Þjóðviljinn - 01.05.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 01.05.1970, Síða 1
Ríkisstjórnin heyktist á árás sinni á lífeyrissjóiina - Alþingi samþykkir tillöguna um bókhlöðu Krafa verkalýðsins 1. maí: Kauphækkun Kauphækkun. Fulla vísitölu á laun verka- fólks. 40 stunda vinnuvika. Burt með atvinnuleysið. Gegn verðbólgu og dýrtíð. Kauphækkun án verð- hækkana. 4ra vilkna orlof. Endurnýjun togaraflotans. Fé tiThúsbygginga, ekki sýndartillögur. Gegn erlendri ásælni. Vietnam fyrir Vietnama. Öreigar allra landa sam- einizt. Þjéðvifjinn er dag helgaður Þjóðviljinn sendir öllu launa- fóiki baráttukveðjur á hátiðis- 32 síður i kjaramálum simdða, Maignús H. Stephensen, forimann Málarafélags Reykjavík- og baráttudegi verkalýðsins 1. maí. Blaðið í dag er 32 síður, helgað þessum degi, þar eru birtar fjölmargar kveðjur og árnaðaróskir í tilefni dagsins frá verkalýðsfélögum meðal annarra aðila. Meðal efnis í blaöinu stoál nefnt: Viðtöl við Guðmund J. Guðmundsson, varaform, Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar, Jón Snorra Þorleifsson, formiann Tre- smdðafélags Reykjavíkur, Guðjón Jónsson formann Félags jámiðn- aðarmianna, Bolla A. Ólafsson, formann Sveinafélags húsgagna- ur, Guðmund Þ. Jóinsson sem á sæti í stjórn Iðju, félags verk- smiðjufólks, Hafstein Sigur- björnsson formann Sveinaféilags jómsmiiða á Akranesi og Guð- mund Jónsson verzilunairmann. Þá eru birt viðtöl við fu'Iltrúa opinbeirra starfsmanna: Kristjón HaKIdórsson kennara seim á sæti í kjararáði BSRB og brjár ung- ar h j úkru n a.rkonu r. Þó skaii nefnd grein Svavars Gestssonar blaðaimanns, ávörp í tilefni dags- ins frá BSRB, verkailýðsfélögun- um í Haflnarflrði, Fulltrúáróði Fmmlhald á 2. síðu. Þefcta eru helztu kröfumar sem bomar verða í kröfuigöngu verkalýðsfélaganna í dag 1. maí. Að þessu sinni verður gengið frá Hlemmtorigi niður Laugaveg, Banfcastræti og á Lækjartorg,, þar sem útifundur verðuir. Safn- azt verður saman á Hlemmi kl. 1.45 og laigt af stað í gönguna kl. 2.15. Ræðumenn á útáfundinum verða Sigurjóu Pétursson vara- fonm. Tréismiðafélags Reykjavík- ur, Jón Sigurðsson form. Sjó- mann>afélags Reykjavíkur, Sig- urður Magnússon rafvélavirki og Sverrir Hermannsson form. Landssamband's ísienzkra verzl- unarmanna. Fundarstjóri verður Óskar Hallgrímsson forrn. Full- trúaróðs verka'lýðsfél>agann>a í Reykjavík. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika >í krö'fuigöngunni og á útifunddnum. Hagsmunasamtök skólafólks efna til útifundar í dag □ Hagsmunasamtök skólafólks munu gangast fyrir úti- fundi 1. maí.'— Verður fundurinn haldinn við Miðbæ’jar- skólann og hefst hann strax að afloknum útifundi verka- lýðsfélas'anna. — Ræðumenn á fundinum verða: Sveinn Rúnar Hauksson. stud phil. Þröstur Ólafsson, formaður Sambands íslenzkra náms'manna erlendis. Magnús Sigurðsson, formaður Iðnnemasambands íslands. Örn Elíasson nemi 1 Menntasikólanum við Ha’mrahlíð Jón Sigurðsson Sverrir Hermannsson • Mikið annríki var á Aft þingi í gær og var reynt að ljúka störfum deildanna. Fjöldi mála kom til umræðu og af- greiðslu, aöallega afgreiðslu, þvi tími vannst ekki til mikilla um- ræðna • Þarna var þó stórmáltun ólokið. NeðrideiXdarnefnd skilaðj áliti um húsnæðismálafrumvarp- ið Og fjölmörgum breytingartil- Iögum, þar á meðal að taka út úr frumvarj*inu ákvæðSð um 25% af ráðstöfunarfé Iífeyris- sjóðanna. Treystist rikisstjórnin ekki til að halda því til streitu, en hefur hins vegar samið við lífeyrissjóðina að kaupa á þessu ári skuldabréf Byggingarsjóðs ríkisins fyrir 90 miljónir króna. Lúðvik Jósepsson, Eðvarð Sig- urðsson, Jónas Árnason, Jón Kjartansson, Hannibal Valdi- marsson og fleiri þingmenn fluttu mikilvægar hreytingartil- lögur við frumvarpið, og verður skýrf frá þeim i næstu blöðum og afgreiðslu þeirra. • Þá var tillagan um þ.ióð- arbókhlöðu endanlega afgreidd sem ályktun Alþingis með 5J atkvæði gegn einu. • Skemmtanaskatturinn var tii umræðu og afgreiðslu í neðri cleiid, og voru þar cinnig flutt- ar nokkrar breytingartillögur oe hugmyndir um stuðning við innlenda kvikmyndagerð kynntar. Vegna þremgsila í þessu 1. m'aí blaði Þjóðviijans verða frekari þinigfiréttir að bíða. verður fundarstjóri. (Frá framkvæmdanefnd H.S.). Ávarp 