Þjóðviljinn - 01.05.1970, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 01.05.1970, Qupperneq 9
rasituida@ur 1. maá 1970 — ÞJO®VliIaJiiœíN — A 0 Dagvínnulaunin verða að duga til framfærslunnar □ Blaðamaður Þjóðviljans ræddi á dögunu’m við þrjár ungar hjúkrunarkonur um kjör hjúkrunarfólks, menntun og skipulag hjúkrunarmála. í viðtalinu kemur m.a. fram að hjúkrunarfólk telur nauðsynlegt að dagvinnutek'jur hröklkvi til lífsframfæris, en um leið álíta hjúkrunarkon- umar að um of hiafi á undanfömum árum verið treyst é álags- og vaktavinnu. Hjúkrunarkonurnar eru Sig- rún Gísladóttir, sem starfar við önnustudeild Landspítalans, Nína Gautadóttir, sam starfar á sama stað og Sigrún Einars- dóttir, sem starfar við gæzlu- deild Borgarspítalans. Hins vegar hafa margar hjúkr- unarkonur hærri laun vegna ýmiskonar álags- og : vakta- vinnu Dg þær komast upp í 19.000 krónur á mánuði með því móti, En það sér hver maður að míilli sjúkrahúsanna í borginni þannig að þekking og tæki nýt- ist sem bezt. Það þyrfti að kanna hvemig heilbrigðisþjón- ustunni yrði bezt fyrir komið á hverjum stað og skipuleggja síðan framkvæmdir samkvæmt slíkri könnun. Og það væri ein- mitt eðlilegt að hjúkrunarfólkið og aðrir starfismenn heilbrigðis- þjónustunnar fengju nokkru að ráða um þessa hluti áður en ráðizt er í framkvæmdir. — Hvað starfar hjúkrunair- fólk á mörgum stöðuim í borg- inni? — Það starfar á býsna mörg- Hjúkrunarkonurnar þrjár, talið frá vinstri: Siggrún Gísladóttir, Nína Gautadóttir og Sigrún Ein- arsdóttir í spjallinu víkjum við fyrst að Hjúkrunarfélagimi: — Hvað eru margir í Hjúkrunarfélag- inu í dag? — Það em lílklega 900 til 1.000 í félaginu og árttega verð- ur mikdl fjölgiuin því að 60 til 70 útskrifast úr hjúkrunarskól- anum á ári. — Og verða þá um leið fé- lagar í H j úkru n arfél agi nu ? — Nei, þær verða að óska eftir inngöngu í félagið sér- stafclega, en nemar em auka- félagar og njóta annarra rétt- inda i félaginu en kosninga- réttar og kjörgengis til trúnað- arstarfa. — En hjúkmnarkonur em 1 félaginu hvort sem þær starfa í greininni eða efcki. — Já, þær eiga rétt á því að vera í félaginu hafi þær á annað borð hjúkmnarpróf. Þannig em sennilega ekki fleiri en 300 fastráðnar hjúkr- unarkonur eða um þriðjungur þeirra allra, ein auk þess em sivo náttúrlega margar, sem starfa hluta úr degi eða vinna á annan hátt óreglulega vinnu. — Þetta hlýtur að hafa á- hrif á afstÖðu félagsins sem kj'arabaráttufélags. — Vissulega hlýtur svo að fara. Hins vegar hefur það kannski einna mesit áhrif á af- stöðu félagsins til kjaramája, að meirihluiti kyenna í hjúkrun er giftur og þessvegna em þær al- mennt eklki aðalfyriirvinna heimili9. Það leiðir svo af sjálfu að þeim fjnnst þá ekki eins mikil þörf á öflugri kjarabar- áttu og ella væri. Þetta er svo aftur ein astæðan til þess að karlmenn fást sáður til þess að fara í hjúkmnarstörf í nofckr- um mæli. — Hver em laun hjúlmm- arfólfcs í dag? — Byrjumarlaun — grunn- laun með vísiitölu — em 14,900 t mánuði, en við tökum laun samkvæmt jt:. 