Þjóðviljinn - 05.04.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.04.1970, Blaðsíða 9
Sunnudaigur 5. apnSl 1970 — XnJÓÐVTLJTNN — SlÐA 0 lEPPMníSDÍD nmmsH HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS' BRAUT 10 * SÍMI 83570 MiBstöB varkatlar Smíða olfukynta miðstöðvajrkatla fyrir sjálfvirka oliubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandi olíu- katla. óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn. Pantanir í síma 50842. yÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. Terylenebuxur karlmanna aðeins kr. 725,00. O. L. Uaugavegi 71 — Sími 20141. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudselur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogl 14. — Siml 301 35. Volkswageneigendur Höfum fýrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok Geymslulok a Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptum á elnum degi með dagsfyrirvara fyrtr ókveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Sldpho'ti 25. — Sími 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MÖTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Simi Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 1 3-100 Mæðrahjálpin í Danmörku Framhald af 7. síðu. indi sín, er miaeðrum gieont að slkyldu löguim samlkyiæimt að feðra böm sín og er glengið rifkt eftir af hinu opinibera að svo sé giert. Mjög mdkilvaegur þótbur í starfi Mæðrahjálparinna r er að styrikja einstæðar mæður til náms. Margar 'þeirra hafa enga starfsmienntun, sem hlýtur á- vallt að verða sikilyrði fyrir sæmilegri atvinnu, aðrar hafa e.t.v. neyðzt til >að hverfa frá námi vegna tilkomu bamsdns. Hefur hið opinbera veitt í þessu skyni sérstafca upphæð, sem hefur þó ekffei næigt til að full- nægja eftirspuminni eftir styrfcjum, jafnveil þótt upphæð- in sem veitt var t.d. árið 1967- ’68 næmi 2,5 milj. d.kr. En við þetita bætast svo háar upphæð- ir frá sjóðum og einfeaiaðilum. sem Mæðrahjálpin getur ráð- stafað til einstæðra mæðra, sem eru við nám. Árið 1965-66 hlutu á þennan hátt 370 mæður styrfei til nómis. Mifcil allúð er lögð við að leiðbeina mæðrunium í vaili þeirra á námi í samræmi við hæfileika þeirra. Meðan. nám- ið stendur yfir fylgiist félaigs- ráðgjaifli með mæðrunum og bygigir upp samstarf við sfcéöa- stjóra og feennara og er móð- urfnni til aðstoðar ef einjhver vamlamiál sfcjóta upp kollinum. Margar mæðumar þarfnast hvatningar og uppörvunar, einfcum er þær hefja námið. f lífi margra þessara stúlfena er hér vissulega um mdfcla breyt- irngu að ræða, þegar hvort tveggja kemur til, að sdnna móðurhlutverkinu og setjast á sfcólabekk. Eitt þeinra vandamála. ’ sem einstæðar mæður 'eiga í höggi við er hiúsnæðisskortur. Til að mseta þessum vanda lét Mæðrabjálpin í Kaupmanna- höfn reisa samibýilisihús fyrir ^ einstæðar miæður með smáböm innan sfeóJaalidurs. Fyrsti áfangi vár tilbúinn 1954 og viðbótar- bygging var reist 1960. f hús- inu eru 113 liitlar íbúðir, laeg- flestar fyrfr mcæöur með eitt bam, en einnig nokkrar fyrir mœður með tvö eða fleiri böm. íbúðunum fylgja húsgögn og er > öllu mjög haigamlega fyrir kom- ið. Gert er ráð fyrir, að há- mprkstími, sem mióðir getur bú- ið þarna sé þrjú ár, þó eru gierðar undanteikningar