Þjóðviljinn - 08.04.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.04.1970, Síða 1
Miðvikudagur 8. apríl 1970 — 35. árgangur — 78. tölublað. Stjórnarfrumvarp um breytingar íbúðalána Byggingarfélög verkamanna fá ekki lán meir □ Ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um húsnæðismálastofnun ríkisins og eru þar talsverð- ar breytingar frá núgildandi löggjöf, og °kal hér minnzt á hinar helztu. • Verkamannabústaðakcrfið er nú algerlega lagt undir húsnæð- ismálastjórn, og verða felldar niður lánveitingar til bygging- arfélaga verkamanna. • Ríkisstjórnin hyggst fella nið- ur umsamin 75 þúsund kr. við- bótarlán til félaga í verkialýðs- félögunum. • Gert er ráð fyrir að í al- Sjónvarpsþáttur féll niður í gær □ í gærkvöld stóð til að í sjónvairpinu sæti borgar- stjóri fyirir svörum við spurningum þriggja blaðamanna. Þáttur þessi féll niður þar sem viðkomandi blaðamenn — þrír frá þremur blöðum — neituðu að spyrja borgafr- stjórann, þar sem sikammt væri til kosniniga og borgar- stjórinn fengi með þessu förskot í kosminigatoaráttunmi. ÞaS vpru Andrés Kristjánsson, Tímanum, Sighvatur Björgvinsson, Alþýðubiaðinu og Svavar Gestsson, Þjóðviljanum, sem ráðgert hafði verið að spyrðij borgarstjórann í Hjónaskilnaðir og skattamá! á dagskrá RÓM 7/4 — Miairiano Romor, forsætisráðherra Ítalíu lagði í öag frarn ráðherralista sinn í ítalska þinginu og gerði giredn fyirir stefnusbrá hinnar nýju ríkisstjórnar sinnar. Boðaði hann m.a. hreytingar á skatta- löggjöf, lágiauiháfólki í hag, sivo og að viðræður myndiu íara fram við Vatíkanið um breytingar á lögum um hjónaskilnaði. sjónvarpsþættinum. Neituðu þeir síðan allir að taka þátt í þættinum, raunar var nokkur stigsmunur á neitunum þeirra, en ofangreind á- stæða var meginástæðan. Taldi fyr- irhugaður srjórnandi þáttarins „Set- ið fyrir svörum", Eiður Guðnason, því ekki ástæðu til þess að halda þættinum til streitu með þá öðrum blaðamönnum og féll þátturinn því niður. í staðinn var rætt við Vil- hjálm G. Skúlason, dósent um fíkni- og eiturlyf og voru spýrjend- ur þeir Eiður Guðnason og Magnús Bjarnfreðsson. Útvarþsráð hefur fyrir nokkru Samþykkt ákveðnar reglur um frambjóðendur í útvarpi eftir að framboðsfrestur er útrunninn. Hins vegar hefur enn ekki verið ákveðið á hvern hátt kosningadagskrám út- varpsins verður hagað. Réttarhöld yfir 34 föngum í Grikklandi Haglega gerð pyndingatæki notuÖ viÖ yfirheyrslurnar menna húsnæðislánakerfinu verði 1 hámarkslánin 1971 og 1972 600 þús. kr. sem er óveruleg hækk- un. • Samkvæmt nýja kerfinu um byggingu verkamiannaibústað a, sem menn komast í ef þeir haía ekki hærri laun en 200 þús. (og að a-uki 20 þús. kr. fyrir hvert barn) og eiiga ekki meiri eign en 400 þús. kr., er getrt ráð fyrir að lánað verði 80% bygg- ingarkostnaðar, og sé nokkur hlu>ti þeirra lána með verka- mannabúsfcaðakjörum. • I»að er algerlega sett á vald bæjar- og sveitarstjórna hvort nokkrir