15. launaflokki 'amninga BSRB og ríkásins. okkar laun fyrir dagvinnu um stöðum: Landspítalanum, nægja engan veginn þeim sem Borgarspítalanum, Landakoti, þarf að framfleyta fjölskyldu. Kleppi, Heilsuvemdarstöðinni, Og launin á auðvitað að miða^______________________________ við það að þaiu séu viðunandi við þá búskaparhætti sem hér tíðlkast. — Nú semur B.S.R.B. um ykkar kaup. Teljið þið nauð- synlegt að einhverjar breyting- ar verði gerðar á samningsirétt- armálum ykkar? — Við teljum nauðsynlegt og eðlilegt að við fáum verkfalls- rétt eins og þeir sem em inn- an Alþýðusambands íslands. Kannski segir einhver að starf otókar sé þannig vaxið að það væri beinlínis háskalegt að veita okkur verkfallsrétt, en það er ajuðvitað hrein fjarstæða. Af hverju skyldum við vera að misnota verkfall.sréttinn? Er meiri ástaeða til þess að ætla okkur það en ýmsum öðr- ■ um stéttum í þjóðfélaginu? J Um samningsréttinn er það aftur á móti að segja að við teljum eins og nú er , háttað I HjúUrunarfélaginu, að eðlilegrf sé að B.S.R.B. fari með samn- j inga fyrir okfcáf"hönd. | — „Eins og nú er í Hjúfcr-1 unarfélaginu“. segið þið. Af hverju? — Félagið var í öndiverðu ekki stafnað sem beint kjarabaráttu- félag og það ber þess merki enn í dag. Hins vfegar á félagið að verða kjarabaráttufélag og virkt sem slífct, En semsagt. meðan félagið er efcki þannig í stakk- inn búið teljum við eðlilegast að BSRB fari með samnings- réttinn fyrir otokar hönd. — Hvað hafið þið að segja um skipulag heilbrigðismála? — Við viljum auðvitað legigja sérstaka áherzlu á nauðsyn þess að hjúkranarfólk eigi sína fuil- trúa í æðstu stofnunum hejl- brigðismála þannig að sjónar- mið þeirra sem starfa í hjúkr- unarkerfinu komist á framfæri. Annars finnst oklcur að það ætti að vera meiri samvinna Hjortavemd, Blóðbankanum Hrafnistu, Elliheimilinu og víð- ar. — Nú verða tæki stöðugt flóknari og þar af leiðandi hlýt- ur meiri menntun hjúkrunar- fólks að verða æ nauðsynlegri ? — Það er rétt. Hins veigar eru námsileiðir lokara að loknu námi í Hjúkmnarskólanum. Að vísu er hér aðstaða til sérmennt- unar í skurðstofu- og rönt- genhjúkmn, ella verða hjúfcr- umarkonur að fara utan til sér- náms. Við teljum nauðsynlegt að breyta þessu sem fyrst þamn- ig að hér verði sköpuð aðstaða til framhaldisnáms til daamis í deild við háskólann eða sér- skóla. Sú mi'kla og öra þróun sem orðið hefúr og verður í hjúkmnar- og læknavísindum krefst að sjálfsögðu meiri sér- hæfingar af hjúkmnarfólki. Væri ekfci óeðlilegt að viðkom- andi sjúkrahús hjálpuðu til við að kosta til sémámsms og þá fengju þau um leið betri starfs- fcrafta. — Að labum: Hvemig likar yður svo starfið sjálft? — Þetta er gott starf á marg- an hátt. Við kynnumst mörgu og mörgum einstaklingum mjög náið. viðbrögðum þeirra og við- horfum. Auðvitað er hjúkmn oft mjög erfitt starf. Það er bindandi og vaktavinma gerir á margan hátt erfiðara fyrir okfcur en aðra t.d. að tafca þátt i eðli- legu félags'lífi. Þetta gerir lífca starfsemi okkar félags miklu erfiðari en ella — starfandi hjúkranarkonur em ekki eins virkar og þær þyrftu að vera. En hvað sem öðm líður: Oktour lítoar vel í starfinu. samfloti, hafi fyrst og fremst Framhald á 13. síðu. 1 tiílefni af 50 ára afmæli Félags jámiðnaðarmanna nú f vor var vígður nýr félagsfáni, og orti þá einn félagsmanna ljóð til fánans. T*1 ' • J* r íl nyja tanans Við skulum okkar veglega tnerki vígja stáli og eldi. Rísi það hátt sem úr Ráinar djúpi röðull, á bláum feldi. Efli það samihiug í orði og starfi að ævirmar hinzta kveldi. L.