ef sér- stalfelega stendur á. Etóki er lit- ið svo á, að húsið sé fraimtíð- ariausn og miæðurnar eigi að búa þama um aíldur og ævi, heldur er þetta hjálp, sem vedtt er meðan móðirin á í mestum erfiðleikum, og hjálp sem er svo miikilvæg, að ráðdð geitur úrslitum um framitið hennar og bamsdns. Meiri hluti mœðr- anna sem fær þama inni er við nám, en aðrar stunda atvinnu. f ihúsinu er aúk íbúðanna vöggustofla og daigiheimili, þar sem bömin eru í höndum veil mienntaðra fóstra riieðan mæð- urnar eru fjarverandi. Sérstök á!her2)Ia er lögð á gott saimistarf milli mæðranna og umsjónar- flollks barnanna. Fóstrumar leið- beina mæðrumum með ýmislegt varðandi uppðldi barnanna og gefa sér góðan tíma til að tala við þær. Mæðrahjálpin í Árósum hef- ur telkið upp sama fyrirkomu- lag og þar hafla risið á allra sfðustu árum sambýlislhús fyr- ir einstæðar mæður. öll eru þessi sambýlishús að mestu leyti byggð fyrir gjiaflafé flrá sjóðum og einkafyrirtækj um. Enda þótt nú hafi verið drep- ið á ýmisflegt sem Mæðrahjállp- in í Danmörfeu hefur innan sinna vébanda, er ýmislegt ó- talið. Mæðrahjálpin heflur frá upphafi haft milligöngu um ættleiðingar. Árið 1914 tók gildi laigabóikstaÆur þar sem ednungis örfáum aðilium var heimiilað að hafa milligönigu í ættleiðingar- málum, þ.á.m. Mæðrahiálpinni, barnavemdarnefndrum óg fleiri aðilum. í ættleiðingarlögunum dönsku eru skýr ákvæði sem mæla svo fyrir, að ættleiðingu megi aðeins leyfa ' hafi ýfar- leg nannsokn leitt í Ijós að slík ráðstöfun teljist heiliavæn- leg fyirir baænið. í samrærai við þetta ákvæði leggur Mæðrahjálpin mikla áherzlu á , vandiaðar og nákvæmar i-annsóknir á öllum hiugsan- legum atriðum áður en ættleið- ing er ákveðin. Við val á fejör- foreldrum eru gerðar mjög miklar kröfur oig aðstæöur þeirra rannsakaðar gaumgæfi- lega, hedmiilisbraigur, efnahagur, húsnæði, svo og persónuledki, greind, menntun og innbyrðis- samband. hvemig lijónabandið sé og elkíki hvað sízt er ledtazt við að fá fram þaar raiunveru- legu ástæður sem liggja að baiki óskinni um að taka kjör-. bam,. en þær gieta verið býsna mismunandi. Þá ér ennfremur reynt að flá ýtarlegar upplýs- ingar um báða foreildra bams- ins. Sé um að ræða ógifta móð- ur, sem gefa yifll bam sitt, er þess gætt, að hún fái nægan tíma tin að hugsa ráð sitt áð- ur en hún tetour svo alvarleiga áfevörðun. Hún fær upplýsing- ar um alla þá hjðlp, sem henni stendur til boða vilji hún hafa bamið sjáflf, og ennfremur er hin lagailega hlið máflsins skýrð nákvæmlega fyrir ölllum aðil- um. í Danmörku fer þedm ein- stæðu mæðrum m.jög fæfkfkandi sem gefa böm sfn t.il ættleið- ingair, vegna þess, að félagsleg aðstaða þeirra hefur breytzt og batnað svo mdkið síðustu ára- tu.gina. Að lofeum vil ég minnast lít- illega á enn eitt viðfanigsefni innan M æðrahj á 1 pari n n ar, en það er svonefnd fjölskylduráð- leggingadeilld. Sú deild heifiur starfað frá árinu 1949 í Mæðrahjálpinni í Kaupmanna- höfn. Fór þessi deild hægt af stað i byrjun, en. reynslan hef- ur leditt í Ijós sívaxandd þörf fyrir hana og befur starfið því færzt í autoana. Þessa fræðslu hafla að sjálf- sögðu með höndum þeir sér- flræðingar, sem starfa vdð dedld- ina, félagsráðgjafar, geðlæknar og