verkamannabústaðir verða byggðir, og þær eiga að fá byggingalánin, því bygginga- félög verkamanna eru sett úr leik. • Aukið fé til íbúðarhúsa í byggi ngarkerfi húsn aeðismála- stjómar á að fá samkvæmt frumvairpinu með því að skylda lifeyrissjóði og eftirlauniasjóði að leggja til þesis fjórðung ráðstöf- unarfjár sins (kaupa íbúðalána- bréf), og með því að bækka 'ríkisfriaml'agið í 75 m'iljónir. • Felld eru niður lagafyrir- Vnæli um framkvæmdanefndir byggingaáætlana, en þó er svo kveðið á í ákvæði til bráða- birgða að lialdast skuli óbreytt ákvæði Iaga og reglugerða um framkvæmd byggingaáætlunar í Reykjavik, en heimilt sé ríkis- stjóminni, Reykj avíkurbong og Fulltrúaráði vartoalýðsféliaiganna i Reykjavík að semj a svo um að þær 735 íbúðir í byggingar- áætiun þessari, sem eiigi er haf- in bygging á eða hiuti þeirra verði byggðar sem verfeamtanna- búsfcaðitr samkvæmf nýjta kerf- inu. • Þá er ákvæði um að allir geti nú fengið húsnæðismálalán til að byggjta Ieiguibúðir, sem uppfylli viss skilyrði. • Heimilt er að lána nokkuð til . toaupa á eldiri ibúðum. — Fmmvarpið mun komta tfl 1. um- ræðu á morgun og mun nániar skýrt frá efni þess i siamtotandi við þær umræður. <)r réttarsalnum í Aþenu AÞENU 7/4 — Um þessar miyndir standa yfir í Grikklandi réttarhöld gegn 34 konum og körlum, sem eru ákærð fyr- ir að hafa tekið þátt í samsæri gegn stjórninni. Hafa ákærðu lýst hrottalegum pyndingum, sem þeir hafa orðið að sæta í fangelsinu. Allir munu þeir eiga^'dauðadóm á hættu. Meöail ákærðu em tveir grfsk- ir prófessonar. Annar þedmaj Ge- org Mangialkis, sem er váður- kenmdur einn firemstu löglvitring- um löndsins, saigðd váð réfctar- höldin í daig, að. hann hefði á- kveðiið að berjast geign stjórn landsins, því aið hún hefðá svipt grísku þjóðina sjállfsöigðu frelsi. Htainn sagðást hafa fengið 13 sprentgijur erlendis frá, og verfð staðráðinn í að nota xœr, er ann- arsfkonar barátta virtást unnin fyrir gýg. — Þeigiar ég á dauða- dóm yfir höfði mér, — saigði hann, — vil ég eikki gefa vill- andi uipþliýsiiinigáir um þaer más- þynmángar, seim ég þurfiti að sæta þá miánuðá, sam yfirheyrslurnar sitóðu. Ég var þáttUikandi í átak- yfiriheyrslum loknum, fannst imér ég sæta mannúd. Pyndingamar, sem hann hefur orðið fyrár eru ófaigrar. Hann saigðist hafa ver- ið tekinn kverkaitaiki, s.vo að við borð hafi legið, að hann hafi misst meðvitund. Offursiti nokkur traðkaði á fótum hans og barði höfði hans í vegg. 28 ára gamaill stúdent hefur skýrt frá sinni reynsiu við ytfir- heyrslumar. Hann var barfnn. hóitað var að gelda hann og mis- þyrma unnustu hains. Þá var hann látinn í tmrjög baglega glert pyndingartæiki, svokailtlaða hring- ekju, sem er dáiitið búr, setm er snúið án aflláts. Þar var hann látinn vera laniga hrfð án þess að fá vott eða þurrt. Herfoi'- ingjastjórnin hefur komið sér upp öðruim „snilldarlegum“ pyndánigairtækjum til að knýía sakfoominiga til játningar. Þrátt