Þjóðviljinn - 08.04.1970, Page 6

Þjóðviljinn - 08.04.1970, Page 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILiJINN — Miðvikwdiagutr ö. aprél IÖ70. i Gísli Guðmúndsson: Fréttahréf frá Súgandafírði STJÐUREYRI, 2. apríl. Hér hjá oss Súgfirðingum hefur ríkt undanfarið nokkurs konar Sturíungaöld. Heldur er hún nú í rénun. 17. marz kotm Alþýðublaðið með einhverja á- deilu á vestfirzka fisikvinnslu- stöð, sem reyndist svo síðar, eða 20. marz í sama blaði, vera átt við Fisikiðjuna Freyju hf. hér í Súgamdafirði. Þessi skrif Albýðublaðsins, sem telur sig hafa sannanir fyrir því, serni þar stendur, hleyptu óhemju óigu í hið dugmikla súgfirzka blóð. Blóðþrýstingur sumra manna jókst gífurlega og skap þeirra sömuleiðis. I stórmálum eru menn sjaldan samimála, oft- astnærber þar eitthvað á milli. Mjög hart rifrildi átti sérstað, bæði í beitingaskúrum og eins á götum úti, þar sem menn hittust. Vigtunarskúrinn flór ekkivar- hluta af þeim átökum. Éghélt nú samit, að það væri friðhelg- ur staður, þvi að mest af bví gulli sem sjómenn korna með úr greipum Ægis, er vegið þar og metið eftir beztu vitund og trúmennsku. Vigtarmaður vigt- ar þar afflann og setur þar nafn við hverja fisktegund, sesm honum er sagt að sé á bílnum. Hann tefour oftast bílstjóra og skipsmenn trúanlega. Matsmað- ur staðarins kem/ur svo annað sflagið og lítur á nótumar og virðist svo meta smáfiskstaerð- ina eftir vigtamótunum. Til skýringar vil ég geta bess, að til síðustu áramóta var smá- fisfoverð miðað við 40-57 em. En hin nýja verðskrá segir nú smáfisk frá 43-57 om. Semni- lega vita sjómenn ekkert um bessa breytingu á smáfask- staerðinni og láta bvi að lík- indum of smátt í sméfiskinn. Það eru því sennilega þessir 3 om, sem matsmaðurinn er að leita að. Erfitt rnundi vera hjá fótavedkum matsmanni að hlaupa frá Grandagarði t.d. og inn á Kirkjusand og til baka aftur til bess að aðgaeta vigt- unina, þó ekki vaeri nerna 6 bátar. sem lönduðu bar í einu. Yfirlýsingin Smófisfcur — smáfiskur — smáfiskur hefiur verið hér efst á baugi í notakur ór meðal manna. baeði hér og eáns á fund- um annarsstaðar, þar sem súg- firzkt bflóð hefur runnið, um aeðar mannslíkamans. Og smá- fiskurinn varð nú til þess að koma af stað stórmerkri yfir- lýsingu frá nokkrum súgffirzk- um sjómönnum, eins og menn hafa að líkindum séð, sem lesa dagblöð. EJlefú súgfirzkir skipa- eigendur og formenn mótmæla þar harðlega skrifum Alþýðu- blaðsins 17. mairz s.l. Af þess- um hópi munu vera 3 Alþýðu- bandalagsmenn, 3 Jafnaðar- nnenn, 3 Sjálfsitæðdsmienn og 2 Framsófonanmenn. Vinstri rnenn virðast vera þar í máklum meirihluta. Ef at- fovæðin falla þannig við næstu Alþinígisfoosnin,gar, þó megunn við vinstri menn vel við una. Jú, rétt. Það getur verið var- hugavert að treysta um of ein- stökum fflokkum, þegar til HAPPBfiÆTTI D. A. S. Vinningar í 12. flokki 1969—1970 5168 Einbýlishús að Garðaflöt 25, Garðahreppi, úsaml bílskár, 193 ferm., fullgert kr. 2.500.000,-— 21911. Bifreið eftir vali kr. 250pús. 59854 Bifreið eftir vali kr. 200 þús. 9601 Bifreið eítir vali kr. 180 þús. 12013 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 17134 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 28126 Bifreið eftir vaU kr. 160 þús. .9162 Dtaftferð eða húsb. kr. 50 þús. 41878 Ut&nferð eða húsb. kr. 35 þús. 11121 Utanferð eða húsb. kr. 25 þús. 