Þjóðviljinn - 01.05.1970, Síða 8

Þjóðviljinn - 01.05.1970, Síða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINJM — FöstudagMr 1. maí 1970. Tæltifæri til sóknar AKUREYRI É- > % Þögn er einnig svar L þessu kosningaivori. sem nú fer í hönd, eru fpamundan stór- felld átök í kjaramálum. Öll verkalýðsfélög eru þegar með lausa samninga og búaist nú til atlögu. Það er kunnaira en frá þúrfj að segja, að á síðustu árum hefur verð'bólga magnazt miklu örar en dæmj eru um áður. Hefur hver dýrtíðarholskefl- an af annarri riðið yfi,r með alkunnum afleiðingum. etórfelldum kjaraskerðingum og hraðversnandi lífskjörum alls þorra laun- þega. Meira að segja landsfeðumir viðurkenna, að nokkrar kjara- bætur séu réttmaetar og jafnvel óhjákvæmilegar, og eiga nú verkalýðsfélögin leikinn að setja fram sínar kröfur og fylgja þeim fast eftir. >ess er sízt að vænta, að launþegar sætti sig við álika hungurlús og þau 5,2%, sem stjórnairvöldum þótti sæma að rétta að öldrnðu fólki og öryrkjum og kalla það kjara- bætur eftir alla þá skriðu verðhækkana, sem dunið hefur yfir í seinni tíð. T ljósi þessara aðstæðna ættu menn að hugleiða það. að það stoðar lítt til lsnrirama hótt verkalýðsfélögin kynnu að ná fram sæmileiga bagsfæðum samningum, ef fólk kýs svo jafnframt yfir sig þau stjórn- vald, sem hika ekki við að rifta jafnharðan gerð- um samningum og gera þannig umsamdar kjaraþætur að engu með einu pennastriki. Þessi skollalei'kur befur lengi viðgengizt og honum mun varða áfram haldið svo lengi sem Launþegar ljá fylgi sitt þeim öflum, sem eru svo auig- Ijóslega í andstöðu við haigs- muni vinnustéttanna. Menn verða að gera sér ljóst, hve hin almenna pólitíska þýðing þessara kosninga er viðtæk. í þeseum kosningum er tækifær- ið til þess að hnekkja þeiirri stefnu stöðnunar og afturhalds. sem ráðið hefur ferðinni í okkar þjóðfélagi undangengin ár. I/aunþegar hata nú á síð- airi árum fengið að íúpa seyð- ið af afleiðingum þeirrar stefnu, og verður naumaist annað sagt en að þeir hafi sýnt af sér töluvert langlundargeð. Soffía Guðmundsdóttir ■pf vinnustéttunum í landinu á að takiast að rétta hlut sinn í bráð og lengd, nægir ekkert minna en að knýja fram breytta stjómarhætti, sem horfa til heilla fyrir landsmenn ( heild. Það væri vissulega upphaf að heillavænlegri þróun þjóðmála, ef það fólk, sem veitt hefur stjórnarflokkunum fylgi sitt fram að þessu, færi nú í ríkiari mæli en verið hefur. að skoða hug sinn og endurmeta afstöðu sína gagnvart þeim ráðandi öflum, sem ein- lægt vinna gegn lífsibagsmunum alls þorra manna. jlTenn skyldu sízt af öllu líta á bæjar- ög sveitarstjómarkosn- ingar sem algerlega einangrað, staðbundið mál, slitið úr öllu samhengi við almenna framvindu mála á landsmælikvarða. Það er hin ríkjandi stjórnarstefna í landinu sem heild, sem er alls ráðandi, t.d. um þróun aitvinnumála á bverjum stað og ræð- uir einnig úrslitum um atvinnuöryggi og alla lífsafkomu manna. Það mun skipta sköpum fyrir stjórnmálaþróuninia á næstu árum, hvort Alþýðubandalaginu tekst, að komia sterkt útúr þessum kosningum. Sú spuming hvemig því muni reiða af. virðist einn- ig vera ofarlega í bugum rnanna og heyrist oft um þessar mundir. ¥»vi er mjög á loft haldið af hálfu andsitæðinga, að Alþýðu- ■"■ bandalagið sé sundrað og vanmegna. Ekki skulu bornar á það brigðuT. i að klofninguir í stjómmálasamtö'kum er alvarlegt mál, og hver sá flokkur, sem á slik átök að baki, á við m>argþættan vanda að etja. Hitt mættu menn gjaman huigleiða, að brotin sem haf'a kvarnazt til hægiri og vinstri frá meginfylkingunni, Alþýðu- bandalaginu, eru einungis til