fyrir þetta mikla hugvit og við- leitná, hefur eklkd telkizt að pína út úr föngunum þær játninigar, sem vonazt var eftir. Enginn hef- ur játað á sig þátttöku í sam- særi gegn rfkisstjóminni. Hins vegar hafa þeár lýst yfir megna'i aindstöðu við herfóringjastjóm- ina, og viðurkennt, að þeár hafí unnið gegn henni á ýmsa lund. Sumiir af fönigunum 34 era hlyinntir kommúnistum, aðrir hafa sagzt vállja endurreisa Lýð- ræðið og fá Konstantfn kotnung í veldisstól á nýjan leák. Prófessor Mangakis anlegum hairmleitk og líf mitt var sem miartröð. Þegar óg var flutt- ur í vemjiullegan fanigaklefa að Mál Mary Jo FHGARTOWN 7/4 —- Dóms- trannsóknum varðandi dauða Mairy Jo Kopeehne er nú lokið. Kviðdómurinn í Edgartown lýsti ’þvá yfir í d:ag, ag þær gæfit ekki tilefnitil frekiari rannsókn-a. Svo sem kunnuigt er, hefiur þetta verið mikið hitamál, Ætlar SÍS aö greiöa fullar verölagsbætur á öll laun ? ★ Stjórn Framsóknarflokksins efndi til blaöamannafundar í gærdag í tilefni af nýloknum miðstjórnarfundi flokksins. Á blaðamannafundinum kom m.a. fram að Erlendur Einarsson for- stjóri Sambandsins var ekki við- staddur á miðstjómarfundinum þegar afgreiddur var sá ályktun- arkafli, sem fjallar uim kaup- gjaildsmál. Kafildnn um kauipgjaldsmiál er é þesisa leið: „Miðstjórnin telur að rétta verði hilut launþega eftir kjarasikerðingu undainfarfnnia ára ■ Stofnaði hverfasamtök shaldsins, sma/i hjá Albert, en er í fsriðja sæti kratal □ Eins og kunnuigt er eru komnir fram tveir fram- boðslistar í Reytkjavík en þrír muinu ókomnir enn. Ekki er margt fréttnæmt við þá lista sem komnir eru í borginni, þó einna mesta athygli vekji að koshinga- smali Alberts Guðmundssonar úr prófkjöri íhaldsins skipar þriðjia sæti á lista Aliþýðuflokksins, kaup- mannsfrúin í Krónunni. Listi Alþýðuflok'ksins í Reyikjavík er nokkuð breytt- ur frá síðustu kosningum. Þannig er hvoruigur kjörinna borgarfulltrúa Alþýðuflokks- ins í efstu sætunum á fram- boðslista flokksins. Friamboð kaupmannsErúarinar, sem áð- ur var nefnd hefur einnig wakið athygli og ágreining innan Alþýðuflokksins. Átök- in um þriðja sætið voru milli Elínar og Þóru Einarsdó'ttur. Fór svo að lokum að kosið var milli þessara tveiggj'a kvenna og úrsliit uirðu þau að Elín marði sigur með naum- um meirihluta. — Surnir segj a að kiratar ætli með frúnni að fiska íhialdsatkvæðin sem ekki léfcu sér á sama standa þeg- ar verðlagsfrumvarpið var fellt á alþingi. Listi Framisóknarflokksins þykir almennt bnagðdiaufur mijög. Það vekur helzt at- hygli við bann að sá sem varð sjöundi samtovæmt pró'fkjöri í flokknum er ails ekfci á list- anum. Sj'álf'Stæðisflokikurinn mun ganga frá firamtoóðsIi'Sta...sin-■ uim annað tovöld, fdmmtudaig. Hann verður óbreyttuir. frá niðurstöðum prófkjörisinis að öðru leyti en þvi að. Úlfar.. Þórðarson, ,sem var . í 4. sasti . færist niður á listann • en í staðinn færist-upp Sigurtauig . Bjamiadóttir. ★ Hiannibalistar