19995 Húsbún. eftir vali kr. 20 þús. 56694 Húsbún. eftir vaii kr. 20 þús. 27516 Bifreið eftir vali kr, 180 þús; 40457 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 47661 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 56280 Bifreið eftir vall kr. 160 þús. 9720 Húsbún. eftir vaii kr. 15 þús. 20488 Húsbún. eftir vaii kr. 15 þús. 29310 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús. 34940 Húsbún. eftir vali ,kr, 15 þús. 46090 Húsbún. eftir vali kx. 15 þús. Húsbúnaður eftir vall kr. 10 þús. 28 9116 18799 24012 29887 45396 48433 56722 2865 14069 19261 24850 32028 46005 49285 61220 3231 14287 19875 26378 44346 46091 54029 8161 15232 22783 27806 44357 46678 53073 Húsbunaður eftir vali kr. 5 þús. 148 10033 17620 26666 34084 39993 49298 60300 308 10190 17714 26744 34378 40002 49497 60546 359 10685 17940 27263 34617 40037 49890 60704 483 10756 18033 27643 34630 40296 49896 60887 488 11100 18240 27701 34650 41003 50179 61655 719. 11234 18436 28053 31716 41135 50190 61859 842 11427 19109 28300 35469 42091 '50333 62039 1085 11441 19490 28381 36035 42131 50441 62117 1129 11734 19630 28614 36057 42957 50855 62982 1392 11746 19661 28640 '35330 43116 50915 63328 1990 12705 19866 28667 36483 43437 51159 63494 2543 12838 20189 28952 36563 43522 51212 63804 2778 12891 30025 29531 36663 44464 51477 63822 2809 13071 21026 29571 36739 44671 51966 63968 2965 13308 21403 29840 36768 44803 52389 64119 8487 13401 21863 30180 36788 44867 52423 64232 3647 13496 21964 30396 36901 45061 53124 64739 3677 13577 22370 30549 36960 45314 53628' 64836 3904 13643 22324 30821 37.392 45316 53668 4977 13963 22394 30897 37530 45407 54219 5185 14168 22534 30935 38119 45551 54392 5595 14318 23451 30931 38265 46425 54517 5651 14437 23609 30961 38425 47139 55098 5696 14699 34007 31065 38479 47267 56647 5876 14809 24209 31247 38814 47625 56126 6097 14897 25150 31251 33628 47807 56250 6932 15484 25313 31277 38791 47831 56646 7619 16324 25375 31469 38930 47890 56663 8096 16439 25537 32258 39123 47952 56941 8229 16466 25882 32347 39444 48125 57108 8288 17136 26268 32352 39495 48544 57452 9199 17397 26308 32744 39566 48831 57966 8960 17591 26514 32787 39048 49033 60222 stjórnartmyndunar kemur. Þeg- ar ég athuga svo yfirlýsingiuna £rá fiskseljendum, sé ég, að það vantar tvo eða þrjá" smóibáta- formenn. Tveir þeirra hafa verið fjarveranidi og langt í burtu, en það má reilkna með því að þeir hefföu sfcráð nafn sítt undir. ef til ,þeirra hefði náðst. Annar þeirra hefur ver- ið Sjálfstæðisimaður, en hinn er Aillþýðufflokikssinni. Annars mun vera talið, að þessi átök séu ekki pólitísks eðlis. Getur verið eitthvað annað. Ekki gotit að segja um þaö. Litið til baka Ég fyrir mitt leyti er algjör- lega á sama rmálli og sjómenn yffirleitt og tei það bagailegtog fjárhagsiegt tjón að geta ékki losnað við þann afla í heima- höfn, som hver og eánn sjó- maður kann að fflytja að liandi daig hvem, þeigjar róið er, og þá samia, hvort fiskurinn er stór eða simór. En menn verða að líta á ailar aðstæður og þá imöguleifca sem fyrir hendi eru á hverjum tíma, og taka svo- lítið tálílit til þess, sem vel er gert. Ég fer nú hér nolkkuð aftur í ti'mann. og huglleiði það, sem liðið er. 1. júlí 1967 runnu fé- lögin Fisikiðjan Freyja hf. og Isver hf. í eina og sömu sæng. Von þeirra hefur að líkindum verið sú, eða mósfce lánar- drottna þeirra, að sameinuð myndu þau standa, en sundi-uð fallla. En reyndin varð svo bræðrabylta 7. sopt. 1968. og fail það varð fjáranslega þungt. 