Þjóðviljinn - 03.05.1970, Page 1
Mikið veiðarfæratjón hjá Keflavíkurhátum
• Sl. hálfan mánuð hafa Kefla-
víkurbátar mdsst um bað bil 25
netatrossur en verdmæti þeirra
imm nema nær 3 miljönuím
króna, sagdi Jón Karlsson út-
gerðarmaður í viðtali við Þjóö-
viljann fyrir helgina, en bátur,
sá, sem hann gerir út, Lómur
KE 101 missti 3 trossur að-
faranótt fimmtudagsins.
• Það eru toganarnir sem toga
yfir rietin hjá bátunumv sagði
Jón, og eyðileggja með því
margfalt meiri verðmœti hei'.d-
ur en þeir afla fyrir á meðan
þeir eru að þes^u. Sagði Jón
að sá er eyðilagði netin hjá
Lómi hefði í mesta lagi aflað
fyrir 50 þúsund kr. á sama
tíma og hann eyðilagði fyrir
300 þúsund krónur.
• Þá sagði Jón, að netatjónið
yrðu bátarnir að bera bóta-
laust, tryggingafllögin fengiust
ekki til að tryggja svona veið-
arfæratjón og yfirleitt væri
ekki hægt að sanna, hver tjón-
inu ylli. Hjá okkur á Lómi
þurfum við um 200 tonna affla
til þess að bæta veiðarfæra-
tjónið en það saimsvarar fjórð-
ungi vertíðaraflans, sagði Jón,
ALÞÝÐU
BANDAIAGIÐ
Nixon leiðir nýjar hörmungar yfir Indó-Kína
Frá kosninga-
stjórn Alþýðu-
bandalagsins
Kosningaskrifstofur: Á
Lauigavegi 11, annanri hæð,
er aðal kosn ingasikr i fstof a
Alþýðuibandalagsins, símar
18081, 20695 og 19835 —
opið allan daginn. Þar eru
upplýsingar um kjöirskrár,
skráning sjálfboðaliða og
allt sem lýtur að undirbún-
ingi kjördags. í Tjarnar-
götu 20, fyrstu hæð. er
skrifstoía vegn.a utankjör-
fundarkosningar, s. 26697.
Utankjörfundarkosning
fer fram í Vonarstræti 1,
gagnfræðaskól'anum, inn-
ganguir frá Vonarstræti.
Kosið er alla virka daga
kl. 10-12 f.h„ 2-6 og 8-10
síðdegis. Allir stuðnings-
menn Alþýðubandaliagsins,
sem ekki verða heimia á
kjörda'g eru beðnir ' að
kjósa hið fyrsta. Úti um
land er hægt að kjósa hjá
öllum sýsLumönnum, bæjar-
fóget.um eða hreppstjórum
og erlenðiis í íslenzkum
sendiráðum og hjá ís-
lenzkumæiandi ræðismönn-
um íslands.
Stuðninigsmenn Alþýð'U-
bandalagsins eru beðnir að
tilkynna kosningaskrifstof-
unni nú þegar um alla
hugsanlega kjósendur Al-
þýðubandalagsins, sem ekki
verða heima á kjörde'gi, og
hafa sjálfir persónulegt
samband við sem flesta
þeirra. Hringið í síma 26697
opið alltaf á þeim tímum,
þegar kosning sitenduj- yfir.
Listabókstafur Alþýðu-
bandalagsins j Reykjavík
og aMs staðar, þar sem Al-
þýðubandialagið stendur að
sjálfstæðu framboðd er G.
og ber stiuðningsmönnum
að skrifa þann bókstaf á
kjörseðilinn við utankjör-
fundarkosningu.
Sjálfboðaliðar eru beðnir
að hiafa hið fyrsta sam-
band við kosningaskrif-
stofurnar. Verkefnin verða
næg fram að kjöxdegi, og
enginn má li'ggja á hði
sínu.
G-listinn.
Lýst eftir manni
Lýst hefur verið eftir manni á
sextugsaldri, sem ekkert hefur
spurzt til síðan hann fór að heim-
an frá sér hinn 16. þ. m. Maður-
inn heitir Kristinn Stefán Helga-
son til heimilis að Kaplaskjóls-
vegi 11 í Reykjavík. Hann er með-
almaður á hæð. Ijósskolihærður og
var klæddur dökkköflóttum föt-
um, í svörtum frakka og með
svartan hatt á höfði er hann fór
ad heiman. Ætlaði Kristinn til
Njarðvíkur, er hann fór að heim-
an en kom ekki þangað.