bafa ' áft í' nototorum ' brösum méð að koma framboðálista sínum saman í Reykjavík. Hafa eintoum verið átök um það hvor þeirira Jóns Baldvins Hannibalssonar eða Bjama Guðnasonar ætti að hljóta annað sæti á listanum. Svo virðist sem Bjami hafi sigr- að í þeirri viðurei'gn, en Jón Baldivin miun hafn,a í 15., sæ>ti listans! og þá stórfelldu rýrnum kaiup- mátfcar launa, sem orðið hefur vegna óhefbrar verðtoól'guþróun- ar. Jalflnframt ítrekar miðstjóm- in þá sitefnu. FraimsólknanEloikllrs- ims, að greiða beiri fullar verð- l'a'gsbætur á öll laun,. Miðstjórnarfundiurinm hvetur til aulkins samstairfs milli saim- vinnuhreyfinigar og verkalýðs- hreyfingar og sikorafr á sam- vinnuhreyfiniguina að taka flor- ustu um gerð næstu kaupgtjalds- samninga í samræmii við fram- angreind sjónarmið.11 Fomstómienn Framsóknar út- skýrðu þennan kafla á þá leið að Framsóknarmenn í. forusta siammnmuhréyflinigarinnar myndu í kjarasamningunum í vor beita sér fyrir sem nánustó. samstairfi viö • verkalýðshreyfiinguna og töldu. að . saimvinnuhreyfinigunni ætti eitoki að vera vandiara uim en öðruim að greiða laun. í sam- ræmi við sitefnu • Framsóknar- flOkksins. _ Má því • vænta þess, samkvæmit . orðum Framsióknar- leiðtoganna, að flokkurinn muni beita sér fyrir nýjum, vinnu- brögðuim samvimm.uhreyfin'garinn- ar í kija.rasaimninigum. í saimlþykfcit miðstjói-narfundar Framsóknar er kafllá uim verð- lagsmál, en þar er m.a. eftirfam andi klausia: „Miðstjóirnin teilur æsfcitegt að frjáls verðmyndun geti átt stað og lýsár þeirri skoðun siinni, að .ölfllug samvinnu- verzlun á heiilhrfgðri saimkeppni við eintoaaðila sá bezta tryggimg neytenda fyrir hagstœðu verðlaigi neyziuvara. Þó . teílur miðstjórn- in, að við þær aðstæður,. sero nú ríkja. í efnahags- og þjóðfélags- málum, sé etotoi rétt að gefa verðllag flrjálst meimia um leið sé tetoim. upp fuilil verðfcrygging launa.“ Lengstur tírni blaðamanna- fundaninn fór í uimræður um stefnu Fraimsóknairfllokksins í efiiahagsmáluim, sem þeár teöílll- uðu skipullaigsstefnu. Niðurstaða Framsóiknarleiðtoganna varð sú að flokikurinn aðhyllást satn- vinnu- og einkafratmttak nema þegar il'la áraði, þá ætti hið op- intoiera að grípa inn í og hafa forustu. Innlimun Loð- mundarfjarðar í Seyðisfjarðar- kaupstað frestað Frumvarpið um að leggja Loð- mundarfjörð í Norður-Múlajsýslu undir Seyðisfjai'ðankaupstað var til 2. umræðu í síðari þingdedld- inni í gær þegar fram komu til- mæli frá minnilhluta nefndarinn- ar sem um málið fjallaði að ekki yrði lolkið aifgreiðslu málsins fyrr en fengizt hefði umsögn sýslu- nefndar Norður-Múlasýisilu. Var viðuirkennt af stóðndngsmönnum málsins að umsögn sýslunefndar- innar um frumvarpið lægi ekki fyrir. Upplýst var að sýslunefnd- in yi’ði á Ifiundi 25. þ.m. og urðu þingmenm ásáttir um að afgreiða ekki málið fyrr en vitað væri um élit nefndarínnar á því. r

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.