1. maí-nefndar Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík Verðandi gengst fyrir kröfu- göngu stúdenta ú Hlemmtorg ’ □ Stúdentafélagið Verð- andi gengst fyrir kröfugöngu 1. maí í Hafnarfirði: Útifurndur við Piskiðiuverið Kröfuganga verkalýðsfélagain.na í Hafnarfirði hefst kll. 2 við Fiskiðjuver Bæjarútgerðairinnar og þar verður haldinn útifundur að göngiunni lokinni. Guntnar S. Guðmundsson form. fulltrúaráðs- ins stjórnar fundinum, en ávörp filytja: Hannibail Valdiimarsson, Hermann Guðmundsson, Guðríð- ur Elíasdóttir, Jón Ingi Sigur- steinsson, Ölafur Þórarinsson og Lárus GuðjónssQn. I>úðraisvedt Hafnarfjarðar Dieik- ur í göngunni og á útifiundin- úm. stúdenta í dag. 1. maí, til stuðnings kröfum náms- manna um jafnrétti til náms án tillits til efnahags svo og öðrum kröfum. sem stúdent- ar hafa sett fra'm undan- farið. □ Gangan hefst með á- varpi við háskólann kl. 1 e.h. og verður gengið um Hring- braut og Snorrabraut á Hlemm og þar sameinazt göngu verklýðsfélaganna. □ Stúdentar eru hvattir til að taka þátt í göngunni og styðja með því sameigin- legt baráttumiál alls náms- fólks: Jafnrétti til langskóla- náms. □ Fyrsta miaí 1970 stendur íslenzk verkalýðshreyf- ing á þröskuldi örlagaríkrar kjarabaráttu. Á síðustu 2-3 árum hefur launakjörum verkafólks hrakað um að íninnsta kosti fjórðung. Atvinnuleysi hefur um lengri eða skemmri tíma orðið hlutskipti þúsunda manna, hundruðir hafa flúið land, efnahagslegt mis- rétti stóraukizt. □ Með þessari þróun hefur ísland eitt meðal grann- þjóða orðið land lágra launa og atvinnuleysis, og menntunarskilyirða, sem leitt hefur til hni’gnandi trú- ar æskulýðs á íslenzka mögUleifca. □ Þessi þróun er bein ógnun við efnahagslegt sjálf- stæði þjóðarinnar og framtak landsmanna sjálfra and- spænis erlendu fjármagni og vaxandi erlendri sam- keppni. sem leiða mun af EFTA-aðild. □ Það er því þjóðamauðsyn. að öfugiþróun undan- farandi ára verði snúið við. Það mun því aðeins tak- ast, að íslenzkur verkalýður sameinist urn að knýja fravn gerbreytt ástand. Þess vegna krefjumst við EFLINGAR ÍSLENZKS ATVINNULÍFS með því m.a. að nýtízku togarar verði keyptir til lands- ins, fiskibátum fjölgað, sjávaraflinn fullunninn, allt þetta mundi skapa atvinnuöryggi og auðvelda enn frekar kauptryggingu í fiskiðnaði, með því að verja auknu lánsfé til íbúðabygginga og fjölga leiguíbúðum, með því að efla þróun iðnaðar og koma upp nýjum atvinnugreinum, með því að þessar tillögur og aðrar um framkvæmdir á næstu árum verði fel'ldar saman í 'markvissa áætlun. sem miði að því að tryggja fulla atvinnu í landinu. Við krefjumst jafnframt STÓRHÆKKAÐRA LAUNA sem ekki verði aftur tekin með verðhækkunum, geng- isfellingum eða öðrum stjómarfarslegum ráðstöfunum. sem hingað til hafa verið afsákaðar með minnkandi afla og verðfalli á afurðum. Þessar afsakanir eru sizt frambærilegar riú. þar.eð sjávarafli jókst um 11% s.l. ár og verðmætisaukning varð 24%, og það sem ai er þessu ári hefur þessi þróun aukizt. s Við krefjumst í dag EFNAHAGSLEGS JAFNRÉTTIS TIL NÁMS og fordæmum þá þróun, að æðra nám er í síauknum mæli forréttindi hinna efnuðu. Kröfur okkar í dag teng.iast BARÁTTU ALLRAR ALÞÝÐU HEIMS GEGN HUNGRI, ARÐRÁNI OG ERLENDRI UNDIROKUN, Við lýsum yfir andstyggð á hernaðarstefnunni. Við tökum undir kröfuna um frið í Víetnam. brottflutn- ing alls erlends herliðs þaðan og að Víetnamar fái óskoraðan ákvörðunarrétt um eigin framtíð án íhlut- unar erlendra þjóða. Við styðjum baráttu Tékkó- slóvaka gegn sovézku hernámi. Við fordæmu’m her- foringjastjórnina í Grikklandi og tökum heils hugar undir kröfur grískrar verkalýðshreyfingar um að nólitískir fangar fái frelsi sitt á ný. Reykvískt launafólk. Strengjum þess heit — með gföngn okkar í dag — að snúast af hörku gegn atvinnuleysinu. Minnumst þess, að framtíðarhamingja okkar er undir því komin, að núverandi láglauna- tímabil taki enda. Það er undir stuðningi hvers okkar komið, að verkalýðsfélögunum auðnist að bera kröfur sínar fram til sigurs og skapa þar með betra og réttlátara þjóðfélag. 1. maí-nefnd Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavfk. Sigfiús Bjarnason Tryggvi Benediktsson Hilmar Guðlaugsson Jóna Guðjónsdóttir Guðm. J. Guðmundsson Benedikt Davíðsson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.