þess fallin að dreifa kröftunum í stað þess að sameina þá til samstilltra átaka. Fylgd við þessi flokksbrot þjónar engum nema afturhaldinu. svo sem bezt má sjá af því, að framboðum þeirra hefur verið tekið með hlakk- andi fögnuði í málgögnum íhaldsáns. Sannleikurinn er sá, að menn verða að horfaist í augu við þá staðreynd, hvort sem þeim líkar betur eða verr, að Al- þýðubandalagið er sá stjárnmálaflokkur, sem einn hefur mögu- leikia á því að verða meginaflið í andstöðunni við þá afturhalds- stefnu, sem ríkt hefur undanfarið og getur þannig náð að verða ráðandi afl í íslenzkum stjómmálum. Um Alþýðubandialagið verða allir þeir að fylkja sér, sem vilja knýja fram varanlegar kjara- bætur sér til banda, batnandi lífsikjör og alhliða þróun í átt til efnahagslegra og menningarlegra framfiara. Fyrir þeirri þjóð- hagslegu nauðsyn verða smærri ágreiningsiatriði að vikjia. Soffía Guðmundsdóttir. Þeirri sxjurningu var varpað fram i Akureyrarsíðu Þjóðvilj- ans fyrir nokkru, hvort Bragi Sigurjónsson hafi haldið óskert- um bankastjórallaunum þau ár, sem hann hefur setið á þingi fyrir kjördæmið. Sú staðreynd, að enginn starfsmaður bankans hefur verið settur bardoastjóri í fjarveru hans, hefúr vaikið þaer grunsemdir, sem spumingin gaf til kynna. Nú er liðinn nokkur tímá síð- an sipumingu þessari varvarp- að fram, án þess að nokkurt svar hafi borizt frá Braga eða mélgagmi hans, og mun það verða að teljast jafngilda stað- Allt snýst við Fyrir nokikru skrifaði ég smá- girein í Akureyrarsíðu Þjóðvilj- ans um atvinnulýðræði. Og fólst í þeirri grein svar til Bjöms Jónssonar vegma árás- arskrifa um mig persónulega í leiðara „Verkamannsins“ 13. miarz s.l. I þeim leiðara talar Bjöm um það, að ég berjist gegn atvinnulýðræði og sé orð- inn góður stuðningsimiaður svartasta íhaildsins og S.I.S., og mörg fleiri sáarfsheiti velur hann mér og. virðist eifcki spar á. í svargrein mánni í Þjóð- viljanum ræddi ég um atvinnu- lýðræði það, sem virtist vera aðalástæðan fyrir því að Björn sfcrifaði umræddan leiðara, og færði rök fyrir að Bjöm Jóns- son fór þar með staðáausa stafi. I þessari sömu grein minntist ég á samsitarf þeirra Bjöms Jónssonar og Björgvins Sig- urð'ssonar, framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambainds Is- lands, í Kjararannsóknamefnd, og var það í beánu sambandi við bær upplognu ásalkanir, er hann hafði gert í mánn garð, og nefndi það sem dasmi um gott atvinnulýðræðá hjá þeám að skiptast á um að vera fonmenn festingu á grunsemdunum, Þaöersérlega aerrilleg frammi- staða ag ölílo svo kotahraustum manni og Braigi var, meðan hann ritstýrði Alþýðumannin- um, að láta ékkert í sér heyra varðandi mál, sem gengúr svo nærri æru hans (oig yfirstjómar bankans). Hvað finnst launafódki um réttlæti það, sem hér birtist? Er nokkur ástæða til að efast um heilindi slíkra framámanna, þegar þeir ræða um nauðsyn þese að allir hjálpist nú að við að axla byTði hinna erfiðu ára? Hvað finnst öryrkjum, sem svo Framhald á 13. síðu. nú hjá Birni í nefndinni. Ennfremur gat ég þess hvað Kjararannsóiknar- nefnd hefði af fé til ráðstöfun- ar, eina og hálfa máljón króna o.s.frv. Þetta fór hprfilega í tauigam- ar á Birni Jónssyni. Sannleik- anum verður hver sórreiðasitur, — og skiriflar hann nú langa greán í „Verkamanninn“ 17. apríl um Kjanarannsókmamefnd og mág og sparar þar eikki per- sónuníð og dylgjur í minn garð frekar en fýrri daginn. En þaö vekur furðu, að Bjöm minnist nú ekki einu orði á at- vinnulýðræði það, er hann hafði áður skrifað um af tál- finningahita. I þess stað skrif- ar hainn í landsföðuriegum tón um