sáflfræðingar, , Það fer okki milli rmála aðý stór hluti af þedm, sem leita til Mæðrahjálparinnar þarfnast aðstoðar‘vegnia geðrænna erfið- leika. Oft eru hin félagsiegu vandamál afleiðing þeirra. í fjölskylxiuráðleggingardieild- inn.i girundvaUast starfið jöfn- um höndum á sálfræðilegri meðferð og félaigslegri aðsioð eftir því sem þörf er é. Stundum getur verið nauð- synlegt að láta í té ýtarlega meðferð, sem felst í reglu- bundnum viðtölum hjá fólags- ráðgjaifia eða læfcni. Öðrum hentar betuir hópmeðferð (groupterapi). Algengt er að giftar konur ledti aðstoðar deildairinnar vegna hjúsikapar- erfiðleifca, sem átt geta sér ýmsair orsalkir og unnt er að lagfæra með réttri meðhöndl un. Þegar málum er þannig báftað, er sjaldnast nægilegt, að éinn aðili fjölsfeyldunnar fái aðstoð, helduæ verður að Mia á fjölskylduna sem eina heild og miða meðferðina við það. Auk þess, sem nú hefur verið getið, hefur deiMin stað- ið fyrir fræðslu um ýms atriði, er varða hjúsikiapar- og sam- búðarmél, svo og uppefltíismál. Galdraréttarhöld Framhald af 6. síðu. þefcktustu listamenn Italíu, voru yfirtheyrðir um kynlíf sitt, stjórnmálaskoðanir, við- horf til lista. Það kom gireini-, lega fram, að abstraktmálari var talinn lákara vitni en fígúratifur, elektrónískt tón- sfcáld lafcari en sá sem virti tónteguhdimar. Allt þetta hefði verið fáránlega spaugilegt, hefði því ebki lokið með því að varnárlaus maður var dæmdur í níu ára fangelsi. Mál Braibantis er aðeins unnt að sfcilja í samhengi við hinax mifcLu pólitísku hræring- ar á ftalíú .á síðustu árum. Það er vörn hefndarþyrstrar stétt- ar fyrir forréttindum, sem hún fcallar siðferðileg verðmæti, valdahrofci sem hún kallar fjöl- slkyldu og ríki. Það sem mesit- ar áhyggjur vekur er, að dóm- stólair Skipuleggjia slífct mál, og að í lögigjöfinni, sem er flrá tímum fasista í þessum eínum, eru lögfræðilogar forsendiur (Eftir girein Karenar Melega) fyrir siífcri menningarbairiáittu. Auglýsing S-taða forstöðuhianns fyrir lífeyrissjöð í Reykjavík er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar blaðinu fyrir 15. þjm, merkat „Lífeyris- sjóður“. Sjénecn og útvegsbændur Kallið er komið, ég undirritaður, mun beita mér fyrir að stofna sterkan og sameinaðan samtakamátt okkar, til að hlutaskipti okkar verði 2-3 sinnum verðmeiri en þau nú eru. — Þetta er hægt ef við tökum einnig að okkur útflutning afurða okkar, — þá mun og einn- ig fossaflið og aðrar auðlindir okkar. verða nýttar af landsmönnum sjálfum. — Og einnig munu aðrir laun- þegar njóta góðs af framtaki þessu og er ætlazt til að þið gangið einnig í samtök þessi. Margeir J. Magnússon, vélstjóri, Miðstræti 3-a ^— Rvík. Hér fylgir á eftir viljayfirlýsing til undirskriftar fyrir þá sem eru samþykkir þessum samtökum. En einfaldur meirihluti samtaka þessara mun skoðast sem samþykki allra meðlima samtakanna. Hr MÁRGEIR J. MAGNOSSON, vélstjóri, Miðstræti 3-a Reykjavík. Eg undirritaður, óska eftir að verða meðlimur í sam- tökum þeim er að ofan greinir, og til staðfestingar um- sókn minni, og útgjöldum samtakanna sendi ég yður kr. 500,00 í peningabréfi. Nafn .........— Heimilisfang Staða .......... Sími — ef er —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.