Þeir sem kynnu að geta gefið
einhverjar upplýsingar um ferðir
Kristins eftir 16. apríl eru beðnir
að gera rannsóknarlögreglunni
viðvart.
Glæpsamlegri innrás Bandaríkjamanna
í Kambodju er mótmælt víða um heim
SAIGON, WASHINGTON 2/5 — í gær réðust
bandarískar hersveitir að skipun Nixons forseta
inn í Kambodju undir því yfirskyni að þær eigi
að tryggja öryggi bandarískra hermanna í Suður-
Víetnam. Þessi ákvörðun er tekin meira að segja
að hinum nýju valdhöfum í Kambodju forspurð-
um, og hefur vakið mikla reiði og andúð innan
Bandaríkjanna sem utan, nema þá helzt meðal
nokkurra leppa.
Innrásin
Bandarískar sikriðdrekasveitir
og fótgöngulið réðust inn í Kam-
bodju í gœr siamkvsemt skipun
frá Nixon forseta. svo og herlið
Saigonstjómarininar og byrja
Bandarí'kjaimenn þar með nýjan
áfanga í útfærsilu striðsins í
Indó-Kína. Sótt var yfir landa-
mœrin á nokkrum stöðuim, en
yfirlýstur tiligaingur sóknar 5000
bandarískra hermanna og 3000
Saigonhermanna til svonefnds
„önguilsvæðis“ áitti að vera sá,
að ná á sitt valld höfuðstöðvum
Þjóðfirelsishreyfingarinnar í S-
Víetnam, sem þar eru saigðar.
Mikil stórskotahríð var y'fir
lendamærin áður en árásin var
gerð og bandajrísikar herflugvélar
fióru í fleiri árásarferðir en
ntíkfcurn dag áður síðan í Kóreu-
striðinu.
Nixon
Þessii ákvörðun Ndxons um út-
færslu Víetnamstríðsdns hefur
vakið upp mikil andmæli bæði
Baráttumánuðurinn hafinn:
Geysílegur f jöSdi áaunþega tók undir
kröfur verkaSýisfélaganna í Rvík
• Fyrsta maí-hátíðahöldin í lt
vík í fyrradag tókust vel. Þau
fóru íram mcð nýju sniði að
nokkru; ný göngulcið var far
in niður Laugavcginn, fjórir
ræðumenn töluðu á fundinum
og ýmsir liópar scttu svip sinn
á gönguna, m.a. „konur í rauð-
um sokkum.“
• Kröfurnar um kauphækkun
settu aðalsvip si.nn á kröfur
dagsins og i ræðum var lögð
álierzla á þcssi atriði: „Við
skulum sýna þá þjóðhollustu
að tryggja íslenzkum lauriþeg-
um, sem eru meirihluti þjóð-
arinnar, mannsæmandi laun
fyrir hóflcgan vinnutíma, —
og við skulum sý.na þá ábyrgð
að standa ckki upp frá samn-
ingum fyrr cn það hefur verið
tryggt“, þannig lauk Sigurjón
Pctursson fyrsti ræðumaður
dagsins ræðu sinni 1. maí, en
ræða hans verður birt í hcild
á hriðjudaginn.
• Mcð 1. maí hófst baráttumán-
uður launafólks og það var
greinilegt af þátttökunni í
i kröfugöngunni og undirtektum
undir hvatnjngu ræðumanna,
að það er hugur í reykvísku
launafólki.
Kröfugangan hófst á Hilemm-
torgi um tvö-leytið. Kröfuganga
Stúdentaifélagsins Verðandi —
200 - 30o nómsmenn — kom á
Hlemimtorg og sameinaðist þar
göngu Fulltrúaráðs verkalýðsfé-
laganna.
Síðan var gengið niður Lauga-
veginn undir merkjum og fán-
um félaganna. 1 göngunni voru
bornir borðar meö kröfum dags-
ins. Lúðrasveitir léku í göngunni,
Lúðrasveitin Svanur og Lúðra-
I sveit verkalýðsins. Kröfuigangan
| var fjölmennari en oft ádur þrátt
; fyrir kalsaveður í Reykjavík.
i Er á Lækjartorg kom fduttu
j fjórir ræðuimenn stuttar ræður.