Á. Þai er ekki nóg að flagga 1. maí — við verðum að fylgja vel eftir Guðmundur Þ. Jónsson vinn- ur í verksmiðjunni Opal og hefur átt sæti í stjórn Iðju fé- Iags vcrksmiðjufólks nú í nokk- ur ár. Hann hefur því átt þátt í að undirbúa og móta kröf- ur félagsins í kjarasamningun- um við atvinnurekendur, og því spyr ég hann fyrst hverjar kröfurnar verða. — Við emm ekki búnir að ganga frá þeim enn, og því get ég ekikert um það fullyrt, en við höfum látið fara fram könnun meðal félagsmanna op reynt að fá fólk til að láta á- lit sitt í ljós um kröfurnar Við sendum út bróf til allra fé- lagsmanna þar sem þeir vom spurðir hvað þeir teldu sig þurfa að hafa mikið kaup og um þörf á annarri lagfæringu samninganna. Almennasta krafan hjá fólki 'er, að mánaðarlaunin verði 17 til 18 þúsund krómur, vinnuvik- an verði stytt í 40 stundir og orfof verði lengt, en það er nú 21 dagur. Mörg önnur atriði til lagfæringar á samningum hafa verið nefnd, enda sjálfsagt þörf á, því engin veruleg breytinp hefur verið gerð á samningun- 'm síðan 1966. Þörfin á vemlegri kauphækk- in er að sjálfsögðu knýjandi Það er staðreynd, að kaup- máttur hefur rýmað mjög mik- ið síðan 1967, og veldur þar fyrst og fremst hin stórfellda Guðmundur Þ. Jónsson á vinnustað sínum gengisilætókun, sem ríkisstjóm- in hefur látið framfcvæma, og einnig hitt að alltaf er verið að gefa eftir með vísitölubætur. þannig að dýrtíðin skellur á launafólk með öllum sínum þunga og lítið sem ekkert hef- ur komið í staðimn. Þannig hafa almennustu mánaðarlaun hjá öktour í Iðju efcici hækkað nema um 500 kr. siðan í maí í fyrra t>g sú hæfckun kom- ið í smábituim. — Hver em laun ykkar núna? — Útborguð mánaðarlaun em nú 12.591 kr. eftir eins árs stanf á almennasta taxta. Sjá allir hvað þetta er óhugnanlega lágt kaup og kröfumar rétt- mætar. Áreiðanlega er mjög þungt í fólki, að nú verði að ná fram kauphækkun, sem um munar. — Heldurðu að það verði auðveldara núna að ná þessu fram en áður? — Að vísu hefur sjaldan ver- ið jafnalmennt viðurkennt að kaupið verði að hækka, jafn- vel forsætisráðherra hefur tai- ið hyggilegast að viðurkenna þetta. Og nú á sunnudaginn las ég í MorgunMaðinu umimseli eins iðnrekanda, Sveinbjöoms f Ofnasmiðjunni, þar sem hann segist borga sínum starfsmönn- um 30% meira en umsamið kaup, og Sveinbjöm bætir við: „Við sjáum ekki hvemig þeir ættu að lifa, ef svo væri ekfci“. Þetta em orð að sönnu. Enginn sfcyldi samt halda, að okkur verði færðar kjarabætur á gullfati. Það hefur aldrei gerzt og verður eikki heldur núna, við náum ekki rétti okfc- ar nema með harðri baráttu, , eins og jafnan áður. — Verða önnur vinnubrögð við samningana nú en í fyrra? — Við höfum ekfci rætt sér- staklega ennþá hvemig aðgerð- um verður háttað, og aðeims einn félagsfundur hefur verið á þessu ári, þar sem áfcveðið var að segja upp samningum. Þó er það áreiðanlega vilji fyr- ir því, að hvert féflag ræði mál- in beint við sinn viðsemjanda. Eg býst við að sá háttur sem hafður var á í fyrra, þar sem félögin vom í einu allsherjar samfloti, hafi fyrst og fremst verið að vilja Vinnuveitenda- sambands Islands en verfca- lýðshreyfingin látið til leiðast. 6g álit þó nauðsynlegt að verkalýðsféiao-in samræmi sem Framhald á 13. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.