Þjóðviljinn - 08.04.1970, Side 5

Þjóðviljinn - 08.04.1970, Side 5
Miðvikudagur 8. april 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g ,Þetta var ævintýri líkast’ sagði Jón Krrstjánsson aðalfarar- stjóri íslenzka u-liðsins „Jú, þettia var að sjálf- sögðu sitórkostlegt“, siagði Jón Kristjánsson, formaðuir ung- linganefndair HSÍ og aðalfar- arstjóri íslenzka unglinga- landsliðsins, sem um síðusitu helgi vann Norðuirlandiameist- axatitilinn í handknaittleik, er við ræddum við hann þegax bann kom heim frá mótinu. ,J aLvöru bjóst miaður ekki við þessu, þótt svo að vonin væri fyrir hendi.“ — Skeði þá eittbvert krafta- verk þama, Jón? — Nei, alls ekkd, en þegar út í keppima kom sýndi liðið einstæðan samtabamátt og sigurviija, svo mnlkinn, að ég hélt sannasit sagna að >að ætti þefcta ekfci til. Svo er það efcki rétt sem sagt hefur verið í blöðunum að liðið hafi verið þrungið taugaspennu. Þvert á móti kom það fram eins og þaulreymt lið og aldrei eins greinilega og í síðasita og þýðingarmesta leiknum móti Finnum. — Fannst þér ísilenzka lið- ið afgerandi bezt í keppninni? — Já, ég veæð að segja það, eQ þó hefði ég ekki viij- að lenda í úrslifcaleik gegn Svíum. Þeir byrjuðu mótið heldur iila, en sóttu sig mjög mikið er á leið. Ég er ekki með þessu að segja að ís- lenzka liðið hefði ekki getað unnið þá í úrsiitaieik, en hann hefði orðið harður og jafn. — Hvemig tóku Svíar því að tapa nú Norðurlandameist- aratiltinum eftiir að bafa hald- ið homum í 9 ár? — Þeir tóku þvá alls ekki ilia. Það hafla siomu miemn verið með sænska unglinga- liðið allt frá því að við fyrst tókum þáfct í mótinu, og eft- ir þetta 8 áira samstairf hef- uir komdzt á ágætt siamstairf og bunnimgsiskapur mdlli okk- ar, og þeir tóku ^iigri okkax mjög vel og ósfcuðu okkur til hamdngju. Mér hefur alltaf fundizt Svíar leggja mikið uppúr því að handkmattleik- urinn á Norðurlöndum yfir- leitt væiri sem alira beztur. Hinsvegar kom það okkur mikið á óvart, hve Danirnir tóku sigri okkar yfir þeim vel. Þjálfari þeirira hljóp út á leikvöllinn að ■ leik loknum og ósfcaði ísienzka liðinu til hamingju með siigurinn, sem hann sagði fyllilega verð- skuldaðan og hann áfcti varla nógu sterk orð til að lýsa hrifnimgu sinni á liðinu okk- 'ar. Ég held að við getum ver- ið hreyknir af framrrlistöðu piltanna okkar. Þama er mik- ill og góður efniviður á ferð- innit enda var það samdóma álit forráðamanna hinna lið- anna, að við íslendingar þyrft- um ekki að örvænta með handknattleikinn hjá okkuir, meðan við ættum lið á borð- við þetta. Undir þessi orð Jóns Kristj- ánssonar er óhætt að taka, um leið og við óskum honum og samnefndarmönnum hans í unglinganefnd HSÍ til ham- ingju með árangurinn af þeirra starfi, en þeir Jón, Karl Jóhannsson og Hjörleif- ur Björnsson hafa verið í unglinganefndinni ailt frá því hún var sefct, á laggimar 1961 og hafa nú séð árangur erf- iðisins, eins og hann getur beztur orðið. — s.dór. Þetta er lið sem miklar vonir eru bundnar við" Rætt við Axel Einarsson um frammistöðu u-landsliðsins „Ég yerð að játa það, að cig- ur íslenzka unglingalandsliðsins á Norðurlandamcístaramótinu kom mér á ovart, en sannar- lega erum við ánægðir og hreylyiir _af liðinu og miklar vonir eru bundnar við það“, sagði Axel Einarsson, þegar við ræddum við hann um hina frá- bæru frammistöðu u-landsliðs- ins á NM. Ég álít eirmig sagði Axel, að þessii firamimdstaða liðsins sanni, hve langit er hægt að ná þegar vél er uinnið og leikmennimir etru ti'lbúnir að ieggja mikið á sög, eins og unglingaliðið geirði fyirir þessa ferð.1 — Nú eru ékki nema, rúm tvö ár í Olymijiíuleikana Axel, og 3-4 ár þangað till næsita HM fer fram. Hefur HSÍ stjómdn á- k/veðið hvemig hún ætlar að haga undixbúningnum. -<5> SKIPAUIGtRO KIKISINS M/S HEKLA fer austur um land í hringferð 15. þ.m. Vörumóttaka miðviku- dag, fim'mitudag og föstudag, til Hömafjarðar, Djúpavogs. Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjárðar. Seyð- isfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn- ar, Raufarbafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Atoureyrar. Ólafsvik- ur og Siglufj arðar. M/S BALDUR ferr 9. þ.m. til Breiðafjarðar- og Snæfellsnessbafna. Vörumóttaka í dag. — Það hefúr engin ákvörðun verið tekin ennþá, en ákveðdð hefur verið. að kalla allia, okkap helztu kunnáttumienn i hand- knattleik sem og leikmienn saman til fúndar strax að loknu yfirstandandi íslandsimóti til sferafs og ráðaigerða um und- irbúning landsliðsins fyrir næstu keppni, sem verður Ól- ympíuleikamir 1972. Min skoð- un er sú, að við þurfuim nú þeigar að gera a.m.k. 2ja ára undirbúningsáætlun fyrir lamds- liðið inn í þann undirbúning koma að sjálfsögðu leikmenn þessa unglingalandsliðs. Ég álít einnig, að sérstakdega með hlið- sjón af síð^stu hedmsmeistara- keppni, að við þurfuim á ölllum oklkar helzfcu kunnáttumönnom að halda við undirbúning lands- liðsins. Svona lítil þjóð eins og við hefur ekfci efni á að láta nokkum hæfan mann ónotað- an. — Nú er mikið rætt um nauðsyn á aö rýmika áhuga- mannareglur ISÍ, hver er þín skoðun á því máli Axel? — Ég hef lengi verið hlynnt- ur því að áhugamannareglumar verði rýmkaðar og ég via að þœr verði þannig, að unnt sé að greiða mönnum sannairilegt vinnutap, þegar þeir taka þátt í stórmótum edns og þeims- meistarakeppni eða Norður- landsmóti. Ég vil að þessar gmðsllur fari í gegnum at- vinnurekendur viðlkomandi leik- manna, þannig, að þeir haldi sínum launuim óskertuim, en síðan sendi vinnuvedtaindinn reikning til viðkomandi sér- sambands ef viðkomandi sér- samband telur sér fært að greíða mönnum vinnutap. Það er miín skoðun að við verðum ■ að komia til miólts. við . leiik-' miennina í þessum eiírium og þó margdr séu þessu miótfalttnir, þá er þetta þaö sem komia skall cig því fýrr því betra. — Unglinganefnd HSl hefur nú starfað í 9 ár, finnrf þér hún hafa skilað þeim árangri, sem þið vonuðust eftir þegar hún yar sett á stofn? — Áiveg tvimiælailaust og ég held mér sé óhætt að fullyrða. að sfcarf hennar hafi farið framúr gttœstusitu vonum. Sömu menn hafá skipað þessa nefnd frá upphafi, þeir Jón Kristj- ánsson formaður, Hjörledafur Björnsson og Karl Jóhannsson og þessir menn hafa unnið ó- metanleigt starf fyrir hand- knatfcleiikmn. Þótt u-landslldðið háfi ékki unn.ið Norðúrfanda- meistaratitilinn fýrr en nú, þá hefur þeirra starf fýrir löngu sttrilað gllæsilegum árangri og segja miá að þessi titill sem lið- ið vann nú, sé kóróna á þeirra sfcarfi. Þá langar mig einnig að þafclca þedm’Hilmari Bjömssyni, Pátti Eirfkssyni' og Reyni Óttafs- syni sém önnúðúst þjálfun liðs- ins fecjlK-Þetfa mót,,þedrra starf hefur ■ svo sannarfega borið ár- angur. — S.dór. AugSýsing um greiðslu arðs Skv. ákvörðun aðalfundar Verzlunarbanka íslands hf. þann 4. apríl 1970 skal hluthöf- um greiddur 7% arður af hlutafé fyrir árið 1969'. Arðgreiðslan fer fram í aðalbankanum, Bankastræti 5, Reykjavík. Reykjavík, 6. apríl 1970. Verzlunarbankj íslands h.f. Kópavogur Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Kópavogs • verður haldinn í Félagsheimil- inu (neðri sal).miðvikud: 15. apríl og hefst klukkan 20,30. Ðagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Danir urðu Norðurlandameist- arar í handknattleik stúlkna Á sama tíma og íslenzka unglingalandsliðið var að vinna Norðurlandameistaratitilinn í Abo í Finnlandi var haldið®- Norðurlandameistaramót í handknattleik stúlkna í Her- lev í Danmörku. Svo fóru leikar, að dönstou stúlfcumar urðu Norðurlanda- meistarar. Þær unnu Svía 9:6, en gerðu jafntefli við Norð- menn 7:7. Svíar unnu svo Norðmenn 8:6. Aðeins þessar þrjár þjóðir tóku þátt í mót- inu. Efcdri reyadist unnt að senda íslenzka stúlttmal'andslið- ið í þessa keppni sötoum fjár- skorts. Mikil snjókoma á meginlandinu LONDON 6/4 — Óvenju mifcil snjókoma var sumsfcaðar á meg- inlandi Evrópu í gær, einna mest í narður- og miðhéruðum Svíþjóðar, en einnig í Vestur- Þýzkalandi Frimerki — Frímerki Heíi úrval af notuðum og ónotuðum ís- lenzkum frímerkjum, útgáfudaga o.m.fl. Einnig erlend frímerki í úrvali. MATTHÍAS GUÐMUNDSS0N Grettisgötu 45. Almannatrygginganna í Reykjavík Útboirgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni fimmtudaginn 9. apríl. Tryggingastofnun ríkisins. Landgræðslu- og náttúruvernd- arsamtök Íslands auglýsa: Þau félög eða félagasamtök sem hafa í hyggju að vinna að landgræðslu og gróðurvemd með fræ- og áburðardreifingu, eða á annan hátt, á komandi sumri, eru beðin að hafa samband við ritara sam- takanna, Ingva Þorsteinsson, landgræðslufull- trúa, hið fyrsta. Landvernd landgræðslu- og náttúruverndarsamtök íslands, Klapparstíg 16, Reykjavík. INM-&1MTA HAPPDRÆTTI HASKÓLA tSLAHDS Nýtt símanúmer á aðal skrifstofu 26411 Happdrætti Háskóia Ísiands t J

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.