frá því hann fyrir mörgum árum byrjaði á greinaflotoki um „Fél-agslega list“ og storifaði bóto sem hann nefndí „Listiir og stéttir“. M-arxísk viðhorf eru ráðandi, sem eitoki er nema' étýðvd^ undur er hinsvegar satoaður um að ofmeta byltingarsinnaða list hér og þar. Eins og við4má'bú- ast af Broby-Johansen tak- markar : hann sig ekki við „venju-legar" greinir myndlist- ar, málverk, svartlist o.fl. — hann leitar og til fanga í brennd-um leir, skreytingum, rússnestoum byltingairplatoötum, toínverstoum pappírsmyndum og því lítou. Hvað sem einstötoum atnðum líður, segir ritdómiarinn, hefur Broby-Johansen unnið mikið og áhrifasiterkt sc3fnuniarverk af inmsæi og skilningd. •" Hér er hiann óumdieilanlega á heima- slóðum. Inger Chrístensen skrífaði hók um // alla hlutií senn " Dianska skáldkonan Inger Chrisrtensen kom að sögn mjög til álita við úthlutun bó-k- xnenntaiverðlauna Norðurlandia- ráðs fyrir bók sána „Það“. Ing- er er klæðskeradóttir frá Vej-le, hrauzt til mennta, gerðist kennslukon.a, hefur gefið út áður fimrn bækur. Og á sjö- unda ári síns höfundskapar á- tovað bún að safna öllum heimi saman í eitt kvæði, „Þetta“. Sú bók varð til í algjörri ein- veru í Róm, en þar dvaldi hún fyrir styrk frá listasjóðnum danska. — Ég er mest hissa á því, sagði skáldlkonan í viðtali við Information, að gagnrýnend- urnir hafa tekið bókina rétt- um tötoum, skilið hana sem heild sam verður etotoi bútuð niður í smábita. Má vera þetta komi til af því að þættir henniar eru tengddr saman þvers og toruss af ásetitu ráði, einmitt vegna þess að ég vildi sýna, hivemig allir hlutir fflétt- uðust saman í þjóðféla-ginu. í raunveruieitoanum eru ekkd til einstafcir aitburðir, hieidiur að- eins tengsli milli hluita, manma Inger Christensen: einskonar bylting og athafn-a. Þetta er ekki heim- speki heldur miklu fremur sjálfsagður hlutur. Þessi bók er að vísu ekki „um aflt í einu“ eins og ein- hver ga-gnrýnandi segir, en ég hef reynt að fá eins mikið með í þessa bó-k og ég hef getað. Og reyndar er þessi fullyrð- ing ekki rétt heldur — ég hefði getað tekið meira með hefði eg haldið áfram. Ég var í þeirri merkilegu aðsitöðu, að þeg-ar orðin voru farin af stað á ann-að borð tóku þau æ ffleiri með sér — þetta er sumpart eins og sá fræigi snjóiboiti sem rennur niður fjallshlíð. Þegar ég bætti á 240stu síðu samt sem áður, var það af því að það er ber- ' sýnilega ómö-gulegt að lýsa heiminum sem heild. — Af hverju byrjuðuð þér þá a því? — Af því mér finn-st að menn eiigi a,ð reyna að höndla einni-g það ómögulega, þótt menn viti fyrirf-ram að það gef- ur ekki orðið. Þetta er beim- speki bókarinnar. Er ekki erifitt -að byrja á einhverju nýju eftir svo mikið verk? — Guði sé lof fyrir að ég hefi fengið pöntun á útvairps- leikrití. Þess vegna er ég neydd til að segja við sjálfa mig: „In-ger, nú er um að gera að koma löppunum niður á jörð- ina aftur og byirj-a að skrifa um eitttivert horn tilverunnar“. — Er þetta byltingarsinnuð bók? — Sumir gagnrýnendur hafa skrifað, að hún sé mjög póli- tísk, þótt mér finnist það ekki sjálfri. Hún hvetur ekki til að bylta samfélaginu með brauki og hramli á hverjum degi. en samt til einskonar byltingar — byltingar í einstaklingnum. — Hvemiig þá? — Ég hugsa þá til þess, að menn færi út áihiuig-asvið sín, buirt frá þessa-ri eilífuxhugsun um það „hvað græði ég á þessu?“ Hið toalda umhverfi og hið kaldia sérfræðingaveldi nú- tím-a þjóðfélags á svo lítið af- lögiu af mannlegu viðmótí, að miaður hlýtur oft að furða sig á því að menn skúli geta lif- að þetta a# . . . t 4 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.