7. soptember til 8. nóvemiber keyptu húsin enigan fisk vegna fjársfoorts og óvissu í fjánmól- um o.ffl. Á þessu tímabili stund- uðu hér niokforir bátar róðra, aöaTIega voru það færabátar. En m.s. Ölafúr FriÓbertsson, sem stundaði lfnu, ældi aiffla, sinn daglega í Bolungarvík, allan tfmann — eða tvo mánuðdsaim- tals., Smiserri báta menn horfðu fram á vandræðaástand í sölu- máluan sanum. Smálbátafélaigið, sem stofnað var 1963, hefði þá átt að láta Ijós sitt sikína og útvega hinum bágstöddiu sjó- mönnum sölu á affla sínuim, en svo varð þó reyndin ekki. Það var bá, sem Guðmundur Pálfl Friðbertssion, forstjóri Fisk- iðjunnar Freyju, útvegaði smá- bátum sölumöguledka fyrir norðan eða réttana sagt: hjá ís- húsfélagi ísfirðinga hf., og Norð- urtaniga hf. (Bæði þessi húseru é ísafirði) — og svo lilka í Hraðfrystihúsi Hnífsdælinga f Hnífsdal. Ekikert ef þessum húsum loeypti fisk fyrir neðan 50 om. Þaiu létu saakja fiskinn hingað selienduim að kosbnað- artausu. En allam smófiskinn miffli 40 og 50 cm keypti Páffl Friðbertsson sjálfur. Nam það rnaign um 7 tonnum. Hann borg- aði kr. 4,54 fyrir hvert kig eins og verðskrá sjávarútvegsins sagði til um. Og ennfremur borgaði Fiskiðjan Freyja á stfnum tímia, þegar fjártmagn féfokst um haustdð, alla vinnu við móttölku á þeim fiski, sem fluttur var héðan og norður þetta hörmungatímaibil, sem rikti hér þá, og mun sú uipp- hæð hiaífa numið uim 37.000 kr. Þann 8. nóvemlber 1968 hóff svo Fisfciðjan Freyja starfsemi sína á ný. Hún var þá orðin ekfcja ein og óstudd, þvf ísver var þá dauður. Einlhvem styrkmun hún hafa fengið frá Atvinnu- jöfnunarsjóði og Atvinnuleysis- tryggingasjóði. Elfoki verður hægt að sjá anmað en að fyr- irtækið ha.fi unnið að starfsemi sínni mtiög sæmilega þann tíma, sem liðinn er síðan, þó svo eitthvað rnætti kanns'ki setja út á. Rödd af himni Erm vffk ég langt aftur ítíim- ann, eða til ársins 1963. Það ár vár stofnað smábátafélag hér á Suðureyci, sem átti eðli- lega að vera hagsmunafélag. Stjóm var kosin og lög voru vfst samán, eða að minnsta kosti halda bað þeir menn, sern stafnuðu þenman félagsislkap. Formaður var þá kosinn Kris'tj- án B. Magnússom, sem átti þá mJb. Gylli, 26 tonna bát. Anm- ar í stjórn var Ragnar A. Jónsson, sam_ fyrir lönigu er ffluttur til ísafjarðar. Bátur hans hét Kveldúlfur og var 12 ‘tonn að sitasrð. Félagsmenn muna eklki eftir þeim þriðja í stjóminni. Félagið heffur hreint ekkert aðhaffzt og j légið í svefnmóki í öll þessi ár, þar tíi nú fyrir noikkru, að rödd kom af þeim himni offan, sem viidi kaupa — eða sendi tílþoð tíl Seðlabanka fslands — viiisam hluta af edgn- urn fsvers hf. sáluga. Húsar kynni þau voru vanaleiga köll- uð Hringur hf. Það hét því naffná eánu sinni. Huigmyndin mun hafá verið að geyma þar f veiðarfæri smábátanna. Elkki vissi sá félagsmaður, sem ég talaði við, neitt um þessaráða- gerð. Emginn fúndur hafði ver- ið boðaður, og því óvíst, hver sendi þetta tíliboð fyrir hönd smáþátaeigenda. Sumdr af stofnendunum eru famir héðan, annað Iwort dauðir eða lifandi •— aðrir orðnir sitónitgerðar- mienn og hlutafjórei gendur í útgerðarfélögum o.ffl. En for- miaður félagsinsi, sem bosinn var í upphafi, er hér enn og orðinn