Kjararannsöknamefnd og segir þair allllt í lagi oig mesta bróðemi. Hver efast um annað’ Ekki er það eftir mér haft, að þar sé uim neina óreiðu að ræða í fjármálum, eða einn eða ann ar dragi sér óheiðairleiga fé, eins og Bjöm vill eágna mér í grein sánni. Mér var það áður full- kunnuigt, að alla reikninga nefndarinnar þarf forsætisráð- herra að samlþykkja, Bjami Framlhalld á 12. síðu. Stefna Albýðubandalagsins í bæjarmáíum Akureyrar: Um frœðslu- mál §g fíeira Frá Akureyri. Alþýðubandalagið lítur svo á, að eitt meginskilyrði fyrir vexti og viðgangi Akureyrar sé, að þar verði öll skólastarfsemi stóreffld. Stefnt verði að því að koma upp ffleiri menntastofn- unum og sérskólum á ýmsum sviðum, og sömuleiðis verði bætt starfsskilyrði þeirra, se"’- fýrir eru Alþýðubandalagið vill eniK um benda á eftirfarandi atriðii' Tryggja verður skólimum nægi- legt húsrými, þannig að tví- og þrísetning hverfi úr sögunni, en möguleikar skapist á því, að nómiið fari að mestu leyti fram í skólunum sjálfum, undir handleiðslu leiðbeinenda. Slfkt fyrirkomulag myndi nýta betur tíma nemenda og gera menntunaraðstöðu þeirra jafnari með tilliti til óP.tfkra að- stæðna heima fyrir. Tryggja verður hagfa starfs'krafta og búa í hvívetna þannig aö staríi þeirrn, að kennarastarfið verðí °ftirsóknarvert. Kemur þar mairgt til greina. svo sem betri launakjör og minnkað starfsóílaig, ennfremur að fækkað veröi í bekkjardeild- um, en stærð þeirra, eins og nú er hóttað, hefiur som kunnugt er valdið örðugleikum, sem birtast bæði í agavandamólum og aðlögunarvandkvæðum ým- is konar, svo og lakari náms- árangri en eðlilegt og sann- gjamt væri að gera ráð fyrir að gæti náðst. Þeim nemendum, sem af ein hverjum ástæðum ná ekki tök uim á námá og dragast aftur úi ber að tryggja mögulleika á sér kennsllu og hvers kyns aðstoð sem máðist við það að geiv hverjum og ednum kleifft a<' finna sér verkefrú og framtí:1 arstarfsvið í samiræmi við get' og áhuga. Engin aðgreáning eftir kynj- um má fyrirfinnast í nómsefn- skólanna, hvorki bóklegu ne verklegu, heldur ber að efla og glæða aila hæifini, bæðd með stúlfcum og piltuim á hvaða sviði sem hún karin að birfast Ahenstu ber að leggja á aukna starfsfræðslu gagnvart sem aálra fflestum grainum a1 vinnulíSsins, Alþýðubandalagið álítur, að bygging nýs gagnfræðaskióla á ókureyri hafi dreigázt úr öllu hófi fram og ekki verði lengiu' undan því vikirf að hefja fram kvæmdir. Bæði er það, að gera verðui ráð fyrir vaxandi nemienda fjölda vegna fólksfjölgumar baanum og svo blasiir sú stað reynd við, að GagnfræðaskióJi Akureyrar hetfur fyrir löngu farið fram úr þeirri skólastærð, sem teilja verður heppilega á bessu sitáigi náms. Alþýðubandalagið vill benda á það, að sérslkóila hinna ýmisu greina ber aö efla svo sem framiast er kiostur. Svo dæmi sé niefnt mun Fónlistairskóli Akureyrar hurf.- i auknum fjárstuðningi s • haida, ef hann á að geta r~ út kvíarnar og aukið r: ' ~ í starfi sfnu. Jafnhliða því að tryggja skól anúm eðlileg vaxtarskilyrði ber ævinlega að leitast við að siálla skólagjöldum nemenda i hóf eins og frekasf er úrmt. Binnig verður að Huga að þnd mikilvæga verkefni áð efla alla starfsemi áhugafólks á sviði tónlistar, enda er þar um að ræða veigamdkinn þátt í því að hér nái að þróast tónílistarlff að nóklkru marki. Alþýðubandalagið’ telur rétt, ð bæjarstjóm Akureyrar beiti hrifum sínum til þess, að inn- n vébanda Menntáskólans ó \kureyri verði starfrækt taakni- deild sem framhald þeirrar undiúbúningsdeilda-rí Tæikni- skóla íslands sem rekin er á Fraimlhald á 13. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.