Verða ræður Sigurjóns Péturs-
sonar, varafonmainns Trésmdðafé-
ílags Reykjavíkur og Sigiurðar
Framhald á 2. siíðu.
heimia fyrir og eriLendis. Þegar
Nixon skýrði frá ákvörðun sirmi,
lét hann í veðri vaka að hér
væri um tímabundnar aðgerðir
að ræða, sem væru bæði nauð-
svnilegiar til þess að tryggja ör-
yggi bandarískra hermamna í
Suður-Víetnam og tifl þess að
hægt væri að framikvasma áætl-
Un um brottflutning bandarísks
heriliðs þaðan. Nixon var mjög
stórorður í garð andstæðinga
þeirrar stefnu, sem hann nú
fylgir með grimulausari hætti en
áður, og saigð'ist hvergi smeyk-
ur við að að'gerðir í Kamlbdoju
kæmu í veg fyrir sigur hans í
næstu ktosningum. Heldur vildi
hann tapa í þeirn en bera ábyrgð
á þvf, að Bandarfkin biðu óság-
ur í Indó-Kana, þann fyrsta í 190
ára langri sögu sinni, og yrði
eins konar annars flokks veldi,
að þvf er hann sagði.
Forsetinn gat ekki um þau
andmiæli sem þegar hafa komíð
fram um að ákvörðun hans sé í
trássi við stjómairskrá og lög-
glöf Bandaríkjanna.
Viðbrögð
Innrásin í Kaimlbodju heifur
víðast hvar mœtt m-i'killi andúð,
sem xýrir segir. Hinir nýju va,ld-
hafair í Kaimbodju, sem fyrir
skömmllu sviptu hlutleysissinnan
Narodom Síhanúk völdum, hafa
ekki treyst sér til að leggja
blessun sína yfir hana — sagði
helzti forinigi þeirra Lon Noi
hei'sihöfðingi, að hann hefði ekiki
verið spurður ráða um innrás-
ina, en gat þess heldur ekká að
hann væri henni andvígur — og
styrkir þar með fréttir um að
valdarán hans hafi verið gert
með aðstoð bandarískrar leyni-
þjónustu.
Margir þekktir forystumenn
demiókrata og repúbliiikaina í
bandaríska þinginu hafa mót-
rmælt innrásinni — meðal þeirra
sem skilgireina tíðindin sem
.Jiættulegt ævintiýri“ og „geð-
veiki“ eru William Fulbright,
formaður utanríkismálanefndar
öldungadeildar, Edward Kennedy
og btlaðið New York Times. Ýms-
ir þingmenn hafa uppi áforrn um
að spilla fyrir Nixon með and-
stöðu gegn fjárveitingum til
þessa nýja styrjaidai-reksturs.
Þeir leggja og áherzlu á, að Nix-
o« hafi takið sér einskonar ein-
ræðisvald í þessu máli og ekki
ráðfæi-t sig við helztu taismenn
þingsins.
Málgagn Sovétstjórnarinnar
hetfur gagnrý'nt Bandarfkin harð-
Fraimlhald á 2. síðu.
Herstúiwagangan 1970 nk. sunnudag
Herstöðvagangan 1970 verð-
ur farin að kvöldi sunnudags-
ins 10. mai n.k. Gangan er
fyrst og fremst farin gegn er-
lendum herstöðvum á íslandi
og gegn herstöðvum á erlendri
grund. hvar sem er í heimin-
um. Styrjaldarreikstri Banda-
ríkjanna í Víetnam verður
sérstakflega mióitmælt. Göngu-
menn munu legigja á það á-
herzlu að íslendingar standi
utan hernaðarbaindalaga og
varðveiiti sjálfstæðj sitt á öll-
um svidum.
Gangan hefst á Hvalcyrar-
holti, rétt sunnan við Hafin-
arfjörð. þar sem herstöðin á
Miðnesheiði blasir við í suðri
Hvaleyri og holtið þar upp oi
var ein fyrsta verulega her-
bækistoð Breta í upphatfi her-
námsdns hér á landi og enn
eru þar margvísleg ummerki
frá þeirri tíð. Mun gangan
væn.tanlega hetfjast frá lotft-
varnarbyrgjum, sem nú eru
notuð sem sprengiefnageymsl-
ur Hafnarfjarðarbæjar.
Nokkrir stuttir fundir verða
lialdnir á Icid göngunnar, og
munu göingumenn votta sam-
úð sn'na ýmsuim smáiþjóðum.
sem orðið hafa fórnarlömb
risavelda í austri og vestri.
Jafnframt verður sérstakur
iundur haldinn til að mót-
mæla styrjaldarrekstri Banda-
ríkjanna í Indókína. Fundar-
staðir verða auglýstir síðar.
Göngunni lýkur nieð úti-
fundi í miðborg Reykjavíkur,
þar sem erlendur her steig
fyrst á land fyrir 30 árum.
Nánari upplýsdngar um
gönguna veita: Daníel Guð-
mundsson í síma 26698 og
Björn Pálsson f síma 16354.