eigandii að 51 rúmilesta báti. Hver hefur svo sent þetta tiliboð í nafni þessa dauða fé- laigs er spurm. Já, og ekki spum, þvf að menn telja sig vita það. En fcrosstré bregðast eins og önnur tré. FuMsannað er. og á- reiðanlegar heimildir fyrir því, að 'Fiskiðjan Freyja hf. muni verða eigandi að SHu því, sem ísver heitinm átti, hverju nafni, sem það nefnist. — Og mfn skoðun er sú, að að öllum líkindum verði stofnað sósí-al- ískt-diemóforatískt Mutafélag úr öllu draislinu, og því verði svo stjómað mieð ýrnsum ráðum, stjómum og nefndum imman fé- Bagsins, og með þvf verði létt af fbrstjóremuim ýmsum eirfið- leikuim og ábyrgð. Afkoman góð AWb árið 1969 var starffaðhér af fluJlum kmafti. Á áttumda hundnað tomn foomu hinigað af aðkomuibátmn síðast liðið sum- ar, og var af því mijög mákil atvinnuaukning m.m. Samkv. viðteli í Morguniblaðinu nýverið við aðalverkstjóra ffrystiihússins, Pál Janus Þórðarson, er ffram- leáðslan sögð vera allt árið 100 málj. kr. Og að sögn fforstjór- ans um áramótín síðustu, gat hann þess við mig, að launa- greiðslur ttl verkaifiólliks myndu vera milli 18 og 19 miljónir árið 1969. Og samfovæmt mín- um gögnum og reikningi munu hráefnistoaup hafá numið 42 miljónum króna. Affooma húss- ins mun því haffá orðið mjög góð eða mátt vera það. Götóttir samningar I júní í sumar kom sú flrétt, að búið væri að heillfrysta smáfisk upp í gerða samninga og þá búið að aðvara fískikaup- endur þar með, og bankar myndu ekki lána fé til þeirr- ar framiLedðslu fyrst um sánn. Kaupendumir yrðu því að fraimlledða á sinn kostnað og á- hættu. Ég held, að fsíirzikir sjómenn hafi efoki getað seit nedtt af fidki síðast liðið sumar fyrir neðan 50 cm. í Bolung- arvfk mun smáfistour hafá ver- ið keyptur niður í 40 cmnofok- uð fliam efltir sumri, og svo ekki nemia niður í 50 om, þeg- ar leið á suimarið. Á Flateyri var víst enginn fisfour keyptur á mdlli 40 og 50 cm allt þetta umrædida sumar. Hér i Súg- andafirði var þessi fiskstærð tekin tíl vinnslu ailt sumarið, nema tíimábildð frá 15. eða 19. júlí tíl 15. saptemiber. Og nú spyrja menn: Br fiskfoaupandi, hver svo sam hann er, skyld- ugur eða ekki skyldugur að kaupa þær fisfotegundir, sem Verðlagsráð sjávairútvegsins verðleggur hverju sánni, efhann (fiskikaupandinn) telur sdg ekk- art gete við hann gert annað en setja í gúanó? Fiskséljend- ur og fisikkaupendur semja um fisteverðið á hverjum tírna, Það virðast enigar undiahtekningar þar að lútandd í verðskránni að nednu leyti. Hvor heffur svo á réttu að standa, seljandd eða kaupandi? Það er hið stóra spursmál. Sem saigt: götóttir samningar eins og oft edga sér stað. Fiskiðjan Freyja mun hafa keypt þesisa fisikstærð mikiu lengur en hún gat með góðu mlóti gert. Ég h-eld lífoa, að sjó- mönnum hafi verið tilkynnter með fyrirvara þær breytinigar, sem í vændum voru. Sölumdð- stöðin vildi eklki affhenda þess- ar umbúðapakningar meir. Og þegar hér var kcmið, var sjó- mönnurn boðið, ef þeir viildu reyna að gera sér mat sjálfir úr áðurgreindum fiski. Þeim var boðin atgerleiga frí aðstaða og salt í svoköiluðu Haffnarhúsi. Hús það sitendur á haffnarsvæð- iniu. örfáa sá ég note sér þá aöstöðu og sérstakl. þóeinnbát. Ég tel nú, aö þetta ætti að nægja í biM, og sniý xnér svo að yfirtiti marzmánaðar. Aflinn í marz Hér foemiur svo afflar og ann- að yfirliit yfir marzmánuð stfð- ast liðinn. Það er ekki hægt að segja anmað en að ttfð haffi ver- ið aMsiæmileg, þó að róðrar- daigar séu ei fleiri. Baxði voru sunnudaigar í þeim ménuðd eins og Öðrum, og svo páska- heflgin. Róðrar urðu 93 samam- lagt, og aflHur afli 688,1 tonn. Engri niýveddidri, óffirystri loðnu heffur nú verið beitt. Aftur á rnóti toomiu hingað í fyrra 455 Gísli Guðmundsson tunniur af nýveididri, ófrystri loðnu í marziménuðL Loðna sú veiddlist við Garðskaga. Hún jók afflaonagnið þá daga, sem flienmi var beitt. Á góuþræl i fyrra fistouðust 90,5 tonn, en nú í ár 29 tonn. Róðraffjöldi í fyrra var 136, og aflamQgnið 969,9 tonn. Það var dtoki rétt sagt ffrá hjá mér í síðasta bréfi mtfnu um marzaiflann í fyrna. Þar sitóð 929,9 tonn. Hinnflrægi frosthörfkudiagur 10. marz, þeg- ar landað var í Boflungarvik og Súðavíik, félll 'burt í ógáti, og bið ég hér með velvirðingar á þvf. Sex báter, eða jafln margir og í fyrra, stunduöu róðra í miánuðinum. Einn þeirra, Hers- ir, biflaði 13. marz og fliefur eídki flairið á sjó stfðan, og mun ekfci gera það um óffyrirsjóan- legan tímia, því vél hans mun vera ónýt. Otflit með stein- ■bfftsaffla er nú, að minni hyggju. elklki gött. Hann virðist ékki villja toomrua á miiðin neátt að ráði, og þá er ekltoi vm á góðu, ef hann bregzt. Orðið EF er stumdum neteð, ef mienn gete ekfci fluflflyrt þaið, seim uim er rætt eða að er spurt: Og hér kemur stvo alffli og róðraffjöldi í mairz s.l. og flrá í flyrra í samia mániuði. 1970 1969 Bátar Afli Róðrar Affli Róðrar M.b. Sif 168,0 18 190,4 23 Ms. Oflaffur Frdðb. 159,0 18 217,6 24 M.b. Friðb. Guðm. 144,5 17 192,4 22 M.b. Bjöngván 96,9 16 Dnaiupnir 102,8 19 M.b. Stefnir 88,5 16 105,1 18 M.b. Hersir 31,2 8 Páfll J. 115,9 19 M.b. Vifllbong Séld 45,7 11 Samtels 688,1 93 969,9 136 Þá kemur heMdaraffli hvers aniburðar frá í fiynra. báts frá áramótum og til sa/m- y 1970 1969 Bátar Afli Róðrar Afli Róðrar M.b. Sif 485,0 51 355,9 45 (Bil: 8 róðr). M.s. Öl. Friðbertss. 476,3 54 448,7 56 M.b. Friðb. Guðmss. 402,2 ,49 399,6 51 M.b. Björgvin 237,4 39 Draiuipnir 199,0 43 M.b. Steffnir 222,4 44 206,3 45 M.b. Hersir 136,2 31 Pál J. 238,9 42 M.b. Viliborg (seld) — 45,7 11 Saimtals 1.959,5 268 \ 1.894,1 293 Samfcvæmt ofánsikráðu er þvi meðaltalið á aflla nú það sem tooimið er aff af árinu 7,3 tonn í róðri, en í fyrra tæp 6,5. Eins og sóst á afflamiagni hvers báte draiga simærri bátamdr meðail- talið mjög mikið niður, í ráðd er, að skipverjar af m.b; Hersi, sem eru 8 allils,fari að róa nú bráðlega tveimsmá- bátum héðan. Annar beirra er 6 tonn, en hinn9tonn aðstærð. Af því að ég er hér meðBol- ungairvífouratfla síðastl. mánuð, er bezt að hann ffljóti hér með: Guðm. Péturs (stærð 249 1.) 181,8 tonn í 18 róðnutm. Sóflrún (249 1.) 175,2 tann í 18 róðrum. Ednar Hólfldáns (101 1.) 120,0 tenn í 16 róðrum. Flosi (64 1.) 101,1 tonn í 13 róðrum. Hugrún (206 1.) 90,0 tonn (4 landanir — troll). Húni (io 1.) 14,2 tann í 10 róðr- um. Hafflína (10 1.) 3,8 tonn i 2 róðrum (fæiri). Smóri (8 1.) 2,3 tonn í 3 róðr- um (fiæri). Stígandi (21 1.) 3,4 tonní4róðr- um (færi og lína). Samtefls: 730,9 tonn í 100 róðruim. Tafldð efftir: Bátarnir eru mjög misstórir. Ég hef nú ekki meira að segja að sinni, en ég vona, að bað, sem hér heffur verið skráð, sé vel skiljanflegt, og bá er það líka fróðflegt. — GísIL A 1 l

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.